Guðmundur Árni Stefánsson: frumvörp

1. flutningsmaður

131. þing, 2004–2005

 1. Fjármálafyrirtæki (stofnfjáraukning í sparisjóði) , 14. október 2004
 2. Stjórnarskipunarlög (landið eitt kjördæmi) , 4. nóvember 2004

130. þing, 2003–2004

 1. Hlutafélög (réttur alþingismanna til upplýsinga) , 12. desember 2003
 2. Þingsköp Alþingis (upplýsingar um hlutafélög) , 11. desember 2003

128. þing, 2002–2003

 1. Hlutafélög (réttur alþingismanna til upplýsinga) , 3. desember 2002
 2. Stjórnarskipunarlög (landið eitt kjördæmi) , 23. október 2002
 3. Þingsköp Alþingis (upplýsingar um hlutafélög) , 3. desember 2002

127. þing, 2001–2002

 1. Hlutafélög (réttur alþingismanna til upplýsinga) , 18. febrúar 2002
 2. Stjórnarskipunarlög (landið eitt kjördæmi) , 15. nóvember 2001
 3. Sveitarstjórnarlög (einkafjármögnun og rekstrarleiga) , 3. desember 2001
 4. Þingsköp Alþingis (upplýsingar um hlutafélög) , 18. febrúar 2002

126. þing, 2000–2001

 1. Grunnskólar (útboð á skólastarfi) , 15. febrúar 2001
 2. Hlutafélög (réttur alþingismanna til upplýsinga) , 18. október 2000
 3. Sveitarstjórnarlög (einkafjármögnun og rekstrarleiga) , 17. október 2000
 4. Þingsköp Alþingis (upplýsingar um hlutafélög) , 18. október 2000

125. þing, 1999–2000

 1. Hlutafélög (réttur alþingismanna til upplýsinga) , 13. mars 2000
 2. Sveitarstjórnarlög (einkafjármögnun og rekstrarleiga) , 3. apríl 2000
 3. Þingsköp Alþingis (upplýsingar um hlutafélög) , 13. mars 2000

123. þing, 1998–1999

 1. Miðlæg úrvinnsla heilsufarsupplýsinga, 13. október 1998

122. þing, 1997–1998

 1. Almannatryggingar (barnalífeyrir) , 6. apríl 1998
 2. Hlutafélög (réttur alþingismanna til upplýsinga) , 3. nóvember 1997
 3. Tekjuskattur og eignarskattur (heimildir til vaxtabóta) , 6. apríl 1998
 4. Þingsköp Alþingis (upplýsingar um hlutafélög) , 3. nóvember 1997

121. þing, 1996–1997

 1. Kosningar til Alþingis (atkvæðagreiðsla erlendis) , 5. nóvember 1996
 2. Seðlabanki Íslands (starfskjör bankastjóra) , 20. febrúar 1997
 3. Tekjuskattur og eignarskattur (samnýting persónuafsláttar) , 20. mars 1997

120. þing, 1995–1996

 1. Kosningar til Alþingis (atkvæðagreiðsla erlendis) , 21. mars 1996

118. þing, 1994–1995

 1. Atvinnu- og búseturéttur launafólks innan EES (ráðstöfun lausra starfa) , 24. október 1994
 2. Atvinnuréttindi útlendinga (heildarlög) , 1. nóvember 1994
 3. Hópuppsagnir (uppsögn ráðningarsamninga einstakra starfsmanna) , 24. október 1994
 4. Leigumálar og söluverð lóða og landa Reykjavíkurkaupstaðar (lögveðsréttur lóðarleigu) , 3. nóvember 1994
 5. Vernd barna og ungmenna (barnaverndarstofa) , 9. nóvember 1994

