Pétur H. Blöndal: frumvörp

1. flutningsmaður

144. þing, 2014–2015

  1. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (gildistími bráðabirgðaákvæðis) , 3. desember 2014
  2. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (eignarhald, lýðræði í lífeyrissjóðum) , 16. mars 2015
  3. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (fjöldi gjalddaga) , 16. mars 2015

143. þing, 2013–2014

  1. Gjaldeyrismál (arður og viðurlagaákvæði) , 13. maí 2014
  2. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (fjárfestingarheimildir lífeyrissjóða) , 1. apríl 2014
  3. Stimpilgjald (matsverð og lagaskil) , 6. maí 2014
  4. Tekjuskattur (skatthlutfall og fjárhæðarmörk tekjuskattsstofns) , 21. desember 2013
  5. Tekjuskattur (undanþága vegna vaxtagreiðslna af skuldabréfum ríkissjóðs) , 16. maí 2014
  6. Vátryggingastarfsemi (uppgjör vátryggingastofns, EES-reglur o.fl.) , 6. maí 2014
  7. Vextir og verðtrygging (fyrning uppgjörskrafna) , 18. mars 2014

142. þing, 2013

  1. Neytendalán (frestun gildistöku) , 26. júní 2013

141. þing, 2012–2013

  1. Hlutafélög og einkahlutafélög (lán til starfsmanna) , 25. september 2012
  2. Kjarasamningar opinberra starfsmanna (afnám skylduaðildar að verkalýðsfélagi) , 25. september 2012
  3. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (eignarhald og aukið lýðræði) , 15. nóvember 2012
  4. Stjórn fiskveiða (þjóðareign á nytjastofnum og nýtingarréttur) , 18. október 2012
  5. Stjórnarskipunarlög (ákvæði um breytingar á stjórnarskrá) , 13. september 2012

140. þing, 2011–2012

  1. Hlutafélög og einkahlutafélög (lán til starfsmanna) , 31. mars 2012
  2. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (eignarhald og aukið lýðræði) , 16. desember 2011
  3. Stjórn fiskveiða (þjóðareign á nytjastofnum og nýtingarréttur) , 16. desember 2011
  4. Stjórnarskipunarlög (ákvæði um breytingar á stjórnarskrá) , 5. október 2011

139. þing, 2010–2011

  1. Fjáraukalög 2011, 31. maí 2011
  2. Hlutafélög (gegnsæ hlutafélög) , 10. nóvember 2010
  3. Rannsókn á stöðu heimilanna (heildarlög) , 30. nóvember 2010
  4. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins og almannatryggingar (sveigjanlegur starfslokaaldur og taka lífeyris) , 7. apríl 2011
  5. Stjórnarskipunarlög (breytingar á stjórnarskrá) , 7. apríl 2011
  6. Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað (rafræn kröfuskrá) , 29. mars 2011

138. þing, 2009–2010

  1. Hlutafélög (gagnsæ hlutafélög) , 25. mars 2010
  2. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins og almannatryggingar (sveigjanlegur starfslokaaldur og rýmri mörk frestunar á töku lífeyris) , 31. mars 2010
  3. Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað (rafræn kröfuskrá) , 24. júní 2010

136. þing, 2008–2009

  1. Eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara (afnám réttar alþingismanna og ráðherra til sérstakra eftirlauna) , 17. febrúar 2009

135. þing, 2007–2008

  1. Brottfall laga um búnaðargjald, 4. október 2007
  2. Iðnaðarmálagjald (brottfall laganna) , 3. október 2007
  3. Kjarasamningar opinberra starfsmanna (aðild að stéttarfélagi) , 4. október 2007

133. þing, 2006–2007

  1. Almannatryggingar (tekjugrundvöllur við útreikning lífeyris) , 8. desember 2006
  2. Búnaðargjald (brottfall laganna) , 12. október 2006
  3. Fjárreiður ríkisins (rekstrarsamningar og eftirlit) , 20. febrúar 2007
  4. Iðnaðarmálagjald, 4. október 2006

