Gunnar Bragi Sveinsson: frumvörp

1. flutningsmaður

147. þing, 2017

 1. Búvörulög (útflutningsskylda á lambakjöt) , 26. september 2017

145. þing, 2015–2016

 1. Alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl. (aukin skilvirkni, skipulag, Þróunarsamvinnustofnun Íslands) , 11. september 2015
 2. Evrópska efnahagssvæðið (Uppbyggingarsjóður EES 2014--2021) , 4. apríl 2016

144. þing, 2014–2015

 1. Alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl. (aukin skilvirkni, skipulag, Þróunarsamvinnustofnun Íslands) , 27. febrúar 2015
 2. Alþjóðleg öryggismál o.fl. (erlend herskip og herloftför o.fl., breyting ýmissa laga) , 18. mars 2015
 3. Framkvæmd samnings um klasasprengjur (heildarlög) , 23. mars 2015

143. þing, 2013–2014

 1. Samningur um þátttöku Króatíu á Evrópska efnahagssvæðinu (breyting ýmissa laga, EES-reglur) , 28. janúar 2014

141. þing, 2012–2013

 1. Félagsleg aðstoð (bifreiðastyrkir hreyfihamlaðra) , 13. september 2012

140. þing, 2011–2012

 1. Félagsleg aðstoð (bifreiðastyrkir hreyfihamlaðra) , 5. október 2011
 2. Stimpilgjald (framlenging gildistíma) , 21. nóvember 2011
 3. Tekjustofnar sveitarfélaga (hesthús) , 13. febrúar 2012

139. þing, 2010–2011

 1. Félagsleg aðstoð (bifreiðastyrkir hreyfihamlaðra) , 6. desember 2010

138. þing, 2009–2010

 1. Seðlabanki Íslands og samvinnufélög (innlánsstofnanir) , 29. desember 2009

137. þing, 2009

 1. Seðlabanki Íslands og samvinnufélög (innlánsstofnanir) , 19. ágúst 2009

Meðflutningsmaður

149. þing, 2018–2019

 1. 40 stunda vinnuvika (lögbundnir frídagar), 19. september 2018
 2. Hlutafélög og einkahlutafélög (kennitöluflakk), 18. september 2018
 3. Lagaráð Alþingis, 18. september 2018
 4. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (hækkun starfslokaaldurs), 18. september 2018
 5. Sjóðir og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá og málefni aldraðra (búseturéttur aldraðra, öryggisíbúðir), 19. september 2018
 6. Vextir og verðtrygging (jöfn staða samningsaðila vegna kaupa á íbúðarhúsnæði), 14. september 2018
 7. Þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið (notkun fána á byggingum), 13. september 2018

148. þing, 2017–2018

 1. 40 stunda vinnuvika (lögbundnir frídagar), 28. mars 2018
 2. Lagaráð Alþingis (heildarlög), 6. apríl 2018
 3. Landhelgi, aðlægt belti, efnahagslögsaga og landgrunn (grunnlínupunktar), 22. mars 2018
 4. Ráðherraábyrgð (upplýsingaskylda ráðherra), 2. maí 2018
 5. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (hækkun starfslokaaldurs), 26. febrúar 2018
 6. Stjórn fiskveiða (strandveiðar), 23. mars 2018
 7. Vextir og verðtrygging (húsnæðisliður vísitölu neysluverðs), 26. febrúar 2018
 8. Þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið (notkun fána á byggingum), 28. mars 2018

147. þing, 2017

 1. Framkvæmdaleyfi vegna uppbyggingar á Vestfjarðavegi, 26. september 2017
 2. Stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð (tímabundin rýmkun gildissviðs), 26. september 2017
 3. Vextir og verðtrygging o.fl (afnám verðtryggingar lána til neytenda), 26. september 2017
 4. Virðisaukaskattur (afnám bókaskatts), 26. september 2017

146. þing, 2016–2017

 1. Áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa (kröfur til mönnunar o.fl.), 12. maí 2017

141. þing, 2012–2013

 1. Alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands (hlutverk þróunarsamvinnunefndar), 28. nóvember 2012
 2. Áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa (skipstjórnarnám), 5. nóvember 2012
 3. Lagaskrifstofa Alþingis (heildarlög), 13. september 2012
 4. Miðstöð innanlandsflugs (hlutverk Reykjavíkurflugvallar, heildarlög), 18. september 2012
 5. Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar (útreikningur fjárhæða, fjármögnun niðurgreiðslna), 18. október 2012
 6. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (atkvæðisréttur sjóðfélaga), 18. september 2012
 7. Stimpilgjald (afnám stimpilgjalds vegna kaupa á íbúðarhúsnæði), 8. október 2012
 8. Stjórnarskipunarlög (ákvæði um breytingar á stjórnarskrá), 13. september 2012
 9. Tekjuskattur (skilyrði sjómannaafsláttar), 5. nóvember 2012
 10. Virðisaukaskattur (endurgreiðsla skatts og refa- og minkaveiðum), 19. september 2012
 11. Þak á hækkun verðtryggingar og lækkun vaxta (breyting ýmissa laga), 13. september 2012