117. þing, 1993–1994

 1. Almannatryggingar (heildarlög) , 13. október 1993
 2. Brunatryggingar (heildarlög) , 6. apríl 1994
 3. Eignarhaldsfélagið Brunabótafélag Íslands, 6. apríl 1994
 4. Félagsleg aðstoð, 13. október 1993
 5. Lagaákvæði á sviði heilbrigðis- og tryggingamála vegna EES, 13. október 1993
 6. Lyfjalög (heildarlög) , 30. nóvember 1993
 7. Matvæli, 13. október 1993
 8. Málefni aldraðra (öldrunarmálaráð) , 16. desember 1993
 9. Sjúkraliðar (heildarlög) , 20. apríl 1994
 10. Tóbaksvarnalög, 12. apríl 1994
 11. Vátryggingarstarfsemi (heildarlög, EES-reglur) , 14. desember 1993
 12. Vátryggingastarfsemi (síðara stjfrv.) , 2. mars 1994
 13. Þvottahús Ríkisspítalanna, 2. nóvember 1993

Meðflutningsmaður

131. þing, 2004–2005

 1. Dómstólar (skipun hæstaréttardómara), 4. október 2004
 2. Gjaldþrotaskipti (greiðsluaðlögun), 18. október 2004
 3. Lágmarkslaun, 11. nóvember 2004
 4. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (stjórnir, starfsmenn við eignastýringu o.fl.), 11. október 2004
 5. Stjórnarskipunarlög (samráð við Alþingi um stuðning við stríð), 27. janúar 2005
 6. Tannlækningar (gjaldskrár), 17. mars 2005
 7. Virðisaukaskattur (matvörur), 4. október 2004
 8. Þingsköp Alþingis (rannsóknarvald þingnefnda), 11. október 2004

130. þing, 2003–2004

 1. Almenn hegningarlög (brot í opinberu starfi), 7. október 2003
 2. Eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara, 10. desember 2003
 3. Gjaldþrotaskipti o.fl. (greiðsluaðlögun), 25. nóvember 2003
 4. Samkeppnislög (meðferð brota, verkaskipting o.fl.), 2. október 2003
 5. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (stjórnir, starfsmenn við eignastýringu o.fl.), 1. apríl 2004
 6. Tekjuskattur og eignarskattur (félagsgjöld til stéttarfélags), 2. október 2003
 7. Tekjuskattur og eignarskattur (fjárhagsaðstoð sveitarfélags), 7. október 2003
 8. Umferðarlög (hægri beygja á móti rauðu ljósi), 13. október 2003
 9. Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum (sölubann á rjúpu og hámarksveiði), 30. mars 2004
 10. Virðisaukaskattur (matvæli), 2. október 2003
 11. Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður (breytt kjördæmaskipan o.fl.), 16. október 2003
 12. Þingsköp Alþingis (rannsóknarvald þingnefnda), 8. október 2003
 13. Þjónustu- og endurhæfingarstöð sjónskertra (þjónusta við börn, endurgreiðslur), 13. október 2003

128. þing, 2002–2003

 1. Ábyrgðarmenn, 4. október 2002
 2. Barnalög (faðernismál), 7. október 2002
 3. Gjaldþrotaskipti o.fl. (greiðsluaðlögun), 21. janúar 2003
 4. Lágmarkslaun, 14. nóvember 2002
 5. Lánasjóður íslenskra námsmanna (fyrirframgreiðsla lána, ábyrgðarmenn o.fl.), 7. nóvember 2002
 6. Náttúruvernd (rekstur þjóðgarða), 8. október 2002
 7. Stjórn fiskveiða (úthlutun aflaheimilda o.fl.), 4. október 2002
 8. Tekjuskattur og eignarskattur (íþróttastyrkir og heilsuvernd), 23. október 2002
 9. Þingsköp Alþingis (rannsóknarvald þingnefnda), 17. október 2002
 10. Þjónustu- og endurhæfingarstöð sjónskertra (þjónusta við börn, endurgreiðslur), 22. janúar 2003

