Guðlaugur Þór Þórðarson: frumvörp

1. flutningsmaður

152. þing, 2021–2022

 1. Bann við leit, rannsóknum og vinnslu kolvetnis í efnahagslögsögunni (bann við olíuleit) , 23. maí 2022
 2. Hollustuhættir og mengunarvarnir (menntun og eftirlit) , 8. febrúar 2022
 3. Hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl. (heimildir til bráðabirgðaráðstafana o.fl.) , 12. mars 2022
 4. Loftslagsmál (leiðrétting o.fl.) , 21. mars 2022
 5. Niðurgreiðsla húshitunarkostnaðar (umhverfisvæn orkuöflun) , 1. apríl 2022
 6. Verndar- og orkunýtingaráætlun (stækkanir virkjana í rekstri) , 1. apríl 2022

151. þing, 2020–2021

 1. Ráðstafanir í kjölfar samnings við Bandaríkin um skil á varnarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli (niðurfelling ákvæða) , 7. apríl 2021
 2. Utanríkisþjónusta Íslands (skipun embættismanna o.fl.) , 5. október 2020

150. þing, 2019–2020

 1. Ráðstafanir vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu og Evrópska efnahagssvæðinu, 23. september 2019
 2. Utanríkisþjónusta Íslands (skipun embættismanna o.fl.) , 11. apríl 2020

149. þing, 2018–2019

 1. Frysting fjármuna og skráning aðila á lista yfir þvingunaraðgerðir í tengslum við fjármögnun hryðjuverka og útbreiðslu gereyðingarvopna, 1. apríl 2019
 2. Ráðstafanir vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu og Evrópska efnahagssvæðinu, 20. maí 2019

148. þing, 2017–2018

 1. Íslandsstofa (rekstrarform o.fl.) , 6. apríl 2018

146. þing, 2016–2017

 1. Landhelgi, efnahagslögsaga og landgrunn (grunnlínupunktar og aðlægt belti) , 31. mars 2017

145. þing, 2015–2016

 1. Félagsmálaskóli alþýðu, 30. maí 2016
 2. Náttúruvernd (rusl á almannafæri, sektir) , 21. september 2015
 3. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins og almannatryggingar (sveigjanleg starfslok) , 30. ágúst 2016
 4. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (eignarhald, lýðræði í lífeyrissjóðum) , 11. september 2015
 5. Staðgreiðsla opinberra gjalda, 18. mars 2016
 6. Upplýsingalög (kaup á vörum og þjónustu) , 14. september 2015

143. þing, 2013–2014

 1. Markaðar tekjur ríkissjóðs (breyting ýmissa laga) , 11. febrúar 2014
 2. Náttúruvernd (rusl á almannafæri) , 16. maí 2014

141. þing, 2012–2013

 1. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (séreignarsparnaður, húsnæðislán) , 3. desember 2012
 2. Stofnun sameignarfyrirtækis um Orkuveitu Reykjavíkur o.fl. (þrengri fjárfestingarheimildir) , 23. október 2012

140. þing, 2011–2012

 1. Bankasýsla ríkisins (brottfall laganna) , 9. nóvember 2011
 2. Félagsleg aðstoð (umönnunarbætur) , 30. mars 2012
 3. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum og tollalög (fóðursjóður) , 16. apríl 2012
 4. Málefni aldraðra og Ríkisútvarpið ohf. (innheimta gjalds) , 15. maí 2012
 5. Meðferð einkamála (flýtimeðferð mála um gengistryggð lán) , 29. nóvember 2011
 6. Vextir og verðtrygging (endurútreikningur verðtryggðra lána) , 4. október 2011

139. þing, 2010–2011

 1. Bankasýsla ríkisins (brottfall laganna) , 21. október 2010
 2. Greiðsluaðlögun einstaklinga (dráttarvextir) , 29. mars 2011
 3. Rannsókn á starfsemi fjármálafyrirtækja, 7. október 2010
 4. Vextir og verðtrygging (endurútreikningur verðtryggðra lána) , 19. maí 2011

138. þing, 2009–2010

 1. Fjármálafyrirtæki (upplýsingaskylda fyrirtækja í eigu fjármálafyrirtækja) , 31. mars 2010
 2. Gjaldþrotaskipti (víðari heimild til að leita greiðsluaðlögunar) , 31. mars 2010
 3. Rannsókn á starfsemi fjármálafyrirtækja, 31. mars 2010

136. þing, 2008–2009

 1. Lífsýnasöfn (skil milli þjónustusýna og vísindasýna o.fl.) , 5. nóvember 2008
 2. Sjúkraskrár (heildarlög) , 20. nóvember 2008
 3. Tóbaksvarnir (EES-reglur, varúðarmerking og auglýsingar) , 17. nóvember 2008

