Steingrímur J. Sigfússon: frumvörp

1. flutningsmaður

148. þing, 2017–2018

 1. Umboðsmaður Alþingis (OPCAT-eftirlit) , 8. júní 2018

147. þing, 2017

 1. Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja, 26. september 2017

146. þing, 2016–2017

 1. Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja, 20. mars 2017
 2. Gjald af áfengi og tóbaki (lýðheilsusjóður) , 31. mars 2017
 3. Sérstakar fjáröflunarráðstafanir í vegamálum, 9. mars 2017

145. þing, 2015–2016

 1. Byggingarsjóður Landspítala (heildarlög) , 10. september 2015
 2. Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja, 14. desember 2015
 3. Gjald af áfengi og tóbaki (lýðheilsusjóður) , 14. september 2015

144. þing, 2014–2015

 1. Byggingarsjóður Landspítala (heildarlög) , 25. september 2014
 2. Vörugjald (gjald á jarðstrengi) , 10. september 2014

143. þing, 2013–2014

 1. Viðbrögð við skuldavanda einstaklinga með lán með veði í eign þriðja aðila (lánsveðslán) , 3. október 2013
 2. Vörugjald (gjald á jarðstrengi) , 31. mars 2014

142. þing, 2013

 1. Bjargráðasjóður (endurræktunarstyrkir) , 20. júní 2013
 2. Viðbrögð við skuldavanda einstaklinga með lán með veði í eign þriðja aðila (lánsveðslán) , 10. september 2013

141. þing, 2012–2013

 1. Ársreikningar (skoðunarmenn, endurskoðendur, EES-reglur o.fl.) , 14. september 2012
 2. Bókhald (texti bókhaldsbóka og ársreikninga, skoðunarmenn, endurskoðendur, EES-reglur) , 14. september 2012
 3. Búfjárhald (heildarlög) , 23. október 2012
 4. Búnaðarlög og framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum (leiðbeiningarþjónusta, búvörusamningar o.fl.) , 28. nóvember 2012
 5. Byggðastofnun (takmörkun kæruheimildar) , 24. september 2012
 6. Eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru (framleiðsla og dreifing áburðar o.fl.) , 6. nóvember 2012
 7. Endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi (aukin hlutdeild, EES-reglur) , 19. febrúar 2013
 8. Endurskoðendur (prófnefnd, eftirlit o.fl., EES-reglur) , 30. nóvember 2012
 9. Fjármálafyrirtæki (eigendur, eigið fé, útibú o.fl., EES-reglur) , 30. nóvember 2012
 10. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum og tollalög (úthlutun tollkvóta og fóðursjóður) , 22. október 2012
 11. Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi (álagningarstofnar eftirlitsgjalds) , 29. nóvember 2012
 12. Hlutafélög (opinber hlutafélög o.fl., EES-reglur) , 14. september 2012
 13. Hlutafélög o.fl. (kennitöluflakk) , 12. mars 2013
 14. Innheimtulög (víðtækara eftirlit o.fl.) , 14. september 2012
 15. Ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi (afnám heimildar til að veita stofnfjárstyrki) , 30. nóvember 2012
 16. Kísilver í landi Bakka (fjárfestingarsamningur og ívilnanir) , 4. mars 2013
 17. Lax- og silungsveiði (deildir í veiðifélögum o.fl.) , 13. nóvember 2012
 18. Matvæli (eftirlit og gjaldtökuheimild, EES-reglur) , 28. febrúar 2013
 19. Neytendalán (heildarlög, EES-reglur) , 11. október 2012
 20. Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar (kyntar veitur) , 11. febrúar 2013
 21. Sala fasteigna og skipa (heildarlög) , 28. nóvember 2012
 22. Skipan ferðamála (stjórnsýsla og aukið öryggi ferðamanna) , 20. september 2012
 23. Skiptaverðmæti og greiðslumiðlun innan sjávarútvegsins (afnám greiðslumiðlunar) , 19. nóvember 2012
 24. Stjórn fiskveiða (stærðarmörk krókaaflamarksbáta, strandveiðar) , 28. nóvember 2012
 25. Stjórn fiskveiða (heildarlög) , 31. janúar 2013
 26. Svæðisbundin flutningsjöfnun (gildistími og framkvæmd styrkveitinga) , 29. nóvember 2012
 27. Umgengni um nytjastofna sjávar (stjórnvaldssektir og viðurlög) , 30. nóvember 2012
 28. Uppbygging innviða vegna atvinnustarfsemi í landi Bakka (stækkun hafnar og vegtenging) , 4. mars 2013
 29. Útgáfa og meðferð rafeyris (heildarlög, EES-reglur) , 10. október 2012
 30. Vatnalög og rannsóknir á auðlindum í jörðu (samræming reglna um vatnsréttindi) , 4. mars 2013
 31. Vátryggingastarfsemi og miðlun vátrygginga (markaðssetning o.fl., EES-reglur) , 30. nóvember 2012
 32. Velferð dýra (heildarlög) , 23. október 2012
 33. Verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir (EES-reglur) , 14. september 2012
 34. Verðbréfaviðskipti (útboð, fjárfestar, innherjaupplýsingar o.fl., EES-reglur) , 30. nóvember 2012
 35. Ökutækjatryggingar (heildarlög, EES-reglur) , 22. nóvember 2012
 36. Öryggi greiðslufyrirmæla í greiðslukerfum (greiðslukerfi og verðbréfauppgjörskerfi, EES-reglur) , 14. september 2012

