Magnús Kristjánsson: frumvörp

1. flutningsmaður

40. þing, 1928

 1. Bankavaxtabréf, 6. mars 1928
 2. Fjáraukalög 1927, 6. mars 1928

35. þing, 1923

 1. Vélgæsla á íslenskum mótorskipum, 1. mars 1923

34. þing, 1922

 1. Eftirlit með skipum og bátum, 3. apríl 1922
 2. Fiskimat, 11. mars 1922

33. þing, 1921

 1. Atvinna við vélgæslu á íslenskum mótorskipum, 10. mars 1921
 2. Bæjarstjórn á Akureyri, 7. mars 1921
 3. Seðlaútgáfuréttur o. fl., 7. maí 1921

32. þing, 1920

 1. Mótorvélfræði, 19. febrúar 1920

29. þing, 1918

 1. Bæjarstjórn á Akureyri, 26. apríl 1918
 2. Eftirlaun handa Birni bankastjóra Kristjánssyni, 4. júlí 1918
 3. Skipamiðlarar, 24. apríl 1918

28. þing, 1917

 1. Bæjarstjórn á Akureyri, 16. júlí 1917
 2. Gjöld til holræsa og gangstétta á Akureyri, 16. júlí 1917
 3. Húsmæðraskóli á Norðurlandi, 13. júlí 1917
 4. Notkun hafna o. fl., 25. júlí 1917
 5. Útmælingar lóða, 2. ágúst 1917

26. þing, 1915

 1. Akureyrarhöfn, 19. júlí 1915
 2. Löggiltir vigtarmenn, 24. júlí 1915
 3. Möðruvellir í Hörgárdal, 24. júlí 1915
 4. Stofun Brunabótafélags Íslands, 28. júlí 1915
 5. Vatnssala í kaupstöðum, 11. ágúst 1915

24. þing, 1913

 1. Skoðun á síld, 21. júlí 1913

20. þing, 1907

 1. Brunamál, 15. ágúst 1907

Meðflutningsmaður

33. þing, 1921

 1. Fiskimat, 22. apríl 1921
 2. Slysatrygging sjómanna, 21. mars 1921
 3. Sveitarstjórnarlög, 19. apríl 1921
 4. Útflutningsgjald, 30. apríl 1921
 5. Útflutningur og sala síldar, 27. apríl 1921

32. þing, 1920

 1. Bann gegn botnvörpuveiðum, 24. febrúar 1920

31. þing, 1919

 1. Bifreiðar, 19. júlí 1919

29. þing, 1918

 1. Dýrtíðaruppbót handa embættis- og sýslumönnum landssjóðs, 11. júlí 1918
 2. Fólksráðningar, 16. maí 1918
 3. Húsaleiga í Reykjavík, 2. júlí 1918
 4. Kaup landsstjórnarinnar á síld, 3. júlí 1918
 5. Skipun læknishéraða, 11. júlí 1918

28. þing, 1917

 1. Nefnd til að ákveða verðlag á vörum, 15. september 1917

26. þing, 1915

 1. Bráðabirgðaverðhækkunartollur, 9. september 1915

25. þing, 1914

 1. Atkvæðagreiðsla við alþingiskosningar, 7. ágúst 1914
 2. Líftrygging sjómanna, 6. júlí 1914
 3. Siglingalög (breyting), 12. ágúst 1914
 4. Strandferðir, 5. ágúst 1914
 5. Vörutollur, 7. júlí 1914

24. þing, 1913

 1. Heimild fyrir veðdeild Landsbankans að gefa út (serie) bankavaxtabréfa, 7. ágúst 1913
 2. Landssjóðsábyrgð á sparifé og innlánsfé Landsbankans, 21. júlí 1913

20. þing, 1907

 1. Brunabótasjóður, 8. júlí 1907
 2. Bæjarstjórnarlög Akureyrar, 13. ágúst 1907