Kristján Þór Júlíusson: frumvörp

1. flutningsmaður

148. þing, 2017–2018

 1. Ábúðarlög (úttekt og yfirmat) , 28. mars 2018
 2. Breyting á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi (áhættumat erfðablöndunar, úthlutun eldissvæða, stjórnvaldssektir o.fl.) , 6. apríl 2018
 3. Fiskræktarsjóður (gjald af veiðitekjum, fjöldi stjórnarmanna o.fl.) , 22. mars 2018
 4. Lax- og silungsveiði (stjórn álaveiða) , 20. febrúar 2018
 5. Matvælastofnun, 1. mars 2018
 6. Matvæli o.fl. (eftirlit, upplýsingagjöf) , 1. mars 2018
 7. Tollalög (upprunatengdir ostar, móðurmjólk) , 8. maí 2018

146. þing, 2016–2017

 1. Lánasjóður íslenskra námsmanna (lánshæfi aðfaranáms) , 30. mars 2017

145. þing, 2015–2016

 1. Landlæknir og lýðheilsa (lýðheilsusjóður) , 2. desember 2015
 2. Lyfjalög (heildarlög, EES-reglur) , 4. apríl 2016
 3. Lyfjalög og lækningatæki (gjaldtaka, EES-reglur) , 27. janúar 2016
 4. Málefni aldraðra o.fl. (samningar sjúkratryggingastofnunar við stofnanir fyrir aldraða) , 2. desember 2015
 5. Sjúkratryggingar (hámarksgreiðslur sjúkratryggðra og þjónustustýring) , 4. apríl 2016
 6. Sjúkratryggingar og lyfjalög (heilbrigðisþjónusta yfir landamæri, EES-reglur) , 15. október 2015
 7. Staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni (heildarlög) , 13. október 2015

144. þing, 2014–2015

 1. Heilbrigðisþjónusta (reglugerðarheimild, EES-reglur) , 11. september 2014
 2. Lyfjalög (auglýsingar) , 27. nóvember 2014
 3. Lyfjalög (lyfjagát, EES-reglur) , 24. mars 2015
 4. Sjúkratryggingar (flóttamenn) , 9. október 2014
 5. Sjúkratryggingar og lyfjalög (heilbrigðisþjónusta yfir landamæri, EES-reglur) , 23. mars 2015
 6. Slysatryggingar almannatrygginga (heildarlög, EES-reglur) , 25. nóvember 2014
 7. Staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni (heildarlög) , 27. mars 2015

143. þing, 2013–2014

 1. Geislavarnir (heildarendurskoðun, EES-reglur) , 3. október 2013
 2. Heilbrigðisstarfsmenn (starfsheiti, aldursmörk og gjaldtaka) , 10. mars 2014
 3. Heilbrigðisþjónusta (reglugerðarheimild, EES-reglur) , 4. desember 2013
 4. Lífsýnasöfn (söfn heilbrigðisupplýsinga og leitargrunnar) , 11. nóvember 2013
 5. Lyfjalög (gjaldtökuheimild og samhliða innflutningur, EES-reglur) , 4. desember 2013
 6. Sjúkraskrár (aðgangsheimildir) , 3. október 2013
 7. Vísindarannsóknir á heilbrigðissviði (heildarlög) , 11. nóvember 2013

