Sighvatur Björgvinsson: frumvörp

1. flutningsmaður

126. þing, 2000–2001

  1. Jarðalög (endurskoðun, ráðstöfun jarða) , 5. október 2000
  2. Virðisaukaskattur (vinna við íbúðarhúsnæði) , 16. október 2000

125. þing, 1999–2000

  1. Fjárreiður ríkisins (söluandvirði eigna) , 4. nóvember 1999
  2. Mat á umhverfisáhrifum (undanþáguákvæði) , 17. nóvember 1999

123. þing, 1998–1999

  1. Stjórn fiskveiða (viðbótarúthlutun aflaheimilda 1998-99) , 2. mars 1999

122. þing, 1997–1998

  1. Eignarhald á auðlindum í jörðu, 5. febrúar 1998
  2. Fiskveiðar utan lögsögu Íslands (útboð veiðiheimilda) , 15. október 1997
  3. Jarðalög (kaup og sala jarða o.fl.) , 23. október 1997
  4. Nefnd til að rannsaka málefni tengd Landsbanka Íslands, 26. maí 1998
  5. Útvarpslög (textun frétta) , 6. nóvember 1997
  6. Virkjunarréttur vatnsfalla, 5. febrúar 1998

121. þing, 1996–1997

  1. Eignarhald á auðlindum í jörðu, 5. febrúar 1997
  2. Fiskveiðar utan lögsögu Íslands (útboð veiðiheimilda) , 4. mars 1997
  3. Virkjunarréttur vatnsfalla, 5. febrúar 1997

120. þing, 1995–1996

  1. Eignarhald á auðlindum í jörðu, 20. febrúar 1996
  2. Framleiðsla og sala á búvörum (sala alifuglaafurða) , 11. mars 1996
  3. Jarðalög (jarðasala, nýting jarða o.fl.) , 16. nóvember 1995
  4. Seðlabanki Íslands (bankaeftirlitið) , 5. október 1995
  5. Virkjunarréttur vatnsfalla, 20. febrúar 1996

118. þing, 1994–1995

  1. Brunatryggingar (umsýslugjald o.fl.) , 28. nóvember 1994
  2. Einkahlutafélög, 18. október 1994
  3. Evrópsk fjárhagsleg hagsmunafélög, 18. október 1994
  4. Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri (EES-reglur, fiskveiðar og fiskvinnsla) , 22. febrúar 1995
  5. Heyrnar- og talmeinastöð Íslands, 24. febrúar 1995
  6. Hitaveita Suðurnesja (eignaraðilar og eignarhlutföll) , 22. febrúar 1995
  7. Hlutafélög (aðlögun að ákvæðum EES-samnings) , 18. október 1994
  8. Iðnþróunarsjóður (framlenging laga) , 20. febrúar 1995
  9. Kísilgúrverksmiðja við Mývatn (skatthlutfall, atvinnusjóður) , 21. desember 1994
  10. Lyfjalög (staðfesting bráðabirgðalaga) , 24. október 1994
  11. Lyfjalög (refsiákvæði o.fl.) , 13. febrúar 1995
  12. Læknaráð (heildarlög) , 20. desember 1994
  13. Löggilding starfsheita í tækni- og hönnunargreinum (heildarlög) , 21. desember 1994
  14. Samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar (EES-reglur) , 18. október 1994
  15. Sjúkraliðar (heildarlög) , 8. febrúar 1995
  16. Tóbaksvarnalög (heildarlög) , 20. desember 1994
  17. Vaxtalög (verðtrygging sparifjár og lánsfjár) , 22. febrúar 1995
  18. Vernd eignarréttinda á sviði iðnaðar (brottfall laga) , 21. desember 1994
  19. Vernd svæðislýsinga smárása í hálfleiðurum (réttur útlendinga) , 21. desember 1994
  20. Verslunaratvinna (takmörkun verslunarleyfis) , 21. desember 1994
  21. Viðlagatrygging (skíðalyftur o.fl.) , 28. nóvember 1994
  22. Viðlagatrygging Íslands (álag á iðgjöld) , 7. febrúar 1995
  23. Öryggi vöru og opinber markaðsgæsla, 9. nóvember 1994