132. þing, 2005–2006

  1. Almannatryggingar (tekjugrundvöllur við útreikning lífeyris) , 2. mars 2006
  2. Brottfall laga um búnaðargjald, 14. nóvember 2005
  3. Kjarasamningar opinberra starfsmanna (aðild að stéttarfélagi) , 13. október 2005
  4. Útvarpslög o.fl. (stofnun hlutafélags, útvarpsgjald o.fl.) , 18. október 2005

131. þing, 2004–2005

  1. Kjarasamningar opinberra starfsmanna (aðild að stéttarfélagi) , 5. október 2004
  2. Stjórnarskipunarlög (afnám embættis forseta Íslands) , 7. október 2004
  3. Verðbréfaviðskipti (tilvísanir í greinanúmer laganna) , 10. maí 2005

130. þing, 2003–2004

  1. Erfðafjárskattur (lagaskil) , 14. apríl 2004
  2. Kjarasamningar opinberra starfsmanna (aðild að stéttarfélagi) , 7. október 2003
  3. Útvarpslög o.fl. (stofnun hlutafélags, útvarpsgjald o.fl.) , 26. nóvember 2003

128. þing, 2002–2003

  1. Kjarasamningar opinberra starfsmanna (aðild að stéttarfélagi) , 1. nóvember 2002

127. þing, 2001–2002

  1. Kjarasamningar opinberra starfsmanna (aðild að stéttarfélagi) , 14. febrúar 2002
  2. Tekjuskattur og eignarskattur o.fl. (sjómannaafsláttur) , 15. október 2001
  3. Útvarpslög (stofnun hlutafélags um rekstur Ríkisútvarpsins o.fl.) , 10. október 2001

126. þing, 2000–2001

  1. Kjarasamningar opinberra starfsmanna (aðild að stéttarfélagi) , 3. nóvember 2000
  2. Umgengni um nytjastofna sjávar (afli utan kvóta) , 19. október 2000
  3. Þingfararkaup alþingismanna (launafjárhæð, eftirlaunahlutfall o.fl.) , 4. apríl 2001

125. þing, 1999–2000

  1. Skattfrelsi forseta Íslands (breyting ýmissa laga) , 11. maí 2000

123. þing, 1998–1999

  1. Skyldutrygging lífeyrisréttinda (eignarhald, stjórnir o.fl.) , 22. október 1998
  2. Þingfararkaup (laun, endurgreiðsla kostnaðar o.fl.) , 13. október 1998

122. þing, 1997–1998

  1. Barnabætur, 16. mars 1998
  2. Tekjuskattur og eignarskattur (eignarskattur) , 6. október 1997
  3. Tekjuskattur og eignarskattur (sjómannaafsláttur) , 6. október 1997
  4. Tekjuskattur og eignarskattur (skatthlutfall, frádráttarliðir o.fl.) , 16. mars 1998

121. þing, 1996–1997

  1. Tekjuskattur og eignarskattur (eignarskattur) , 18. mars 1997
  2. Tekjuskattur og eignarskattur (sjómannaafsláttur) , 7. apríl 1997

120. þing, 1995–1996

  1. Lífeyrisréttindi alþingismanna og ráðherra, 17. október 1995

Meðflutningsmaður

144. þing, 2014–2015

  1. Endurupptaka vegna látinna dómþola í máli Hæstaréttar nr. 214/1978, 11. nóvember 2014
  2. Orlof húsmæðra (afnám laganna), 31. október 2014
  3. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (fjárfestingarheimildir lífeyrissjóða), 10. september 2014
  4. Tekjustofnar sveitarfélaga (afnám lágmarksútsvars), 16. september 2014
  5. Verslun með áfengi og tóbak o.fl. (smásala áfengis), 12. september 2014

