Magnús Jónsson: frumvörp

1. flutningsmaður

64. þing, 1945–1946

  1. Bifreiðaskattur o.fl., 12. apríl 1946
  2. Fyrningarsjóður ríkisins, 11. mars 1946
  3. Happdrætti, 12. nóvember 1945
  4. Innflutningur og gjaldeyrismeðferð, 6. nóvember 1945
  5. Innflutningur og gjaldeyrismeðferð (heildarlög), 28. nóvember 1945
  6. Lestagjald af skipum, 29. október 1945

60. þing, 1942

  1. Dómnefnd í verðlagsmálum, 6. ágúst 1942
  2. Hafnarlög fyrir Grundarfjörð, 11. ágúst 1942

59. þing, 1942

  1. Sala Hólms í Seltjarnarneshreppi, 24. mars 1942
  2. Sala mjólkur og rjóma o.fl., 13. apríl 1942

56. þing, 1941

  1. Biskupsdæmi, 5. mars 1941
  2. Krikjuþing, 5. mars 1941
  3. Veiting prestakalla, 5. mars 1941

55. þing, 1940

  1. Gjaldeyrisverzlun o. fl., 4. mars 1940

53. þing, 1938

  1. Húsmæðrakennaraskóli og húsmæðraskóli í Reykjavík, 10. mars 1938
  2. Skattgreiðsla útgerðarfyrirtækja botnvörpuskipa, 13. apríl 1938

52. þing, 1937

  1. Aðstoðarprestar í Reykjavík, 10. nóvember 1937
  2. Alþýðutryggingar, 15. nóvember 1937
  3. Tekjuskattur og eignarskattur, 12. nóvember 1937

51. þing, 1937

  1. Sókn í Laugarnesskólahverfi, 22. mars 1937

49. þing, 1935

  1. Aukaútsvör ríkisstofnana, 14. nóvember 1935
  2. Ríkisgjaldanefnd, 5. mars 1935

48. þing, 1934

  1. Ríkisgjaldanefnd, 5. október 1934

47. þing, 1933

  1. Takörkun eða bann á innflutningi á óþörfum varningi, 11. nóvember 1933

46. þing, 1933

  1. Dýralæknar, 7. mars 1933
  2. Fasteignamat, 18. mars 1933
  3. Náttúrufriðun, friðun sögustaða og fl., 6. mars 1933
  4. Prestkallasjóð, 3. mars 1933
  5. Takmörkun eða bann innflutnings á óþörfum varningi, 6. mars 1933
  6. Vitagjald, 9. mars 1933

45. þing, 1932

  1. Iðja og iðnaður, 10. mars 1932
  2. Náttúrufriðun, friðun sögustaða o.fl., 11. maí 1932
  3. Prestakallasjóður, 24. febrúar 1932
  4. Skipulag kauptúna og sjávarþorpa, 24. febrúar 1932
  5. Þingsköp Alþingis, 24. febrúar 1932

44. þing, 1931

  1. Iðja og iðnaður, 20. júlí 1931
  2. Prestakallasjóður, 22. júlí 1931
  3. Skipulag kauptúna og sjávarþorpa, 22. júlí 1931
  4. Sóknaskipun í Reykjavík, 25. júlí 1931
  5. Útvarp, 20. júlí 1931
  6. Þingsköp Alþingis, 20. júlí 1931

43. þing, 1931

  1. Heilbrigðisráð, 17. mars 1931
  2. Iðja og iðnaður, 2. mars 1931
  3. Skipulag kauptúna og sjávarþorpa, 19. mars 1931
  4. Útvarp, 17. mars 1931
  5. Veiting læknaembætta, 17. mars 1931
  6. Þingsköp Alþingis, 9. mars 1931

42. þing, 1930

  1. Dómkirkjan í Reykjavík, 14. mars 1930
  2. Póstlög, 30. janúar 1930
  3. Samskóli Reykjavíkur, 23. janúar 1930
  4. Skipulag kauptúna og sjávarþorpa, 27. febrúar 1930
  5. Þingmannakosning í Reykjavík, 7. febrúar 1930

41. þing, 1929

  1. Dómkirkjan í Reykjavík, 22. mars 1929
  2. Dýrtíðaruppbót, 2. mars 1929
  3. Háskólakennarar, 12. mars 1929

40. þing, 1928

  1. Menntaskólinn í Reykjavík, 28. janúar 1928
  2. Samskólar Reykjavíkur, 1. febrúar 1928

38. þing, 1926

  1. Afnám gengisviðauka á vörutolli, 15. mars 1926
  2. Almannafriður á helgidögum, 18. febrúar 1926
  3. Húsaleiga í Reykjavík, 19. febrúar 1926
  4. Líkhús, 3. mars 1926
  5. Sérleyfi til virkjunar Dynjandisár, 9. apríl 1926
  6. Veiting Sveinbirni Högnasyni embætti á Íslandi, 17. mars 1926
  7. Vörutollur, 15. apríl 1926