117. þing, 1993–1994

  1. Eignarhlutafélög, 28. febrúar 1994
  2. Evrópsk fjárhagsleg hagsmunafélög, 28. febrúar 1994
  3. Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri (EES-reglur) , 26. október 1993
  4. Hlutafélög (aðlögun að ákvæðum EES-samnings) , 28. febrúar 1994
  5. Iðnaðarmálagjald (heildarlög) , 10. desember 1993
  6. Iðnlánasjóður (gjaldstofn) , 10. desember 1993
  7. Jöfnun á flutningskostnaði olíuvara (heildarlög) , 29. mars 1994
  8. Lánastofnanir aðrar en viðskiptabankar og sparisjóðir, 26. október 1993
  9. Merkingar varðandi orkunotkun heimilistækja, 28. mars 1994
  10. Neytendalán (framsal viðskiptabréfa, framkvæmd laganna o.fl.) , 28. febrúar 1994
  11. Sala notaðra ökutækja, 14. febrúar 1994
  12. Samkeppnislög (hæfniskröfur samkeppnisráðsmanna) , 22. nóvember 1993
  13. Seðlabanki Íslands (skipun bankastjóra) , 2. nóvember 1993
  14. Öryggi vöru og opinber markaðsgæsla, 28. mars 1994

116. þing, 1992–1993

  1. Almannatryggingar (mæðra- og feðralaun, slysatryggingar o.fl.) , 5. desember 1992
  2. Almannatryggingar (heildarlög) , 29. mars 1993
  3. Atvinnuleysistryggingar (verkefnastyrkir til sveitarfélaga 1993) , 16. nóvember 1992
  4. Atvinnuleysistryggingar (aðild að stéttarfélagi, hámarksaldur, biðtími o.fl.) , 1. apríl 1993
  5. Félagsleg aðstoð, 29. mars 1993
  6. Heilbrigðisþjónusta (Heilsuverndarstöð í Reykjavík o.fl.) , 29. mars 1993
  7. Hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit (eftirlit á varnarsvæðum) , 1. apríl 1993
  8. Íslensk endurtrygging, 15. desember 1992
  9. Lagaákvæði á sviði heilbrigðis- og tryggingamála vegna EES, 20. ágúst 1992
  10. Lyfjalög (heildarlög) , 1. apríl 1993
  11. Matvæli, 14. apríl 1993
  12. Málefni aldraðra (rekstrarframlög framkvæmdasjóðs) , 6. október 1992
  13. Sóttvarnalög (heildarlög) , 24. nóvember 1992
  14. Vátryggingarstarfsemi (heildarlög) , 11. febrúar 1993
  15. Þvottahús Ríkisspítalanna, 2. desember 1992

115. þing, 1991–1992

  1. Almannatryggingar o. fl. (umönnunarbætur) , 2. desember 1991
  2. Áfengisvarnir og aðrar vímuefnavarnir, 27. apríl 1992
  3. Eftirlaun til aldraðra (kostnaðarskipting o.fl.) , 2. desember 1991
  4. Lyfjatæknaskóli Íslands, 21. október 1991
  5. Sóttvarnalög (heildarlög) , 31. mars 1992
  6. Viðlagatrygging Íslands, 18. nóvember 1991

113. þing, 1990–1991

  1. Greiðslur úr ríkissjóði, 26. febrúar 1991

112. þing, 1989–1990

  1. Fjárgreiðslur úr ríkissjóði, 21. desember 1989

108. þing, 1985–1986

  1. Land í þjóðareign, 23. október 1985
  2. Rannsóknir í þágu atvinnuveganna, 28. janúar 1986
  3. Skattafrádráttur fyrir fiskvinnslufólk, 17. október 1985

107. þing, 1984–1985

  1. Lausafjárkaup, 25. febrúar 1985
  2. Lífeyrisréttindi húsmæðra, 13. mars 1985
  3. Tekjuskattur og eignarskattur, 19. febrúar 1985

106. þing, 1983–1984

  1. Beinar niðurgreiðslur til neytenda, 20. febrúar 1984
  2. Breyting á lausaskuldum launafólks í löng lán, 21. febrúar 1984
  3. Lágmarkslaun, 13. febrúar 1984
  4. Vinnumiðlun, 29. febrúar 1984

105. þing, 1982–1983

  1. Atvinnulýðræði, 14. október 1982
  2. Framleiðsluráð landbúnaðarins, 7. desember 1982
  3. Tekjuskattur og eignarskattur, 10. mars 1983

104. þing, 1981–1982

  1. Byggðastefna, 16. nóvember 1981
  2. Jarðalög, 13. október 1981
  3. Land í þjóðareign, 22. október 1981
  4. Orlofssjóður aldraðra, 10. febrúar 1982
  5. Tekjuskattur og eignarskattur, 30. nóvember 1981

103. þing, 1980–1981

  1. Orlofssjóður aldraðra, 22. október 1980

102. þing, 1979–1980

  1. Bráðabirgðafjárgreiðslur úr ríkissjóði, 18. desember 1979
  2. Ferðagjaldeyrir, 13. desember 1979
  3. Fjárlög 1980, 13. desember 1979
  4. Greiðsla opinberra gjalda 1980, 16. janúar 1980
  5. Lántaka Bjargráðasjóðs, 13. desember 1979
  6. Lántaka vegna framkvæmda á sviði orkumála, 13. desember 1979
  7. Skattur á verslunar- og skrifstofuhúsnæði, 13. desember 1979
  8. Skráning og mat fasteigna, 5. febrúar 1980
  9. Söluskattur, 13. desember 1979
  10. Tekjuskattur og eignarskattur, 19. desember 1979
  11. Tekjuskattur og eignarskattur, 7. febrúar 1980
  12. Tímabundið vörugjald, 13. desember 1979