140. þing, 2011–2012

 1. Aðför, 8. nóvember 2011
 2. Áhafnir íslenskra fiskiskipa (skipstjórnarréttindi innan lands), 6. október 2011
 3. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum (afnám verðmiðlunar- og verðtilfærslugjalds mjólkurvara), 5. október 2011
 4. Gjaldþrotaskipti (trygging fyrir greiðslu skiptakostnaðar), 13. desember 2011
 5. Heimild til fjárveitingar úr ríkissjóði vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði o.fl. (afnám laganna), 16. febrúar 2012
 6. Lagaskrifstofa Alþingis (heildarlög), 5. október 2011
 7. Laun forseta Íslands (handhafagreiðslur aflagðar), 13. desember 2011
 8. Miðstöð innanlandsflugs (hlutverk Reykjavíkurflugvallar, heildarlög), 3. nóvember 2011
 9. Stimpilgjald (afnám stimpilgjalds vegna kaupa á íbúðarhúsnæði), 4. október 2011
 10. Stjórnarskipunarlög (ákvæði um breytingar á stjórnarskrá), 5. október 2011
 11. Tekjuskattur (skilyrði sjómannaafsláttar), 17. október 2011
 12. Tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi, 3. nóvember 2011
 13. Þak á hækkun verðtryggingar og lækkun vaxta, 30. mars 2012
 14. Þingsköp Alþingis (starfstími, fjárlagafrumvarp, varamenn o.fl.), 18. júní 2012
 15. Þjóðhagsstofa (heildarlög), 6. október 2011

139. þing, 2010–2011

 1. Áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa (skipstjórnarréttindi innan lands), 25. nóvember 2010
 2. Brottfall laga um ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta, 2. maí 2011
 3. Fjáraukalög 2011 (brottfall heimildar til sölu á hlutum ríkisins í sparisjóðum), 2. september 2011
 4. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum (afnám verðmiðlunar- og verðtilfærslugjalds mjólkurvara), 4. október 2010
 5. Hafnalög (Helguvíkurhöfn), 7. október 2010
 6. Heimild til fjárveitingar úr ríkissjóði vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði o.fl. (brottfall laganna), 2. september 2011
 7. Lagaskrifstofa Alþingis (heildarlög), 12. október 2010
 8. Rannsókn á starfsemi fjármálafyrirtækja, 7. október 2010
 9. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (ársfundir, stjórnir og fjárfestingarstefna sjóða), 14. febrúar 2011
 10. Stimpilgjald (afnám stimpilgjalds vegna kaupa íbúðarhúsnæðis), 3. mars 2011
 11. Stjórnarskipunarlög (breytingar á stjórnarskrá), 7. apríl 2011
 12. Stofnun sameignarfyrirtækis um Orkuveitu Reykjavíkur (fyrirkomulag eigendaábyrgða), 22. mars 2011
 13. Stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki (brottfall ákvæðis um lágmarksfjárhæð), 15. október 2010
 14. Tekjuskattur (skilyrði sjómannaafsláttar), 25. nóvember 2010
 15. Uppbygging á Vestfjarðavegi (veglagning út með Þorskafirði um Teigsskóg), 25. janúar 2011
 16. Virðisaukaskattur (endurgreiðsla skatts af refa- og minkaveiðum), 9. nóvember 2010
 17. Þingsköp Alþingis (nefndaskipan, eftirlitshlutverk Alþingis o.fl.), 14. mars 2011
 18. Þjóðhagsstofa (heildarlög), 7. apríl 2011

138. þing, 2009–2010

 1. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum (afnám verðmiðlunar- og verðtilfærslugjalds mjólkurvara), 29. desember 2009
 2. Frestun nauðungarsölu og flýtimeðferð einkamála, 18. febrúar 2010
 3. Lagaskrifstofa Alþingis (heildarlög), 15. mars 2010
 4. Raforkulög (frestun gildistöku ákvæðis um aðgreiningu samkeppnis- og sérleyfisstarfsemi), 17. desember 2009
 5. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (ársfundir, stjórnir og fjárfestingarstefna sjóða), 3. desember 2009
 6. Stjórn fiskveiða (tilfærsla aflaheimilda), 16. mars 2010
 7. Uppbygging á Vestfjarðavegi, nr. 60 (veglagning út með Þorskafirði um Teigsskóg), 14. júní 2010
 8. Vatnalög (frestun gildistöku laganna), 15. júní 2010
 9. Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald (löggæslukostnaður), 31. mars 2010
 10. Vextir og verðtrygging (hámarkshækkun verðtryggingar fjárskuldbindinga), 13. október 2009
 11. Vextir og verðtrygging (tímabundið bann við dráttarvöxtum einstaklinga), 15. mars 2010

137. þing, 2009

 1. Fjármálafyrirtæki (heimild slitastjórna til að greiða út forgangskröfur), 25. maí 2009