Árni Páll Árnason: frumvörp

1. flutningsmaður

145. þing, 2015–2016

 1. Almannatryggingar (hækkun lífeyris í 300 þús. kr.) , 10. september 2015
 2. Tekjuskattur (skattafsláttur vegna útleigu á einni íbúð) , 21. september 2015
 3. Tímabundið bann við sölu á eignarhlutum ríkisins í fjármálafyrirtækjum, 12. apríl 2016

142. þing, 2013

 1. Stjórnarskipunarlög (tímabundið ákvæði um breytingu á stjórnarskrá) , 10. júní 2013

141. þing, 2012–2013

 1. Alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands (hlutverk þróunarsamvinnunefndar) , 28. nóvember 2012
 2. Stjórnarskipunarlög (tímabundið ákvæði um breytingu á stjórnarskrá) , 6. mars 2013

140. þing, 2011–2012

 1. Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka (raunverulegur eigandi, viðurkennd persónuskilríki o.fl., EES-reglur) , 16. nóvember 2011
 2. Fjármálafyrirtæki (varnarþing í riftunarmálum) , 12. október 2011
 3. Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi (álagningarstofnar eftirlitsgjalds) , 2. desember 2011
 4. Hlutafélög og einkahlutafélög (einföldun samruna- og skiptingarreglna o.fl., EES-reglur) , 28. október 2011
 5. Hækkun á kvóta Íslands hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, 21. nóvember 2011
 6. Svæðisbundin flutningsjöfnun (heildarlög) , 2. desember 2011
 7. Verðbréfaviðskipti (yfirtökureglur) , 2. desember 2011
 8. Vörumerki (ívilnandi úrræði við afgreiðslu umsókna o.fl.) , 14. nóvember 2011

139. þing, 2010–2011

 1. Ársreikningar (góðir stjórnunarhættir o.fl., EES-reglur) , 31. mars 2011
 2. Bókhald (námskeið fyrir bókara) , 31. mars 2011
 3. Einkaleyfi (reglugerðarheimild) , 29. nóvember 2010
 4. Fjárhagsstaða heimila og fyrirtækja (heildarlög) , 18. nóvember 2010
 5. Fjármálafyrirtæki (ákvæði um slitameðferð og gjaldþrotaskipti) , 16. nóvember 2010
 6. Fjármálafyrirtæki (fjárhagsleg endurskipulagning og slit) , 30. mars 2011
 7. Fjármálafyrirtæki (eigið fé, útlánaáhætta o.fl.) , 31. mars 2011
 8. Fjármálafyrirtæki (eftirlit með slitum, EES-reglur) , 10. maí 2011
 9. Gjaldeyrismál og tollalög (reglur um gjaldeyrishöft) , 10. maí 2011
 10. Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi (álagningarstofnar eftirlitsgjalds) , 16. nóvember 2010
 11. Greiðsluþjónusta (heildarlög, EES-reglur) , 7. apríl 2011
 12. Hlutafélög og einkahlutafélög (EES-reglur) , 29. mars 2011
 13. Innheimtulög (vörslufjárreikningar, starfsábyrgðartryggingar, eftirlit o.fl.) , 28. mars 2011
 14. Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta (heildarlög, EES-reglur) , 18. nóvember 2010
 15. Neytendalán (smálán) , 7. apríl 2011
 16. Sala fasteigna, fyrirtækja og skipa (eftirlitsgjald) , 31. mars 2011
 17. Samkeppnislög (aukið aðhald og eftirlit) , 2. nóvember 2010
 18. Verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir (EES-reglur, heildarlög) , 7. desember 2010
 19. Verðbréfaviðskipti (tilboðsskylda) , 16. nóvember 2010
 20. Vextir og verðtrygging o.fl. (uppgjör gengistryggðra lána o.fl.) , 11. nóvember 2010
 21. Viðauki við stofnskrá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (aukning á dráttarréttindum nokkurra ríkja) , 2. nóvember 2010
 22. Vörumerki (ívilnandi úrræði við afgreiðslu umsókna o.fl) , 30. mars 2011
 23. Þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins (heildarlög, EES-reglur) , 30. mars 2011
 24. Þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins (breyting ýmissa laga, EES-reglur) , 31. mars 2011
 25. Ökutækjatryggingar (heildarlög, EES-reglur) , 7. apríl 2011