135. þing, 2007–2008

 1. Almannatryggingar o.fl. (verkaskipting ráðuneyta, kaup á heilbrigðisþjónustu) , 12. nóvember 2007
 2. Brottfall laga um læknaráð, 4. mars 2008
 3. Flutningur á útgáfu starfsleyfa til landlæknis (breyting ýmissa laga) , 29. janúar 2008
 4. Geislavarnir (einfaldara eftirlit o.fl.) , 31. janúar 2008
 5. Lyfjalög (aukin samkeppni, lyfjaverð o.fl.) , 4. mars 2008
 6. Málefni aldraðra (gjald í Framkvæmdasjóð) , 30. október 2007
 7. Meðferð ölvaðra manna og drykkjusjúkra (brottfall laganna) , 5. nóvember 2007
 8. Sjúkraskrár (heildarlög) , 23. maí 2008
 9. Sjúkratryggingar (heildarlög) , 7. maí 2008
 10. Tóbaksvarnir (EES-reglur) , 29. maí 2008
 11. Tæknifrjóvgun (stofnfrumurannsóknir) , 5. nóvember 2007
 12. Tæknifrjóvgun (heimild einhleypra kvenna o.fl.) , 15. maí 2008

134. þing, 2007

 1. Almannatryggingar og málefni aldraðra (afnám tekjutengingar við atvinnutekjur 70 ára og eldri) , 4. júní 2007

133. þing, 2006–2007

 1. Lögheimili og brunavarnir (skráning í atvinnuhúsnæði, ólögmæt búseta) , 16. mars 2007
 2. Sala áfengis og tóbaks (sala léttvíns og bjórs) , 5. október 2006
 3. Umhverfismengun af völdum einnota umbúða (grunnur skilagjalds) , 12. mars 2007
 4. Úrvinnslugjald (umbúðanúmer og prósentutölur) , 12. mars 2007

132. þing, 2005–2006

 1. Aukatekjur ríkissjóðs (skráningargjöld) , 13. október 2005
 2. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum og tollalög (afnám fóðursjóðs) , 5. apríl 2006
 3. Jöfnun á flutningskostnaði olíuvara, 16. febrúar 2006
 4. Ríkisendurskoðun (útboð endurskoðunar) , 10. október 2005
 5. Sala áfengis og tóbaks (sala léttvíns og bjórs) , 10. október 2005
 6. Staðgreiðsla opinberra gjalda (aðgreining útsvars og tekjuskatts á launaseðli) , 14. febrúar 2006

131. þing, 2004–2005

 1. Aukatekjur ríkissjóðs, 2. nóvember 2004
 2. Jöfnun á flutningskostnaði olíuvara (afnám laganna) , 11. nóvember 2004
 3. Ríkisendurskoðun (útboð endurskoðunar) , 2. nóvember 2004
 4. Sala áfengis og tóbaks (sala léttvíns og bjórs) , 2. nóvember 2004
 5. Varnir gegn mengun hafs og stranda (mengunarlögsaga) , 18. október 2004

130. þing, 2003–2004

 1. Aukatekjur ríkissjóðs (skráning félaga) , 29. janúar 2004
 2. Fyrirtæki á orkusviði (fjárfestingarheimildir) , 28. maí 2004
 3. Ríkisendurskoðun (útboð endurskoðunar) , 8. mars 2004
 4. Sala áfengis og tóbaks (smásala léttvíns og bjórs) , 5. apríl 2004
 5. Stofnun hlutafélags um Flugstöð Leifs Eiríkssonar, 25. maí 2004
 6. Tekjustofnar sveitarfélaga (einsetning grunnskólans) , 23. apríl 2004

Meðflutningsmaður

145. þing, 2015–2016

 1. Spilahallir (heildarlög), 11. september 2015
 2. Stjórnsýslulög (staða ríkisstarfsmanna), 11. september 2015
 3. Sveitarstjórnarlög (fjöldi fulltrúa í sveitarstjórn), 22. október 2015
 4. Tekjustofnar sveitarfélaga (afnám lágmarksútsvars), 10. september 2015
 5. Verslun með áfengi og tóbak o.fl. (smásala áfengis), 10. september 2015

144. þing, 2014–2015

 1. Mannanöfn (mannanafnanefnd, ættarnöfn), 17. nóvember 2014
 2. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (eignarhald, lýðræði í lífeyrissjóðum), 16. mars 2015
 3. Spilahallir (heildarlög), 24. september 2014
 4. Tekjustofnar sveitarfélaga (afnám lágmarksútsvars), 16. september 2014
 5. Upplýsingalög (kaup á vörum og þjónustu), 16. október 2014
 6. Verslun með áfengi og tóbak o.fl. (smásala áfengis), 12. september 2014

