Ólöf Nordal: frumvörp

1. flutningsmaður

145. þing, 2015–2016

 1. Almenn hegningarlög (samningur Evrópuráðsins um baráttu gegn ofbeldi gegn konum) , 2. desember 2015
 2. Dómstólar (heildarlög, millidómstig, Landsréttur) , 16. mars 2016
 3. Fullnusta refsinga (heildarlög) , 10. nóvember 2015
 4. Gatnagerðargjald (framlenging gjaldtökuheimildar) , 2. desember 2015
 5. Handtaka og afhending manna til og frá Íslandi á grundvelli handtökuskipunar (heildarlög) , 16. mars 2016
 6. Happdrætti og talnagetraunir (framlenging starfsleyfis) , 9. október 2015
 7. Kjaramál Félags íslenskra flugumferðarstjóra, 8. júní 2016
 8. Landhelgisgæsla Íslands (verkefni erlendis) , 21. október 2015
 9. Loftferðir (tilkynning atvika í almenningsflugi, EES-reglur) , 4. apríl 2016
 10. Lögreglulög (eftirlit með störfum lögreglu) , 4. apríl 2016
 11. Lögreglulög og lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (menntun lögreglu) , 29. apríl 2016
 12. Mannréttindasáttmáli Evrópu (15. samningsviðauki) , 6. nóvember 2015
 13. Meðferð einkamála (gjafsókn) , 4. apríl 2016
 14. Meðferð einkamála og meðferð sakamála (millidómstig, Landsréttur) , 16. mars 2016
 15. Meðferð sakamála (skilyrði fyrir beitingu símahlustunar) , 4. apríl 2016
 16. Meðferð sakamála og meðferð einkamála (endurupptaka) , 4. apríl 2016
 17. Neytendasamningar (heildarlög, EES-reglur) , 3. desember 2015
 18. Peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka (áreiðanleikakannanir, undanþága frá áreiðanleikakönnun, eftirlit o.fl.) , 21. september 2015
 19. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks (breyting ýmissa laga) , 22. september 2015
 20. Siglingalög (uppfærsla takmörkunarfjárhæða) , 4. apríl 2016
 21. Siglingalög o.fl. (réttindi farþega skipa, gerðarviðurkenning, skilgreiningar o.fl., EES-reglur) , 27. nóvember 2015
 22. Skráning og mat fasteigna (ákvörðun matsverðs) , 18. mars 2016
 23. Stofnun millidómstigs, 21. september 2016
 24. Tekjustofnar sveitarfélaga (sérstakt framlag úr Jöfnunarsjóði) , 21. október 2015
 25. Útlendingar (heildarlög) , 18. apríl 2016
 26. Vatnsveitur sveitarfélaga (skilgreining og álagning vatnsgjalds) , 2. desember 2015
 27. Vopnalög (forefni til sprengiefnagerðar, EES-reglur) , 4. apríl 2016
 28. Þriðja kynslóð farsíma (brottfall laganna) , 21. október 2015

144. þing, 2014–2015

 1. Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka (áreiðanleikakannanir, eftirlit o.fl.) , 27. apríl 2015
 2. Dómstólar (fjöldi hæstaréttardómara) , 27. mars 2015
 3. Farmflutningar á landi (aukið eftirlit, starfsleyfi o.fl., EES-reglur) , 26. janúar 2015
 4. Farþegaflutningar á landi í atvinnuskyni (heildarlög, EES-reglur) , 26. janúar 2015
 5. Lögræðislög (réttindi fatlaðs fólks, svipting lögræðis o.fl.) , 1. apríl 2015
 6. Meðferð einkamála o.fl. (aukin skilvirkni, einfaldari reglur) , 5. mars 2015
 7. Nauðungarsala (frestun nauðungarsölu) , 25. febrúar 2015
 8. Norðurlandasamningur um erfðir og skipti á dánarbúum, 27. mars 2015
 9. Samgöngustofa og loftferðir (gjaldskrárheimildir og EES-reglur) , 27. mars 2015
 10. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks (breyting ýmissa laga) , 12. desember 2014
 11. Siglingalög (bótaábyrgð farsala o.fl., EES-reglur) , 27. mars 2015
 12. Tekjustofnar sveitarfélaga (sérstakt framlag úr Jöfnunarsjóði) , 25. febrúar 2015
 13. Vopnalög (skoteldar, EES-reglur) , 27. mars 2015

