Lára Margrét Ragnarsdóttir: frumvörp

1. flutningsmaður

121. þing, 1996–1997

  1. Umferðarlög (hlífðarhjálmar fyrir hjólreiðar) , 8. október 1996

120. þing, 1995–1996

  1. Umferðarlög (hlífðarhjálmar við hjólreiðar) , 16. nóvember 1995

118. þing, 1994–1995

  1. Lyfjalög (lyfsala dýralækna, eftirlit, hámarksverð o.fl.) , 21. nóvember 1994

117. þing, 1993–1994

  1. Slysavarnaráð, 18. nóvember 1993
  2. Umferðarlög (hlífðarhjálmar við hjólreiðar) , 1. mars 1994

Meðflutningsmaður

126. þing, 2000–2001

  1. Hjálmanotkun hestamanna, 26. febrúar 2001
  2. Málefni aldraðra (vistunarmat), 6. apríl 2001
  3. Réttur til að kalla sig viðskiptafræðinga eða hagfræðinga (réttur til starfsheitis o.fl.), 27. febrúar 2001

125. þing, 1999–2000

  1. Hjúskaparlög (ellilífeyrisréttindi), 7. desember 1999

122. þing, 1997–1998

  1. Hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit, 11. desember 1997

121. þing, 1996–1997

  1. Aðgangur að sjúkraskrám o.fl., 12. maí 1997
  2. Félagsleg aðstoð, 15. maí 1997
  3. Húsnæðissparnaðarreikningar (heildarlög), 6. nóvember 1996
  4. Skipulagslög (skipan skipulagsstjórnar), 16. desember 1996

120. þing, 1995–1996

  1. Almannatryggingar (sérfæði), 6. maí 1996
  2. Hjúskaparlög (ellilífeyrisréttindi), 19. október 1995
  3. Tollalög (tollfrjálsar verslanir í höfnum), 12. október 1995

118. þing, 1994–1995

  1. Heilbrigðisþjónusta (heilsuverndarstarf í Reykjavík), 9. desember 1994
  2. Hjúskaparlög (ellilífeyrisréttindi hjóna), 22. nóvember 1994
  3. Réttur til veiða í efnahagslögsögu Íslands (löndun erlendra veiðiskipa), 7. desember 1994
  4. Tollalög (tollfrjálsar verslanir í höfnum), 4. október 1994
  5. Vátryggingastarfsemi (vátryggingarskuld, ársuppgjör 1995), 15. desember 1994

117. þing, 1993–1994

  1. Lífeyrisréttindi hjóna, 25. nóvember 1993
  2. Réttur til veiða í efnahagslögsögu Íslands (löndun erlendra veiðiskipa), 29. mars 1994
  3. Sjóður til að styrkja efnilega íþróttamenn, 8. desember 1993
  4. Tollalög (tollfrjálsar verslanir í höfnum), 30. nóvember 1993

116. þing, 1992–1993

  1. Almannatryggingar (endurgreiðsla kostnaðar við læknishjálp og lyf), 6. maí 1993
  2. Eiturefni og hættuleg efni (ósoneyðandi efni), 25. mars 1993
  3. Heilbrigðisþjónusta (heilsuverndarstarf í Reykjavík), 17. desember 1992
  4. Lífeyrisréttindi hjóna, 30. mars 1993
  5. Sjóður til að styrkja efnilega íþróttamenn, 22. október 1992

115. þing, 1991–1992

  1. Sjóður til að styrkja efnilega íslenska íþróttamenn, 17. október 1991