140. þing, 2011–2012

 1. Ársreikningar (skoðunarmenn, endurskoðendur, EES-reglur o.fl.) , 31. mars 2012
 2. Bókhald (texti bókhaldsbóka og ársreikninga, skoðunarmenn, endurskoðendur) , 31. mars 2012
 3. Búfjárhald (heildarlög) , 31. mars 2012
 4. Eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru (framleiðsla og dreifing áburðar o.fl.) , 28. mars 2012
 5. Endurskoðendur (prófnefnd, afturköllun starfsleyfis, EES-reglur o.fl.) , 31. mars 2012
 6. Fjáraukalög 2011, 11. október 2011
 7. Fjárlög 2012, 1. október 2011
 8. Fjármálafyrirtæki (sparisjóðir) , 2. maí 2012
 9. Fjársýsluskattur (heildarlög) , 1. nóvember 2011
 10. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum og tollalög (úthlutun tollkvóta) , 13. febrúar 2012
 11. Frávik vegna styrkja úr sjóði er fjármagnar aðstoð við umsóknarríki Evrópusambandsins, 30. nóvember 2011
 12. Gjaldeyrismál (rýmkun heimilda o.fl.) , 31. mars 2012
 13. Hlutafélög (opinber hlutafélög, EES-reglur o.fl.) , 30. mars 2012
 14. Innheimtulög (víðtækara eftirlit o.fl.) , 30. mars 2012
 15. Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta (innheimta iðgjalds) , 3. maí 2012
 16. Kjararáð og Stjórnarráð Íslands (skrifstofustjórar, launaviðmið) , 2. desember 2011
 17. Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins (iðgjald launagreiðanda) , 8. nóvember 2011
 18. Lokafjárlög 2010, 20. október 2011
 19. Neytendalán (heildarlög, EES-reglur) , 31. mars 2012
 20. Rafrænar undirskriftir (áreiðanlegur listi, EES-reglur) , 31. mars 2012
 21. Ráðstafanir í ríkisfjármálum (breyting ýmissa laga) , 1. nóvember 2011
 22. Sala fasteigna og skipa (heildarlög) , 30. mars 2012
 23. Skyldutrygging lífeyrisréttinda (sérstakt gjald í ríkissjóð o.fl.) , 30. nóvember 2011
 24. Stjórn fiskveiða (heildarlög) , 26. mars 2012
 25. Tollalög (breyting ýmissa ákvæða) , 30. nóvember 2011
 26. Útgáfa og meðferð rafeyris (heildarlög, EES-reglur) , 31. mars 2012
 27. Veiðigjöld (heildarlög) , 26. mars 2012
 28. Velferð dýra (heildarlög) , 31. mars 2012
 29. Verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir (EES-reglur) , 31. mars 2012
 30. Virðisaukaskattur (listaverk o.fl.) , 25. nóvember 2011
 31. Ökutækjatrygging (heildarlög, EES-reglur) , 31. mars 2012
 32. Öryggi greiðslufyrirmæla í greiðslukerfum (greiðslukerfi og verðbréfauppgjörskerfi, EES-reglur) , 2. maí 2012

139. þing, 2010–2011

 1. Fjáraukalög 2010, 15. október 2010
 2. Fjárlög 2011, 1. október 2010
 3. Gistináttaskattur (heildarlög) , 9. desember 2010
 4. Kjarasamningar opinberra starfsmanna og Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins (sérregla um félagsaðild) , 29. nóvember 2010
 5. Landsvirkjun (fyrirkomulag eigendaábyrgða, EES-reglur) , 11. nóvember 2010
 6. Lokafjárlög 2009, 3. mars 2011
 7. Opinber innkaup (heimild til útboðs erlendis) , 11. nóvember 2010
 8. Ráðstafanir í ríkisfjármálum (breyting ýmissa laga) , 16. nóvember 2010
 9. Ráðstafanir í ríkisfjármálum (breyting ýmissa laga) , 18. maí 2011
 10. Ríkisábyrgðir (ábyrgðargjald á grundvelli lánskjara, EES-reglur) , 11. nóvember 2010
 11. Samningar um ábyrgð á endurgreiðslu Tryggingarsjóðs innstæðueigenda til breska og hollenska ríkisins (heildarlög) , 15. desember 2010
 12. Sérstakur skattur á fjármálafyrirtæki (heildarlög) , 16. nóvember 2010
 13. Skattar og gjöld (breyting ýmissa laga) , 30. nóvember 2010
 14. Skattlagning á kolvetnisvinnslu (breyting ýmissa laga vegna olíuleitar) , 7. apríl 2011
 15. Skattlagning á kolvetnisvinnslu (heildarlög) , 7. apríl 2011
 16. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (hæfi stjórnarmanna og framkvæmdastjóra, fjárfestingarheimildir) , 31. mars 2011
 17. Staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl. (kyrrsetning eigna) , 16. nóvember 2010
 18. Tekjuskattur (sjúkdómatryggingar) , 30. nóvember 2010
 19. Verslun með áfengi og tóbak (heildarlög) , 7. apríl 2011
 20. Virðisaukaskattur (rafræn þjónusta, bætt skil og eftirlit o.fl.) , 16. nóvember 2010
 21. Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl. (skattlagning samkvæmt útblæstri bifreiða) , 11. nóvember 2010

