Þórhildur Þorleifsdóttir: frumvörp

1. flutningsmaður

113. þing, 1990–1991

  1. Námslán og námsstyrkir (fjárhagsaðstoð við einstæða foreldra) , 12. nóvember 1990

112. þing, 1989–1990

  1. Grunnskóli (kynning á menningarstarfsemi) , 6. nóvember 1989
  2. Námslán og námsstyrkir (fjárhagsaðstoð við einstæða foreldra) , 21. febrúar 1990
  3. Starfslaunasjóður leikhúslistafólks, 6. nóvember 1989
  4. Tekjuskattur og eignarskattur (ónýttur persónuafsláttur barna) , 18. desember 1989

111. þing, 1988–1989

  1. Grunnskóli (kynning á menningarstarfsemi) , 6. mars 1989
  2. Kjarasamningar opinberra starfsmanna (verkfallsréttur lögreglumanna) , 11. apríl 1989
  3. Starfslaunasjóður leikhúslistafólks, 11. apríl 1989

110. þing, 1987–1988

  1. Lágmarkslaun, 9. mars 1988

Meðflutningsmaður

116. þing, 1992–1993

  1. Öryggisfræðslunefnd sjómanna, 2. apríl 1993

113. þing, 1990–1991

  1. Almannatryggingar (fæðingarstyrkur o.fl.), 29. nóvember 1990
  2. Byggðastofnun (kvennadeild), 16. október 1990
  3. Fæðingarorlof (lenging orlofs), 29. nóvember 1990
  4. Lausafjárkaup (gallar í steinsteypu), 5. nóvember 1990
  5. Lánsviðskipti, 27. nóvember 1990
  6. Stjórnarskipunarlög (útgáfa bráðabirgðalaga), 11. október 1990
  7. Umboðsmaður barna, 13. nóvember 1990

112. þing, 1989–1990

  1. Almannatryggingar (umönnunarbætur), 12. október 1989
  2. Bifreiðagjald (gjalddagi), 20. desember 1989
  3. Frádráttur vegna fjárfestingar í atvinnurekstri (hámarksfjárhæðir), 18. desember 1989
  4. Greiðslujöfnun fasteignaveðlána (launavísitala), 9. nóvember 1989
  5. Grunnskóli (skólaskylda 6 ára barna), 26. apríl 1990
  6. Heilbrigðisþjónusta (trúnaðarmaður sjúklinga), 5. apríl 1990
  7. Lausafjárkaup (gallar í steinsteypu), 6. desember 1989
  8. Lögfræðiráðgjöf í hjúskaparmálum, 13. mars 1990
  9. Málefni aldraðra (gjald í Framkvæmdasjóð aldraðra), 6. nóvember 1989
  10. Málefni aldraðra (hlutdeild vistmanna í dvalarheimiliskostnaði), 9. apríl 1990
  11. Meðferð opinberra mála (yfirheyrslur yfir börnum), 28. mars 1990
  12. Tekjuskattur og eignarskattur (eignarskattsútreikningur), 7. nóvember 1989
  13. Tekjuskattur og eignarskattur (söluhagnaður af hlutabréfum o.fl.), 11. apríl 1990
  14. Tekjuskattur og eignarskattur (persónuafsláttur og eignarskattur eftirlifandi maka), 3. maí 1990

111. þing, 1988–1989

  1. Almannatryggingar (umönnunarbætur), 6. apríl 1989
  2. Kosningar til Alþingis (kosningaréttur), 11. apríl 1989
  3. Leyfi frá störfum vegna umönnunar barna, 24. nóvember 1988
  4. Tekjuskattur og eignarskattur (ónotaður persónuafsláttur barna), 11. apríl 1989
  5. Þjóðminjalög (heildarlög), 14. desember 1988

110. þing, 1987–1988

  1. Almannatryggingar (sjúkradagpeningar), 13. október 1987
  2. Lífeyrisréttindi heimavinnandi húsmæðra, 16. nóvember 1987
  3. Sveitarstjórnarlög (almenn atkvæðagreiðsla), 12. apríl 1988
  4. Tekjustofnar sveitarfélaga, 21. desember 1987
  5. Þjóðminjalög (heildarlög), 11. apríl 1988