37. þing, 1925

  1. Dýraverndun, 7. mars 1925
  2. Ríkisborgararéttur, 12. mars 1925
  3. Ríkishappdrætti, 18. apríl 1925
  4. Sala á koksi eftir máli, 24. febrúar 1925
  5. Varalögregla, 14. febrúar 1925
  6. Yfirsetukvennalög, 26. febrúar 1925

36. þing, 1924

  1. Hundahald í kaupstöðum og kauptúnum, 27. febrúar 1924

35. þing, 1923

  1. Fræðsla barna, 17. mars 1923
  2. Hlutfallskosningar, 3. mars 1923
  3. Laun embættismanna, 1. mars 1923
  4. Sala og veitingar vína, 6. mars 1923
  5. Stofnun sjóðs til eflingar bindindisstarfsemi, 5. mars 1923

33. þing, 1921

  1. Ellistyrkur presta og eftirlaun, 14. mars 1921

Meðflutningsmaður

64. þing, 1945–1946

  1. Austurvegur, 13. desember 1945

63. þing, 1944–1945

  1. Atkvæðagreiðsla um niðurfellingu dansk-íslenzka sambandslagasamningsins og lýðveldisstjórnarskrár Ís, 25. febrúar 1944
  2. Gjald af söluverði fisks erlendis, 16. janúar 1945
  3. Húsnæði í þarfir ríkisins, 20. febrúar 1945
  4. Laun starfsmanna ríkisins, 19. september 1944
  5. Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, 9. janúar 1945
  6. Ráðstafanir vegna dýrtíðar og erfiðleika atvinnuveganna, 5. janúar 1945
  7. Veltuskattur, 16. janúar 1945

62. þing, 1943

  1. Brunatryggingar í Reykjavík, 19. október 1943
  2. Lóðir og lönd Reykjavíkurkaupstaðar, 26. október 1943

58. þing, 1941

  1. Ábyrgð rekstrarláns fyrir Landsbankann, 18. nóvember 1941
  2. Krónuseðlar, 3. nóvember 1941
  3. Lántaka fyrir síldarverksmiðjur ríkisins, 28. október 1941

56. þing, 1941

  1. Bankavaxtabréf, 5. maí 1941
  2. Stríðsgróðaskattur, 15. apríl 1941
  3. Tekjuskattur og eignarskattur, 15. apríl 1941
  4. Tollskrá, 7. apríl 1941

55. þing, 1940

  1. Stríðsslysatrygging sjómanna, 29. febrúar 1940
  2. Verðlagsuppbót á laun embættismanna og starfsmanna ríkisins og ríkisstofnana, 12. mars 1940

54. þing, 1939–1940

  1. Fiskimálanefnd, 22. desember 1939
  2. Fræðsla barna, 22. desember 1939
  3. Gjald af innlendum tollvörutegundum, 23. nóvember 1939
  4. Rannsóknarstofnun í þarfir atvinnuveganna, 22. desember 1939
  5. Skatt- og útsvarsgreiðsla af stríðsáhættuþóknun, 15. nóvember 1939
  6. Tekjuskattur og eignarskattur af vaxtafé, 17. apríl 1939
  7. Tollheimta og tolleftirlit, 23. nóvember 1939
  8. Tollskrá, 28. febrúar 1939
  9. Útvarpsrekstur ríkisins, 22. desember 1939

53. þing, 1938

  1. Rekstrarlánafélög, 25. febrúar 1938
  2. Skrifstofufé sýslumanna og bæjarfógeta o. fl., 29. mars 1938
  3. Stimpilgjald, 5. maí 1938

52. þing, 1937

  1. Fiskveiðasjóður Íslands, 20. október 1937
  2. Rekstrarlánafélög, 21. október 1937
  3. Tekjur bæjar- og sveitarfélaga, 20. október 1937

49. þing, 1935

  1. Bankavaxtabréf, 24. október 1935

47. þing, 1933

  1. Undanþága frá áfengislöggjöfinni, 16. nóvember 1933

46. þing, 1933

  1. Áfengislög, 21. mars 1933
  2. Eignarnámsheimild á landi við Skerjafjörð, 24. mars 1933
  3. Happdrætti fyrir Ísland, 15. mars 1933
  4. Kreppulánasjóð, 25. apríl 1933
  5. Ráðstafanir vegna fjárkreppunnar, 27. apríl 1933