140. þing, 2011–2012

 1. Þingsköp Alþingis (meðferð fjárlagafrumvarps) , 27. febrúar 2012

138. þing, 2009–2010

 1. Fjárreiður ríkisins (áminningarkerfi) , 31. mars 2010

Meðflutningsmaður

141. þing, 2012–2013

 1. Áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa (skipstjórnarnám), 5. nóvember 2012
 2. Greiðsluþátttaka ríkissjóðs vegna uppbyggingar Helguvíkurhafnar, 5. nóvember 2012
 3. Hafnalög (Helguvíkurhöfn), 5. nóvember 2012
 4. Hafnir (heildarlög), 5. nóvember 2012
 5. Hlutafélög og einkahlutafélög (lán til starfsmanna), 25. september 2012
 6. Kjarasamningar opinberra starfsmanna (afnám skylduaðildar að verkalýðsfélagi), 25. september 2012
 7. Miðstöð innanlandsflugs (hlutverk Reykjavíkurflugvallar, heildarlög), 18. september 2012
 8. Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar (útreikningur fjárhæða, fjármögnun niðurgreiðslna), 18. október 2012
 9. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, 6. nóvember 2012
 10. Stimpilgjald (afnám gjalds vegna kaupa á íbúðarhúsnæði), 24. október 2012
 11. Stjórnarskipunarlög (ákvæði um breytingar á stjórnarskrá), 13. september 2012
 12. Stofnun sameignarfyrirtækis um Orkuveitu Reykjavíkur o.fl. (þrengri fjárfestingarheimildir), 23. október 2012
 13. Tekjuskattur (skilyrði sjómannaafsláttar), 5. nóvember 2012
 14. Umferðarlög (hægri beygja á móti rauðu ljósi), 5. nóvember 2012
 15. Verndar- og orkunýtingaráætlun (flokkun virkjunarkosta og gerð orkunýtingaráætlunar), 24. september 2012
 16. Virðisaukaskattur (endurgreiðsla skatts vegna kaupa á varmatækjum), 14. september 2012
 17. Virðisaukaskattur (endurgreiðsla skatts og refa- og minkaveiðum), 19. september 2012

140. þing, 2011–2012

 1. Áhafnir íslenskra fiskiskipa (skipstjórnarréttindi innan lands), 6. október 2011
 2. Bankasýsla ríkisins (brottfall laganna), 9. nóvember 2011
 3. Félagsleg aðstoð (umönnunarbætur), 30. mars 2012
 4. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum (afnám verðmiðlunar- og verðtilfærslugjalds mjólkurvara), 5. október 2011
 5. Greiðsluþátttaka ríkissjóðs vegna uppbyggingar Helguvíkurhafnar, 17. október 2011
 6. Grunnskólar (tímabundin skerðing kennslutíma), 19. október 2011
 7. Hafnalög (Helguvíkurhöfn), 6. október 2011
 8. Hafnir (heildarlög), 11. október 2011
 9. Meðferð einkamála (flýtimeðferð mála um gengistryggð lán), 29. nóvember 2011
 10. Miðstöð innanlandsflugs (hlutverk Reykjavíkurflugvallar, heildarlög), 3. nóvember 2011
 11. Raforkulög (virkjun í neðri hluta Þjórsár), 17. desember 2011
 12. Ráðstafanir til að lækka eldsneytisverð (lækkun olíugjalds og vörugjalds), 23. febrúar 2012
 13. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (uppsögn starfs), 8. nóvember 2011
 14. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (eignarhald og aukið lýðræði), 16. desember 2011
 15. Stimpilgjald (afnám gjalds vegna kaupa á íbúðarhúsnæði), 16. janúar 2012
 16. Stjórnarskipunarlög (ákvæði um breytingar á stjórnarskrá), 5. október 2011
 17. Tekjuskattur (skilyrði sjómannaafsláttar), 17. október 2011
 18. Umferðarlög (hægri beygja á móti rauðu ljósi), 18. október 2011
 19. Varnarmálalög og lög um tekjustofna sveitarfélaga (fasteignaskattur af ratsjárstöðvum), 1. nóvember 2011
 20. Vextir og verðtrygging (endurútreikningur verðtryggðra lána), 4. október 2011
 21. Virðisaukaskattur (endurgreiðsla skatts vegna kaupa á varmatækjum), 5. október 2011
 22. Virðisaukaskattur (barnaföt o.fl.), 2. febrúar 2012