127. þing, 2001–2002

 1. Áhugamannahnefaleikar, 4. október 2001
 2. Barnalög (faðernismál), 15. október 2001
 3. Gjaldþrotaskipti (greiðsluaðlögun), 18. október 2001
 4. Náttúruvernd (rekstur þjóðgarða), 26. mars 2002
 5. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (barnalífeyrir), 4. febrúar 2002
 6. Stjórn fiskveiða (úthlutun aflahlutdeilda o.fl.), 2. október 2001
 7. Þingsköp Alþingis (rannsóknarvald þingnefnda), 8. október 2001
 8. Þjónustu- og endurhæfingarstöð sjónskertra (þjónusta við börn, endurgreiðslur), 3. apríl 2002

126. þing, 2000–2001

 1. Almannatryggingar (tekjutenging bóta), 3. október 2000
 2. Ábúðarlög (mat á eignum), 26. apríl 2001
 3. Barnalög (ráðgjöf um forsjá og umgengni), 22. nóvember 2000
 4. Barnalög (talsmaður barns), 22. nóvember 2000
 5. Dómstólar (skipun hæstaréttardómara), 8. febrúar 2001
 6. Hjálmanotkun hestamanna, 26. febrúar 2001
 7. Lágmarkslaun, 28. mars 2001
 8. Lögleiðing ólympískra hnefaleika, 9. nóvember 2000
 9. Meðferð opinberra mála (skýrslutaka af börnum), 3. október 2000
 10. Meðferð opinberra mála (starfsemi ákæruvaldsins), 26. febrúar 2001
 11. Ráðherraábyrgð (rangar upplýsingar á Alþingi), 5. mars 2001
 12. Stjórn fiskveiða (úthlutun aflahlutdeilda o.fl.), 5. desember 2000
 13. Upplýsingalög (úrskurðarnefnd), 20. febrúar 2001
 14. Virðisaukaskattur (vinna við íbúðarhúsnæði), 16. október 2000
 15. Þingsköp Alþingis (rannsóknarvald þingnefnda), 1. nóvember 2000
 16. Þjónustu- og endurhæfingarstöð sjónskertra (þjónusta við börn, endurgreiðslur), 17. október 2000

125. þing, 1999–2000

 1. Almannatryggingar (tekjutenging bóta), 3. apríl 2000
 2. Almenn hegningarlög (barnaklám), 18. nóvember 1999
 3. Ábyrgðarmenn, 3. apríl 2000
 4. Barnalög (faðernismál), 21. október 1999
 5. Barnalög (ráðgjöf um forsjá og umgengni), 14. febrúar 2000
 6. Barnalög (talsmaður barns í umgengnisdeilu), 24. febrúar 2000
 7. Dómstólar (skipun hæstaréttardómara), 3. apríl 2000
 8. Eftirlit með fjármálastarfsemi (stjórnsýsluleg staða, valdheimildir, o.fl.), 14. október 1999
 9. Fjárreiður ríkisins (söluandvirði eigna), 4. nóvember 1999
 10. Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum, 6. mars 2000
 11. Gjaldþrotaskipti (greiðsluaðlögun), 3. apríl 2000
 12. Lágmarkslaun, 19. október 1999
 13. Lánasjóður landbúnaðarins (lánsheimildir), 28. apríl 2000
 14. Lögleiðing ólympískra hnefaleika, 17. desember 1999
 15. Samkeppnislög (bannregla, markaðsráðandi staða, frestir o.fl.), 14. október 1999
 16. Stjórn fiskveiða (úthlutun aflahlutdeildar o.fl.), 3. apríl 2000
 17. Þingsköp Alþingis (rannsóknarvald þingnefnda), 12. október 1999
 18. Þjónustu- og endurhæfingarstöð sjónskertra, 3. apríl 2000

124. þing, 1999

 1. Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl. (hækkun bensíngjalds 1999), 10. júní 1999

123. þing, 1998–1999

 1. Ábyrgðarmenn, 20. október 1998
 2. Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum, 12. október 1998
 3. Gjaldþrotaskipti (greiðsluaðlögun), 14. október 1998
 4. Hjálmanotkun hestamanna, 22. október 1998
 5. Lágmarkslaun, 10. febrúar 1999
 6. Leikskólar (leiðbeinendur), 16. desember 1998
 7. Lögskráning sjómanna (öryggisfræðsla), 6. mars 1999
 8. Staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar (ráðningartími héraðspresta), 4. desember 1998
 9. Þingsköp Alþingis (rannsóknarvald þingnefnda), 14. október 1998
 10. Þingsköp Alþingis (nefndir, ræðutími o.fl.), 19. febrúar 1999