138. þing, 2009–2010

 1. Bygging nýs Landspítala við Hringbraut (heildarlög) , 31. mars 2010
 2. Fjáraukalög 2009, 8. október 2009
 3. Fjárlög 2010, 1. október 2009
 4. Greiðsluuppgjör á opinberum gjöldum lögaðila og einstaklinga í atvinnurekstri (skuldbreyting) , 8. mars 2010
 5. Kjararáð (framlenging launalækkunar alþingismanna og ráðherra) , 13. nóvember 2009
 6. Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins og Lífeyrissjóður hjúkrunarfræðinga (lífeyrisgreiðslur úr B-deild) , 31. mars 2010
 7. Lokafjárlög 2008, 22. febrúar 2010
 8. Olíugjald og kílómetragjald (sala litaðrar olíu) , 31. mars 2010
 9. Ráðstafanir í skattamálum (breyting ýmissa laga, hækkun gjalda) , 24. nóvember 2009
 10. Ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta (Icesave-reikningar) , 19. október 2009
 11. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða og tryggingagjald (Starfsendurhæfingarsjóður) , 13. apríl 2010
 12. Staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl. (kyrrsetning eigna) , 3. september 2010
 13. Staðgreiðsla opinberra gjalda og virðisaukaskattur (forgangskröfur) , 8. mars 2010
 14. Stimpilgjald og aukatekjur ríkissjóðs (undanþága stimpilgjalds við endurfjármögnun bílalána) , 31. mars 2010
 15. Stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki (heildarlög) , 21. október 2009
 16. Tekjuskattur (stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki) , 21. október 2009
 17. Tekjuskattur (kyrrsetning eigna) , 22. febrúar 2010
 18. Tekjuskattur (leiðrétting) , 25. febrúar 2010
 19. Tekjuskattur (ívilnun vegna endurbóta og viðhalds íbúðarhúsnæðis) , 31. mars 2010
 20. Tekjuskattur (skattaleg meðferð á eftirgjöf skulda) , 9. júní 2010
 21. Tekjuskattur o.fl. (landið eitt skattumdæmi o.fl.) , 19. nóvember 2009
 22. Tekjuöflun ríkisins (breyting ýmissa laga, auknar tekjur ríkissjóðs) , 26. nóvember 2009
 23. Tollalög, vörugjald og virðisaukaskattur (dreifing gjalddaga) , 8. mars 2010
 24. Umhverfis- og auðlindaskattur (heildarlög, kolefnisgjald og skattur á raforku og heitt vatn) , 26. nóvember 2009
 25. Virðisaukaskattur (bílaleigubílar) , 15. mars 2010

137. þing, 2009

 1. Bankasýsla ríkisins (heildarlög) , 19. júní 2009
 2. Endurskipulagning rekstrarhæfra atvinnufyrirtækja (stofnun hlutafélags, heildarlög) , 15. maí 2009
 3. Kjararáð o.fl. (ákvörðunarvald um launakjör forstöðumanna) , 16. júní 2009
 4. Lokafjárlög 2007, 28. maí 2009
 5. Olíugjald og kílómetragjald og gjald af áfengi og tóbaki o.fl. (hækkun gjalda) , 28. maí 2009
 6. Ráðstafanir í ríkisfjármálum (breyting ýmissa laga) , 18. júní 2009
 7. Ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta (Icesave-samningar) , 30. júní 2009
 8. Tekjuskattur (kyrrsetning eigna) , 11. ágúst 2009

136. þing, 2008–2009

 1. Efnahagsstofnun (heildarlög) , 3. október 2008
 2. Eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara (afnám laganna) , 16. febrúar 2009
 3. Eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara, o.fl. (eftirlaunaréttur og skerðing launa) , 6. nóvember 2008
 4. Endurskipulagning þjóðhagslega mikilvægra atvinnufyrirtækja (stofnun hlutafélags, heildarlög) , 11. mars 2009
 5. Húsnæðismál (endurfjármögnun lána frá viðskiptabönkum) , 3. október 2008
 6. Lokafjárlög 2007, 11. mars 2009
 7. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða o.fl. (útgreiðsla séreignarsparnaðar) , 17. febrúar 2009
 8. Tekjuskattur (reiknað endurgjald fjármagnstekjuhafa) , 19. desember 2008
 9. Tekjuskattur (hlutfall fjármagnstekjuskatts) , 19. desember 2008
 10. Tekjuskattur (þrepaskipt álag á háar tekjur) , 19. desember 2008
 11. Tekjuskattur (styrkari skattframkvæmd og hömlur gegn skattundanskoti) , 3. mars 2009
 12. Tekjuskattur (hærri vaxtabætur 2009) , 11. mars 2009
 13. Tollalög og gjaldeyrismál (útflutningsviðskipti í erlendum gjaldmiðli) , 31. mars 2009
 14. Tollalög, vörugjald og virðisaukaskattur (greiðsludreifing aðflutningsgjalda) , 3. mars 2009
 15. Virðisaukaskattur (hækkuð endurgreiðsla vegna vinnu á byggingarstað) , 9. febrúar 2009

135. þing, 2007–2008

 1. Brottfall vatnalaga, 2. október 2007
 2. Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja, 28. febrúar 2008
 3. Raforkulög (aðgengilegir orkusölusamningar) , 4. október 2007
 4. Ráðstafanir í efnahagsmálum, 13. mars 2008

