Gunnar Svavarsson: frumvörp

1. flutningsmaður

136. þing, 2008–2009

  1. Ríkisendurskoðun (bættur aðgangur fjárlaganefndar að upplýsingum) , 12. mars 2009

Meðflutningsmaður

136. þing, 2008–2009

  1. Áfengislög (auglýsingar), 6. október 2008
  2. Kosningar til Alþingis og kosningar til sveitarstjórna (beiðni um nýjar kosningar), 22. janúar 2009
  3. Ríkisendurskoðun (kosning ríkisendurskoðanda), 13. október 2008
  4. Sala fasteigna, fyrirtækja og skipa (frestun innheimtu eftirlitsgjalds), 3. mars 2009
  5. Sóknargjöld (hlutdeild skráðra trúfélaga í jöfnunarsjóði), 9. október 2008
  6. Sveitarstjórnarlög (áheyrnarfulltrúar í nefndum), 11. nóvember 2008
  7. Virðisaukaskattur (samræming málsliða), 10. mars 2009
  8. Virðisaukaskattur (brottfall ákvæðis um löggilta aðila), 6. apríl 2009

135. þing, 2007–2008

  1. Áfengislög (auglýsingar), 16. október 2007
  2. Dómstólar (skipun hæstaréttardómara), 11. október 2007
  3. Eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara (samræmd lífeyriskjör), 31. október 2007
  4. Ríkisendurskoðun (Alþingi kjósi ríkisendurskoðanda), 31. mars 2008
  5. Skattfrelsi norrænna verðlauna, 28. maí 2008
  6. Stjórnarskipunarlög (forsetavald í forföllum forseta Íslands), 1. nóvember 2007
  7. Tekjuskattur (íþróttastyrkir og heilsuvernd), 11. október 2007