Birkir Jón Jónsson: frumvörp

1. flutningsmaður

139. þing, 2010–2011

 1. Félagsleg aðstoð (hámark umönnunargreiðslna) , 21. október 2010

136. þing, 2008–2009

 1. Lánasjóður íslenskra námsmanna (námsstyrkir) , 6. október 2008

135. þing, 2007–2008

 1. Lánasjóður íslenskra námsmanna (námsstyrkir) , 3. október 2007

131. þing, 2004–2005

 1. Rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu (vatnsaflsrannsóknir, leyfi o.fl.) , 2. maí 2005

Meðflutningsmaður

141. þing, 2012–2013

 1. Áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa (skipstjórnarnám), 5. nóvember 2012
 2. Félagsleg aðstoð (bifreiðastyrkir hreyfihamlaðra), 13. september 2012
 3. Greiðsluþátttaka ríkissjóðs vegna uppbyggingar Helguvíkurhafnar, 5. nóvember 2012
 4. Hafnalög (Helguvíkurhöfn), 5. nóvember 2012
 5. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins (staðfesting barnasáttmála), 20. september 2012
 6. Skattaívilnanir í þágu tilgreindra félagasamtaka (skattfrádráttur vegna gjafa), 12. febrúar 2013
 7. Stimpilgjald (afnám stimpilgjalds vegna kaupa á íbúðarhúsnæði), 8. október 2012
 8. Stjórnarskipunarlög (ákvæði um breytingar á stjórnarskrá), 13. september 2012
 9. Tímabundnar endurgreiðslur vegna tónlistarupptöku á Íslandi (heildarlög), 19. nóvember 2012
 10. Virðisaukaskattur (margnota barnableiur), 13. september 2012
 11. Virðisaukaskattur (smokkar), 14. september 2012
 12. Þak á hækkun verðtryggingar og lækkun vaxta (breyting ýmissa laga), 13. september 2012

140. þing, 2011–2012

 1. Áhafnir íslenskra fiskiskipa (skipstjórnarréttindi innan lands), 6. október 2011
 2. Félagsleg aðstoð (bifreiðastyrkir hreyfihamlaðra), 5. október 2011
 3. Gjaldþrotaskipti (trygging fyrir greiðslu skiptakostnaðar), 13. desember 2011
 4. Greiðsluþátttaka ríkissjóðs vegna uppbyggingar Helguvíkurhafnar, 17. október 2011
 5. Hafnalög (Helguvíkurhöfn), 6. október 2011
 6. Heimild til fjárveitingar úr ríkissjóði vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði o.fl. (afnám laganna), 16. febrúar 2012
 7. Innheimtulög (vörslusviptingar innheimtuaðila), 11. maí 2012
 8. Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta (frestun á greiðslu gjalds), 27. febrúar 2012
 9. Miðstöð innanlandsflugs (hlutverk Reykjavíkurflugvallar, heildarlög), 3. nóvember 2011
 10. Sala fasteigna, fyrirtækja og skipa, 18. júní 2012
 11. Skattaívilnanir í þágu tilgreindra félagasamtaka (skattfrádráttur vegna gjafa), 13. október 2011
 12. Stimpilgjald (afnám stimpilgjalds vegna kaupa á íbúðarhúsnæði), 4. október 2011
 13. Stimpilgjald (framlenging gildistíma), 21. nóvember 2011
 14. Stjórnarskipunarlög (ákvæði um breytingar á stjórnarskrá), 5. október 2011
 15. Tekjustofnar sveitarfélaga (hesthús), 13. febrúar 2012
 16. Tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi, 3. nóvember 2011
 17. Virðisaukaskattur (smokkar), 13. desember 2011
 18. Þak á hækkun verðtryggingar og lækkun vaxta, 30. mars 2012
 19. Þjóðhagsstofa (heildarlög), 6. október 2011