138. þing, 2009–2010

 1. Aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins (almenn greiðslujöfnun o.fl.) , 16. október 2009
 2. Almannatryggingar o.fl. (breyting ýmissa laga, lægri útgjöld ríkissjóðs) , 2. desember 2009
 3. Atvinnuleysistryggingar o.fl. (aukið eftirlit og þrengri reglur) , 30. nóvember 2009
 4. Atvinnuleysistryggingar og húsaleigubætur (gildistími ákvæðis um hlutfallslegar atvinnuleysisbætur o.fl.) , 31. mars 2010
 5. Barnaverndarlög (markvissara barnaverndarstarf) , 31. mars 2010
 6. Eftirlaun til aldraðra (afnám umsjónarnefndar) , 24. nóvember 2009
 7. Greiðsluaðlögun einstaklinga (heildarlög) , 31. mars 2010
 8. Húsaleigulög o.fl. (fækkun úrskurðar- og kærunefnda) , 31. mars 2010
 9. Húsnæðismál (uppboðsíbúðir á kaupleigu og lánsheimildir Íbúðalánasjóðs) , 18. maí 2010
 10. Réttarstaða starfsmanna við aðilaskipti að fyrirtækjum (EES-reglur, aukin vernd launamanna) , 31. mars 2010
 11. Skilmálabreytingar veðtryggðra lánssamninga og kaupleigusamninga einstaklinga vegna bifreiðakaupa (greiðsluaðlögun bílalána) , 1. júní 2010
 12. Skyldur erlendra fyrirtækja og starfskjör starfsmanna þeirra (EES-reglur, tímamörk í upplýsingagjöf) , 22. mars 2010
 13. Starfskjör launafólks og skyldutrygging lífeyrisréttinda (greiðsluskylda vegna fræðslusjóða) , 31. mars 2010
 14. Tímabundin greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna á íbúðarhúsnæði (ný úrræði fyrir einstaklinga í greiðsluerfiðleikum) , 31. mars 2010
 15. Umboðsmaður skuldara (heildarlög) , 31. mars 2010
 16. Vinnumarkaðsstofnun (heildarlög) , 31. mars 2010
 17. Vinnustaðaskírteini og eftirlit á vinnustöðum (heildarlög) , 17. febrúar 2010

137. þing, 2009

 1. Aðild starfsmanna við samruna félaga með takmarkaðri ábyrgð yfir landamæri (EES-reglur, aðild starfsmanna að ákvörðunum) , 25. maí 2009
 2. Starfsmenn í hlutastörfum (EES-reglur, brottfall undanþágna) , 3. júní 2009
 3. Tímabundin ráðning starfsmanna (EES-reglur, ráðningarsamningar) , 3. júní 2009

136. þing, 2008–2009

 1. Greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna á íbúðarhúsnæði (heildarlög) , 30. mars 2009
 2. Kosningar til Alþingis (viðmiðunardagur umsóknar um kosningarrétt) , 19. febrúar 2009
 3. Skaðabótalög (frádráttarreglur) , 17. mars 2009
 4. Skaðabótalög (meðábyrgð starfsmanns við vinnuslys) , 1. apríl 2009
 5. Veiting ríkisborgararéttar, 30. mars 2009

Meðflutningsmaður

145. þing, 2015–2016

 1. Fjármálafyrirtæki, 1. september 2016
 2. Fæðingar- og foreldraorlof (lenging fæðingarorlofs og hækkun hámarksgreiðslu), 21. október 2015
 3. Kosningar til Alþingis (viðmiðunardagur umsóknar um kosningarrétt o.fl.), 25. ágúst 2016
 4. Sjúkratryggingar (samningar um heilbrigðisþjónustu), 18. mars 2016
 5. Stjórnarskipunarlög (kosningaaldur), 21. september 2015
 6. Virðisaukaskattur, 2. desember 2015
 7. Þingsköp Alþingis (kjör forseta), 10. nóvember 2015