141. þing, 2012–2013

  1. Endurskoðendur (peningaþvætti og eftirlit, EES-reglur), 8. mars 2013
  2. Gjaldeyrismál (ótímabundin gjaldeyrishöft), 9. mars 2013
  3. Greiðsluþátttaka ríkissjóðs vegna uppbyggingar Helguvíkurhafnar, 5. nóvember 2012
  4. Hafnalög (Helguvíkurhöfn), 5. nóvember 2012
  5. Hlutafélög (réttindi hluthafa, EES-reglur), 8. mars 2013
  6. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, 6. nóvember 2012
  7. Sala fasteigna, fyrirtækja og skipa (eftirlitsgjald, EES-reglur), 8. mars 2013
  8. Stimpilgjald (afnám gjalds vegna kaupa á íbúðarhúsnæði), 24. október 2012
  9. Stjórnarskipunarlög (þingseta ráðherra), 13. september 2012
  10. Stofnun sameignarfyrirtækis um Orkuveitu Reykjavíkur o.fl. (þrengri fjárfestingarheimildir), 23. október 2012
  11. Tekjuskattur (undanþága frá skatti af vaxtatekjum), 11. mars 2013
  12. Tekjustofnar sveitarfélaga (afnám lágmarksútsvars), 11. desember 2012
  13. Umferðarlög (hægri beygja á móti rauðu ljósi), 5. nóvember 2012
  14. Verndar- og orkunýtingaráætlun (flokkun virkjunarkosta og gerð orkunýtingaráætlunar), 24. september 2012
  15. Virðisaukaskattur (þrengri tímamörk), 6. mars 2013

140. þing, 2011–2012

  1. Aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins (sértæk skuldaaðlögun), 30. nóvember 2011
  2. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum (afnám verðmiðlunar- og verðtilfærslugjalds mjólkurvara), 5. október 2011
  3. Greiðsluþátttaka ríkissjóðs vegna uppbyggingar Helguvíkurhafnar, 17. október 2011
  4. Hafnalög (Helguvíkurhöfn), 6. október 2011
  5. Lyfjalög (gildistaka ákvæðis um smásölu), 20. október 2011
  6. Meðferð einkamála (flýtimeðferð mála um gengistryggð lán), 29. nóvember 2011
  7. Ráðstafanir til að lækka eldsneytisverð (lækkun olíugjalds og vörugjalds), 23. febrúar 2012
  8. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (uppsögn starfs), 8. nóvember 2011
  9. Stimpilgjald (afnám gjalds vegna kaupa á íbúðarhúsnæði), 16. janúar 2012
  10. Stjórnarskipunarlög (þingseta ráðherra), 4. október 2011
  11. Umferðarlög (hægri beygja á móti rauðu ljósi), 18. október 2011
  12. Virðisaukaskattur (barnaföt o.fl.), 2. febrúar 2012

139. þing, 2010–2011

  1. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum (afnám verðmiðlunar- og verðtilfærslugjalds mjólkurvara), 4. október 2010
  2. Gjaldeyrismál og tollalög (framlenging heimildar), 10. júní 2011
  3. Greiðsluaðlögun einstaklinga o.fl. (framkvæmd og virkni greiðsluaðlögunar), 5. nóvember 2010
  4. Hafnalög (Helguvíkurhöfn), 7. október 2010
  5. Kosningar til Alþingis (aðstoð í kjörklefa), 25. nóvember 2010
  6. Meðferð einkamála (gagnsæi í dómum Hæstaréttar), 4. október 2010
  7. Meðferð einkamála (flýtimeðferð mála um gengistryggð lán), 4. október 2010
  8. Rannsókn á starfsemi fjármálafyrirtækja, 7. október 2010
  9. Ráðstafanir til að lækka eldsneytisverð (tímabundin lækkun skatta), 28. mars 2011
  10. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (uppsögn starfs), 30. nóvember 2010
  11. Stjórn fiskveiða (aflaráðgefandi nefnd), 30. nóvember 2010
  12. Stjórnarskipunarlög (þingseta ráðherra), 4. október 2010
  13. Tollalög o.fl. (dreifing gjalddaga), 14. mars 2011
  14. Tollalög o.fl. (dreifing gjalddaga), 17. maí 2011
  15. Umferðarlög (hægri beygja á móti rauðu ljósi), 9. desember 2010
  16. Virðisaukaskattur (vef- og rafbækur), 27. janúar 2011
  17. Virðisaukaskattur o.fl. (rafræn útgáfa), 2. september 2011
  18. Virkjun neðri hluta Þjórsár (virkjunarleyfi og framkvæmdir), 24. febrúar 2011
  19. Vörugjald af ökutækjum (endurgreiðsla gjalds af breyttum metanbílum), 19. október 2010