134. þing, 2007

 1. Brottfall vatnalaga, 31. maí 2007

133. þing, 2006–2007

 1. Tekjuskattur (reiknað endurgjald fjármagnstekjuhafa) , 5. febrúar 2007

132. þing, 2005–2006

 1. Tekjustofnar sveitarfélaga (hámark útsvarsheimildar) , 13. október 2005

131. þing, 2004–2005

 1. Fjáraukalög 2005, 10. desember 2004
 2. Fjáraukalög 2005 (Byggðastofnun og Nýsköpunarsjóður) , 16. febrúar 2005
 3. Sala ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf. (frestun á sölu) , 4. október 2004
 4. Tekjustofnar sveitarfélaga (álagning útsvars) , 14. október 2004

130. þing, 2003–2004

 1. Gjald af áfengi og tóbaki (forvarnasjóður) , 7. október 2003
 2. Sala ríkissjóðs á hlutafé í Landsíma Íslands hf. (frestun á sölu) , 5. apríl 2004

128. þing, 2002–2003

 1. Gjald af áfengi og tóbaki (forvarnasjóður) , 4. október 2002
 2. Vatnalög (vatnaflutningar) , 4. október 2002

127. þing, 2001–2002

 1. Dreifð eignaraðild að viðskiptabönkum og öðrum lánastofnunum (breyting ýmissa laga) , 11. mars 2002
 2. Vatnalög (vatnaflutningar) , 2. október 2001

126. þing, 2000–2001

 1. Búfjárhald og forðagæsla o.fl. (varsla stórgripa) , 4. desember 2000
 2. Dreifð eignaraðild að viðskiptabönkum og öðrum lánastofnunum (breyting ýmissa laga) , 3. október 2000
 3. Umferðarlög (reynsluskírteini) , 19. október 2000
 4. Vatnalög (vatnaflutningar) , 4. apríl 2001

125. þing, 1999–2000

 1. Dreifð eignaraðild að viðskiptabönkum og öðrum lánastofnunum (breyting ýmissa laga) , 4. október 1999
 2. Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum, 6. mars 2000

123. þing, 1998–1999

 1. Búfjárhald, forðagæsla o.fl. (varsla stórgripa) , 8. desember 1998
 2. Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum, 12. október 1998

122. þing, 1997–1998

 1. Búfjárhald (varsla stórgripa) , 5. febrúar 1998
 2. Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum, 6. október 1997
 3. Ráðstafanir í sjávarútvegsmálum (breyting ýmissa laga) , 17. nóvember 1997
 4. Tekjuskattur og eignarskattur (tekjutenging bótaliða) , 6. október 1997
 5. Verslun með áfengi og tóbak (breyting ýmissa laga) , 28. janúar 1998

121. þing, 1996–1997

 1. Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum, 12. nóvember 1996
 2. Stjórn fiskveiða (úrelding fiskiskipa) , 4. nóvember 1996
 3. Tekjuskattur og eignarskattur (tekjutenging bótaliða) , 2. október 1996
 4. Varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum (gjöld af innlendri framleiðslu) , 12. nóvember 1996

120. þing, 1995–1996

 1. Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorku- og eiturefnavopnum, 20. mars 1996
 2. Stjórn fiskveiða (heildarafli þorsks, úrelding nótaskipa o.fl.) , 21. mars 1996

118. þing, 1994–1995

 1. Ferðaþjónusta, 12. október 1994

117. þing, 1993–1994

 1. Búfjárhald (varsla stórgripa) , 11. október 1993

116. þing, 1992–1993

 1. Búfjárhald (varsla stórgripa) , 31. mars 1993
 2. Ferðaþjónusta, 2. apríl 1993
 3. Hagræðingarsjóður sjávarútvegsins (aðstoð við byggðarlög, sveiflujöfnun o.fl.) , 2. september 1992
 4. Umferðarlög (reynsluskírteini) , 5. nóvember 1992

115. þing, 1991–1992

 1. Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorku- og eiturefnavopnum, 3. desember 1991
 2. Verðlag, samkeppnishömlur og óréttmætir viðskiptahættir (Verðlags- og samkeppnisstofnun, markaðsráðandi fyrirtæki o.fl.) , 25. mars 1992

113. þing, 1990–1991

 1. Atvinnuréttindi skipstjórnarmanna (réttindastig o.fl.) , 7. mars 1991
 2. Atvinnuréttindi vélfræðinga (viðhald réttinda) , 7. mars 1991
 3. Búfjárhald (heildarlög) , 6. desember 1990
 4. Eftirlit með skipum (heildarlög) , 18. desember 1990
 5. Ferðaþjónusta, 19. desember 1990
 6. Forfalla- og afleysingaþjónusta í sveitum (heildarlög) , 28. febrúar 1991
 7. Héraðsskógar, 17. desember 1990

112. þing, 1989–1990

 1. Búnaðarmálasjóður (heildarlög) , 9. apríl 1990
 2. Flokkun og mat á gærum og ull (heildarlög) , 10. apríl 1990
 3. Héraðsskógar, 10. apríl 1990
 4. Innflutningur dýra (heildarlög) , 12. mars 1990
 5. Sjómannalög (hlýðnisskylda skipverja) , 21. mars 1990
 6. Skuldbreytingar vegna loðdýraræktar (ábyrgð á lánum) , 28. nóvember 1989
 7. Varnir gegn sjúkdómum og meindýrum á plöntum (eftirlitsgjald) , 12. mars 1990
 8. Vegtenging um utanverðan Hvalfjörð, 6. apríl 1990

