Lilja Rafney Magnúsdóttir: frumvörp

1. flutningsmaður

150. þing, 2019–2020

 1. Samvinnufélög o.fl. (viðurlög vegna hlutfalls kynja í stjórn) , 11. september 2019

149. þing, 2018–2019

 1. Samvinnufélög o.fl. (viðurlög vegna hlutfalls kynja í stjórn) , 9. október 2018
 2. Stjórn fiskveiða (strandveiðar) , 19. mars 2019

148. þing, 2017–2018

 1. Stjórn fiskveiða (strandveiðar) , 23. mars 2018
 2. Veiðigjald (endurreikningur veiðigjalds 2018) , 30. maí 2018
 3. Veiðigjald (veiðigjald 2018) , 8. júní 2018

146. þing, 2016–2017

 1. Stjórn fiskveiða (strandveiðar) , 31. mars 2017
 2. Tekjuskattur (fæðispeningar sjómanna) , 1. febrúar 2017

144. þing, 2014–2015

 1. Lögbinding lágmarkslauna (heildarlög) , 8. október 2014

143. þing, 2013–2014

 1. Endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi (frestun gildistöku sektarákvæðis) , 29. nóvember 2013
 2. Lögbinding lágmarkslauna (heildarlög) , 31. mars 2014

141. þing, 2012–2013

 1. Endurskoðendur (peningaþvætti og eftirlit, EES-reglur) , 8. mars 2013
 2. Gjaldeyrismál (ótímabundin gjaldeyrishöft) , 9. mars 2013
 3. Hlutafélög (réttindi hluthafa, EES-reglur) , 8. mars 2013
 4. Sala fasteigna, fyrirtækja og skipa (eftirlitsgjald, EES-reglur) , 8. mars 2013
 5. Tekjuskattur (undanþága frá skatti af vaxtatekjum) , 11. mars 2013
 6. Virðisaukaskattur (þrengri tímamörk) , 6. mars 2013

140. þing, 2011–2012

 1. Matvæli (reglugerð um merkingu matvæla) , 1. febrúar 2012

Meðflutningsmaður

150. þing, 2019–2020

 1. Almenn hegningarlög (kyntjáning og kyneinkenni), 28. nóvember 2019
 2. Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja, 15. október 2019
 3. Grunnskólar (ritfangakostnaður), 15. október 2019
 4. Lyfjalög (bann við útflutningi lyfja), 3. mars 2020
 5. Málefni aldraðra (sambúð á öldrunarstofnunum), 12. september 2019
 6. Tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi (Grænland og Færeyjar), 13. september 2019
 7. Varnarmálalög (samþykki Alþingis), 11. september 2019

149. þing, 2018–2019

 1. Framkvæmdaleyfi vegna uppbyggingar á Vestfjarðavegi, 11. apríl 2019
 2. Grunnskólar (ritfangakostnaður), 6. mars 2019
 3. Kosningar til sveitarstjórna (kosningaaldur), 14. nóvember 2018
 4. Málefni aldraðra (réttur til sambúðar með maka á öldrunarstofnunum), 18. október 2018
 5. Rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur (veitinga- og skemmtistaðir), 15. maí 2019
 6. Sjúkratryggingar (heilbrigðisþjónusta í hagnaðarskyni), 14. september 2018
 7. Tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi (Grænland og Færeyjar), 19. mars 2019

148. þing, 2017–2018

 1. Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja, 20. febrúar 2018

147. þing, 2017

 1. Veiting ríkisborgararéttar, 14. september 2017

146. þing, 2016–2017

 1. Brottnám líffæra (ætlað samþykki), 2. febrúar 2017
 2. Framhaldsskólar (heilsugæsla í framhaldsskólum), 21. febrúar 2017
 3. Fæðingar- og foreldraorlof og tryggingagjald, 31. janúar 2017
 4. Sérstakar fjáröflunarráðstafanir í vegamálum, 9. mars 2017
 5. Stjórn fiskveiða (brottfall og framlenging bráðabirgðaákvæða), 30. maí 2017

145. þing, 2015–2016

 1. Brottnám líffæra, 24. september 2015
 2. Byggingarsjóður Landspítala (heildarlög), 10. september 2015
 3. Endurgreiðslur til félagasamtaka til almannaheilla vegna mannvirkjagerðar og annarra framkvæmda, 11. október 2016
 4. Framhaldsskólar (heilsugæsla í framhaldsskólum), 11. september 2015
 5. Leiðsögumenn ferðamanna (heildarlög), 10. september 2015
 6. Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar (styrkur til hitaveitna), 4. apríl 2016
 7. Raforkulög (tenging minni virkjana við dreifikerfi raforku), 4. apríl 2016
 8. Stjórn fiskveiða (byggðakvóti og framlenging bráðabirgðaákvæða), 25. maí 2016
 9. Stjórn fiskveiða (síld og makríll), 7. september 2016
 10. Virðisaukaskattur (útleiga veiðiréttar og sala veiðileyfa), 2. desember 2015
 11. Virðisaukaskattur (veltumörk skattskyldu og fjárhæðarmörk uppgjörstímabila), 12. maí 2016