138. þing, 2009–2010

  1. Fjárreiður ríkisins (áminningarkerfi), 31. mars 2010
  2. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum (afnám verðmiðlunar- og verðtilfærslugjalds mjólkurvara), 29. desember 2009
  3. Greiðsluaðlögun einstaklinga (heildarlög), 15. júní 2010
  4. Meðferð einkamála (gagnsæi í dómum Hæstaréttar), 31. maí 2010
  5. Meðferð einkamála (flýtimeðferð mála um gengistryggð lán), 24. júní 2010
  6. Rannsókn á starfsemi fjármálafyrirtækja, 31. mars 2010
  7. Skattlagning séreignarsparnaðar (heildarlög), 18. nóvember 2009
  8. Stjórn fiskveiða (aflaráðgefandi nefnd), 3. desember 2009
  9. Stjórnarskipunarlög (þingseta ráðherra), 5. október 2009
  10. Tímabundið úrræði einstaklinga sem eiga tvær fasteignir til heimilisnota (ráðstöfun eignar til veðhafa), 15. júní 2010
  11. Tímabundin greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna á íbúðarhúsnæði (ótímabundin úrræði, fyrirsvar laganna o.fl.), 15. júní 2010
  12. Vextir og verðtrygging (tímabundið bann við dráttarvöxtum einstaklinga), 15. mars 2010

137. þing, 2009

  1. Laun forseta Íslands (lækkun launagreiðslna til handhafa forsetavalds), 17. ágúst 2009
  2. Ráðstafanir í ríkisfjármálum (vörugjöld á matvæli), 10. ágúst 2009
  3. Virðisaukaskattur (brottfall ákvæðis um löggilta aðila), 26. maí 2009

136. þing, 2008–2009

  1. Ábyrgðarmenn (heildarlög), 6. nóvember 2008
  2. Áfengislög (auglýsingar), 16. október 2008
  3. Fjármálafyrirtæki, verðbréfasjóðir og fjárfestingarsjóðir (réttur viðskiptavina til upplýsinga), 25. febrúar 2009
  4. Fjárreiður ríkisins (þrengri heimildir til greiðslu úr ríkissjóði), 3. mars 2009
  5. Gjaldþrotaskipti (skuldaaðlögun), 4. febrúar 2009
  6. Lyfjalög (gildistaka greinar um smásölu), 5. desember 2008
  7. Lyfjalög (gildistaka greinar um smásölu), 23. mars 2009
  8. Sala áfengis og tóbaks (sala léttvíns og bjórs), 16. október 2008
  9. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (tímabundin útgreiðsla séreignarsparnaðar), 4. febrúar 2009
  10. Stjórnarskipunarlög (þingseta ráðherra), 7. október 2008
  11. Tekjuskattur (birting skattskrár), 9. október 2008
  12. Tóbaksvarnir (reykherbergi á veitingastöðum), 7. október 2008
  13. Virðisaukaskattur (samræming málsliða), 10. mars 2009
  14. Virðisaukaskattur (brottfall ákvæðis um löggilta aðila), 6. apríl 2009

