Sólveig Pétursdóttir: frumvörp

1. flutningsmaður

133. þing, 2006–2007

  1. Réttur nefndar til aðgangs að opinberum gögnum um öryggismál, 4. október 2006
  2. Þingsköp Alþingis, 15. mars 2007

128. þing, 2002–2003

  1. Almannavarnir o.fl. (breyting ýmissa laga) , 12. desember 2002
  2. Almenn hegningarlög (brot í opinberu starfi) , 12. nóvember 2002
  3. Almenn hegningarlög (kynferðisbrot gegn börnum og mansal) , 3. febrúar 2003
  4. Barnalög (heildarlög) , 10. október 2002
  5. Birting laga og stjórnvaldaerinda (Lögbirtingablaðið) , 12. nóvember 2002
  6. Björgunarsveitir og björgunarsveitarmenn, 18. nóvember 2002
  7. Íslenskur ríkisborgararéttur (tvöfaldur ríkisborgararéttur) , 23. október 2002
  8. Kosningar til Alþingis (talning atkvæða, kjörseðlar o.fl.) , 25. nóvember 2002
  9. Lögmenn (EES-reglur, námskröfur) , 17. febrúar 2003
  10. Mörk Suðvesturkjördæmis og Reykjavíkurkjördæmis suður, 3. mars 2003
  11. Persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga (rafræn vöktun, ættfræðirit) , 21. janúar 2003
  12. Umferðarlög (EES-reglur) , 21. janúar 2003
  13. Útlendingar (útlendingar frá EFTA-ríkjum) , 10. október 2002

127. þing, 2001–2002

  1. Almenn hegningarlög (kynferðisbrot gegn börnum) , 18. október 2001
  2. Almenn hegningarlög (öryggi í siglingum, kjarnakleyf efni o.fl.) , 3. apríl 2002
  3. Almenn hegningarlög og lögreglulög (sendierindrekar, grímubann, starfslok lögreglumanna o.fl.) , 11. febrúar 2002
  4. Almenn hegningarlög og refsiábyrgð lögaðila vegna mútugreiðslu til opinbers starfsmanns (hryðjuverk), 28. janúar 2002
  5. Eignarréttur og afnotaréttur fasteigna (lögheimili) , 11. október 2001
  6. Fangelsi og fangavist (vinnsla persónuupplýsinga) , 20. mars 2002
  7. Fasteignakaup, 7. nóvember 2001
  8. Getraunir (reikningsár) , 21. nóvember 2001
  9. Kirkju- og manntalsbækur (kostnaður) , 13. desember 2001
  10. Kirkjubyggingasjóður, 28. janúar 2002
  11. Kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla (dreifing ösku, kirkjugarðaráð o.fl.) , 13. desember 2001
  12. Persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga (rafræn vöktun o.fl.) , 22. mars 2002
  13. Samningsbundnir gerðardómar (fullnusta erlendra gerðardóma) , 30. október 2001
  14. Umferðarlög (Umferðarstofa o.fl.) , 22. mars 2002
  15. Útlendingar (heildarlög) , 30. janúar 2002

126. þing, 2000–2001

  1. Almenn hegningarlög (fíkniefnabrot) , 29. nóvember 2000
  2. Almenn hegningarlög (starfsmenn Sameinuðu þjóðanna) , 26. febrúar 2001
  3. Barnalög (ráðgjöf í umgengnis- og forsjármálum) , 29. nóvember 2000
  4. Birting laga og stjórnvaldaerinda (birting EES-reglna) , 12. mars 2001
  5. Dómtúlkar og skjalaþýðendur (heildarlög) , 10. október 2000
  6. Eftirlit með útlendingum (beiðni um hæli) , 20. nóvember 2000
  7. Erfðaefnisskrá lögreglu, 29. mars 2001
  8. Framkvæmd Rómarsamþykktar um Alþjóðlega sakamáladómstólinn, 17. janúar 2001
  9. Framsal sakamanna (Schengen-samstarfið) , 15. febrúar 2001
  10. Hjúskaparlög (könnun hjónavígsluskilyrða) , 23. janúar 2001
  11. Landhelgisgæsla Íslands (smíði varðskips) , 3. apríl 2001
  12. Meðferð opinberra mála (opinber rannsókn) , 15. desember 2000
  13. Mörk Suðvesturkjördæmis og Reykjavíkurkjördæma suður og norður, 3. apríl 2001
  14. Norðurlandasamningar um alþjóðleg einkamálaréttarákvæði (framfærsluskylda með maka, barni eða móður barns o.fl.) , 10. október 2000
  15. Norðurlandasamningur um alþjóðleg einkamálaréttarákvæði (skilnaðarmál o.fl.) , 12. mars 2001
  16. Persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga (EES-reglur) , 3. apríl 2001
  17. Samningur um allsherjarbann við tilraunum með kjarnavopn, 16. nóvember 2000
  18. Samningur um bann við notkun jarðsprengna, 16. nóvember 2000
  19. Staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar (Þingvallaprestakall) , 20. nóvember 2000
  20. Umferðarlög (farsímar, fullnaðarskírteini) , 3. apríl 2001
  21. Útlendingar (heildarlög) , 7. desember 2000