111. þing, 1988–1989

 1. Búfjárrækt (heildarlög) , 10. apríl 1989
 2. Búfjárræktarlög (lausaganga búfjár) , 3. apríl 1989
 3. Dýralæknar (búseta héraðsdýralækna, dómnefnd o.fl.) , 15. mars 1989
 4. Framleiðnisjóður landbúnaðarins (stjórn bókhald og fleira) , 10. apríl 1989
 5. Hagþjónusta landbúnaðarins, 10. apríl 1989
 6. Heimild til að leyfa Köfunarstöðinni hf. innflutning á skipum, 10. apríl 1989
 7. Innflutningur búfjár (fósturvísar í kýr) , 10. apríl 1989
 8. Jarðræktarlög (framlög ríkissjóðs) , 10. apríl 1989
 9. Leigubifreiðar (heildarlög) , 10. apríl 1989
 10. Loftferðir (vinnuumhverfi áhafna) , 10. apríl 1989
 11. Skógrækt (heildarlög) , 10. apríl 1989
 12. Stofnlánadeild landbúnaðarins (fiskeldislán) , 20. desember 1988
 13. Vörsluskylda búfjár á Reykjanesskaga, 10. apríl 1989

110. þing, 1987–1988

 1. Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorku- og eiturefnavopnum, 2. nóvember 1987

109. þing, 1986–1987

 1. Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorku- og eiturefnavopnum, 10. mars 1987
 2. Húsnæðisstofnun ríkisins (húsnæðissamvinnufélög) , 4. mars 1987
 3. Verðlag, samkeppnishömlur og órettmætir viðskiptahættir (verðbreytingar) , 10. nóvember 1986

108. þing, 1985–1986

 1. Húsnæðisstofnun ríkisins, 4. nóvember 1985
 2. Verðlag, samkeppnishömlur og óréttmætir viðskiptahættir, 3. apríl 1986

107. þing, 1984–1985

 1. Húsnæðisstofnun ríkisins, 19. júní 1985
 2. Rannsóknir í þágu atvinnuveganna, 6. nóvember 1984
 3. Ráðstafanir í húsnæðismálum, 6. febrúar 1985

106. þing, 1983–1984

 1. Rannsóknir í þágu atvinnuveganna, 2. apríl 1984

Meðflutningsmaður

147. þing, 2017

 1. Veiting ríkisborgararéttar, 14. september 2017

146. þing, 2016–2017

 1. Almenn hegningarlög (móðgun við erlenda þjóðhöfðingja), 1. febrúar 2017
 2. Framhaldsskólar (heilsugæsla í framhaldsskólum), 21. febrúar 2017
 3. Fæðingar- og foreldraorlof og tryggingagjald, 31. janúar 2017
 4. Málefni aldraðra (réttur til sambúðar á stofnunum), 22. febrúar 2017
 5. Sjúkratryggingar (frestun gildistöku), 26. janúar 2017

145. þing, 2015–2016

 1. Almenn hegningarlög (móðgun við erlenda þjóðhöfðingja), 18. apríl 2016
 2. Almennar íbúðir (staða stofnframlaga), 28. september 2016
 3. Fæðingar- og foreldraorlof (fæðingarhjálp), 17. september 2015
 4. Kosningar til Alþingis (undirbúningur og framkvæmd kosninga o.fl.), 5. september 2016
 5. Rannsóknarnefndir, 4. apríl 2016
 6. Ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga (heildarlög), 15. september 2015
 7. Tekjuskattur (þunn eiginfjármögnun), 28. apríl 2016
 8. Virðisaukaskattur, 2. desember 2015
 9. Þingsköp Alþingis (Íslandsdeild Norðurlandaráðs), 28. september 2016

144. þing, 2014–2015

 1. Fæðingar- og foreldraorlof (fæðingarþjónusta), 19. mars 2015
 2. Gjaldeyrismál (reglur um fjármagnshöft, afnám undanþágna o.fl.), 7. júní 2015
 3. Lögbinding lágmarkslauna (heildarlög), 8. október 2014
 4. Ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga (heildarlög), 21. október 2014
 5. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (fjárfestingarheimildir lífeyrissjóða), 10. september 2014
 6. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (gildistími bráðabirgðaákvæðis), 3. desember 2014
 7. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (fjöldi gjalddaga), 16. mars 2015

143. þing, 2013–2014

 1. Gjaldeyrismál (arður og viðurlagaákvæði), 13. maí 2014
 2. Lögbinding lágmarkslauna (heildarlög), 31. mars 2014
 3. Ríkisendurskoðandi og ríkisendurskoðun (heildarlög), 27. mars 2014
 4. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (fjárfestingarheimildir lífeyrissjóða), 1. apríl 2014
 5. Stimpilgjald (matsverð og lagaskil), 6. maí 2014
 6. Tekjuskattur (þunn eiginfjármögnun), 3. október 2013
 7. Tekjuskattur (skatthlutfall og fjárhæðarmörk tekjuskattsstofns), 21. desember 2013
 8. Tekjuskattur (undanþága vegna vaxtagreiðslna af skuldabréfum ríkissjóðs), 16. maí 2014
 9. Vátryggingastarfsemi (uppgjör vátryggingastofns, EES-reglur o.fl.), 6. maí 2014
 10. Vextir og verðtrygging (fyrning uppgjörskrafna), 18. mars 2014