101. þing, 1979

  1. Söluskattur (brbrl.) , 15. október 1979
  2. Tímabundið vörugjald (brbrl.) , 15. október 1979
  3. Viðbótarlántaka og ábyrgðarheimildir vegna framkvæmda á sviði orkumála 1979 (brbrl.) , 15. október 1979

100. þing, 1978–1979

  1. Fiskiverndarsjóður, 5. apríl 1979
  2. Framleiðsluráð landbúnaðarins, 7. nóvember 1978

99. þing, 1977–1978

  1. Almannatryggingar, 25. október 1977
  2. Áburðarverksmiðja ríkisins, 11. október 1977
  3. Framleiðsluráð landbúnaðarins, 28. nóvember 1977
  4. Hlutafélög, 11. október 1977
  5. Samstarfsnefndir starfsfólks og stjórnenda fyrirtækja, 11. október 1977
  6. Sementsverksmiðja, 11. október 1977

98. þing, 1976–1977

  1. Atvinnulýðræði, 15. febrúar 1977
  2. Siglingalög, 11. febrúar 1977

97. þing, 1975–1976

  1. Ráðstafanir í efnahagsmálum og fjármálum er stuðla að jafnvægi í þjóðarbúskapnum, 29. október 1975

96. þing, 1974–1975

  1. Tekjuskattur og eignarskattur, 5. desember 1974

Meðflutningsmaður

126. þing, 2000–2001

  1. Almannatryggingar (tekjutenging bóta), 3. október 2000
  2. Barnalög (talsmaður barns), 22. nóvember 2000
  3. Barnalög (ráðgjöf um forsjá og umgengni), 22. nóvember 2000
  4. Fiskveiðar utan lögsögu Íslands (útboð veiðiheimilda), 5. desember 2000
  5. Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri (fiskiðnaður), 3. október 2000
  6. Stjórn fiskveiða (úthlutun aflahlutdeilda o.fl.), 5. desember 2000

125. þing, 1999–2000

  1. Almannatryggingar (tekjutenging bóta), 3. apríl 2000
  2. Almenn hegningarlög (barnaklám), 18. nóvember 1999
  3. Barnalög (ráðgjöf um forsjá og umgengni), 14. febrúar 2000
  4. Barnalög (talsmaður barns í umgengnisdeilu), 24. febrúar 2000
  5. Eftirlit með fjármálastarfsemi (stjórnsýsluleg staða, valdheimildir, o.fl.), 14. október 1999
  6. Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri (fiskiðnaður), 4. nóvember 1999
  7. Samkeppnislög (bannregla, markaðsráðandi staða, frestir o.fl.), 14. október 1999
  8. Stjórn fiskveiða (aflaheimildir Byggðastofnunar), 4. nóvember 1999
  9. Stjórn fiskveiða (úthlutun aflahlutdeildar o.fl.), 3. apríl 2000

123. þing, 1998–1999

  1. Ábyrgðarmenn, 20. október 1998
  2. Stjórnarskipunarlög (nytjastofnar í hafi), 22. október 1998
  3. Stjórnarskipunarlög (kjördæmaskipan), 17. nóvember 1998

122. þing, 1997–1998

  1. Ábyrgðarmenn, 3. desember 1997
  2. Fæðingarorlof (breyting ýmissa laga), 13. nóvember 1997
  3. Hlutafélög (aðild starfsmanna að stjórn), 31. mars 1998
  4. Tímareikningur á Íslandi, 2. desember 1997
  5. Virðisaukaskattur (aðgangur að vegamannvirkjum), 20. apríl 1998

121. þing, 1996–1997

  1. Einkahlutafélög (persónuleg ábyrgð), 21. mars 1997
  2. Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri (fiskiðnaður), 8. október 1996
  3. Hlutafélög (persónuleg ábyrgð), 21. mars 1997
  4. Hlutafélög (aðild starfsmanna að stjórn), 4. apríl 1997
  5. Kosningar til Alþingis (atkvæðagreiðsla erlendis), 5. nóvember 1996
  6. Stjórn fiskveiða (undirmálsfiskur), 20. desember 1996
  7. Varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum (gjöld af innlendri framleiðslu), 12. nóvember 1996

