Ólafur Ragnar Grímsson: frumvörp

1. flutningsmaður

119. þing, 1995

 1. Greiðsluaðlögun, 12. júní 1995

113. þing, 1990–1991

 1. Ábyrgð gagnvart Norræna fjárfestingarbankanum, 30. október 1990
 2. Ábyrgðadeild fiskeldislána (staðfesting bráðabirgðalaga) , 16. október 1990
 3. Fjáraukalög 1990 (niðurstöðutölur ársins) , 18. mars 1991
 4. Fjárlög 1991, 11. október 1990
 5. Frádráttur vegna fjárfestingar í atvinnurekstri (hámark frádráttar, hlutabréfaviðskipti o.fl.) , 11. mars 1991
 6. Greiðslujöfnun fasteignaveðlána, 26. febrúar 1991
 7. Jöfnunargjald (lækkun gjalds og niðurfelling) , 21. nóvember 1990
 8. Lánsfjárlög 1990 (lánsheimild ríkissjóðs innana landa o.fl.) , 11. desember 1990
 9. Lánsfjárlög 1991, 19. nóvember 1990
 10. Ráðstafanir vegna kjarasamninga (staðfesting bráðabirgðalaga) , 16. október 1990
 11. Skattur á verslunar- og skrifstofuhúsnæði, 6. nóvember 1990
 12. Staðgreiðsla opinberra gjalda (tryggingagjald) , 17. desember 1990
 13. Starfskjör presta þjóðkirkjunnar (breyting ýmissa laga) , 5. mars 1991
 14. Starfsmannamál (framkvæmd kjarasamninga og félagsaðild) , 19. nóvember 1990
 15. Tekjuskattur og eignarskattur (frádrættir, tekju- og eignarmörk o.fl.) , 17. desember 1990
 16. Tekjuskattur og eignarskattur (skattlagning hlutafélaga, hlutabréfaviðskipti o.fl.) , 11. mars 1991
 17. Tekjuskattur og eignarskattur (húsaleigubætur) , 14. mars 1991
 18. Tímabundin lækkun tolls af bensíni, 30. október 1990
 19. Tryggingagjald, 17. desember 1990
 20. Virðisaukaskattur (sjóðvélar o.fl.) , 13. desember 1990

112. þing, 1989–1990

 1. Ábyrgðadeild fiskeldislána, 21. desember 1989
 2. Bifreiðagjald (upphæð gjalds) , 9. desember 1989
 3. Bifreiðagjald (frestun gjalddaga til 1.apríl) , 22. febrúar 1990
 4. Fjáraukalög 1988, 21. febrúar 1990
 5. Fjáraukalög 1989, 2. nóvember 1989
 6. Fjáraukalög 1989, 23. mars 1990
 7. Fjáraukalög 1990, 5. mars 1990
 8. Fjárlög 1990, 11. október 1989
 9. Kjarasamningar opinberra starfsmanna (breyting á verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga) , 8. desember 1989
 10. Launaskattur (gjalddagi) , 26. október 1989
 11. Lánasýsla ríkisins (heildarlög) , 5. apríl 1990
 12. Lánsfjárlög 1989 (lántökuheimild ríkissjóðs) , 26. október 1989
 13. Lánsfjárlög 1990, 26. október 1989
 14. Lífeyrissjóður bænda (fjármögnun útgjalda og verðbætur) , 7. desember 1989
 15. Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins (sjóðfélagar) , 10. apríl 1990
 16. Ríkisreikningur 1988, 21. febrúar 1990
 17. Skattur á verslunar- og skrifstofuhúsnæði, 26. október 1989
 18. Staðgreiðsla opinberra gjalda (ríkisskattanefnd) , 7. desember 1989
 19. Starfsemi lífeyrissjóða (heildarlög) , 10. apríl 1990
 20. Tekjuskattur og eignarskattur (skattstigi o.fl.) , 6. desember 1989
 21. Virðisaukaskattur (skatthlutfall o.fl.) , 5. desember 1989

