Árni Jónsson: frumvörp

1. flutningsmaður

54. þing, 1939–1940

 1. Sparisjóðir, 27. febrúar 1939

38. þing, 1926

 1. Framlag til kæliskápakaupa o. fl., 5. mars 1926
 2. Innflutningsbann á dýrum o. fl, 27. febrúar 1926
 3. Skemmtanaskattur og þjóðleikhús, 10. mars 1926
 4. Útrýming fjárkláða, 19. mars 1926

37. þing, 1925

 1. Skemmtanaskattur og þjóðleikhús, 27. mars 1925

Meðflutningsmaður

56. þing, 1941

 1. Bifreiðalög, 2. apríl 1941
 2. Búnaðarbanki Íslands, 25. mars 1941
 3. Gagnfræðaskólar, 18. apríl 1941
 4. Skemmtanaskattur í þjóðleikhússjóð, 14. maí 1941
 5. Umferðarlög, 25. mars 1941

55. þing, 1940

 1. Gjaldeyrisverzlun o. fl., 4. mars 1940
 2. Ríkisútgáfa námsbóka, 18. mars 1940

54. þing, 1939–1940

 1. Eftirlit með bönkum og sparisjóðum, 27. febrúar 1939

53. þing, 1938

 1. Skrifstofufé sýslumanna og bæjarfógeta o. fl., 29. mars 1938

52. þing, 1937

 1. Vörumerki, 27. október 1937

39. þing, 1927

 1. Kosningar til Alþingis, 16. febrúar 1927
 2. Landamerki ofl., 9. apríl 1927
 3. Notkun bifreiða, 26. febrúar 1927
 4. Sauðfjárbaðanir, 18. mars 1927
 5. Veð, 2. apríl 1927
 6. Veðmálastarfsemi í sambandi við kappreiðar, 27. apríl 1927

38. þing, 1926

 1. Skipulag kauptúna og sjávarþorpa, 6. apríl 1926

37. þing, 1925

 1. Kosningar til Alþingis, 20. febrúar 1925
 2. Útflutningsgjald, 24. mars 1925
 3. Vegalög Upphéraðsvegur, 16. febrúar 1925
 4. Veiting ríkisborgararéttar, 7. apríl 1925
 5. Veiting ríkisborgararéttar til séra Friðriks Hallgrímsssonar, 21. mars 1925

36. þing, 1924

 1. Happdrætti, 22. apríl 1924
 2. Kosningar til Alþingis, 23. febrúar 1924
 3. Landhelgissektir í gullkrónum, 17. mars 1924
 4. Sauðfjárbaðanir, 2. apríl 1924
 5. Skattgreiðslu hf Eimskipafélags Íslands, 27. mars 1924