144. þing, 2014–2015

 1. Framhaldsskólar (heilsugæsla í framhaldsskólum), 16. september 2014
 2. Húsaleigubætur (námsmenn), 9. október 2014
 3. Leiðsögumenn ferðamanna (heildarlög), 24. mars 2015
 4. Uppbygging innviða vegna atvinnustarfsemi í landi Bakka (gildistími laganna), 27. nóvember 2014
 5. Uppbygging innviða vegna atvinnustarfsemi í landi Bakka (fjárheimild), 12. júní 2015
 6. Virðisaukaskattur (útleiga veiðiréttar og sala veiðileyfa), 26. mars 2015
 7. Vörugjald (gjald á jarðstrengi), 10. september 2014

143. þing, 2013–2014

 1. Brottnám líffæra (ætlað samþykki), 4. október 2013
 2. Húsaleigubætur (námsmenn), 5. nóvember 2013
 3. Virðisaukaskattur (búnaður fyrir fatlaða íþróttamenn), 28. janúar 2014
 4. Vörugjald (gjald á jarðstrengi), 31. mars 2014

142. þing, 2013

 1. Almannatryggingar (breytt orðalag ákvæðis til bráðabirgða), 10. september 2013
 2. Bjargráðasjóður (endurræktunarstyrkir), 20. júní 2013

141. þing, 2012–2013

 1. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum (afurðir svína), 3. desember 2012
 2. Landflutningalög (flutningsgjald), 19. september 2012
 3. Tekjuskattur, 5. október 2012
 4. Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald (löggæslukostnaður), 5. nóvember 2012

140. þing, 2011–2012

 1. Aðför, 8. nóvember 2011
 2. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum (afurðir svína), 16. apríl 2012
 3. Gjaldeyrismál (hertar reglur um fjármagnsflutninga), 12. mars 2012
 4. Hlutaskrá og safnreikningar (gagnsæi eignarhalds hlutafélaga), 17. október 2011
 5. Innheimtulög (vörslusviptingar innheimtuaðila), 11. maí 2012
 6. Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta (frestun á greiðslu gjalds), 27. febrúar 2012
 7. Landflutningalög (flutningsgjald), 24. nóvember 2011
 8. Sala fasteigna, fyrirtækja og skipa, 18. júní 2012
 9. Tekjuskattur (húsnæðissparnaður), 3. febrúar 2012
 10. Tollalög (tollfrelsi skemmtiferðaskipa), 20. október 2011
 11. Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald (löggæslukostnaður), 11. október 2011

139. þing, 2010–2011

 1. Almannatryggingar (heimild til að hækka bætur), 16. maí 2011
 2. Fjarskipti (gjaldtökuheimild fyrir tíðniúthlutanir), 17. desember 2010
 3. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum (framlengdur frestur vegna öskufalls og díoxínmengunar), 19. maí 2011
 4. Gjaldeyrismál og tollalög (framlenging heimildar), 10. júní 2011
 5. Heilbrigðisþjónusta og málefni aldraðra (einbýli), 16. nóvember 2010
 6. Landflutningalög (flutningsgjald), 7. apríl 2011
 7. Menntun og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla (leyfisbréf), 2. september 2011
 8. Stofnun sameignarfyrirtækis um Orkuveitu Reykjavíkur (fyrirkomulag eigendaábyrgða), 22. mars 2011
 9. Tollalög o.fl. (dreifing gjalddaga), 14. mars 2011
 10. Tollalög o.fl. (dreifing gjalddaga), 17. maí 2011
 11. Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald (löggæslukostnaður), 13. desember 2010
 12. Virðisaukaskattur o.fl. (rafræn útgáfa), 2. september 2011

138. þing, 2009–2010

 1. Almenningssamgöngur (heildarlög), 13. október 2009
 2. Gjaldþrotaskipti og fyrning kröfuréttinda (fyrningarfrestur), 9. mars 2010
 3. Lyfjalög (gildistaka ákvæðis um smásölu), 14. desember 2009
 4. Sjúkratryggingar (gjaldtaka fyrir dvöl á sjúkrahóteli), 14. desember 2009
 5. Vatnalög (frestun gildistöku laganna), 15. júní 2010
 6. Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald (löggæslukostnaður), 31. mars 2010