144. þing, 2014–2015

 1. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum (verðsamráð í mjólkuriðnaði), 21. október 2014
 2. Gjaldeyrismál (reglur um fjármagnshöft, afnám undanþágna o.fl.), 7. júní 2015
 3. Ríkisútvarpið ohf. (útvarpsgjald), 31. október 2014
 4. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (gildistími bráðabirgðaákvæðis), 3. desember 2014
 5. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (fjöldi gjalddaga), 16. mars 2015
 6. Stjórnarskipunarlög (kosningaaldur), 25. mars 2015

143. þing, 2013–2014

 1. Gjaldeyrismál (arður og viðurlagaákvæði), 13. maí 2014
 2. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (fjárfestingarheimildir lífeyrissjóða), 1. apríl 2014
 3. Stimpilgjald (matsverð og lagaskil), 6. maí 2014
 4. Tekjuskattur (skatthlutfall og fjárhæðarmörk tekjuskattsstofns), 21. desember 2013
 5. Tekjuskattur (undanþága vegna vaxtagreiðslna af skuldabréfum ríkissjóðs), 16. maí 2014
 6. Vátryggingastarfsemi (uppgjör vátryggingastofns, EES-reglur o.fl.), 6. maí 2014
 7. Vextir og verðtrygging (fyrning uppgjörskrafna), 18. mars 2014
 8. Virðisaukaskattur (endurgreiðsla skatts vegna kaupa á varmatækjum), 14. nóvember 2013

142. þing, 2013

 1. Lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegur stuðningur (heildarlög), 10. júní 2013
 2. Neytendalán (frestun gildistöku), 26. júní 2013
 3. Slysatryggingar almannatrygginga (heildarlög), 10. júní 2013

141. þing, 2012–2013

 1. Fæðingar- og foreldraorlof (orlofslaun), 14. september 2012
 2. Orlof (álagsgreiðsla á ótekið orlof), 14. september 2012

140. þing, 2011–2012

 1. Fæðingar- og foreldraorlof (orlofslaun), 27. mars 2012
 2. Orlof (álagsgreiðsla fyrir ótekið orlof), 27. mars 2012
 3. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins (lögfesting barnasáttmála), 16. apríl 2012

136. þing, 2008–2009

 1. Alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands (kosning í þróunarsamvinnunefnd), 2. október 2008
 2. Fjárhagsleg fyrirgreiðsla úr ríkissjóði til málshöfðunar fyrir erlendum dómstólum, 16. desember 2008
 3. Grunnskólar (samræmd könnunarpróf), 13. mars 2009
 4. Kosningar til Alþingis og kosningar til sveitarstjórna (beiðni um nýjar kosningar), 22. janúar 2009
 5. Leikskólar og grunnskólar (réttur forsjárlausra foreldra til upplýsinga), 5. mars 2009
 6. Lyfjalög (gildistaka greinar um smásölu), 5. desember 2008
 7. Meðferð einkamála (skilyrði gjafsóknar), 25. febrúar 2009
 8. Meðferð einkamála (hópmálsókn), 6. mars 2009
 9. Náms- og starfsráðgjafar (heildarlög, EES-reglur), 13. mars 2009
 10. Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald (bann við nektarsýningum), 17. nóvember 2008

135. þing, 2007–2008

 1. Breyting á ýmsum lögum vegna íslenska táknmálsins, 3. október 2007
 2. Íslenska táknmálið (heildarlög), 3. október 2007
 3. Lyfjalög (gildistaka greinar um smásölu), 4. september 2008
 4. Sala áfengis og tóbaks (sala léttvíns og bjórs), 4. október 2007