142. þing, 2013

 1. Neytendalán (frestun gildistöku), 26. júní 2013
 2. Tekjuskattur (þunn eiginfjármögnun), 10. september 2013

138. þing, 2009–2010

 1. Fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda (frambjóðendur í forsetakosningum, lækkun nafnleyndargólfs o.fl.), 27. apríl 2010

137. þing, 2009

 1. Fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda (upplýsingar um fjárframlög 2002-2006), 16. júlí 2009

136. þing, 2008–2009

 1. Alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands (kosning í þróunarsamvinnunefnd), 2. október 2008
 2. Barnaverndarlög (bann við líkamlegum refsingum o.fl.), 7. október 2008
 3. Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja, 17. nóvember 2008
 4. Rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008 (rannsóknarnefnd á vegum Alþingis), 26. nóvember 2008
 5. Ríkisendurskoðun (kosning ríkisendurskoðanda), 13. október 2008
 6. Stjórnarskipunarlög (stjórnlagaþing, náttúruauðlindir í þjóðareign og þjóðaratkvæðagreiðslur), 4. mars 2009

135. þing, 2007–2008

 1. Almenn hegningarlög (kaup á vændi), 8. nóvember 2007
 2. Breyting á ýmsum lögum vegna íslenska táknmálsins, 3. október 2007
 3. Íslenska táknmálið (heildarlög), 3. október 2007
 4. Mat á umhverfisáhrifum (staðarval heræfinga), 26. febrúar 2008
 5. Ríkisendurskoðun (Alþingi kjósi ríkisendurskoðanda), 31. mars 2008
 6. Skipulags- og byggingarlög (nýting lands til heræfinga), 26. febrúar 2008

133. þing, 2006–2007

 1. Almenn hegningarlög o.fl. (mansal, fórnarlambavernd), 9. október 2006
 2. Breyting á ýmsum lögum vegna íslenska táknmálsins, 22. febrúar 2007
 3. Fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda (heildarlög), 5. desember 2006
 4. Hollustuhættir og mengunarvarnir og mat á umhverfisáhrifum (kæruréttur), 10. október 2006
 5. Íslenska táknmálið (heildarlög), 22. febrúar 2007
 6. Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla (upplýsingaskylda, málshöfðunarréttur), 5. október 2006
 7. Meðferð opinberra mála og almenn hegningarlög (brottvísun og heimsóknarbann), 10. október 2006
 8. Ríkisútvarpið (stjórn, afnotagjöld), 4. október 2006
 9. Tekjuskattur (hlutfall fjármagnstekjuskatts), 10. október 2006
 10. Virðisaukaskattur (almenningsvagnar), 9. nóvember 2006

132. þing, 2005–2006

 1. Atvinnuréttindi útlendinga (tímabundið atvinnuleyfi o.fl.), 12. október 2005
 2. Háskólar (jafnrétti til náms, skólagjöld), 10. október 2005
 3. Hollustuhættir og mengunarvarnir og mat á umhverfisáhrifum (kæruréttur), 4. október 2005
 4. Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla (upplýsingaskylda, málshöfðunarheimild), 10. október 2005
 5. Meðferð opinberra mála og almenn hegningarlög (brottvísun og heimsóknarbann), 10. október 2005
 6. Réttur verkafólks til uppsagnarfrests frá störfum (rökstuðningur og miskabætur), 13. október 2005
 7. Ríkisútvarpið (stjórn, afnotagjöld), 4. október 2005
 8. Starfskjör launafólks og skyldutrygging lífeyrisréttinda (erlendir starfsmenn), 12. október 2005
 9. Tekjuskattur og eignarskattur (hlutfall fjármagnstekjuskatts), 10. október 2005
 10. Verðbréfaviðskipti (hagsmunir smárra fjárfesta), 12. október 2005

131. þing, 2004–2005

 1. Atvinnuréttindi útlendinga (tímabundið atvinnuleyfi o.fl.), 5. október 2004
 2. Áfengislög (auglýsingar), 7. október 2004
 3. Fórnarlamba- og vitnavernd, 4. október 2004
 4. Háskólar (jafnrétti til náms, skólagjöld), 15. febrúar 2005
 5. Hlutafélög (réttur smárra hluthafa), 4. október 2004
 6. Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla (upplýsingaskylda, málshöfðunarheimild), 8. mars 2005
 7. Kosningar til Alþingis (þjóðaratkvæðagreiðslur), 7. október 2004
 8. Meðferð opinberra mála og almenn hegningarlög (brottvísun og heimsóknarbann), 5. október 2004
 9. Réttur verkafólks til uppsagnarfrests frá störfum (rökstuðningur og miskabætur), 10. mars 2005
 10. Ríkisútvarpið (stjórnsýsla, afnotagjald), 17. mars 2005
 11. Starfskjör launafólks og skyldutrygging lífeyrisréttinda (erlendir starfsmenn), 17. mars 2005
 12. Tekjuskattur og eignarskattur (hlutfall fjármagnstekjuskatts), 6. október 2004
 13. Umgengni um nytjastofna sjávar o.fl. (refsiákvæði, breyting ýmissa laga), 19. október 2004
 14. Útlendingar (dvalarleyfi, búsetuleyfi), 5. október 2004
 15. Verðbréfaviðskipti (hagsmunir smárra fjárfesta), 4. október 2004
 16. Virðisaukaskattur (almenningsvagnar), 23. nóvember 2004