120. þing, 1995–1996

  1. Kosningar til Alþingis (atkvæðagreiðsla erlendis), 21. mars 1996
  2. Skaðabótalög (margföldunarstuðull o.fl.), 14. mars 1996
  3. Stjórnarskipunarlög (kjördæmaskipan), 10. apríl 1996
  4. Tekjuskattur og eignarskattur (upplýsingar úr skattskrám), 29. apríl 1996

113. þing, 1990–1991

  1. Ábyrgðadeild fiskeldislána (bústofnslán o.fl.), 19. febrúar 1991
  2. Slysavarnaskóli sjómanna, 26. nóvember 1990

112. þing, 1989–1990

  1. Stjórnarskipunarlög (deildaskipting Alþingis o.fl.), 10. apríl 1990

111. þing, 1988–1989

  1. Stjórnarskipunarlög (deildaskipting Alþingis o.fl.), 11. apríl 1989

110. þing, 1987–1988

  1. Áfengislög (innflutningur og sala á áfengu öli), 22. febrúar 1988
  2. Leyfi til slátrunar (Sláturfélag Arnfirðinga), 20. október 1987

108. þing, 1985–1986

  1. Orkulög, 23. október 1985

106. þing, 1983–1984

  1. Orka fallvatna og nýting hennar, 13. febrúar 1984

105. þing, 1982–1983

  1. Almannatryggingar, 18. október 1982
  2. Almannatryggingar, 4. mars 1983
  3. Búnaðarbanki Íslands, 13. október 1982
  4. Landsbanki Íslands, 12. október 1982
  5. Lán til íbúðabyggjenda, 7. desember 1982
  6. Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, 2. mars 1983
  7. Lokunartími sölubúða, 12. október 1982
  8. Seðlabanki Íslands, 13. október 1982
  9. Stjórnarskipunarlög, 12. október 1982
  10. Tekjuskattur og eignarskattur, 27. október 1982
  11. Útvegsbanki Íslands, 13. október 1982
  12. Verðlag, 14. október 1982
  13. Verðlag (gjaldskrár og verðtaxtar), 18. nóvember 1982
  14. Vestfjarðaskip, 11. febrúar 1983
  15. Þingsköp Alþingis, 13. október 1982

104. þing, 1981–1982

  1. Almannatryggingar, 13. október 1981
  2. Framleiðsluráð landbúnaðarins, 3. nóvember 1981
  3. Samstarfsnefnd Alþingis og þjóðkirkjunnar, 14. október 1981
  4. Tekjuskattur og eignarskattur, 23. nóvember 1981
  5. Umboðsþóknun og gengismunur gjaldeyrisbankanna, 15. desember 1981
  6. Verðlag, 13. október 1981
  7. Þingsköp Alþingis, 5. nóvember 1981

103. þing, 1980–1981

  1. Framleiðsluráð landbúnaðarins, 14. apríl 1981
  2. Landsvirkjun (um breyting á l. 59/1965, um Landsvirkjun), 31. mars 1981
  3. Þingsköp Alþingis, 8. desember 1980

100. þing, 1978–1979

  1. Erfðafjárskattur og erfðafé erfðafjársjóðs, 14. febrúar 1979
  2. Grunnskólar, 8. maí 1979
  3. Seðlabanki Íslands, 16. október 1978
  4. Stjórnarskipunarlög, 12. október 1978
  5. Stjórnarskipunarlög, 16. október 1978
  6. Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, 14. mars 1979
  7. Þingsköp Alþingis, 16. október 1978

99. þing, 1977–1978

  1. Erfðafjárskattur og erfðafjársjóður, 27. apríl 1978
  2. Löndun á loðnu til bræðslu, 28. nóvember 1977
  3. Sala eyðijarðanna Kroppsstaða og Efstabóls í Mosvallahreppi, 27. febrúar 1978
  4. Skólakostnaður, 20. október 1977
  5. Stjórnarskipunarlög, 12. október 1977

98. þing, 1976–1977

  1. Atvinnuleysistryggingar, 15. mars 1977
  2. Dvalarheimili aldraðra, 21. október 1976
  3. Lágmarkslaun, 10. desember 1976
  4. Skólakostnaður, 25. október 1976
  5. Stjórnarskipunarlög, 12. október 1976
  6. Öryggisráðstafanir á vinnustöðum, 14. apríl 1977

97. þing, 1975–1976

  1. Framkvæmdastofnun ríkisins, 13. október 1975
  2. Sala Reykhóla í Reykhólahreppi í Austur-Barðastrandasýslu, 4. maí 1976
  3. Sveitarstjórnarlög, 18. febrúar 1976
  4. Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, 28. apríl 1976
  5. Vísitala byggingarkostnaðar, 5. nóvember 1975

96. þing, 1974–1975

  1. Framkvæmdastofnun ríkisins, 2. maí 1975
  2. Sveitarstjórnarlög, 5. mars 1975
  3. Sveitarstjórnarlög, 26. apríl 1975