125. þing, 1999–2000

  1. Almenn hegningarlög (umhverfisbrot) , 12. október 1999
  2. Almenn hegningarlög (vitnavernd, barnaklám o.fl.) , 15. febrúar 2000
  3. Bann við þróun, framleiðslu, söfnun og notkun efnavopna, 10. desember 1999
  4. Dómtúlkar og skjalaþýðendur (heildarlög) , 20. mars 2000
  5. Eftirlit með útlendingum, 9. febrúar 2000
  6. Framkvæmdarvald ríkisins í héraði (Fjarðabyggð, Kjalarneshreppur) , 7. október 1999
  7. Greiðslur ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota (skilyrði bótagreiðslu) , 7. október 1999
  8. Lögreglulög (inntaka nema og þjálfun í Lögregluskólanum) , 15. mars 2000
  9. Meðferð einkamála (EES-reglur, málskostnaðartrygging) , 7. október 1999
  10. Meðferð opinberra mála og almenn hegningarlög (nálgunarbann) , 3. apríl 2000
  11. Persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga (heildarlög) , 14. desember 1999
  12. Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi, 30. nóvember 1999
  13. Skráð trúfélög (heildarlög) , 7. október 1999
  14. Staðfest samvist (búsetuskilyrði o.fl.) , 3. apríl 2000
  15. Vöruhappdrætti SÍBS (gildistími) , 7. október 1999
  16. Þátttaka Íslands í Schengen-samstarfinu (breyting ýmissa laga) , 30. nóvember 1999
  17. Þinglýsingalög (Landskrá fasteigna) , 15. desember 1999
  18. Ættleiðingar (heildarlög) , 7. október 1999

123. þing, 1998–1999

  1. Veiting ríkisborgararéttar, 5. mars 1999

121. þing, 1996–1997

  1. Skipan prestakalla og prófastsdæma, 23. apríl 1997

120. þing, 1995–1996

  1. Skaðabótalög (margföldunarstuðull o.fl.) , 14. mars 1996

113. þing, 1990–1991

  1. Almannatryggingar (fæðingarorlofsgreiðslur) , 19. febrúar 1991

112. þing, 1989–1990

  1. Almannatryggingar (fæðingarorlofsgreiðslur) , 29. janúar 1990
  2. Málefni aldraðra (hlutdeild vistmanna í dvalarheimiliskostnaði) , 9. apríl 1990

111. þing, 1988–1989

  1. Staðgreiðsla opinberra gjalda (forgangur skattkrafna við skipti) , 13. mars 1989
  2. Tekjuskattur og eignarskattur (millifærður persónuafsláttur) , 14. febrúar 1989

110. þing, 1987–1988

  1. Almenn hegningarlög (kynferðisbrot) , 4. nóvember 1987

Meðflutningsmaður

133. þing, 2006–2007

  1. Kosningar til Alþingis (aðstoð í kjörklefa), 11. október 2006
  2. Kosningar til sveitarstjórna (aðstoð í kjörklefa), 11. október 2006
  3. Tekjuskattur (birting skattskrár), 12. október 2006

132. þing, 2005–2006

  1. Kosningar til Alþingis (aðstoð í kjörklefa), 11. október 2005
  2. Kosningar til sveitarstjórna (aðstoð í kjörklefa), 11. október 2005
  3. Staðgreiðsla opinberra gjalda (vanskil á vörslufé), 4. október 2005
  4. Tekjuskattur og eignarskattur (birting skattskrár), 5. október 2005
  5. Útvarpslög (íslenskt tal eða texti á íslensku), 11. október 2005