111. þing, 1988–1989

 1. Bráðabirgðafjárgreiðslur úr ríkissjóði, 22. desember 1988
 2. Fjáraukalög 1979, 5. desember 1988
 3. Fjáraukalög 1981-1986, 28. nóvember 1988
 4. Fjáraukalög 1987, 21. febrúar 1989
 5. Fjárlög 1989, 1. nóvember 1988
 6. Heimild til að hækka útsöluverð áfengis og tóbaks, 5. janúar 1989
 7. Lánsfjárlög 1989, 11. nóvember 1988
 8. Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins (aðildarskilyrði o.fl.) , 10. apríl 1989
 9. Ráðstafanir í ríkisfjármálum 1988 (gjald af erlendum lánum) , 5. desember 1988
 10. Ríkisábyrgðir (ábyrgðargjald) , 10. apríl 1989
 11. Ríkisreikningar 1981-1986, 28. nóvember 1988
 12. Ríkisreikningur 1979, 5. desember 1988
 13. Ríkisreikningur 1987, 21. febrúar 1989
 14. Skattskylda innlánsstofnana (fjárfestingarlánasjóðir) , 5. desember 1988
 15. Skattur á verslunar- og skrifstofuhúsnæði, 28. nóvember 1988
 16. Staðgreiðsla opinberra gjalda (áætlaðar tekjur, skattkort o.fl.) , 9. desember 1988
 17. Tekjuskattur og eignarskattur (skatthlutföll, persónuafsláttur o.fl.) , 13. desember 1988
 18. Tekjuskattur og eignarskattur (vaxtabætur) , 17. mars 1989
 19. Tollalög (aðaltollhöfn á Egilstöðum) , 11. apríl 1989
 20. Virðisaukaskattur (gildistaka) , 28. nóvember 1988
 21. Vörugjald (gjaldflokkar og gjaldstofn) , 5. desember 1988

104. þing, 1981–1982

 1. Stimpilgjald, 26. apríl 1982

100. þing, 1978–1979

 1. Ríkisábyrgð á launum við gjaldþrot, 21. nóvember 1978
 2. Stjórnarskipunarlög, 17. október 1978

97. þing, 1975–1976

 1. Söluskattur, 3. nóvember 1975

96. þing, 1974–1975

 1. Framkvæmdastofnun ríkisins, 11. nóvember 1974
 2. Söluskattur, 11. nóvember 1974

Meðflutningsmaður

120. þing, 1995–1996

 1. Áhættu- og nýsköpunarlánasjóður, 5. mars 1996
 2. Jarðhitaréttindi, 5. október 1995
 3. Lánasjóður íslenskra námsmanna (samtímagreiðslur o.fl.), 5. mars 1996
 4. Orka fallvatna, 5. október 1995

119. þing, 1995

 1. Lánasjóður íslenskra námsmanna (lánsréttur), 22. maí 1995

118. þing, 1994–1995

 1. Jarðhitaréttindi, 3. október 1994
 2. Kosningar til Alþingis (óbundið þingsæti, kjörskrá o.fl.), 22. febrúar 1995
 3. Lánasjóður íslenskra námsmanna (lánsréttur), 13. desember 1994
 4. Orka fallvatna, 3. október 1994

117. þing, 1993–1994

 1. Hæstiréttur Íslands (skipun dómara o.fl.), 11. október 1993
 2. Jarðhitaréttindi, 5. október 1993
 3. Meðferð opinberra mála (skipunartími ríkissaksóknara o.fl.), 11. október 1993
 4. Orka fallvatna, 5. október 1993

116. þing, 1992–1993

 1. Jarðhitaréttindi, 3. september 1992
 2. Kaup á björgunarþyrlu, 13. október 1992
 3. Lánasjóður íslenskra námsmanna (lánsréttur), 19. ágúst 1992
 4. Orka fallvatna, 26. október 1992
 5. Réttindi þeirra sem ekki hafa atvinnu (breyting ýmissa laga), 23. mars 1993
 6. Stjórnarskipunarlög (þjóðaratkvæðagreiðsla), 24. ágúst 1992
 7. Stjórnarskipunarlög (samningar við önnur ríki), 24. ágúst 1992

115. þing, 1991–1992

 1. Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorku- og eiturefnavopnum, 3. desember 1991
 2. Jarðhitaréttindi, 14. október 1991
 3. Seðlabanki Íslands (hámark vaxta), 29. nóvember 1991

110. þing, 1987–1988

 1. Eignarréttur íslenska ríkisins að auðlindum hafsbo, 13. október 1987
 2. Framhaldsskólar (heildarlög), 15. október 1987
 3. Jarðhitaréttindi, 20. október 1987

108. þing, 1985–1986

 1. Eignaréttur íslenska ríkisins á auðlindum hafsbotnsins, 14. nóvember 1985
 2. Sjálfstætt bankaeftirlit, 9. desember 1985
 3. Stöðvun okurlánastarfsemi, 26. nóvember 1985

106. þing, 1983–1984

 1. Breyting á lausaskuldum launafólks í löng lán, 21. febrúar 1984

104. þing, 1981–1982

 1. Flutningsráð ríkisstofnana, 3. desember 1981

103. þing, 1980–1981

 1. Flutningsráð ríkisstofnana, 16. október 1980

102. þing, 1979–1980

 1. Aðstoð við þroskahefta, 12. maí 1980
 2. Flutningsráð ríkisstofnana, 4. febrúar 1980

100. þing, 1978–1979

 1. Flutningsráð ríkisstofnana, 28. mars 1979
 2. Jöfnunargjald, 14. maí 1979
 3. Lax- og silungsveiði, 18. maí 1979
 4. Söluskattur, 8. mars 1979