141. þing, 2012–2013

 1. Almannatryggingar og málefni aldraðra (hækkun frítekjumarks aldraðra o.fl.) , 11. mars 2013

138. þing, 2009–2010

 1. Virkjun neðri hluta Þjórsár (virkjunarleyfi og framkvæmdir) , 31. mars 2010

Meðflutningsmaður

146. þing, 2016–2017

 1. Sjúkratryggingar (frestun gildistöku), 26. janúar 2017

141. þing, 2012–2013

 1. Kosningar til Alþingis (kjördæmi, kjörseðill), 13. febrúar 2013
 2. Miðstöð innanlandsflugs (hlutverk Reykjavíkurflugvallar, heildarlög), 18. september 2012
 3. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins (staðfesting barnasáttmála), 20. september 2012
 4. Stimpilgjald (afnám gjalds vegna kaupa á íbúðarhúsnæði), 24. október 2012
 5. Stjórnarskipunarlög (ákvæði um breytingar á stjórnarskrá), 13. september 2012
 6. Verndar- og orkunýtingaráætlun (flokkun virkjunarkosta og gerð orkunýtingaráætlunar), 24. september 2012

140. þing, 2011–2012

 1. Áhafnir íslenskra fiskiskipa (skipstjórnarréttindi innan lands), 6. október 2011
 2. Félagsleg aðstoð (umönnunarbætur), 30. mars 2012
 3. Greiðsluþátttaka ríkissjóðs vegna uppbyggingar Helguvíkurhafnar, 17. október 2011
 4. Hafnalög (Helguvíkurhöfn), 6. október 2011
 5. Hafnir (heildarlög), 11. október 2011
 6. Meðferð einkamála (flýtimeðferð mála um gengistryggð lán), 29. nóvember 2011
 7. Meðferð einkamála (skilyrði gjafsóknar), 29. febrúar 2012
 8. Miðstöð innanlandsflugs (hlutverk Reykjavíkurflugvallar, heildarlög), 3. nóvember 2011
 9. Ráðstafanir til að lækka eldsneytisverð (lækkun olíugjalds og vörugjalds), 23. febrúar 2012
 10. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (uppsögn starfs), 8. nóvember 2011
 11. Stimpilgjald (afnám gjalds vegna kaupa á íbúðarhúsnæði), 16. janúar 2012
 12. Stjórnarskipunarlög (ákvæði um breytingar á stjórnarskrá), 5. október 2011
 13. Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald (löggæslukostnaður), 11. október 2011
 14. Virðisaukaskattur (barnaföt o.fl.), 2. febrúar 2012

139. þing, 2010–2011

 1. Áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa (skipstjórnarréttindi innan lands), 25. nóvember 2010
 2. Erfðafjárskattur (undanþága frá greiðslu skattsins), 3. mars 2011
 3. Greiðsluaðlögun einstaklinga (dráttarvextir), 29. mars 2011
 4. Hafnalög (Helguvíkurhöfn), 7. október 2010
 5. Hafnir (heildarlög), 15. desember 2010
 6. Kosningar til Alþingis (aðstoð í kjörklefa), 25. nóvember 2010
 7. Meðferð einkamála (gagnsæi í dómum Hæstaréttar), 4. október 2010
 8. Meðferð einkamála (flýtimeðferð mála um gengistryggð lán), 4. október 2010
 9. Meðferð einkamála (skilyrði gjafsóknar), 3. mars 2011
 10. Rannsókn á starfsemi fjármálafyrirtækja, 7. október 2010
 11. Rannsókn á stöðu heimilanna (heildarlög), 30. nóvember 2010
 12. Ráðstafanir til að lækka eldsneytisverð (tímabundin lækkun skatta), 28. mars 2011
 13. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (uppsögn starfs), 30. nóvember 2010
 14. Stjórn fiskveiða (aflaráðgefandi nefnd), 30. nóvember 2010
 15. Stjórnarskipunarlög (breytingar á stjórnarskrá), 7. apríl 2011
 16. Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald (löggæslukostnaður), 13. desember 2010