139. þing, 2010–2011

 1. Áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa (skipstjórnarréttindi innan lands), 25. nóvember 2010
 2. Brunavarnir (mannvirki og brunahönnun), 20. janúar 2011
 3. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum (afnám verðmiðlunar- og verðtilfærslugjalds mjólkurvara), 4. október 2010
 4. Greiðsluaðlögun einstaklinga (dráttarvextir), 29. mars 2011
 5. Grunnskólar (tímabundin skerðing kennslutíma), 14. apríl 2011
 6. Hafnalög (Helguvíkurhöfn), 7. október 2010
 7. Hafnir (heildarlög), 15. desember 2010
 8. Kosningar til Alþingis (aðstoð í kjörklefa), 25. nóvember 2010
 9. Meðferð einkamála (flýtimeðferð mála um gengistryggð lán), 4. október 2010
 10. Rannsókn á starfsemi fjármálafyrirtækja, 7. október 2010
 11. Rannsókn á stöðu heimilanna (heildarlög), 30. nóvember 2010
 12. Ráðstafanir til að lækka eldsneytisverð (tímabundin lækkun skatta), 28. mars 2011
 13. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (uppsögn starfs), 30. nóvember 2010
 14. Stjórn fiskveiða (aflaráðgefandi nefnd), 30. nóvember 2010
 15. Stjórnarskipunarlög (breytingar á stjórnarskrá), 7. apríl 2011
 16. Tekjuskattur (skilyrði sjómannaafsláttar), 25. nóvember 2010
 17. Umferðarlög (hægri beygja á móti rauðu ljósi), 9. desember 2010
 18. Úrvinnslugjald (framlenging gildistíma), 6. desember 2010
 19. Varnarmálalög og tekjustofnar sveitarfélaga (fasteignaskattur af ratsjárstöðvum), 17. desember 2010
 20. Virðisaukaskattur (endurgreiðsla skatts af refa- og minkaveiðum), 9. nóvember 2010
 21. Virðisaukaskattur (endurgreiðsla skatts vegna kaupa á varmatækjum), 17. desember 2010
 22. Virkjun neðri hluta Þjórsár (virkjunarleyfi og framkvæmdir), 24. febrúar 2011

138. þing, 2009–2010

 1. Fjármálafyrirtæki (upplýsingaskylda fyrirtækja í eigu fjármálafyrirtækja), 31. mars 2010
 2. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum (afnám verðmiðlunar- og verðtilfærslugjalds mjólkurvara), 29. desember 2009
 3. Gjaldþrotaskipti (víðari heimild til að leita greiðsluaðlögunar), 31. mars 2010
 4. Hafnir (heildarlög), 31. mars 2010
 5. Hlutafélög (gagnsæ hlutafélög), 25. mars 2010
 6. Meðferð einkamála (flýtimeðferð mála um gengistryggð lán), 24. júní 2010
 7. Rannsókn á starfsemi fjármálafyrirtækja, 31. mars 2010
 8. Skattlagning séreignarsparnaðar (heildarlög), 18. nóvember 2009
 9. Stjórn fiskveiða (aflaráðgefandi nefnd), 3. desember 2009
 10. Úrvinnslugjald (frestun gjalds), 14. desember 2009
 11. Vextir og verðtrygging (tímabundið bann við dráttarvöxtum einstaklinga), 15. mars 2010
 12. Virkjun neðri hluta Þjórsár (virkjunarleyfi og framkvæmdir), 31. mars 2010

136. þing, 2008–2009

 1. Barnalög (sameiginleg forsjá, lögheimili barns o.fl.), 1. apríl 2009
 2. Fjárreiður ríkisins (þrengri heimildir til greiðslu úr ríkissjóði), 3. mars 2009
 3. Gjaldþrotaskipti (skuldaaðlögun), 4. febrúar 2009
 4. Leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis (umsagnarréttur sveitarfélaga), 17. febrúar 2009
 5. Ríkisendurskoðun (bættur aðgangur fjárlaganefndar að upplýsingum), 12. mars 2009
 6. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (tímabundin útgreiðsla séreignarsparnaðar), 4. febrúar 2009
 7. Tekjuskattur (birting skattskrár), 9. október 2008
 8. Umferðarlög (hægri beygja á móti rauðu ljósi), 7. október 2008

135. þing, 2007–2008

 1. Sala áfengis og tóbaks (sala léttvíns og bjórs), 4. október 2007
 2. Tekjuskattur (birting skattskrár), 4. október 2007
 3. Umferðarlög (hægri beygja á móti rauðu ljósi), 3. apríl 2008