135. þing, 2007–2008

  1. Lyfjalög (gildistaka greinar um smásölu), 4. september 2008
  2. Sala áfengis og tóbaks (sala léttvíns og bjórs), 4. október 2007
  3. Samkeppnislög (mat á lögmæti samruna), 11. október 2007
  4. Stjórnarskipunarlög (þingseta ráðherra), 3. október 2007
  5. Tekjuskattur (birting skattskrár), 4. október 2007
  6. Tekjustofnar sveitarfélaga (afnám lágmarksútsvars), 30. október 2007
  7. Tóbaksvarnir (reykherbergi á veitingastöðum), 11. febrúar 2008

133. þing, 2006–2007

  1. Almenn hegningarlög og skaðabótalög (ærumeiðingar og hækkun miskabóta), 5. október 2006
  2. Áfengislög (auglýsingar), 12. október 2006
  3. Sala áfengis og tóbaks (sala léttvíns og bjórs), 5. október 2006
  4. Samkeppnislög (mat á lögmæti samruna), 9. október 2006
  5. Tekjuskattur (birting skattskrár), 12. október 2006
  6. Umferðarlög (bílpróf 18 ára), 21. nóvember 2006

132. þing, 2005–2006

  1. Almenn hegningarlög og skaðabótalög (ærumeiðingar og hækkun miskabóta), 19. janúar 2006
  2. Áfengislög (áfengisauglýsingar), 17. október 2005
  3. Jöfnun á flutningskostnaði olíuvara, 16. febrúar 2006
  4. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (uppsögn), 10. apríl 2006
  5. Sala áfengis og tóbaks (sala léttvíns og bjórs), 10. október 2005
  6. Samkeppnislög (mat á lögmæti samruna), 11. apríl 2006
  7. Staðgreiðsla opinberra gjalda (vanskil á vörslufé), 4. október 2005
  8. Staðgreiðsla opinberra gjalda (aðgreining útsvars og tekjuskatts á launaseðli), 14. febrúar 2006
  9. Stjórnarskipunarlög (þingseta ráðherra), 5. október 2005
  10. Tekjuskattur og eignarskattur (birting skattskrár), 5. október 2005
  11. Upplýsingalög (nefndir, ráð og stjórnir), 11. október 2005
  12. Útvarpslög (íslenskt tal eða texti á íslensku), 11. október 2005

131. þing, 2004–2005

  1. Áfengislög (áfengisauglýsingar), 1. apríl 2005
  2. Sala áfengis og tóbaks (sala léttvíns og bjórs), 2. nóvember 2004
  3. Staðgreiðsla opinberra gjalda og virðisaukaskattur (vanskil á vörslufé), 4. október 2004
  4. Stjórnarskipunarlög (þingseta ráðherra), 12. október 2004
  5. Tekjuskattur og eignarskattur (birting skattskrár), 11. október 2004
  6. Upplýsingalög (nefndir, ráð og stjórnir), 12. október 2004
  7. Útvarpslög (íslenskt tal eða texti á íslensku), 7. febrúar 2005

130. þing, 2003–2004

  1. Almannatryggingar (meðlög, EES-reglur), 23. apríl 2004
  2. Fyrirtæki á orkusviði (fjárfestingarheimildir), 28. maí 2004
  3. Sala áfengis og tóbaks (smásala léttvíns og bjórs), 5. apríl 2004
  4. Staðgreiðsla opinberra gjalda og virðisaukaskattur (vanskil á vörslufé), 1. apríl 2004
  5. Stofnun hlutafélags um Flugstöð Leifs Eiríkssonar, 25. maí 2004
  6. Tekjuskattur og eignarskattur (birting skattskrár), 5. apríl 2004

128. þing, 2002–2003

  1. Stofnun hlutafélags um Norðurorku (biðlaunaréttur starfsmanna), 8. mars 2003

127. þing, 2001–2002

  1. Ábyrgðarmenn, 25. febrúar 2002
  2. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (afnám skylduaðildar), 18. október 2001
  3. Verslun með áfengi og tóbak (smásöluverslun með áfengi), 9. október 2001

