Atli Gíslason: frumvörp

1. flutningsmaður

141. þing, 2012–2013

 1. Almenn hegningarlög (kynferðisbrot) , 5. nóvember 2012
 2. Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla (auknar heimildir til upplýsingaöflunar) , 6. nóvember 2012
 3. Réttur verkafólks til uppsagnarfrests frá störfum og til launa vegna sjúkdóms og slysaforfalla (rökstuðningur, miskabætur) , 5. nóvember 2012

140. þing, 2011–2012

 1. Almenn hegningarlög (kynferðisbrot) , 11. október 2011

139. þing, 2010–2011

 1. Framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslna (verksvið landskjörstjórnar) , 2. mars 2011
 2. Landsdómur (kjörtímabil dómara) , 2. maí 2011

138. þing, 2009–2010

 1. Almenn hegningarlög (kynferðisbrot) , 13. október 2009
 2. Bjargráðasjóður og framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum (stuðningur við bændur á náttúruhamfarasvæðum) , 11. maí 2010

136. þing, 2008–2009

 1. Almenn hegningarlög (kynferðisbrot) , 10. nóvember 2008
 2. Almenn hegningarlög (bann við kaupum á vændi) , 25. febrúar 2009
 3. Stjórn fiskveiða (frístundaveiðar) , 17. mars 2009

135. þing, 2007–2008

 1. Almenn hegningarlög (kynferðisbrot) , 21. febrúar 2008
 2. Réttur verkafólks til uppsagnarfrests frá störfum (rökstuðningur og miskabætur) , 1. nóvember 2007
 3. Veiting ríkisborgararéttar, 26. maí 2008

131. þing, 2004–2005

 1. Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla (upplýsingaskylda, málshöfðunarheimild) , 8. mars 2005
 2. Réttur verkafólks til uppsagnarfrests frá störfum (rökstuðningur og miskabætur) , 10. mars 2005
 3. Starfskjör launafólks og skyldutrygging lífeyrisréttinda (erlendir starfsmenn) , 17. mars 2005

130. þing, 2003–2004

 1. Atvinnuréttindi útlendinga (tímabundið atvinnuleyfi o.fl.) , 9. mars 2004
 2. Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla (upplýsingaskylda, málshöfðunarheimild) , 9. febrúar 2004
 3. Útlendingar (dvalarleyfi, búsetuleyfi o.fl.) , 9. mars 2004

Meðflutningsmaður

141. þing, 2012–2013

 1. Breyting á kosningalögum (meðferð upplýsinga og gagna í kjörfundarstofu), 18. október 2012
 2. Dómstólar o.fl (endurupptökunefnd), 18. september 2012
 3. Fjármálafyrirtæki (aðskilnaður fjárfestingarbanka og viðskiptabanka), 13. nóvember 2012
 4. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum (afurðir svína), 3. desember 2012
 5. Hlutafélög og einkahlutafélög (lán til starfsmanna), 25. september 2012
 6. Lánasjóður íslenskra námsmanna (endurgreiðsla lána og niðurfelling), 13. september 2012
 7. Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar (útreikningur fjárhæða, fjármögnun niðurgreiðslna), 18. október 2012
 8. Nýjar samgöngustofnanir (breyting ýmissa laga), 21. mars 2013
 9. Sameining rannsóknarnefnda í rannsóknarnefnd samgönguslysa (breyting ýmissa laga), 20. febrúar 2013
 10. Skipulagslög (réttur til bóta vegna skipulagsbreytinga), 20. september 2012
 11. Skipulagslög (auglýsing deiliskipulags), 12. desember 2012
 12. Sveitarstjórnarlög (samþykktir um stjórn og fundarsköp), 12. desember 2012
 13. Tekjuskattur (skuldaeftirgjafir), 18. september 2012
 14. Tekjuskattur, 5. október 2012
 15. Umferðarlög (fullnaðarskírteini), 14. desember 2012

140. þing, 2011–2012

 1. Fjarskipti (gjaldtaka), 16. desember 2011
 2. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum (afnám verðmiðlunar- og verðtilfærslugjalds mjólkurvara), 5. október 2011
 3. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum (afurðir svína), 16. apríl 2012
 4. Fæðingar- og foreldraorlof, 13. október 2011
 5. Gjaldþrotaskipti (trygging fyrir greiðslu skiptakostnaðar), 13. desember 2011
 6. Kosningalög (meðferð upplýsinga og gagna í kjörfundarstofu), 24. janúar 2012
 7. Lánasjóður íslenskra námsmanna (endurgreiðsla lána og niðurfelling), 4. október 2011
 8. Meðferð einkamála (skilyrði gjafsóknar), 29. febrúar 2012
 9. Meðferð sakamála og meðferð einkamála (endurupptökunefnd), 4. október 2011
 10. Rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu og eignarréttur á auðlindum hafsbotnsins (heiti ráðherra), 2. nóvember 2011
 11. Tekjuskattur (skuldaeftirgjafir), 4. október 2011
 12. Tekjuskattur (húsnæðissparnaður), 3. febrúar 2012

