Siv Friðleifsdóttir: frumvörp

1. flutningsmaður

141. þing, 2012–2013

  1. Dómstólar (bann við myndatökum í dómshúsum) , 21. nóvember 2012
  2. Stjórnarskipunarlög (þingseta ráðherra) , 13. september 2012
  3. Þingsköp Alþingis (umræðutími þingmála) , 13. september 2012
  4. Þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið (rýmri fánatími og notkun fánans í markaðssetningu) , 13. september 2012

140. þing, 2011–2012

  1. Stjórnarskipunarlög (þingseta ráðherra) , 4. október 2011
  2. Þingsköp Alþingis (umræðutími þingmála) , 4. október 2011

139. þing, 2010–2011

  1. Stjórnarskipunarlög (þingseta ráðherra) , 4. október 2010
  2. Þingsköp Alþingis (umræðutími þingmála) , 4. október 2010

138. þing, 2009–2010

  1. Stjórnarskipunarlög (þingseta ráðherra) , 5. október 2009
  2. Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald (bann við nektarsýningum) , 5. október 2009
  3. Þingsköp Alþingis (umræðutími þingmála) , 24. júní 2010

137. þing, 2009

  1. Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald (bann við nektarsýningum) , 20. maí 2009

136. þing, 2008–2009

  1. Greiðsluaðlögun (heildarlög) , 26. janúar 2009
  2. Stjórnarskipunarlög (þingseta ráðherra) , 7. október 2008
  3. Stjórnarskipunarlög (stjórnlagaþing) , 6. febrúar 2009
  4. Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald (bann við nektarsýningum) , 17. nóvember 2008

135. þing, 2007–2008

  1. Stjórnarskipunarlög (þingseta ráðherra) , 3. október 2007

133. þing, 2006–2007

  1. Almannatryggingar og málefni aldraðra (lífeyrisgreiðslur elli- og örorkulífeyrisþega o.fl.) , 7. nóvember 2006
  2. Heilbrigðisþjónusta (heildarlög) , 31. október 2006
  3. Heyrnar- og talmeinastöð (heildarlög) , 31. október 2006
  4. Landlæknir (heildarlög) , 31. október 2006
  5. Málefni aldraðra (gjald í Framkvæmdasjóð) , 9. október 2006
  6. Málefni aldraðra (vistunarmatsnefndir) , 7. febrúar 2007
  7. Málefni aldraðra (greiðslur fjármagnstekjuhafa í Framkvæmdasjóð aldraðra) , 7. febrúar 2007
  8. Sálfræðingar (réttur og leyfi til að kallast sálfræðingur) , 8. mars 2007
  9. Sóttvarnalög (stjórnsýsluleg staða sóttvarnalæknis o.fl.) , 21. febrúar 2007
  10. Tæknifrjóvgun (stofnfrumurannsóknir) , 29. janúar 2007

132. þing, 2005–2006

  1. Almannatryggingar (samningar við sérgreinalækna) , 28. apríl 2006
  2. Stjórnarskipunarlög (þingseta ráðherra) , 5. október 2005

131. þing, 2004–2005

  1. Stjórnarskipunarlög (þingseta ráðherra) , 12. október 2004
  2. Tóbaksvarnir (bann við reykingum á veitingastöðum) , 17. febrúar 2005

130. þing, 2003–2004

  1. Eiturefni og hættuleg efni (sæfiefni, EES-reglur) , 5. apríl 2004
  2. Mat á umhverfisáhrifum (matsferli, málskotsréttur o.fl.) , 12. nóvember 2003
  3. Skipulags- og byggingarlög (úrskurðarnefnd, framkvæmdaleyfi) , 12. nóvember 2003
  4. Stofnun Vilhjálms Stefánssonar og samvinnunefnd um málefni norðurslóða (stjórn) , 1. mars 2004
  5. Umhverfismengun af völdum einnota umbúða (skilagjald) , 5. apríl 2004
  6. Varnir gegn mengun hafs og stranda (heildarlög) , 15. október 2003
  7. Veðurþjónusta, 22. mars 2004
  8. Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum (ernir, hreindýr, stjórnsýsla o.fl.) , 17. febrúar 2004
  9. Verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu (heildarlög) , 5. febrúar 2004
  10. Verndun Þingvallavatns og vatnasviðs þess, 16. apríl 2004