138. þing, 2009–2010

 1. Fjármálafyrirtæki (upplýsingaskylda fyrirtækja í eigu fjármálafyrirtækja), 31. mars 2010
 2. Frestun nauðungarsölu og flýtimeðferð einkamála, 18. febrúar 2010
 3. Gjaldþrotaskipti (víðari heimild til að leita greiðsluaðlögunar), 31. mars 2010
 4. Hafnir (heildarlög), 31. mars 2010
 5. Hlutafélög (gagnsæ hlutafélög), 25. mars 2010
 6. Meðferð einkamála (hópmálsókn), 18. febrúar 2010
 7. Meðferð einkamála (gagnsæi í dómum Hæstaréttar), 31. maí 2010
 8. Meðferð einkamála (flýtimeðferð mála um gengistryggð lán), 24. júní 2010
 9. Meðferð einkamála (málsóknarfélög), 2. september 2010
 10. Skattlagning séreignarsparnaðar (heildarlög), 18. nóvember 2009
 11. Stjórn fiskveiða (aflaráðgefandi nefnd), 3. desember 2009
 12. Veiting ríkisborgararéttar, 19. desember 2009
 13. Veiting ríkisborgararéttar, 12. júní 2010
 14. Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald (löggæslukostnaður), 31. mars 2010
 15. Vextir og verðtrygging (tímabundið bann við dráttarvöxtum einstaklinga), 15. mars 2010

137. þing, 2009

 1. Kosningar til Alþingis og kosningar til sveitarstjórna (áheyrnarfulltrúi í landskjörstjórn og yfirkjörstjórn), 23. júlí 2009
 2. Meðferð einkamála (skilyrði gjafsóknar), 25. maí 2009

136. þing, 2008–2009

 1. Barnalög (sameiginleg forsjá, lögheimili barns o.fl.), 1. apríl 2009
 2. Fjármálafyrirtæki, verðbréfasjóðir og fjárfestingarsjóðir (réttur viðskiptavina til upplýsinga), 25. febrúar 2009
 3. Fjárreiður ríkisins (þrengri heimildir til greiðslu úr ríkissjóði), 3. mars 2009
 4. Gjaldþrotaskipti (skuldaaðlögun), 4. febrúar 2009
 5. Greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna á íbúðarhúsnæði (heildarlög), 30. mars 2009
 6. Húsnæðismál (heimild sveitarfélaga til að afla leiguhúsnæðis með leigusamningum), 19. febrúar 2009
 7. Kosningar til Alþingis (viðmiðunardagur umsóknar um kosningarrétt), 19. febrúar 2009
 8. Meðferð einkamála (hópmálsókn), 6. mars 2009
 9. Sala áfengis og tóbaks (sala léttvíns og bjórs), 16. október 2008
 10. Skaðabótalög (frádráttarreglur), 17. mars 2009
 11. Skaðabótalög (meðábyrgð starfsmanns við vinnuslys), 1. apríl 2009
 12. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (tímabundin útgreiðsla séreignarsparnaðar), 4. febrúar 2009
 13. Tekjuskattur (birting skattskrár), 9. október 2008
 14. Umferðarlög (forgangsakreinar), 5. nóvember 2008
 15. Veiting ríkisborgararéttar, 18. desember 2008
 16. Veiting ríkisborgararéttar, 30. mars 2009
 17. Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald (löggæslukostnaður), 7. október 2008

135. þing, 2007–2008

 1. Kjarasamningar opinberra starfsmanna (aðild að stéttarfélagi), 4. október 2007
 2. Meðferð opinberra mála (einkaréttarlegar bótakröfur), 11. október 2007
 3. Sala áfengis og tóbaks (sala léttvíns og bjórs), 4. október 2007
 4. Skattfrelsi norrænna verðlauna, 28. maí 2008
 5. Tekjuskattur (birting skattskrár), 4. október 2007
 6. Umferðarlög (forgangsakreinar strætisvagna), 4. október 2007
 7. Veiting ríkisborgararéttar, 12. desember 2007
 8. Veiting ríkisborgararéttar, 26. maí 2008
 9. Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald (löggæslukostnaður), 3. apríl 2008
 10. Vopnalög (námskeiðs- og prófagjöld), 4. september 2008