Sigurður Ágústsson: frumvörp

1. flutningsmaður

87. þing, 1966–1967

  1. Sala kristfjárjarðarinnar Litlu-Þúfu í Miklaholtshreppi, 28. nóvember 1966
  2. Sala níu jarða og grasbýla í Neshreppi utan Ennis og Lækjardals í Öxarfjarðarhreppi, 7. mars 1967

86. þing, 1965–1966

  1. Sala fjögurra jarða í Neshreppi utan Ennis, 2. mars 1966

81. þing, 1960–1961

  1. Sala eyðijarðanna Hellu og Helludals í Breiðuvíkurhreppi, 15. febrúar 1961

78. þing, 1958–1959

  1. Tekjuskattur og eignarskattur, 27. október 1958

77. þing, 1957–1958

  1. Tekjuskattur og eignarskattur, 10. desember 1957

76. þing, 1956–1957

  1. Selja þjóðjörðina Hrafnkelsstaði, 4. desember 1956

72. þing, 1952–1953

  1. Bráðabirgðafjárgreiðslur, 18. desember 1952
  2. Greiðslubandalag Evrópu, 4. desember 1952
  3. Skattgreiðslu Eimskipafélags Íslands, 26. nóvember 1952
  4. Útvegsbanki Íslands h.f., 26. nóvember 1952

71. þing, 1951–1952

  1. Fasteignamat frá 1942 o. fl., 12. nóvember 1951
  2. Fé mótvirðissjóðs, 17. janúar 1952
  3. Happdrætti, 10. október 1951
  4. Ný orkuver og nýjar orkuveitur, 21. nóvember 1951
  5. Tollskrá o. fl., 18. janúar 1952

70. þing, 1950–1951

  1. Hafnarframkvæmdir í Rifi, 14. febrúar 1951
  2. Sala jarðeigna í opinberri eigu, 9. nóvember 1950

Meðflutningsmaður

87. þing, 1966–1967

  1. Fiskimálaráð, 2. mars 1967

85. þing, 1964–1965

  1. Kostnaður við skóla reknir sameiginlega af ríki og sveitarfélögum, 10. nóvember 1964

82. þing, 1961–1962

  1. Eyðing svartbaks, 21. nóvember 1961
  2. Skólakostnaður, 26. febrúar 1962

81. þing, 1960–1961

  1. Erfðafjárskattur, 14. október 1960
  2. Eyðing svartbaks, 21. febrúar 1961
  3. Skólakostnaður, 17. október 1960

80. þing, 1959–1960

  1. Dragnótaveiðar í fiskveiðilandhelgi, 26. nóvember 1959
  2. Erfðafjárskattur, 4. desember 1959
  3. Skólakostnaður, 29. apríl 1960

78. þing, 1958–1959

  1. Húsnæði fyrir félagsstarfssemi, 19. janúar 1959
  2. Jafnvægi í byggð landsins, 29. október 1958
  3. Siglingarlög nr. 56, 29. desember 1958
  4. Skuldaskil útgerðarmanna, 22. desember 1958

77. þing, 1957–1958

  1. Jafnvægi í byggð landsins, 28. október 1957
  2. Skipakaup, 28. febrúar 1958

76. þing, 1956–1957

  1. Afnám aðflutningsgjalda af dráttarvélum og vélum í fiskiskip, 29. nóvember 1956
  2. Afnám aðflutningsgjalda af fiskflökunarvélum, 27. nóvember 1956
  3. Fiskveiðasjóður Íslands, 24. október 1956
  4. Jafnvægi í byggð landsins, 25. október 1956
  5. Mat á síld, 26. febrúar 1957
  6. Skipakaup, 16. maí 1957
  7. Tekjuskattur og eignarskattur, 23. nóvember 1956
  8. Útsvör, 23. nóvember 1956

75. þing, 1955–1956

  1. Eftirlit með skipum, 28. janúar 1956
  2. Happdrætti dvalarheimilis aldraðra sjómanna, 24. janúar 1956

74. þing, 1954–1955

  1. Landshöfn í Rifi, 14. mars 1955
  2. Lán til vegagerðar um Heydal, 16. mars 1955

73. þing, 1953–1954

  1. Jarðræktarlög, 9. október 1953
  2. Síldarleit, 20. október 1953
  3. Vátryggingarfélög fyrir fiskiskip, 3. mars 1954

72. þing, 1952–1953

  1. Atvinnubótasjóður, 3. október 1952
  2. Fiskmat, 5. desember 1952
  3. Hlutatryggingasjóður bátaútvegsins, 17. desember 1952
  4. Lax- og silungsveiði, 10. nóvember 1952
  5. Matsveina-og veitingaþjónusta skóla, 3. nóvember 1952
  6. Stofnlánadeild sjávarútvegsins, 3. janúar 1953
  7. Stýrimannaskólinn í Reykjavík, 3. nóvember 1952
  8. Vátryggingarfélög fyrir fiskiskip, 10. nóvember 1952
  9. Verðjöfnun á olíu og bensíni, 6. október 1952

71. þing, 1951–1952

  1. Fiskveiðisjóður Íslands, 4. desember 1951
  2. Stofnlánadeild sjávarútvegsins, 4. desember 1951

70. þing, 1950–1951

  1. Aðstoð til útvegsmanna, 13. nóvember 1950
  2. Fasteignamat, 12. desember 1950
  3. Fasteignaskattur, 14. nóvember 1950
  4. Fyrningarafskriftir, 5. desember 1950
  5. Hraðfrystihús og útflutningsgjald af sjávarafurðum (lán til hraðfrystihúsa), 24. janúar 1951
  6. Landshöfn í Rifi, 19. febrúar 1951
  7. Mótvirðissjóður, 1. mars 1951