128. þing, 2002–2003

  1. Meðhöndlun úrgangs (EES-reglur) , 7. nóvember 2002
  2. Umhverfismengun af völdum einnota umbúða (hækkun umsýsluþóknunar) , 28. janúar 2003
  3. Úrvinnslugjald, 7. nóvember 2002
  4. Verkefni Umhverfisstofnunar (breyting ýmissa laga) , 28. nóvember 2002
  5. Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum (sala á rjúpu o.fl.) , 28. nóvember 2002
  6. Verndun hafs og stranda (heildarlög) , 23. október 2002
  7. Verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu (heildarlög) , 26. febrúar 2003

127. þing, 2001–2002

  1. Eiturefni og hættuleg efni (EES-reglur, ósoneyðandi efni) , 7. mars 2002
  2. Hollustuhættir og mengunarvarnir (starfsleyfi, hollustuvernd o.fl.) , 20. mars 2002
  3. Meðhöndlun úrgangs (EES-reglur) , 22. mars 2002
  4. Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur (gjaldtökuheimildir og náttúrustofur) , 18. febrúar 2002
  5. Náttúruvernd (Náttúruverndarráð o.fl.) , 15. október 2001
  6. Umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur (gjald til Náttúruverndarráðs) , 15. október 2001
  7. Umhverfisstofnun, 9. apríl 2002
  8. Verndun hafs og stranda (heildarlög) , 11. febrúar 2002

126. þing, 2000–2001

  1. Eiturefni og hættuleg efni (yfirstjórn, gjaldtaka o.fl.) , 15. desember 2000
  2. Hollustuhættir og mengunarvarnir (grænt bókhald o.fl.) , 28. mars 2001
  3. Landmælingar og kortagerð (stjórn og verkefni Landmælinga Íslands) , 9. október 2000
  4. Matvæli (eftirlit, gjaldskrá o.fl.) , 9. október 2000
  5. Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur (gjaldtökuheimildir, náttúrustofur o.fl.) , 26. mars 2001
  6. Skipulags- og byggingarlög (skipulagsgjald, svæðis- og deiliskipulag o.fl.) , 1. nóvember 2000
  7. Spilliefnagjald (umsýsla) , 3. apríl 2001
  8. Úrvinnslugjald, 3. apríl 2001

125. þing, 1999–2000

  1. Alþjóðaverslun með tegundir villtra dýra og plantna í útrýmingarhættu, 3. apríl 2000
  2. Brunavarnir (heildarlög) , 20. mars 2000
  3. Brunavarnir og brunamál (brunavarnagjald) , 2. desember 1999
  4. Landmælingar og kortagerð (stjórn, starfsemi, tekjur) , 3. apríl 2000
  5. Mat á umhverfisáhrifum (heildarlög) , 22. febrúar 2000
  6. Matvæli (eftirlit, gjaldskrá o.fl.) , 3. apríl 2000
  7. Skipulags- og byggingarlög (úrskurðir, undanþágur, teikningar, deiliskipulag o.fl.) , 8. mars 2000
  8. Umhverfismengun af völdum einnota umbúða (umsýsluþóknun) , 11. nóvember 1999
  9. Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum (gjald fyrir veiðikort) , 24. nóvember 1999
  10. Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum (hreindýr) , 3. apríl 2000

123. þing, 1998–1999

  1. Stjórnarskipunarlög (þingseta ráðherra) , 6. október 1998

120. þing, 1995–1996

  1. Stjórnarskipunarlög (þingseta ráðherra) , 9. nóvember 1995

Meðflutningsmaður

141. þing, 2012–2013

  1. Dómstólar (skipan í dómnefnd um dómarastöður), 5. nóvember 2012
  2. Greiðsluþátttaka ríkissjóðs vegna uppbyggingar Helguvíkurhafnar, 5. nóvember 2012
  3. Hafnalög (Helguvíkurhöfn), 5. nóvember 2012
  4. Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla (auknar heimildir til upplýsingaöflunar), 6. nóvember 2012
  5. Lagaskrifstofa Alþingis (heildarlög), 13. september 2012
  6. Menntun og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla (afnám frests til að sækja um leyfisbréf), 27. september 2012
  7. Rannsóknarnefnd á heilbrigðissviði (heildarlög, rannsóknir óvæntra atvika), 19. mars 2013
  8. Ráðherraábyrgð (refsinæmi, rangar upplýsingar veittar á Alþingi), 5. nóvember 2012
  9. Skattaívilnanir í þágu tilgreindra félagasamtaka (skattfrádráttur vegna gjafa), 12. febrúar 2013
  10. Stimpilgjald (afnám stimpilgjalds vegna kaupa á íbúðarhúsnæði), 8. október 2012
  11. Tekjuskattur, 5. október 2012
  12. Tímabundnar endurgreiðslur vegna tónlistarupptöku á Íslandi (heildarlög), 19. nóvember 2012
  13. Veiting ríkisborgararéttar, 18. desember 2012
  14. Veiting ríkisborgararéttar, 26. febrúar 2013
  15. Þak á hækkun verðtryggingar og lækkun vaxta (breyting ýmissa laga), 13. september 2012
  16. Þingsköp Alþingis (þingseta ráðherra), 14. september 2012

