Katrín Júlíusdóttir: frumvörp

1. flutningsmaður

144. þing, 2014–2015

 1. Úrvinnslugjald (stjórn Úrvinnslusjóðs) , 25. mars 2015

143. þing, 2013–2014

 1. Loftslagsmál (losun gróðurhúsalofttegunda frá flugi, EES-reglur) , 9. maí 2014
 2. Skipulagslög (greiðsla kostnaðar við gerð landsskipulagsstefnu) , 14. maí 2014

141. þing, 2012–2013

 1. Gjaldeyrismál (rýmkun heimilda o.fl.) , 9. mars 2013
 2. Lokafjárlög 2011, 18. október 2012
 3. Opinber innkaup (meðferð kærumála, EES-reglur) , 23. október 2012
 4. Ráðstafanir í ríkisfjármálum (breyting ýmissa laga) , 29. nóvember 2012
 5. Skyldutrygging lífeyrisréttinda (skilyrði fyrir greiðslu örorkulífeyris o.fl.) , 29. nóvember 2012
 6. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (fjárfestingarheimildir) , 28. febrúar 2013
 7. Stofnun opinbers hlutafélags um byggingu nýs Landspítala við Hringbraut í Reykjavík (opinber framkvæmd) , 25. febrúar 2013
 8. Tekjuskattur (vaxtabætur vegna lánsveða) , 14. mars 2013
 9. Tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda (skattlagning á lágskattasvæðum og starfsmannaleigur, EES-reglur) , 28. febrúar 2013
 10. Tollalög o.fl. (dreifing gjalddaga) , 20. febrúar 2013
 11. Úrvinnslugjald (hækkun gjalds) , 31. janúar 2013
 12. Virðisaukaskattur (gagnaver, EES-reglur) , 24. janúar 2013
 13. Vörugjald og tollalög (sykur og sætuefni) , 25. febrúar 2013
 14. Vörugjöld og tollalög (skilvirkari innheimta, álagning á matvörur o.fl.) , 29. nóvember 2012

140. þing, 2011–2012

 1. Byggðastofnun (takmörkun kæruheimildar) , 21. nóvember 2011
 2. Landsvirkjun o.fl. (eigendaábyrgðir, eignarhald Landsnets hf. og frestun fyrirtækjaaðskilnaðar) , 25. nóvember 2011
 3. Löggilding nokkurra starfsheita sérfræðinga í tækni- og hönnunargreinum (EES-reglur) , 13. október 2011
 4. Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar (stofnstyrkir, frádráttarákvæði) , 29. mars 2012
 5. Raforkulög (hækkun raforkueftirlitsgjalds) , 21. nóvember 2011
 6. Skipan ferðamála (stjórnsýsla og aukið öryggi ferðamanna) , 14. mars 2012
 7. Tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi (framlenging gildistíma laganna) , 24. nóvember 2011
 8. Upprunaábyrgð á raforku (EES-reglur) , 31. mars 2012
 9. Visthönnun vöru sem notar orku (EES-reglur) , 31. mars 2012

139. þing, 2010–2011

 1. Byggðastofnun (ársfundur og stjórnarmenn) , 7. apríl 2011
 2. Framkvæmdasjóður ferðamannastaða (heildarlög) , 14. desember 2010
 3. Leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis (olíuleitarleyfi) , 7. apríl 2011
 4. Löggilding nokkurra starfsheita sérfræðinga í tækni- og hönnunargreinum (EES-reglur) , 31. maí 2011
 5. Orkustofnun og Íslenskar orkurannsóknir (afnám orkuráðs) , 7. apríl 2011
 6. Orkuveita Reykjavíkur (fyrirkomulag eigendaábyrgða, EES-reglur) , 11. nóvember 2010
 7. Raforkulög (flutningskerfi, gjaldskrár, EES-reglur o.fl.) , 13. október 2010
 8. Raforkulög (frestun gildistöku ákvæðis um aðgreiningu samkeppnis- og sérleyfisstarfsemi) , 11. nóvember 2010
 9. Vatnalög (brottfall laga frá 2006 o.fl.) , 3. mars 2011
 10. Vatnalög og rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu (tímalengd nýtingarleyfa og forgangsréttur) , 7. apríl 2011
 11. Verndar- og orkunýtingaráætlun (heildarlög) , 15. október 2010
 12. Viðaukasamningur um álbræðslu við Straumsvík (nýr samningur um orkusölu) , 2. nóvember 2010

