Steingrímur Hermannsson: frumvörp

1. flutningsmaður

116. þing, 1992–1993

 1. Stjórnarskipunarlög (samningar við önnur ríki) , 24. ágúst 1992

115. þing, 1991–1992

 1. Seðlabanki Íslands (hámark vaxta) , 29. nóvember 1991

113. þing, 1990–1991

 1. Brottfall laga og lagaákvæða, 25. október 1990
 2. Byggðastofnun (byggðaáætlun o.fl.) , 28. febrúar 1991
 3. Efnahagsaðgerðir (hlutafjárdeild við Byggðastofnun) , 28. febrúar 1991
 4. Fjáraukalög 1990 (ýmsar heimildir) , 22. október 1990
 5. Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri (heildarlög) , 31. janúar 1991
 6. Kosningar til Alþingis (kjörskrá, framboðsfrestur) , 8. febrúar 1991
 7. Kosningar til Alþingis (kjördagur) , 12. febrúar 1991
 8. Lagaákvæði er varða fjárfestingu erlendra aðila í atvinnurekstri o.fl. (breyting ýmissa laga) , 31. janúar 1991
 9. Launamál (staðfesting bráðabirgðalaga) , 17. október 1990
 10. Stjórnarráð Íslands (Fjárlaga- og hagsýslustofnun) , 12. desember 1990
 11. Stjórnsýslulög, 10. desember 1990
 12. Upplýsingaskylda stjórnvalda, 10. desember 1990

112. þing, 1989–1990

 1. Brottfall laga og lagaákvæða, 5. mars 1990
 2. Laun forseta Íslands (heildarlög) , 8. nóvember 1989
 3. Ráðstafanir vegna kjarasamninga (breyting ýmissa laga) , 20. febrúar 1990
 4. Ráðstafanir vegna kjarasamninga (áburðarverð) , 24. apríl 1990
 5. Skattskylda orkufyrirtækja, 15. desember 1989
 6. Stjórnarráð Íslands (umhverfisráðuneyti) , 8. nóvember 1989
 7. Stjórnarráð Íslands (heildarlög) , 10. apríl 1990
 8. Stjórnsýslulög, 4. maí 1990
 9. Upplýsingaskylda stjórnvalda, 4. maí 1990
 10. Yfirstjórn umhverfismála (breyting ýmissa laga) , 8. nóvember 1989

111. þing, 1988–1989

 1. Aðgerðir í efnahagsmálum (staðfesting bráðabirgðalaga frá 20. maí 1988) , 12. október 1988
 2. Aðgerðir í efnahagsmálum (staðfesting bráðabirgðalaga frá 31. maí 1988) , 12. október 1988
 3. Efnahagsaðgerðir (staðfesting bráðabirgðalaga) , 11. október 1988
 4. Endurbætur forsetasetursins á Bessastöðum, 10. apríl 1989
 5. Frestun á hækkun launa og búvöruverðs (staðfesting bráðabirgðalaga) , 12. október 1988
 6. Launavísitala, 22. desember 1988
 7. Ráðstafanir vegna kjarasamninga (breyting ýmissa laga) , 5. maí 1989
 8. Stjórnarráð Íslands (umhverfisráðuneyti, aðstoðarráðuneytisstjórar o.fl.) , 11. apríl 1989
 9. Umhverfismál (umhverfisráðuneyti) , 11. apríl 1989

110. þing, 1987–1988

 1. Útflutningsleyfi, 26. október 1987

109. þing, 1986–1987

 1. Leigunám fasteigna (staðfesting bráðabirgðalaga) , 22. janúar 1987
 2. Leigunám gistiherbergja (staðfesting bráðabirgðalaga) , 22. janúar 1987
 3. Stjórnsýslulög, 22. janúar 1987
 4. Stöðvun verkfalls á fiskiskipum og á farskipum, 13. janúar 1987
 5. Umboðsmaður Alþingis, 22. janúar 1987
 6. Þróunarsjóður fyrir Færeyjar, Grænland og Ísland, 18. desember 1986

108. þing, 1985–1986

 1. Rannsóknadeild fiskisjúkdóma, 9. apríl 1986
 2. Ríkisendurskoðun, 13. febrúar 1986
 3. Sjóðir atvinnuveganna, 13. mars 1986
 4. Stjórnarráð Íslands, 16. desember 1985
 5. Þingsköp Alþingis, 17. október 1985

107. þing, 1984–1985

 1. Aðgerðir til að bæta hag sjómanna, 11. mars 1985
 2. Byggðastofnun, 23. apríl 1985
 3. Framkvæmdasjóður Íslands, 23. apríl 1985
 4. Landflutningasjóður, 20. maí 1985
 5. Nýsköpun í atvinnulífi, 23. apríl 1985
 6. Ríkisendurskoðun, 7. febrúar 1985
 7. Sjóðir atvinnuveganna, 20. maí 1985
 8. Stjórn efnahagsmála, 15. maí 1985