139. þing, 2010–2011

 1. Áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa (skipstjórnarréttindi innan lands), 25. nóvember 2010
 2. Brottfall laga um ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta, 2. maí 2011
 3. Félagsleg aðstoð (bifreiðastyrkir hreyfihamlaðra), 6. desember 2010
 4. Fjáraukalög 2011 (brottfall heimildar til sölu á hlutum ríkisins í sparisjóðum), 2. september 2011
 5. Gjaldeyrismál og tollalög (framlenging heimildar), 10. júní 2011
 6. Greiðsluuppgjör á opinberum gjöldum lögaðila og einstaklinga í atvinnurekstri (frestur til greiðsluuppgjörs á vanskilum), 20. október 2010
 7. Hafnalög (Helguvíkurhöfn), 7. október 2010
 8. Heimild til fjárveitingar úr ríkissjóði vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði o.fl. (brottfall laganna), 2. september 2011
 9. Skattaívilnanir í þágu tilgreindra félagasamtaka (skattfrádráttur vegna gjafa), 3. mars 2011
 10. Stimpilgjald (afnám stimpilgjalds vegna kaupa íbúðarhúsnæðis), 3. mars 2011
 11. Stjórnarskipunarlög (breytingar á stjórnarskrá), 7. apríl 2011
 12. Stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki (brottfall ákvæðis um lágmarksfjárhæð), 15. október 2010
 13. Tollalög o.fl. (dreifing gjalddaga), 14. mars 2011
 14. Tollalög o.fl. (dreifing gjalddaga), 17. maí 2011
 15. Virðisaukaskattur o.fl. (rafræn útgáfa), 2. september 2011
 16. Þjóðhagsstofa (heildarlög), 7. apríl 2011

138. þing, 2009–2010

 1. Seðlabanki Íslands og samvinnufélög (innlánsstofnanir), 29. desember 2009
 2. Vextir og verðtrygging (hámarkshækkun verðtryggingar fjárskuldbindinga), 13. október 2009
 3. Þingsköp Alþingis (líftími þingmála), 31. mars 2010

137. þing, 2009

 1. Fjármálafyrirtæki (heimild slitastjórna til að greiða út forgangskröfur), 25. maí 2009
 2. Laun forseta Íslands (lækkun launagreiðslna til handhafa forsetavalds), 17. ágúst 2009
 3. Ráðstafanir í ríkisfjármálum (vörugjöld á matvæli), 10. ágúst 2009
 4. Seðlabanki Íslands og samvinnufélög (innlánsstofnanir), 19. ágúst 2009
 5. Vextir og verðtrygging (hámarkshækkun verðtryggingar fjárskuldbindinga), 29. maí 2009
 6. Virðisaukaskattur (brottfall ákvæðis um löggilta aðila), 26. maí 2009

136. þing, 2008–2009

 1. Barnalög (sameiginleg forsjá, lögheimili barns o.fl.), 1. apríl 2009
 2. Greiðsluaðlögun (heildarlög), 26. janúar 2009
 3. Sala fasteigna, fyrirtækja og skipa (frestun innheimtu eftirlitsgjalds), 3. mars 2009
 4. Seðlabanki Íslands (ráðning bankastjóra), 9. október 2008
 5. Stjórnarskipunarlög (þjóðareign á náttúruauðlindum), 3. október 2008
 6. Stjórnarskipunarlög (stjórnlagaþing), 6. febrúar 2009
 7. Stjórnarskipunarlög (stjórnlagaþing, náttúruauðlindir í þjóðareign og þjóðaratkvæðagreiðslur), 4. mars 2009
 8. Virðisaukaskattur (samræming málsliða), 10. mars 2009
 9. Virðisaukaskattur (brottfall ákvæðis um löggilta aðila), 6. apríl 2009

135. þing, 2007–2008

 1. Sala áfengis og tóbaks (sala léttvíns og bjórs), 4. október 2007
 2. Stjórnarskipunarlög (þjóðareign á náttúruauðlindum), 11. febrúar 2008

133. þing, 2006–2007

 1. Áfengislög (framleiðsla innlendra léttvína), 10. október 2006
 2. Jarðalög (veðtökuheimildir óðalsbænda), 30. nóvember 2006
 3. Sala áfengis og tóbaks (sala léttvíns og bjórs), 5. október 2006

132. þing, 2005–2006

 1. Áfengislög (framleiðsla innlendra léttvína), 10. október 2005
 2. Sala áfengis og tóbaks (sala léttvíns og bjórs), 10. október 2005

131. þing, 2004–2005

 1. Áfengislög (aldursmark), 11. október 2004
 2. Sala áfengis og tóbaks (sala léttvíns og bjórs), 2. nóvember 2004
 3. Umgengni um nytjastofna sjávar o.fl. (refsiákvæði, breyting ýmissa laga), 19. október 2004

130. þing, 2003–2004

 1. Áfengislög (aldursmark), 16. október 2003
 2. Lánasjóður íslenskra námsmanna (ábyrgðarmenn), 2. mars 2004
 3. Sala áfengis og tóbaks (smásala léttvíns og bjórs), 5. apríl 2004
 4. Tekjustofnar sveitarfélaga (einsetning grunnskólans), 23. apríl 2004