143. þing, 2013–2014

 1. Málefni aldraðra (skipan stjórnar Framkvæmdasjóðs aldraðra), 24. febrúar 2014
 2. Skipan opinberra framkvæmda (skipan samstarfsnefndar), 24. febrúar 2014
 3. Spilahallir (heildarlög), 31. mars 2014
 4. Upplýsingalög (kaup á vörum og þjónustu), 30. október 2013

141. þing, 2012–2013

 1. Áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa (skipstjórnarnám), 5. nóvember 2012
 2. Endurskoðendur (peningaþvætti og eftirlit, EES-reglur), 8. mars 2013
 3. Gjaldeyrismál (ótímabundin gjaldeyrishöft), 9. mars 2013
 4. Greiðsluþátttaka ríkissjóðs vegna uppbyggingar Helguvíkurhafnar, 5. nóvember 2012
 5. Hafnalög (Helguvíkurhöfn), 5. nóvember 2012
 6. Hlutafélög (réttindi hluthafa, EES-reglur), 8. mars 2013
 7. Hlutafélög og einkahlutafélög (lán til starfsmanna), 25. september 2012
 8. Kjarasamningar opinberra starfsmanna (afnám skylduaðildar að verkalýðsfélagi), 25. september 2012
 9. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, 6. nóvember 2012
 10. Sala fasteigna, fyrirtækja og skipa (eftirlitsgjald, EES-reglur), 8. mars 2013
 11. Samningsveð (fasteignaveðlán - lyklafrumvarpið), 13. september 2012
 12. Stimpilgjald (afnám gjalds vegna kaupa á íbúðarhúsnæði), 24. október 2012
 13. Stjórnarskipunarlög (ákvæði um breytingar á stjórnarskrá), 13. september 2012
 14. Tekjuskattur (skuldaeftirgjafir), 18. september 2012
 15. Tekjuskattur (undanþága frá skatti af vaxtatekjum), 11. mars 2013
 16. Tekjustofnar sveitarfélaga (afnám lágmarksútsvars), 11. desember 2012
 17. Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald (löggæslukostnaður), 5. nóvember 2012
 18. Verndar- og orkunýtingaráætlun (flokkun virkjunarkosta og gerð orkunýtingaráætlunar), 24. september 2012
 19. Virðisaukaskattur (þrengri tímamörk), 6. mars 2013

140. þing, 2011–2012

 1. Áhafnir íslenskra fiskiskipa (skipstjórnarréttindi innan lands), 6. október 2011
 2. Greiðsluþátttaka ríkissjóðs vegna uppbyggingar Helguvíkurhafnar, 17. október 2011
 3. Hafnalög (Helguvíkurhöfn), 6. október 2011
 4. Húsnæðismál (skuldalækkun og endurgreiðsla vaxta hjá Íbúðalánasjóði), 14. mars 2012
 5. Innheimtulög (vörslusviptingar innheimtuaðila), 11. maí 2012
 6. Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta (frestun á greiðslu gjalds), 27. febrúar 2012
 7. Ráðstafanir til að lækka eldsneytisverð (lækkun olíugjalds og vörugjalds), 23. febrúar 2012
 8. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (uppsögn starfs), 8. nóvember 2011
 9. Sala fasteigna, fyrirtækja og skipa, 18. júní 2012
 10. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (eignarhald og aukið lýðræði), 16. desember 2011
 11. Stimpilgjald (afnám gjalds vegna kaupa á íbúðarhúsnæði), 16. janúar 2012
 12. Stjórnarskipunarlög (ákvæði um breytingar á stjórnarskrá), 5. október 2011
 13. Tekjuskattur (skuldaeftirgjafir), 4. október 2011
 14. Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald (löggæslukostnaður), 11. október 2011
 15. Virðisaukaskattur (barnaföt o.fl.), 2. febrúar 2012

139. þing, 2010–2011

 1. Áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa (skipstjórnarréttindi innan lands), 25. nóvember 2010
 2. Fjármálafyrirtæki (laun í slitafresti), 5. október 2010
 3. Hafnalög (Helguvíkurhöfn), 7. október 2010
 4. Hlutafélög (gegnsæ hlutafélög), 10. nóvember 2010
 5. Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta (iðgjald til sjálfstæðrar deildar Tryggingarsjóðs), 30. maí 2011
 6. Kosningar til Alþingis (aðstoð í kjörklefa), 25. nóvember 2010
 7. Meðferð einkamála (flýtimeðferð mála um gengistryggð lán), 4. október 2010
 8. Rannsókn á stöðu heimilanna (heildarlög), 30. nóvember 2010
 9. Ráðstafanir til að lækka eldsneytisverð (tímabundin lækkun skatta), 28. mars 2011
 10. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (uppsögn starfs), 30. nóvember 2010
 11. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins og almannatryggingar (sveigjanlegur starfslokaaldur og taka lífeyris), 7. apríl 2011
 12. Stjórn fiskveiða (aflaráðgefandi nefnd), 30. nóvember 2010
 13. Stjórnarskipunarlög (breytingar á stjórnarskrá), 7. apríl 2011
 14. Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald (löggæslukostnaður), 13. desember 2010
 15. Virkjun neðri hluta Þjórsár (virkjunarleyfi og framkvæmdir), 24. febrúar 2011