45. þing, 1932

  1. Kosning sáttanefndarmanna í Reykjavík, 18. mars 1932
  2. Skattgreiðsla h/f Eimskipafélags Íslands, 2. maí 1932
  3. Verðtollur af tóbaksvörum, 9. mars 1932

44. þing, 1931

  1. Stækkun lögsagnarumdæmis Reykjavíkur, 20. júlí 1931
  2. Sundhöll í Reykjavík, 29. júlí 1931
  3. Útsvör, 20. júlí 1931
  4. Útsvör, 20. júlí 1931

43. þing, 1931

  1. Innheimta útsvara í Reykjavík, 10. mars 1931
  2. Skipun barnakennara og laun, 8. apríl 1931
  3. Sundhöll í Reykjavík, 2. mars 1931
  4. Útsvör, 10. mars 1931
  5. Verslanaskrár, firma og prókúruumboð, 28. febrúar 1931
  6. Verslunaratvinna, 28. febrúar 1931
  7. Verslunarnám og atvinnuréttindi verslunarmanna, 5. mars 1931

42. þing, 1930

  1. Háskólakennarar, 30. janúar 1930
  2. Iðja og iðnaður, 19. mars 1930
  3. Járnbraut frá Reykjavík til Ölfusár, 29. janúar 1930
  4. Kirkjuráð, 17. mars 1930
  5. Stækkun lögsagnarumdæmis Reykjavíkur, 1. febrúar 1930
  6. Sundhöll í Reykjavík, 4. mars 1930
  7. Utanfararstyrkur presta, 17. mars 1930

41. þing, 1929

  1. Stækkun lögsagnarumdæmis Reykjavíkur, 11. mars 1929
  2. Stækkun lögsagnarumdæmis Reykjavíkur, 23. apríl 1929

39. þing, 1927

  1. Bankaábyrgð fyrir Landsbanka Íslands, 3. mars 1927
  2. Bankavaxtabréf, 12. mars 1927

38. þing, 1926

  1. Almennur ellistyrkur, 3. mars 1926
  2. Hafnarlög fyrir Reykjavíkurkaupstað, 3. mars 1926
  3. Kosningar til Alþingis, 3. mars 1926
  4. Skemmtanaskattur og þjóðleikhús, 10. mars 1926

37. þing, 1925

  1. Herpinótaveiði, 18. apríl 1925
  2. Innheimta gjalda af erlendum fiskiskipum, 17. mars 1925
  3. Lífeyrissjóður embættismanna, 20. apríl 1925
  4. Tollalög, 18. febrúar 1925

36. þing, 1924

  1. Aðflutningsbann á áfengi, 12. mars 1924
  2. Brunatryggingar í Reykjavík, 28. febrúar 1924
  3. Bæjargjöld í Reykjavík, 5. mars 1924
  4. Gengisskráning og gjaldeyrisverslun, 2. maí 1924
  5. Kosningar í bæjarmálefnum Reykjavíkur, 5. mars 1924
  6. Lögreglusamþykktir, 31. mars 1924

35. þing, 1923

  1. Aukauppbót vegna sérstakrar dýrtíðar, 16. mars 1923
  2. Bæjargjöld í Reuykjavík, 16. mars 1923
  3. Kosningar fyrir Reykjavík, 10. mars 1923
  4. Lífeyrissjóður barnakennara og ekkna þeirra, 12. mars 1923
  5. Mæling lóða og landa í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur, 14. mars 1923
  6. Stækkun lögsagnarumdæmis Reykjavíkur, 8. mars 1923

34. þing, 1922

  1. Aðflutningsbann á áfengi, 21. apríl 1922
  2. Eftirlit með skipum og bátum, 3. apríl 1922
  3. Fiskimat, 11. mars 1922
  4. Leggja jarðirnar Árbæ og Ártún í Mosfellshreppi og Breiðholt, Bústaði og Eiði í Seltjarnarneshreppi, 2. mars 1922
  5. Skemmtanaskattur, 22. mars 1922
  6. Skipun matsnefndar á erlendum gjaldeyri, 6. apríl 1922

33. þing, 1921

  1. Húsnæði í Reykjavík, 2. mars 1921
  2. Laun embættismanna, 30. apríl 1921
  3. Stofnun dócentsembættis, 10. mars 1921