138. þing, 2009–2010

 1. Breyting á heimildarlögum um stóriðju vegna skattgreiðslna 2010, 2011 og 2012 o.fl. (fyrirframgreiðslur tekjuskatts) , 8. desember 2009
 2. Heimild til samninga um álver í Helguvík (gildistími samningsins og stimpilgjald) , 21. október 2009
 3. Heimild til samninga um gagnaver í Reykjanesbæ, 12. desember 2009
 4. Iðnaðarmálagjald (ráðstöfun gjaldsins 2010 og afnám þess) , 10. júní 2010
 5. Ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi (heildarlög) , 31. mars 2010
 6. Opinber stuðningur við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun (skipun í stjórn Tækniþróunarsjóðs) , 22. febrúar 2010
 7. Raforkulög (flutningskerfi, gjaldskrár, EES-reglur o.fl.) , 31. mars 2010
 8. Skipan ferðamála (einfaldari málsmeðferð og EES-reglur) , 16. október 2009
 9. Skipan ferðamála (gæðamál, tryggingarfjárhæðir) , 31. mars 2010
 10. Upprunaábyrgð á raforku (EES-reglur) , 31. mars 2010
 11. Vatnalög og varnir gegn landbroti (afnám laganna) , 31. mars 2010
 12. Verndar- og nýtingaráætlun vegna virkjunar fallvatna og háhitasvæða (heildarlög) , 10. júní 2010

136. þing, 2008–2009

 1. Leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis (umsagnarréttur sveitarfélaga) , 17. febrúar 2009

135. þing, 2007–2008

 1. Breyting á ýmsum lögum vegna íslenska táknmálsins, 3. október 2007
 2. Íslenska táknmálið (heildarlög) , 3. október 2007
 3. Lyfjalög (sala nikótínlyfja) , 4. október 2007

133. þing, 2006–2007

 1. Fæðingar- og foreldraorlof (viðmiðunartímabil tekna o.fl.) , 16. október 2006
 2. Lyfjalög (sala nikótínlyfja) , 19. október 2006

132. þing, 2005–2006

 1. Fæðingar- og foreldraorlof (viðmiðunartímabil tekna o.fl.) , 30. mars 2006
 2. Lyfjalög (sala nikótínlyfja) , 21. mars 2006

Meðflutningsmaður

145. þing, 2015–2016

 1. Almannatryggingar (hækkun lífeyris í 300 þús. kr.), 10. september 2015
 2. Fjármálafyrirtæki, 1. september 2016
 3. Fjölmiðlar (textun myndefnis), 21. september 2015
 4. Fæðingar- og foreldraorlof (lenging fæðingarorlofs og hækkun hámarksgreiðslu), 21. október 2015
 5. Kosningar til Alþingis (persónukjör þvert á flokka), 14. september 2015
 6. Kyrrsetning, lögbann o.fl. (lögbann, fjárhagslegir hagsmunir), 16. september 2015
 7. Stjórn fiskveiða (útboð viðbótarþorskkvóta), 30. maí 2016
 8. Tekjuskattur (skattafsláttur vegna útleigu á einni íbúð), 21. september 2015
 9. Tímabundið bann við sölu á eignarhlutum ríkisins í fjármálafyrirtækjum, 12. apríl 2016

144. þing, 2014–2015

 1. Fjölmiðlar (textun myndefnis), 17. september 2014
 2. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum (verðsamráð í mjólkuriðnaði), 21. október 2014
 3. Kyrrsetning, lögbann o.fl. (lögbann, fjárhagslegir hagsmunir), 16. september 2014
 4. Skipan ferðamála (ferðaþjónustureikningar), 10. september 2014

143. þing, 2013–2014

 1. Almannatryggingar (aldurstengd örorkuuppbót), 31. mars 2014
 2. Kyrrsetning, lögbann o.fl. (lögbann, fjárhagslegir hagsmunir), 22. janúar 2014
 3. Skipan ferðamála (ferðaþjónustureikningar), 1. apríl 2014
 4. Viðbrögð við skuldavanda einstaklinga með lán með veði í eign þriðja aðila (lánsveðslán), 3. október 2013

142. þing, 2013

 1. Almannatryggingar (breytt orðalag ákvæðis til bráðabirgða), 10. september 2013
 2. Lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegur stuðningur (heildarlög), 10. júní 2013
 3. Slysatryggingar almannatrygginga (heildarlög), 10. júní 2013
 4. Viðbrögð við skuldavanda einstaklinga með lán með veði í eign þriðja aðila (lánsveðslán), 10. september 2013

136. þing, 2008–2009

 1. Almenn hegningarlög (bann við kaupum á vændi), 25. febrúar 2009
 2. Breyting á ýmsum lögum vegna færslu eftirlits með öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga (flutningur yfirstjórnar málaflokksins til umhverfisráðuneytis), 13. mars 2009
 3. Grunnskólar (samræmd könnunarpróf), 13. mars 2009
 4. Kosningar til Alþingis og kosningar til sveitarstjórna (beiðni um nýjar kosningar), 22. janúar 2009
 5. Leikskólar og grunnskólar (réttur forsjárlausra foreldra til upplýsinga), 5. mars 2009
 6. Meðferð einkamála (skilyrði gjafsóknar), 25. febrúar 2009
 7. Náms- og starfsráðgjafar (heildarlög, EES-reglur), 13. mars 2009
 8. Ríkisútvarpið ohf. (fjárhæð sérstaks gjalds), 19. desember 2008
 9. Upplýsingaskylda fyrirtækja, félaga og stofnana í eigu íslenska ríkisins (upplýsingar um afskriftir skulda), 16. mars 2009

135. þing, 2007–2008

 1. Almenn hegningarlög (kaup á vændi), 8. nóvember 2007
 2. Eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara (samræmd lífeyriskjör), 31. október 2007
 3. Stjórnarskipunarlög (forsetavald í forföllum forseta Íslands), 1. nóvember 2007