138. þing, 2009–2010

 1. Fjármálafyrirtæki (laun í slitafresti), 25. september 2010
 2. Fjárreiður ríkisins (áminningarkerfi), 31. mars 2010
 3. Hlutafélög (gagnsæ hlutafélög), 25. mars 2010
 4. Lyfjalög (gildistaka ákvæðis um smásölu), 14. desember 2009
 5. Meðferð einkamála (flýtimeðferð mála um gengistryggð lán), 24. júní 2010
 6. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins og almannatryggingar (sveigjanlegur starfslokaaldur og rýmri mörk frestunar á töku lífeyris), 31. mars 2010
 7. Sala fasteigna, fyrirtækja og skipa (framlenging frestunar á gjaldtöku), 7. júní 2010
 8. Sjúkratryggingar (gjaldtaka fyrir dvöl á sjúkrahóteli), 14. desember 2009
 9. Skattlagning séreignarsparnaðar (heildarlög), 18. nóvember 2009
 10. Stjórn fiskveiða (aflaráðgefandi nefnd), 3. desember 2009
 11. Vextir og verðtrygging (tímabundið bann við dráttarvöxtum einstaklinga), 15. mars 2010
 12. Virkjun neðri hluta Þjórsár (virkjunarleyfi og framkvæmdir), 31. mars 2010

137. þing, 2009

 1. Fjármálafyrirtæki (laun í slitafresti), 11. júlí 2009

136. þing, 2008–2009

 1. Barnalög (sameiginleg forsjá, lögheimili barns o.fl.), 1. apríl 2009
 2. Gjaldþrotaskipti (skuldaaðlögun), 4. febrúar 2009
 3. Lyfjalög (gildistaka greinar um smásölu), 23. mars 2009
 4. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (tímabundin útgreiðsla séreignarsparnaðar), 4. febrúar 2009

133. þing, 2006–2007

 1. Almenn hegningarlög og skaðabótalög (ærumeiðingar og hækkun miskabóta), 5. október 2006
 2. Fjárreiður ríkisins (rekstrarsamningar og eftirlit), 20. febrúar 2007
 3. Kosningar til Alþingis (aðstoð í kjörklefa), 11. október 2006
 4. Kosningar til sveitarstjórna (aðstoð í kjörklefa), 11. október 2006
 5. Mannanöfn (afnám mannanafnanefndar), 9. nóvember 2006
 6. Samkeppnislög (mat á lögmæti samruna), 9. október 2006
 7. Tekjuskattur (birting skattskrár), 12. október 2006

132. þing, 2005–2006

 1. Almenn hegningarlög og skaðabótalög (ærumeiðingar og hækkun miskabóta), 19. janúar 2006
 2. Kosningar til Alþingis (aðstoð í kjörklefa), 11. október 2005
 3. Kosningar til sveitarstjórna (aðstoð í kjörklefa), 11. október 2005
 4. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (uppsögn), 10. apríl 2006
 5. Samkeppnislög (mat á lögmæti samruna), 11. apríl 2006
 6. Staðgreiðsla opinberra gjalda (vanskil á vörslufé), 4. október 2005
 7. Tekjuskattur og eignarskattur (birting skattskrár), 5. október 2005
 8. Útvarpslög (íslenskt tal eða texti á íslensku), 11. október 2005

131. þing, 2004–2005

 1. Staðgreiðsla opinberra gjalda og virðisaukaskattur (vanskil á vörslufé), 4. október 2004
 2. Tekjuskattur og eignarskattur (birting skattskrár), 11. október 2004
 3. Útvarpslög (íslenskt tal eða texti á íslensku), 7. febrúar 2005

130. þing, 2003–2004

 1. Kjarasamningar opinberra starfsmanna (aðild að stéttarfélagi), 7. október 2003
 2. Staðgreiðsla opinberra gjalda og virðisaukaskattur (vanskil á vörslufé), 1. apríl 2004
 3. Tekjuskattur og eignarskattur (birting skattskrár), 5. apríl 2004

123. þing, 1998–1999

 1. Skyldutrygging lífeyrisréttinda (eignarhald, stjórnir o.fl.), 22. október 1998