140. þing, 2011–2012

  1. Greiðsluþátttaka ríkissjóðs vegna uppbyggingar Helguvíkurhafnar, 17. október 2011
  2. Hafnalög (Helguvíkurhöfn), 6. október 2011
  3. Heimild til fjárveitingar úr ríkissjóði vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði o.fl. (afnám laganna), 16. febrúar 2012
  4. Lagaskrifstofa Alþingis (heildarlög), 5. október 2011
  5. Meðferð einkamála (skilyrði gjafsóknar), 29. febrúar 2012
  6. Ráðherraábyrgð (upplýsingar veittar á Alþingi), 11. október 2011
  7. Skattaívilnanir í þágu tilgreindra félagasamtaka (skattfrádráttur vegna gjafa), 13. október 2011
  8. Stimpilgjald (afnám stimpilgjalds vegna kaupa á íbúðarhúsnæði), 4. október 2011
  9. Tekjuskattur (húsnæðissparnaður), 3. febrúar 2012
  10. Veiting ríkisborgararéttar, 14. desember 2011
  11. Veiting ríkisborgararéttar, 11. júní 2012
  12. Verslun með áfengi og tóbak (vöruval tóbaks), 3. apríl 2012
  13. Þak á hækkun verðtryggingar og lækkun vaxta, 30. mars 2012
  14. Þingsköp Alþingis (þingseta ráðherra), 11. október 2011
  15. Þjóðhagsstofa (heildarlög), 6. október 2011

139. þing, 2010–2011

  1. Brottfall laga um ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta, 2. maí 2011
  2. Fjáraukalög 2011 (brottfall heimildar til sölu á hlutum ríkisins í sparisjóðum), 2. september 2011
  3. Hafnalög (Helguvíkurhöfn), 7. október 2010
  4. Heilbrigðisþjónusta og málefni aldraðra (einbýli), 16. nóvember 2010
  5. Heimild til fjárveitingar úr ríkissjóði vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði o.fl. (brottfall laganna), 2. september 2011
  6. Lagaskrifstofa Alþingis (heildarlög), 12. október 2010
  7. Meðferð einkamála (skilyrði gjafsóknar), 3. mars 2011
  8. Rannsóknarnefndir (heildarlög), 6. desember 2010
  9. Ráðherraábyrgð (upplýsingar veittar á Alþingi), 15. október 2010
  10. Skattaívilnanir í þágu tilgreindra félagasamtaka (skattfrádráttur vegna gjafa), 3. mars 2011
  11. Stimpilgjald (afnám stimpilgjalds vegna kaupa íbúðarhúsnæðis), 3. mars 2011
  12. Stofnun sameignarfyrirtækis um Orkuveitu Reykjavíkur o.fl. (stjórnarformaður, kynjahlutfall í stjórn), 18. október 2010
  13. Þingsköp Alþingis (þingseta ráðherra), 7. október 2010
  14. Þjóðhagsstofa (heildarlög), 7. apríl 2011

138. þing, 2009–2010

  1. Lyfjalög (gildistaka ákvæðis um smásölu), 14. desember 2009
  2. Meðferð einkamála (hópmálsókn), 18. febrúar 2010
  3. Rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008 (skilafrestur skýrslu, meðferð á Alþingi o.fl.), 30. nóvember 2009
  4. Seðlabanki Íslands og samvinnufélög (innlánsstofnanir), 29. desember 2009
  5. Sjúkratryggingar (gjaldtaka fyrir dvöl á sjúkrahóteli), 14. desember 2009
  6. Stjórnarskipunarlög (landið eitt kjördæmi), 16. mars 2010
  7. Vextir og verðtrygging (hámarkshækkun verðtryggingar fjárskuldbindinga), 13. október 2009
  8. Þingsköp Alþingis (þingseta ráðherra), 31. mars 2010

