Vilhjálmur Egilsson: frumvörp

1. flutningsmaður

128. þing, 2002–2003

 1. Skyldutrygging lífeyrisréttinda (viðmiðun lífeyris) , 2. desember 2002

127. þing, 2001–2002

 1. Bótaábyrgð vegna tjóns af notkun loftfars vegna hernaðaraðgerða, hryðjuverka eða áþekkra atvika (framlenging ábyrgðar) , 4. apríl 2002
 2. Tollalög (aðaltollhafnir) , 6. desember 2001
 3. Verslun með áfengi og tóbak (smásöluverslun með áfengi) , 9. október 2001
 4. Virðisaukaskattur og tryggingagjald (reikningshald í erlendum gjaldmiðli) , 7. mars 2002

126. þing, 2000–2001

 1. Tekjuskattur og eignarskattur (stofnverð hlutabréfa í sparisjóði) , 17. maí 2001
 2. Tímareikningur á Íslandi, 17. október 2000
 3. Verðbréfaviðskipti, rafræn eignarskráning verðbréfa og hlutafélög (safnskráning) , 15. desember 2000
 4. Verslun með áfengi og tóbak (smásala í matvöruverslunum) , 17. janúar 2001

125. þing, 1999–2000

 1. Tímareikningar á Íslandi (heildarlög) , 21. mars 2000
 2. Vaxtalög (regluheimildir) , 20. mars 2000

123. þing, 1998–1999

 1. Aukatekjur ríkissjóðs (sjálfseignarstofnanir) , 5. mars 1999
 2. Útflutningsráð Íslands (markaðsgjald) , 5. mars 1999

122. þing, 1997–1998

 1. Fjáröflun til vegagerðar (sendi- og hópferðabifreiðar) , 17. desember 1997
 2. Gjöld af bifreiðum, 12. maí 1998
 3. Tímareikningur á Íslandi, 2. desember 1997
 4. Virðisaukaskattur (aðgangur að vegamannvirkjum) , 20. apríl 1998

121. þing, 1996–1997

 1. Almannatryggingar og lyfjalög (kaup á vörum og þjónustu, lyfjaverðsnefnd) , 18. desember 1996
 2. Bifreiðagjald (hámarksfjárhæð gjalds) , 7. apríl 1997
 3. Sérákvæði í nokkrum lögum er varða réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (heilsugæslulæknar, prófessorar o.fl.) , 19. desember 1996
 4. Tryggingagjald (sjálfstætt starfandi einstaklingar) , 4. apríl 1997
 5. Vörugjald af olíu, 12. maí 1997
 6. Vörugjald af ökutækjum (vöruflutningar) , 7. apríl 1997

120. þing, 1995–1996

 1. Hagræðing í ríkisrekstri, 20. desember 1995
 2. Tekjuskattur og eignarskattur (gildistökuákvæði) , 13. mars 1996
 3. Tímareikningur á Íslandi, 29. nóvember 1995
 4. Umferðarlög (breyting ýmissa laga) , 19. desember 1995
 5. Vörugjald af ökutækjum (gjaldflokkar fólksbifreiða) , 23. maí 1996
 6. Þjóðarbókhlaða og endurbætur menningarbygginga (dánarbú, viðmiðunarfjárhæð) , 13. desember 1995

119. þing, 1995

 1. Tekjuskattur og eignarskattur (leiðréttingar) , 14. júní 1995

117. þing, 1993–1994

 1. Endurgreiðsla oftekinna skatta og gjalda, 6. apríl 1994
 2. Samstarfsnefnd sjómanna og útvegsmanna, 27. apríl 1994

116. þing, 1992–1993

 1. Lánsfjárlög 1992 (húsbréf) , 2. desember 1992
 2. Tekjuskattur og eignarskattur (gjaldfærsla stofnkostnaðar) , 1. apríl 1993

110. þing, 1987–1988

 1. Húsnæðisstofnun ríkisins (skipting lána milli kjördæma o.fl.) , 24. febrúar 1988

Meðflutningsmaður

128. þing, 2002–2003

 1. Erfðafjárskattur (flatur skattur), 26. nóvember 2002
 2. Starfsemi kauphalla og skipulegra tilboðsmarkaða (erlend hlutabréf), 5. desember 2002
 3. Umferðarlög (hægri beygja á móti rauðu ljósi), 7. október 2002
 4. Veiðieftirlitsgjald (greiðsluskylda), 5. desember 2002

127. þing, 2001–2002

 1. Áhugamannahnefaleikar, 4. október 2001
 2. Erfðafjárskattur (flatur skattur), 20. mars 2002
 3. Tekjuskattur og eignarskattur (arður frá veiðifélögum), 8. október 2001
 4. Tollalög (aðaltollhafnir), 31. janúar 2002
 5. Umferðarlög (hægri beygja á móti rauðu ljósi), 11. október 2001

126. þing, 2000–2001

 1. Búfjárhald og forðagæsla o.fl. (varsla stórgripa), 4. desember 2000
 2. Lögleiðing ólympískra hnefaleika, 9. nóvember 2000
 3. Tekjuskattur og eignarskattur (arður frá veiðifélögum), 29. mars 2001
 4. Umgengni um nytjastofna sjávar (kostnaður við veiðieftirlit), 15. desember 2000

123. þing, 1998–1999

 1. Slit á Eignarhaldsfélaginu Brunabótafélag Íslands, 5. október 1998
 2. Stjórn fiskveiða (veiðar krókabáta), 11. mars 1999

122. þing, 1997–1998

 1. Almannatryggingar (slysatrygging sjómanna), 6. október 1997
 2. Barnabætur, 16. mars 1998
 3. Slit á Eignarhaldsfélaginu Brunabótafélag Íslands, 5. febrúar 1998
 4. Tekjuskattur og eignarskattur (eignarskattur), 6. október 1997
 5. Tekjuskattur og eignarskattur (skatthlutfall, frádráttarliðir o.fl.), 16. mars 1998

121. þing, 1996–1997

 1. Slit á Eignarhaldsfélaginu Brunabótafélag Íslands, 20. mars 1997
 2. Tekjuskattur og eignarskattur (eignarskattur), 18. mars 1997

120. þing, 1995–1996

 1. Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri (sjávarútvegsfyrirtæki), 8. febrúar 1996
 2. Lífeyrisréttindi alþingismanna og ráðherra, 17. október 1995
 3. Stjórnarskipunarlög (bráðabirgðalög), 12. mars 1996

118. þing, 1994–1995

 1. Bókhald og ársreikningar (viðurlög og málsmeðferð, breyting ýmissa laga), 17. febrúar 1995
 2. Fullvinnsla botnfiskafla (frestur til að uppfylla skilyrði laganna), 22. febrúar 1995
 3. Réttur til veiða í efnahagslögsögu Íslands (löndun erlendra veiðiskipa), 7. desember 1994
 4. Skattskylda innlánsstofnana (afskriftareikningur útlána), 19. desember 1994
 5. Virðisaukaskattur (póstþjónusta), 25. febrúar 1995
 6. Vog, mál og faggilding (reglur um öryggi vöru), 16. febrúar 1995

117. þing, 1993–1994

 1. Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri (EES-reglur, brottfall gagnkvæmnisskilyrðis), 10. desember 1993
 2. Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands (veiðar með botnvörpu og flotvörpu í Breiðafirði), 28. febrúar 1994
 3. Vog, mál og faggilding, 6. maí 1994

110. þing, 1987–1988

 1. Lyfjafræðslunefnd, 2. mars 1988