122. þing, 1997–1998

 1. Ábyrgðarmenn, 3. desember 1997
 2. Eignarhald á auðlindum í jörðu, 5. febrúar 1998
 3. Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum, 6. október 1997
 4. Gjaldþrotaskipti (greiðsluaðlögun), 4. desember 1997
 5. Hafnalög (fjárskuldbinding ríkissjóðs), 17. febrúar 1998
 6. Hjálmanotkun hestamanna, 5. desember 1997
 7. Hlutafélög (aðild starfsmanna að stjórn), 31. mars 1998
 8. Lágmarkslaun, 2. desember 1997
 9. Nefnd til að rannsaka málefni tengd Landsbanka Íslands, 26. maí 1998
 10. Stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands, 21. apríl 1998
 11. Sveitarstjórnarlög (sameining sveitarfélaga), 9. október 1997
 12. Virkjunarréttur vatnsfalla, 5. febrúar 1998
 13. Þingsköp Alþingis (rannsóknarvald þingnefnda), 7. október 1997
 14. Þjónustu- og endurhæfingarstöð sjónskertra (þjónusta við börn), 9. desember 1997

121. þing, 1996–1997

 1. Eignarhald á auðlindum í jörðu, 5. febrúar 1997
 2. Félagsleg aðstoð (umönnunarbætur), 15. október 1996
 3. Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum, 12. nóvember 1996
 4. Hlutafélög (aðild starfsmanna að stjórn), 4. apríl 1997
 5. Lágmarkslaun, 17. október 1996
 6. Ríkisendurskoðun (heildarlög), 20. desember 1996
 7. Siglingastofnun Íslands, 18. apríl 1997
 8. Umboðsmaður Alþingis (heildarlög), 17. desember 1996
 9. Virkjunarréttur vatnsfalla, 5. febrúar 1997
 10. Þingsköp Alþingis (rannsóknarvald þingnefnda), 2. október 1996

120. þing, 1995–1996

 1. Atvinnuúrræði fyrir atvinnulaust fólk, 19. mars 1996
 2. Eftirlaun alþingismanna (forseti Alþingis, makalífeyrir), 3. júní 1996
 3. Eignarhald á auðlindum í jörðu, 20. febrúar 1996
 4. Einkaleyfi (viðbótarvottorð um vernd lyfja), 21. maí 1996
 5. Framleiðsla og sala á búvörum (sala alifuglaafurða), 11. mars 1996
 6. Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorku- og eiturefnavopnum, 20. mars 1996
 7. Lögræðislög (sjálfræðisaldur), 10. apríl 1996
 8. Sameining Vitastofnunar, Hafnamálastofnunar og Siglingamálastofnunar (frv. samgn.), 29. febrúar 1996
 9. Seðlabanki Íslands (bankaeftirlitið), 5. október 1995
 10. Stjórnarskipunarlög (bráðabirgðalög), 12. mars 1996
 11. Stjórnarskipunarlög (kjördæmaskipan), 10. apríl 1996
 12. Virkjunarréttur vatnsfalla, 20. febrúar 1996
 13. Þingfararkaup og þingfararkostnaður (skattskylda starfskostnaðar), 16. október 1995

118. þing, 1994–1995

 1. Bókhald og ársreikningar (viðurlög og málsmeðferð, breyting ýmissa laga), 17. febrúar 1995
 2. Kosningar til Alþingis (óbundið þingsæti, kjörskrá o.fl.), 22. febrúar 1995
 3. Virðisaukaskattur (póstþjónusta), 25. febrúar 1995
 4. Vog, mál og faggilding (reglur um öryggi vöru), 16. febrúar 1995

115. þing, 1991–1992

 1. Sjóður til að styrkja efnilega íslenska íþróttamenn, 17. október 1991