133. þing, 2006–2007

 1. Almenn hegningarlög (kynferðisbrot gegn börnum), 31. október 2006
 2. Breyting á ýmsum lögum vegna íslenska táknmálsins, 22. febrúar 2007
 3. Greiðslur til foreldra langveikra eða alvarlega fatlaðra barna (framkvæmd laganna, réttur til greiðslna o.fl.), 10. október 2006
 4. Grunnskólar (afnám samræmdra lokaprófa), 9. október 2006
 5. Íslenska táknmálið (heildarlög), 22. febrúar 2007
 6. Lánasjóður íslenskra námsmanna (fyrirframgreiðsla lána, ábyrgðarmenn o.fl.), 10. október 2006
 7. Mat á umhverfisáhrifum (útblástursheimildir), 9. október 2006
 8. Rannsóknarnefndir (heildarlög), 3. nóvember 2006
 9. Rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu og raforkulög (rannsóknar- og nýtingarleyfi), 4. október 2006
 10. Sala áfengis og tóbaks (sala léttvíns og bjórs), 5. október 2006
 11. Stjórnarráð Íslands (skipting í ráðuneyti), 16. október 2006
 12. Tekjuskattur (barnabætur), 9. október 2006
 13. Textun (sjónvarp, kvikmyndir o.fl.), 4. október 2006
 14. Umferðarlög (bifreiðastæði fatlaðra), 16. október 2006

132. þing, 2005–2006

 1. Almenn hegningarlög (kynferðisbrot gegn börnum), 17. október 2005
 2. Barnalög (sameiginleg forsjá barns), 11. október 2005
 3. Framhaldsskólar (samningar við sveitarfélög um rekstur), 6. apríl 2006
 4. Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla (bann við launaleynd), 5. desember 2005
 5. Lánasjóður íslenskra námsmanna (fyrirframgreiðsla lána, ábyrgðarmenn o.fl.), 11. október 2005
 6. Rannsóknarnefndir, 25. nóvember 2005
 7. Sala áfengis og tóbaks (sala léttvíns og bjórs), 10. október 2005
 8. Stjórnarráð Íslands (skipting í ráðuneyti), 2. mars 2006
 9. Stjórnarskipunarlög (samráð við Alþingi um stuðning við stríð), 11. október 2005
 10. Textun (sjónvarp, kvikmyndir o.fl.), 10. október 2005

131. þing, 2004–2005

 1. Almenn hegningarlög (kynferðisbrot gegn börnum), 7. október 2004
 2. Atvinnuleysistryggingar (desemberuppbót), 12. október 2004
 3. Áfengislög (aldursmark), 11. október 2004
 4. Breyting á ýmsum lögum vegna íslenska táknmálsins, 10. nóvember 2004
 5. Dómstólar (skipun hæstaréttardómara), 4. október 2004
 6. Fjármálafyrirtæki (stofnfjáraukning í sparisjóði), 14. október 2004
 7. Gjald af áfengi og tóbaki (hlutdeild Forvarnasjóðs), 9. nóvember 2004
 8. Greiðslur ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota (hámarksfjárhæðir), 18. október 2004
 9. Húsnæðismál (matsverð fasteigna), 27. janúar 2005
 10. Íslenska táknmálið, 8. nóvember 2004
 11. Lánasjóður íslenskra námsmanna (fyrirframgreiðsla lána, ábyrgðarmenn o.fl.), 11. október 2004
 12. Sala áfengis og tóbaks (sala léttvíns og bjórs), 2. nóvember 2004
 13. Stjórnarskipunarlög (kosningaaldur), 5. október 2004
 14. Stjórnarskipunarlög (landið eitt kjördæmi), 4. nóvember 2004
 15. Stjórnarskipunarlög (þjóðaratkvæðagreiðslur), 9. desember 2004
 16. Stjórnarskipunarlög (samráð við Alþingi um stuðning við stríð), 27. janúar 2005
 17. Textun (sjónvarp, kvikmyndir o.fl.), 4. október 2004
 18. Virðisaukaskattur (matvörur), 4. október 2004

130. þing, 2003–2004

 1. Almenn hegningarlög (vændi), 6. október 2003
 2. Almenn hegningarlög (brot í opinberu starfi), 7. október 2003
 3. Almenn hegningarlög (kynferðisbrot gegn börnum), 3. febrúar 2004
 4. Áfengislög (aldursmark), 16. október 2003
 5. Barnalög (lagaskil), 14. október 2003
 6. Gjald af áfengi og tóbaki (framlag til Forvarnasjóðs), 16. október 2003
 7. Greiðsla ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota (hámarksfjárhæðir), 6. nóvember 2003
 8. Íslenska táknmálið, 28. nóvember 2003
 9. Samkeppnislög (meðferð brota, verkaskipting o.fl.), 2. október 2003
 10. Textun, 28. nóvember 2003
 11. Veiting ríkisborgararéttar, 11. desember 2003
 12. Virðisaukaskattur (matvæli), 2. október 2003