139. þing, 2010–2011

 1. Fjármálafyrirtæki (laun í slitafresti), 5. október 2010
 2. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum (framlengdur frestur vegna öskufalls og díoxínmengunar), 19. maí 2011
 3. Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta (frestun á greiðslu gjalds), 24. febrúar 2011
 4. Kosningalög (miðlun upplýsinga úr kjörfundarstofu), 1. febrúar 2011
 5. Landflutningalög (flutningsgjald), 7. apríl 2011
 6. Lánasjóður íslenskra námsmanna (endurgreiðsla lána og niðurfelling), 7. apríl 2011
 7. Meðferð einkamála (skilyrði gjafsóknar), 3. mars 2011

138. þing, 2009–2010

 1. Almenningssamgöngur (heildarlög), 13. október 2009
 2. Frestun nauðungarsölu og flýtimeðferð einkamála, 18. febrúar 2010
 3. Fæðingar- og foreldraorlof (réttur einstæðra mæðra), 6. nóvember 2009
 4. Vatnalög (frestun gildistöku laganna), 15. júní 2010
 5. Veiting ríkisborgararéttar, 19. desember 2009
 6. Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald (bann við nektarsýningum), 5. október 2009
 7. Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald (löggæslukostnaður), 31. mars 2010
 8. Þjóðgarðurinn á Þingvöllum (undanþága frá lögum um frístundabyggð), 22. október 2009

137. þing, 2009

 1. Kosningar til Alþingis og kosningar til sveitarstjórna (áheyrnarfulltrúi í landskjörstjórn og yfirkjörstjórn), 23. júlí 2009
 2. Meðferð einkamála (skilyrði gjafsóknar), 25. maí 2009
 3. Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald (bann við nektarsýningum), 20. maí 2009

136. þing, 2008–2009

 1. Almenningssamgöngur (heildarlög), 13. október 2008
 2. Barnaverndarlög (bann við líkamlegum refsingum o.fl.), 7. október 2008
 3. Breyting á ýmsum lögum vegna færslu eftirlits með öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga (flutningur yfirstjórnar málaflokksins til umhverfisráðuneytis), 13. mars 2009
 4. Efnahagsstofnun (heildarlög), 3. október 2008
 5. Eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara, o.fl. (eftirlaunaréttur og skerðing launa), 6. nóvember 2008
 6. Fjármálafyrirtæki (sparisjóðir), 15. október 2008
 7. Húsnæðismál (endurfjármögnun lána frá viðskiptabönkum), 3. október 2008
 8. Kosningar til Alþingis og kosningar til sveitarstjórna (áheyrnarfulltrúi í landskjörstjórn og yfirkjörstjórn), 12. nóvember 2008
 9. Lánasjóður íslenskra námsmanna (aukinn sveigjanleiki, mánaðarlegar greiðslur o.fl.), 28. nóvember 2008
 10. Meðferð einkamála (skilyrði gjafsóknar), 25. febrúar 2009
 11. Tekjuskattur (þrepaskipt álag á háar tekjur), 19. desember 2008
 12. Tekjuskattur (hlutfall fjármagnstekjuskatts), 19. desember 2008
 13. Tekjuskattur (reiknað endurgjald fjármagnstekjuhafa), 19. desember 2008
 14. Veiting ríkisborgararéttar, 18. desember 2008
 15. Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald (bann við nektarsýningum), 17. nóvember 2008

135. þing, 2007–2008

 1. Almenn hegningarlög (kaup á vændi), 8. nóvember 2007
 2. Brottfall vatnalaga, 2. október 2007
 3. Fjáraukalög 2008 (efling löggæslu), 31. mars 2008
 4. Fjármálafyrirtæki (sparisjóðir), 8. maí 2008
 5. Fæðingar- og foreldraorlof (sérstakur aukastyrkur o.fl.), 15. október 2007
 6. Kosningar til Alþingis og kosningar til sveitarstjórna (áheyrnarfulltrúi í landskjörstjórn og yfirkjörstjórn), 18. október 2007
 7. Mat á umhverfisáhrifum (staðarval heræfinga), 26. febrúar 2008
 8. Raforkulög (aðgengilegir orkusölusamningar), 4. október 2007
 9. Ráðstafanir í efnahagsmálum, 13. mars 2008
 10. Réttindi samkynhneigðra, 3. október 2007
 11. Skipulags- og byggingarlög (nýting lands til heræfinga), 26. febrúar 2008
 12. Stjórn fiskveiða (brottfall laganna og ný heildarlög), 31. október 2007
 13. Útlendingar og réttarstaða þeirra (réttarstaða gagnvart atvinnurekendum o.fl.), 19. nóvember 2007
 14. Veiting ríkisborgararéttar, 12. desember 2007
 15. Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald (bann við nektarsýningum), 29. janúar 2008
 16. Vopnalög (námskeiðs- og prófagjöld), 4. september 2008

134. þing, 2007

 1. Brottfall vatnalaga, 31. maí 2007

131. þing, 2004–2005

 1. Ríkisútvarpið (stjórnsýsla, afnotagjald), 17. mars 2005