126. þing, 2000–2001

  1. Ábyrgðarmenn, 30. október 2000
  2. Verslun með áfengi og tóbak (smásala í matvöruverslunum), 17. janúar 2001

125. þing, 1999–2000

  1. Happdrætti Háskóla Íslands (happdrættisvélar), 4. nóvember 1999
  2. Söfnunarkassar (brottfall laga), 4. nóvember 1999
  3. Vaxtalög (regluheimildir), 20. mars 2000

123. þing, 1998–1999

  1. Aukatekjur ríkissjóðs (sjálfseignarstofnanir), 5. mars 1999
  2. Ábyrgðarmenn, 20. október 1998
  3. Landsvirkjun (eignarhlutur í fyrirtækjum), 5. mars 1999
  4. Laun forseta Íslands (skattgreiðslur), 17. nóvember 1998
  5. Slit á Eignarhaldsfélaginu Brunabótafélag Íslands, 5. október 1998
  6. Útflutningsráð Íslands (markaðsgjald), 5. mars 1999
  7. Þingsköp Alþingis (mat á stöðu kynjanna), 8. október 1998

122. þing, 1997–1998

  1. Fjáröflun til vegagerðar (sendi- og hópferðabifreiðar), 17. desember 1997
  2. Gjöld af bifreiðum, 12. maí 1998
  3. Slit á Eignarhaldsfélaginu Brunabótafélag Íslands, 5. febrúar 1998
  4. Virðisaukaskattur (aðgangur að vegamannvirkjum), 20. apríl 1998
  5. Þingsköp Alþingis (mat á stöðu kynjanna), 14. október 1997

121. þing, 1996–1997

  1. Almannatryggingar og lyfjalög (kaup á vörum og þjónustu, lyfjaverðsnefnd), 18. desember 1996
  2. Bifreiðagjald (hámarksfjárhæð gjalds), 7. apríl 1997
  3. Húsnæðissparnaðarreikningar (heildarlög), 6. nóvember 1996
  4. Sérákvæði í nokkrum lögum er varða réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (heilsugæslulæknar, prófessorar o.fl.), 19. desember 1996
  5. Slit á Eignarhaldsfélaginu Brunabótafélag Íslands, 20. mars 1997
  6. Tekjuskattur og eignarskattur (staðgreiðsla opinberra gjalda), 21. apríl 1997
  7. Tryggingagjald (sjálfstætt starfandi einstaklingar), 4. apríl 1997
  8. Umferðarlög (hlífðarhjálmar fyrir hjólreiðar), 8. október 1996
  9. Vörugjald af olíu, 12. maí 1997
  10. Vörugjald af ökutækjum (vöruflutningar), 7. apríl 1997

120. þing, 1995–1996

  1. Einkaleyfi (viðbótarvottorð um vernd lyfja), 21. maí 1996
  2. Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri (sjávarútvegsfyrirtæki), 8. febrúar 1996
  3. Hagræðing í ríkisrekstri, 20. desember 1995
  4. Húsnæðissparnaðarreikningar (heildarlög), 2. maí 1996
  5. Laun forseta Íslands (skattgreiðslur), 7. desember 1995
  6. Tekjuskattur og eignarskattur (gildistökuákvæði), 13. mars 1996
  7. Tollalög (tollfrjálsar verslanir í höfnum), 12. október 1995
  8. Umferðarlög (hlífðarhjálmar við hjólreiðar), 16. nóvember 1995
  9. Umferðarlög (breyting ýmissa laga), 19. desember 1995
  10. Vörugjald af ökutækjum (gjaldflokkar fólksbifreiða), 23. maí 1996
  11. Þjóðarbókhlaða og endurbætur menningarbygginga (dánarbú, viðmiðunarfjárhæð), 13. desember 1995

119. þing, 1995

  1. Tekjuskattur og eignarskattur (leiðréttingar), 14. júní 1995