130. þing, 2003–2004

 1. Atvinnuréttindi útlendinga (tímabundið atvinnuleyfi o.fl.), 9. mars 2004
 2. Bann við umskurði kvenna, 28. október 2003
 3. Fjármálafyrirtæki (kaup viðskiptabanka á hlutabréfum), 2. október 2003
 4. Hlutafélög (réttur smærri hluthafa), 2. mars 2004
 5. Íslenska táknmálið, 28. nóvember 2003
 6. Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla (upplýsingaskylda, málshöfðunarheimild), 9. febrúar 2004
 7. Meðferð opinberra mála og almenn hegningarlög (brottvísun og heimsóknarbann), 2. október 2003
 8. Útlendingar (dvalarleyfi, búsetuleyfi o.fl.), 9. mars 2004
 9. Verðbréfaviðskipti (hagsmunir smærri fjárfesta), 2. mars 2004
 10. Virðisaukaskattur (almenningsvagnar), 27. nóvember 2003
 11. Þjóðaratkvæðagreiðsla um gildi laga um breytingu á útvarpslögum og samkeppnislögum, 5. júlí 2004

128. þing, 2002–2003

 1. Almenn hegningarlög (kynlífsþjónusta, klám), 7. október 2002
 2. Bann við umskurði á kynfærum kvenna, 10. mars 2003
 3. Viðskiptabankar og sparisjóðir (stofnfjárhlutir), 3. október 2002

127. þing, 2001–2002

 1. Almenn hegningarlög (kynlífsþjónusta, klám), 8. október 2001
 2. Ábyrgðarmenn, 25. febrúar 2002
 3. Áfengislög (viðvörunarmerki á umbúðir), 16. október 2001
 4. Tekjuskattur og eignarskattur (framlög úr kjaradeilusjóði), 1. nóvember 2001

126. þing, 2000–2001

 1. Almenn hegningarlög (kynlífsþjónusta, klám), 6. mars 2001
 2. Ábyrgðarmenn, 30. október 2000
 3. Dómstólar (skipun hæstaréttardómara), 8. febrúar 2001
 4. Tekjuskattur og eignarskattur (framlög úr kjaradeilusjóði), 13. mars 2001

125. þing, 1999–2000

 1. Meðferð opinberra mála, 12. nóvember 1999

123. þing, 1998–1999

 1. Almannatryggingar (tannlækningar), 5. október 1998
 2. Aukatekjur ríkissjóðs (sjálfseignarstofnanir), 5. mars 1999
 3. Útflutningsráð Íslands (markaðsgjald), 5. mars 1999
 4. Þingsköp Alþingis (mat á stöðu kynjanna), 8. október 1998
 5. Þjónustugjöld í heilsugæslu (breyting ýmissa laga), 5. október 1998

122. þing, 1997–1998

 1. Almannatryggingar (launaviðmiðun lífeyrisgreiðslna o.fl.), 2. október 1997
 2. Almannatryggingar (tannlækningar), 16. október 1997
 3. Ábyrgðarmenn, 3. desember 1997
 4. Grunnskóli (úrskurðarnefnd), 31. mars 1998
 5. Hafnalög (fjárskuldbinding ríkissjóðs), 17. febrúar 1998
 6. Jarðhitaréttindi, 7. október 1997
 7. Orka fallvatna, 7. október 1997
 8. Réttur til launa í veikindaforföllum (breyting ýmissa laga), 28. janúar 1998
 9. Stjórnarskipunarlög (eignarréttur á náttúruauðæfum og landi), 4. nóvember 1997
 10. Virðisaukaskattur (aðgangur að vegamannvirkjum), 20. apríl 1998
 11. Þingsköp Alþingis (mat á stöðu kynjanna), 14. október 1997
 12. Þjóðhagsstofnun, 23. febrúar 1998
 13. Þjónustugjöld í heilsugæslu (breyting ýmissa laga), 6. október 1997

121. þing, 1996–1997

 1. Áhættu- og nýsköpunarlánasjóður, 2. október 1996
 2. Jarðhitaréttindi, 2. október 1996
 3. Lánasjóður íslenskra námsmanna (samtímagreiðslur o.fl.), 2. október 1996
 4. Orka fallvatna, 2. október 1996
 5. Réttur til launa í veikindaforföllum (læknisfræðilegar aðgerðir, líffæragjafar, sjómannalög), 2. október 1996
 6. Stjórnarskipunarlög (eignarréttur á náttúruauðæfum og landi), 14. október 1996
 7. Tekjuskattur og eignarskattur (staðgreiðsla opinberra gjalda), 21. apríl 1997
 8. Vörugjald af olíu, 12. maí 1997
 9. Þjónustugjöld í heilsugæslu (almannatryggingar, heilbrigðisþjónusta), 7. október 1996

120. þing, 1995–1996

 1. Almenn hegningarlög (ummæli um erlenda þjóðhöfðingja), 22. mars 1996
 2. Áhættu- og nýsköpunarlánasjóður, 5. mars 1996
 3. Jarðhitaréttindi, 5. október 1995
 4. Lánasjóður íslenskra námsmanna (samtímagreiðslur o.fl.), 5. mars 1996
 5. Orka fallvatna, 5. október 1995
 6. Tekjuskattur og eignarskattur (gildistökuákvæði), 13. mars 1996
 7. Vörugjald af ökutækjum (gjaldflokkar fólksbifreiða), 23. maí 1996
 8. Þjóðarbókhlaða og endurbætur menningarbygginga (dánarbú, viðmiðunarfjárhæð), 13. desember 1995