106. þing, 1983–1984

 1. Búnaðarbanki Íslands, 30. apríl 1984
 2. Framboð og kjör forseta Íslands, 2. febrúar 1984
 3. Frestun á greiðslum vegna verðtryggðra íbúðalána, 24. október 1983
 4. Iðnaðarbanki Íslands, 30. apríl 1984
 5. Launamál, 11. október 1983
 6. Ráðstafanir í ríkisfjármálum, 3. maí 1984
 7. Stjórnarskipunarlög, 16. desember 1983
 8. Verðlagsmál, 11. október 1983
 9. Þingsköp Alþingis, 12. október 1983

105. þing, 1982–1983

 1. Aflatryggingasjóður sjávarútvegsins, 16. nóvember 1982
 2. Atvinnuréttindi skipstjórnarmanna, 29. nóvember 1982
 3. Fólksflutningar með langferðabifreiðum, 8. febrúar 1983
 4. Hafnalög, 24. febrúar 1983
 5. Loftferðir, 4. nóvember 1982
 6. Olíusjóður fiskiskipa, 14. október 1982
 7. Olíusjóður fiskiskipa, 17. janúar 1983
 8. Rannsóknir í þágu atvinnuveganna, 4. nóvember 1982
 9. Skipamælingar, 24. febrúar 1983
 10. Stjórn flugmála, 4. nóvember 1982
 11. Útflutningsgjald af sjávarafurðum, 9. nóvember 1982
 12. Varnir gegn mengun frá skipum, 24. febrúar 1983
 13. Vegalög, 16. febrúar 1983
 14. Vegalög, 28. febrúar 1983
 15. Verðlagsráð sjávarútvegsins, 31. janúar 1983

104. þing, 1981–1982

 1. Aflatryggingasjóður sjávarútvegsins, 2. desember 1981
 2. Flutningssamningar, 20. janúar 1982
 3. Loftferðir, 20. janúar 1982
 4. Loftferðir, 24. apríl 1982
 5. Olíugjald til fiskiskipa, 20. janúar 1982
 6. Stjórn flugmála, 24. apríl 1982
 7. Útflutningsgjald af grásleppuafurðum, 2. desember 1981
 8. Útflutningsgjald af sjávarafuðrum, 20. janúar 1982
 9. Útflutningsgjald af sjávarafurðum, 2. nóvember 1981
 10. Útflutningsgjald af sjávarafurðum, 18. mars 1982

103. þing, 1980–1981

 1. Aflatryggingasjóður grásleppuveiðimanna, 18. nóvember 1980
 2. Aflatryggingasjóður sjávarútvegsins, 2. desember 1980
 3. Fiskimálasjóður, 2. desember 1980
 4. Fiskveiðilandhelgi Íslands, 11. desember 1980
 5. Framleiðslueftirlit sjávarafurða, 15. október 1980
 6. Frídagar sjómanna á fiskiskipum um jólin, 9. desember 1980
 7. Lagning sjálfvirks síma, 1. apríl 1981
 8. Olíugjald til fiskiskipa, 13. október 1980
 9. Tímabundið olíugjald til fiskiskipa, 18. febrúar 1981
 10. Úrskurðaraðili í deilu um starfsaldurslista flugmanna, 9. apríl 1981
 11. Útflutningsgjald af grásleppuafurðum, 18. nóvember 1980
 12. Útflutningsgjald af sjávarafurðum, 3. nóvember 1980
 13. Útflutningsgjald af sjávarafurðum, 18. febrúar 1981
 14. Vegalög, 8. desember 1980
 15. Vitamál, 28. október 1980

102. þing, 1979–1980

 1. Innflutningur á skipi, 14. apríl 1980
 2. Olíugjald til fiskiskipa, 31. mars 1980

101. þing, 1979

 1. Framleiðsluráð landbúnaðarins, kjarasamningar bænda, 15. október 1979

100. þing, 1978–1979

 1. Almannavarnir, 27. febrúar 1979
 2. Barnalög, 17. maí 1979
 3. Eignarnám hluta jarðarinnar Deildartungu ásamt jarðhitaréttindum, 14. maí 1979
 4. Forfalla- og afleysingaþjónusta í sveitum, 21. desember 1978
 5. Framleiðsluráð landbúnaðarins, 7. desember 1978
 6. Framleiðsluráð landbúnaðarins, 7. maí 1979
 7. Hæstiréttur Íslands, 1. nóvember 1978
 8. Jarðræktarlög, 27. mars 1979
 9. Lausaskuldir bænda, 6. apríl 1979
 10. Lögfræðiaðstoð, 22. maí 1979
 11. Lögræði, 15. desember 1978
 12. Lögtak og fjárnám, 19. desember 1978
 13. Skipti á dánarbúum og félagsbúum, 19. desember 1978
 14. Stofnun og slit hjúskapar, 25. apríl 1979
 15. Stofnun og slit hjúskapar, 17. maí 1979
 16. Tilbúningur og verslun með smjörlíki, 7. maí 1979
 17. Upplýsingar hjá almannastofnunum, 6. nóvember 1978
 18. Varnir gegn sjúkdómum á plöntum, 7. maí 1979
 19. Veiting prestakalla, 15. mars 1979
 20. Veiting ríkisborgararéttar, 15. desember 1978
 21. Verðjöfnunargjald af sauðfjárafurðum, 31. október 1978