137. þing, 2009

  1. Meðferð einkamála (skilyrði gjafsóknar), 25. maí 2009
  2. Seðlabanki Íslands og samvinnufélög (innlánsstofnanir), 19. ágúst 2009
  3. Vextir og verðtrygging (hámarkshækkun verðtryggingar fjárskuldbindinga), 29. maí 2009

136. þing, 2008–2009

  1. Almenn hegningarlög (bann við kaupum á vændi), 25. febrúar 2009
  2. Alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands (kosning í þróunarsamvinnunefnd), 2. október 2008
  3. Barnalög (sameiginleg forsjá, lögheimili barns o.fl.), 1. apríl 2009
  4. Greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna á íbúðarhúsnæði (heildarlög), 30. mars 2009
  5. Kosningar til Alþingis (viðmiðunardagur umsóknar um kosningarrétt), 19. febrúar 2009
  6. Kosningar til Alþingis (persónukjör), 2. mars 2009
  7. Kosningar til Alþingis og kosningar til sveitarstjórna (áheyrnarfulltrúi í landskjörstjórn og yfirkjörstjórn), 12. nóvember 2008
  8. Lánasjóður íslenskra námsmanna (námsstyrkir), 6. október 2008
  9. Meðferð einkamála (hópmálsókn), 6. mars 2009
  10. Olíugjald og kílómetragjald (endurgreiðsla gjalds), 6. október 2008
  11. Ríkisendurskoðun (kosning ríkisendurskoðanda), 13. október 2008
  12. Seðlabanki Íslands (ráðning bankastjóra), 9. október 2008
  13. Skaðabótalög (frádráttarreglur), 17. mars 2009
  14. Skaðabótalög (meðábyrgð starfsmanns við vinnuslys), 1. apríl 2009
  15. Stjórnarskipunarlög (þjóðareign á náttúruauðlindum), 3. október 2008
  16. Veiting ríkisborgararéttar, 18. desember 2008
  17. Veiting ríkisborgararéttar, 30. mars 2009

135. þing, 2007–2008

  1. Almenn hegningarlög (kaup á vændi), 8. nóvember 2007
  2. Kosningar til Alþingis og kosningar til sveitarstjórna (áheyrnarfulltrúi í landskjörstjórn og yfirkjörstjórn), 18. október 2007
  3. Lánasjóður íslenskra námsmanna (námsstyrkir), 3. október 2007
  4. Olíugjald og kílómetragjald (endurgreiðsla gjalds), 11. október 2007
  5. Réttindi samkynhneigðra, 3. október 2007
  6. Ríkisendurskoðun (Alþingi kjósi ríkisendurskoðanda), 31. mars 2008
  7. Stjórnarskipunarlög (þjóðareign á náttúruauðlindum), 11. febrúar 2008
  8. Veiting ríkisborgararéttar, 12. desember 2007
  9. Veiting ríkisborgararéttar, 26. maí 2008
  10. Vopnalög (námskeiðs- og prófagjöld), 4. september 2008
  11. Þingsköp Alþingis (starfstími Alþingis, eftirlitshlutverk, ræðutími o.fl.), 28. nóvember 2007

132. þing, 2005–2006

  1. Innheimtulög, 12. október 2005

131. þing, 2004–2005

  1. Áfengislög (aldursmark), 11. október 2004
  2. Innheimtulög, 25. október 2004
  3. Verðbréfaviðskipti (tilvísanir í greinanúmer laganna), 10. maí 2005

123. þing, 1998–1999

  1. Þingsköp Alþingis (mat á stöðu kynjanna), 8. október 1998

122. þing, 1997–1998

  1. Hafnalög (fjárskuldbinding ríkissjóðs), 17. febrúar 1998
  2. Vörugjald (byssur, skot o.fl.), 17. nóvember 1997
  3. Þingsköp Alþingis (mat á stöðu kynjanna), 14. október 1997

121. þing, 1996–1997

  1. Aðgangur að sjúkraskrám o.fl., 12. maí 1997
  2. Félagsleg aðstoð, 15. maí 1997

120. þing, 1995–1996

  1. Almannatryggingar (sérfæði), 6. maí 1996
  2. Áfengislög (aldursmörk), 9. nóvember 1995