119. þing, 1995

 1. Lánasjóður íslenskra námsmanna (lánsréttur), 22. maí 1995
 2. Tekjuskattur og eignarskattur (leiðréttingar), 14. júní 1995

118. þing, 1994–1995

 1. Bókhald og ársreikningar (viðurlög og málsmeðferð, breyting ýmissa laga), 17. febrúar 1995
 2. Jarðhitaréttindi, 3. október 1994
 3. Lánasjóður íslenskra námsmanna (lánsréttur), 13. desember 1994
 4. Orka fallvatna, 3. október 1994
 5. Skattskylda innlánsstofnana (afskriftareikningur útlána), 19. desember 1994
 6. Stjórn fiskveiða (úthlutun aflaheimilda, krókaleyfi, fullvinnsla og afli utan kvóta), 17. desember 1994
 7. Virðisaukaskattur (póstþjónusta), 25. febrúar 1995
 8. Vog, mál og faggilding (reglur um öryggi vöru), 16. febrúar 1995

117. þing, 1993–1994

 1. Endurgreiðsla oftekinna skatta og gjalda, 6. apríl 1994
 2. Fjáröflun til varna gegn ofanflóðum (breyting ýmissa laga), 1. nóvember 1993
 3. Hæstiréttur Íslands (skipun dómara o.fl.), 11. október 1993
 4. Jarðhitaréttindi, 5. október 1993
 5. Leigubifreiðar (skipan umsjónarnefnda), 8. apríl 1994
 6. Meðferð opinberra mála (skipunartími ríkissaksóknara o.fl.), 11. október 1993
 7. Orka fallvatna, 5. október 1993
 8. Útvarpslög (ábyrgð á útvarpsefni og tafarbúnaður), 25. janúar 1994
 9. Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands (veiðar með botnvörpu og flotvörpu í Breiðafirði), 28. febrúar 1994
 10. Vog, mál og faggilding, 6. maí 1994

116. þing, 1992–1993

 1. Fjáröflun til varna gegn ofanflóðum (breyting ýmissa laga), 30. mars 1993
 2. Jarðhitaréttindi, 3. september 1992
 3. Lánasjóður íslenskra námsmanna (lánsréttur), 19. ágúst 1992
 4. Orka fallvatna, 26. október 1992
 5. Réttindi þeirra sem ekki hafa atvinnu (breyting ýmissa laga), 23. mars 1993

115. þing, 1991–1992

 1. Hlutafélög (hlutabréf, stjórnarkosning, ársreikningur o.fl.), 25. mars 1992
 2. Jarðhitaréttindi, 14. október 1991
 3. Skiptaverðmæti og greiðslumiðlun (greiðslur til Vélstjórafélags Íslands), 31. mars 1992
 4. Útvarpslög (ábyrgð á útvarpsefni), 30. mars 1992
 5. Þjóðhagsstofnun (endurskoðun á starfsemi), 14. október 1991
 6. Þróunarátak í skipasmíðaiðnaði, 4. desember 1991

110. þing, 1987–1988

 1. Almannatryggingar (sjúkradagpeningar), 13. október 1987
 2. Bann gegn viðskiptum við Suður-Afríku og Namibíu, 28. apríl 1988
 3. Eignarréttur íslenska ríkisins að auðlindum hafsbo, 13. október 1987
 4. Fjáröflun til Skáksambands Íslands, 10. mars 1988
 5. Framhaldsskólar (heildarlög), 15. október 1987
 6. Framlag Jöfnunarsjóðs til sveitarfélaga, 12. apríl 1988
 7. Jarðhitaréttindi, 20. október 1987
 8. Þjóðhagsstofnun, 2. nóvember 1987

109. þing, 1986–1987

 1. Almannatryggingar (örorkumatsnefnd), 28. október 1986
 2. Bankaeftirlit ríkisins, 23. október 1986
 3. Deilur menntamálaráðuneytisins og fræðsluyfirvalda í Norðurlandsumdæmi eystra, 10. febrúar 1987
 4. Eignarréttur íslenska ríkisins að auðlindum hafsbotnsins, 30. október 1986
 5. Húsnæðissparnaðarreikningar (réttur félagsmanna í húsnæðissamvinnufélögum), 4. febrúar 1987
 6. Jarðhitaréttindi, 19. nóvember 1986

108. þing, 1985–1986

 1. Almannatryggingar, 30. janúar 1986
 2. Búnaðarmálasjóður, 13. mars 1986
 3. Eignaréttur íslenska ríkisins á auðlindum hafsbotnsins, 14. nóvember 1985
 4. Húsnæðissparnaðarreikningar, 15. október 1985
 5. Jarðhitaréttindi, 16. október 1985
 6. Sjálfstætt bankaeftirlit, 9. desember 1985
 7. Stöðvun okurlánastarfsemi, 26. nóvember 1985
 8. Útflutningur hrossa, 13. mars 1986
 9. Vísitala framfærslukostnaðar, 25. mars 1986

107. þing, 1984–1985

 1. Almannatryggingar, 11. desember 1984
 2. Sala Hamars í Glæsibæjarhreppi, 17. apríl 1985
 3. Tímabundið vörugjald, 1. apríl 1985
 4. Tollskrá, 1. apríl 1985
 5. Verndun kaupmáttar, 26. nóvember 1984

106. þing, 1983–1984

 1. Almannatryggingar, 20. mars 1984
 2. Landflutningasjóður, 10. maí 1984