99. þing, 1977–1978

 1. Sala eyðijarðarinnar Kollsvíkur í Rauðsandshreppi, 29. mars 1978

97. þing, 1975–1976

 1. Dýralæknar, 20. desember 1975
 2. Lax- og silungaveiði, 2. desember 1975
 3. Útvarpslög, 4. desember 1975

96. þing, 1974–1975

 1. Fjarskipti, 21. apríl 1975
 2. Framleiðslueftirlit sjávarafurða, 6. febrúar 1975
 3. Lax- og silungsveiði, 14. apríl 1975
 4. Verðjöfnun á olíu og bensíni, 16. desember 1974
 5. Vinnslustöðvar á sviði sjávarútvegs, 5. nóvember 1974

94. þing, 1973–1974

 1. Framkvæmdastofnun ríkisins, 11. febrúar 1974
 2. Vinnslustöðvar á sviði sjávarútvegs, 11. febrúar 1974

93. þing, 1972–1973

 1. Húsnæðismálastofnun ríkisins, 20. mars 1973
 2. Rannsóknir í þágu atvinnuveganna, 19. október 1972
 3. Vinnslustöðvar á sviði sjávarútvegs, 20. febrúar 1973

92. þing, 1971–1972

 1. Fiskvinnsluskóli, 21. mars 1972
 2. Orkulög, 8. desember 1971
 3. Rannsóknastofnun fiskræktar, 5. apríl 1972
 4. Rannsóknir í þágu atvinnuveganna, 23. mars 1972
 5. Snjóbílar vegna heilbrigðisþjónustu, 9. desember 1971
 6. Verkfræðiþjónusta á vegum landshlutasamtaka, 13. mars 1972

Meðflutningsmaður

117. þing, 1993–1994

 1. Bann við atvinnurekstri einstaklings vegna afbrota, 9. febrúar 1994
 2. Lánskjör og ávöxtun sparifjár, 18. október 1993

116. þing, 1992–1993

 1. Hagræðingarsjóður sjávarútvegsins (ráðstöfun aflaheimilda 1992-93), 19. ágúst 1992
 2. Kaup á björgunarþyrlu, 13. október 1992
 3. Lyfjalög (heildarlög), 2. september 1992
 4. Sjóður til að styrkja efnilega íþróttamenn, 22. október 1992
 5. Stjórnarskipunarlög (þjóðaratkvæðagreiðsla), 24. ágúst 1992

115. þing, 1991–1992

 1. Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorku- og eiturefnavopnum, 3. desember 1991
 2. Jarðalög (skilyrði eignarhalds), 17. mars 1992
 3. Kaup á björgunarþyrlu, 25. nóvember 1991
 4. Lyfjalög (heildarlög), 26. mars 1992
 5. Sjóður til að styrkja efnilega íslenska íþróttamenn, 17. október 1991
 6. Stofnun hlutafélags um Skipaútgerð ríkisins, 14. október 1991
 7. Sveitarstjórnarlög (byggðastjórnir), 2. október 1991
 8. Verðjöfnunarsjóður sjávarútvegsins (ávöxtun innstæðna), 7. október 1991

106. þing, 1983–1984

 1. Kosningar til Alþingis, 16. desember 1983
 2. Sveitarstjórnarkosningar, 16. desember 1983

99. þing, 1977–1978

 1. Bann við fjárhagslegum stuðningi erlendra aðila við íslenska stjórnmálaflokka, 9. febrúar 1978
 2. Orlof húsmæðra, 26. apríl 1978

96. þing, 1974–1975

 1. Kvikmyndasjóður, 18. desember 1974
 2. Söluskattur, 21. apríl 1975

94. þing, 1973–1974

 1. Kvikmyndasjóður, 26. mars 1974
 2. Landgræðslustörf skólafólks, 6. febrúar 1974
 3. Lax- og silungsveiði, 8. nóvember 1973
 4. Veiting prestakalla, 10. desember 1973

93. þing, 1972–1973

 1. Aflatryggingasjóður sjávarútvegsins, 14. febrúar 1973
 2. Lax- og silungsveiði, 12. apríl 1973
 3. Útflutningsgjald af sjávarafurðum, 7. mars 1973
 4. Veiting prestakalla, 29. mars 1973
 5. Verkfræðiþjónusta á vegum landshlutasamtaka sveitarfélaga, 20. febrúar 1973

92. þing, 1971–1972

 1. Aflatryggingasjóður sjávarútvegsins, 16. febrúar 1972
 2. Húsnæðismálastofnun ríkisins, 29. nóvember 1971
 3. Þjóðleikhús, 25. nóvember 1971

89. þing, 1968–1969

 1. Atvinnumálastofnun, 13. desember 1968