131. þing, 2004–2005

  1. Staðgreiðsla opinberra gjalda og virðisaukaskattur (vanskil á vörslufé), 4. október 2004
  2. Tekjuskattur og eignarskattur (birting skattskrár), 11. október 2004
  3. Útvarpslög (íslenskt tal eða texti á íslensku), 7. febrúar 2005

130. þing, 2003–2004

  1. Fjáröflun til vegagerðar (bifreiðir fatlaðra), 5. apríl 2004
  2. Staðgreiðsla opinberra gjalda og virðisaukaskattur (vanskil á vörslufé), 1. apríl 2004
  3. Tekjuskattur og eignarskattur (birting skattskrár), 5. apríl 2004
  4. Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður (breytt kjördæmaskipan o.fl.), 16. október 2003

123. þing, 1998–1999

  1. Aukatekjur ríkissjóðs (sjálfseignarstofnanir), 5. mars 1999
  2. Útflutningsráð Íslands (markaðsgjald), 5. mars 1999

122. þing, 1997–1998

  1. Fjáröflun til vegagerðar (sendi- og hópferðabifreiðar), 17. desember 1997
  2. Virðisaukaskattur (aðgangur að vegamannvirkjum), 20. apríl 1998

121. þing, 1996–1997

  1. Aðgangur að sjúkraskrám o.fl., 12. maí 1997
  2. Félagsleg aðstoð, 15. maí 1997
  3. Húsnæðissparnaðarreikningar (heildarlög), 6. nóvember 1996
  4. Tekjuskattur og eignarskattur (staðgreiðsla opinberra gjalda), 21. apríl 1997
  5. Tryggingagjald (sjálfstætt starfandi einstaklingar), 4. apríl 1997
  6. Vörugjald af olíu, 12. maí 1997

120. þing, 1995–1996

  1. Almannatryggingar (sérfæði), 6. maí 1996
  2. Hagræðing í ríkisrekstri, 20. desember 1995
  3. Húsnæðissparnaðarreikningar (heildarlög), 2. maí 1996
  4. Tekjuskattur og eignarskattur (gildistökuákvæði), 13. mars 1996
  5. Tollalög (tollfrjálsar verslanir í höfnum), 12. október 1995
  6. Umferðarlög (breyting ýmissa laga), 19. desember 1995
  7. Vörugjald af ökutækjum (gjaldflokkar fólksbifreiða), 23. maí 1996
  8. Þjóðarbókhlaða og endurbætur menningarbygginga (dánarbú, viðmiðunarfjárhæð), 13. desember 1995

119. þing, 1995

  1. Tekjuskattur og eignarskattur (leiðréttingar), 14. júní 1995

118. þing, 1994–1995

  1. Bókhald og ársreikningar (viðurlög og málsmeðferð, breyting ýmissa laga), 17. febrúar 1995
  2. Heilbrigðisþjónusta (heilsuverndarstarf í Reykjavík), 9. desember 1994
  3. Réttur til veiða í efnahagslögsögu Íslands (löndun erlendra veiðiskipa), 7. desember 1994
  4. Skattskylda innlánsstofnana (afskriftareikningur útlána), 19. desember 1994
  5. Tekjuskattur og eignarskattur (endurgreiðsla ofgreiddra gjalda), 4. október 1994
  6. Tollalög (tollfrjálsar verslanir í höfnum), 4. október 1994
  7. Vátryggingastarfsemi (vátryggingarskuld, ársuppgjör 1995), 15. desember 1994
  8. Virðisaukaskattur (póstþjónusta), 25. febrúar 1995
  9. Vog, mál og faggilding (reglur um öryggi vöru), 16. febrúar 1995

117. þing, 1993–1994

  1. Endurgreiðsla oftekinna skatta og gjalda, 6. apríl 1994
  2. Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri (EES-reglur, brottfall gagnkvæmnisskilyrðis), 10. desember 1993
  3. Tollalög (tollfrjálsar verslanir í höfnum), 30. nóvember 1993
  4. Vog, mál og faggilding, 6. maí 1994

116. þing, 1992–1993

  1. Almannatryggingar (endurgreiðsla kostnaðar við læknishjálp og lyf), 6. maí 1993
  2. Eiturefni og hættuleg efni (ósoneyðandi efni), 25. mars 1993
  3. Heilbrigðisþjónusta (heilsuverndarstarf í Reykjavík), 17. desember 1992
  4. Lánsfjárlög 1992 (húsbréf), 2. desember 1992

112. þing, 1989–1990

  1. Virðisaukaskattur (flotvinnubúningar), 4. apríl 1990