Birgitta Jónsdóttir: frumvörp

1. flutningsmaður

147. þing, 2017

  1. Almenn hegningarlög (hatursáróður) , 26. september 2017
  2. Fjarskipti og meðferð sakamála (afnám gagnageymdar o.fl.) , 26. september 2017
  3. Rafræn viðskipti og önnur rafræn þjónusta (takmörkuð ábyrgð hýsingaraðila) , 26. september 2017
  4. Stjórnarskipunarlög, 26. september 2017
  5. Ærumeiðingar, 26. september 2017

146. þing, 2016–2017

  1. Rafrettur og tengdar vörur, 30. mars 2017
  2. Þingsköp Alþingis (líftími þingmála) , 27. febrúar 2017

145. þing, 2015–2016

  1. Samningsveð (fasteignaveðlán, fullnusta kröfu, lyklafrumvarp) , 2. mars 2016
  2. Skráð trúfélög og lífsskoðunarfélög (skráning barna) , 9. mars 2016
  3. Þingsköp Alþingis og almenn hegningarlög (hagsmunaárekstrar alþingismanna) , 9. mars 2016

144. þing, 2014–2015

  1. Fjarskipti (afnám gagnageymdar) , 26. mars 2015
  2. Meðferð sakamála (skilyrði símahlustunar og aðgangs að fjarskiptaupplýsingum) , 26. mars 2015
  3. Skráð trúfélög og lífsskoðunarfélög (skráning barna) , 25. febrúar 2015
  4. Þingsköp Alþingis (líftími þingmála) , 25. mars 2015

141. þing, 2012–2013

  1. Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum (selir) , 14. september 2012

140. þing, 2011–2012

  1. Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum (selir) , 20. janúar 2012

Meðflutningsmaður

147. þing, 2017

  1. Almenn hegningarlög (uppreist æru), 26. september 2017
  2. Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja, 26. september 2017
  3. Kosningar til Alþingis (viðmiðunardagur umsóknar um kosningarrétt), 26. september 2017
  4. Útlendingar (málsmeðferðartími), 26. september 2017
  5. Veiting ríkisborgararéttar, 14. september 2017
  6. Virðisaukaskattur (afnám bókaskatts), 26. september 2017

146. þing, 2016–2017

  1. Atvinnuleysistryggingar (bótaréttur fanga), 7. febrúar 2017
  2. Fjármálafyrirtæki (virkur eignarhlutur, tilkynningarskylda), 28. mars 2017
  3. Fjölmiðlar (textun myndefnis), 21. febrúar 2017
  4. Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja, 20. mars 2017
  5. Fyrirtækjaskrá (aukinn aðgangur að fyrirtækjaskrá), 6. febrúar 2017
  6. Fæðingar- og foreldraorlof (fæðingarhjálp), 2. febrúar 2017
  7. Kjararáð (lækkun launa til samræmis við launaþróun frá 2013), 22. febrúar 2017
  8. Kosningar til Alþingis (persónukjör þvert á flokka), 28. febrúar 2017
  9. Kosningar til Alþingis (skipting þingsæta), 28. febrúar 2017
  10. Málefni aldraðra (réttur til sambúðar á stofnunum), 22. febrúar 2017
  11. Sveitarstjórnarlög (íbúakosningar), 22. febrúar 2017
  12. Upplýsinga- og sannleiksskylda ráðherra, 26. janúar 2017
  13. Virðisaukaskattur (tíðavörur og getnaðarvarnir), 23. mars 2017

145. þing, 2015–2016

  1. Barnalög (faðernismál), 5. október 2015
  2. Breyting á áfengislögum (afnám banns), 7. október 2016
  3. Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja, 14. desember 2015
  4. Fæðingar- og foreldraorlof (fæðingarhjálp), 17. september 2015
  5. Grunnskólar (mannréttindi), 21. september 2015
  6. Grunnskólar (gjaldtaka), 16. ágúst 2016
  7. Helgidagafriður (brottfall laganna), 2. mars 2016
  8. Kosningar til Alþingis (persónukjör þvert á flokka), 14. september 2015
  9. Kosningar til Alþingis (viðmiðunardagur umsóknar um kosningarrétt o.fl.), 25. ágúst 2016
  10. Kristnisjóður o.fl. (ókeypis lóðir kirkna og prestsbústaða), 27. september 2016
  11. Kyrrsetning, lögbann o.fl. (lögbann, fjárhagslegir hagsmunir), 16. september 2015
  12. Miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara, 4. desember 2015
  13. Sanngirnisbætur fyrir misgjörðir á stofnunum eða heimilum sem falla undir lög nr. 26/2007 (sanngirnisbætur vegna Landakotsskóla), 16. september 2015
  14. Stjórn fiskveiða (útboð viðbótarþorskkvóta), 30. maí 2016
  15. Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað (uppfærsla stjórnvaldsfyrirmæla), 14. október 2015
  16. Upplýsinga- og sannleiksskylda ráðherra (rangar upplýsingar veittar á Alþingi), 11. september 2015
  17. Þingsköp Alþingis (þingseta ráðherra), 17. september 2015
  18. Þingsköp Alþingis (kjör forseta), 10. nóvember 2015
  19. Þingsköp Alþingis (fundir þingnefnda), 24. febrúar 2016
  20. Þjóðhagsstofnun, 9. mars 2016

144. þing, 2014–2015

  1. Almenn hegningarlög (afnám fangelsisrefsinga fyrir tjáningu skoðana), 17. nóvember 2014
  2. Almenn hegningarlög (guðlast), 20. janúar 2015
  3. Barnalög (faðernismál), 16. desember 2014
  4. Endurupptaka vegna látinna dómþola í máli Hæstaréttar nr. 214/1978, 11. nóvember 2014
  5. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum (verðsamráð í mjólkuriðnaði), 21. október 2014
  6. Fæðingar- og foreldraorlof (fæðingarþjónusta), 19. mars 2015
  7. Kosningar til Alþingis (persónukjör þvert á flokka), 10. september 2014
  8. Kosningar til Alþingis (sameiginlegur listi fyrir Reykjavíkurkjördæmin), 11. september 2014
  9. Kyrrsetning, lögbann o.fl. (lögbann, fjárhagslegir hagsmunir), 16. september 2014
  10. Lögbinding lágmarkslauna (heildarlög), 8. október 2014
  11. Mannanöfn (mannanafnanefnd, ættarnöfn), 17. nóvember 2014
  12. Meðferð sakamála (skilyrði fyrir símahlustun), 2. mars 2015
  13. Miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara (heildarlög), 25. mars 2015
  14. Ríkisútvarpið ohf. (útvarpsgjald), 31. október 2014
  15. Sanngirnisbætur fyrir misgjörðir á stofnunum eða heimilum sem falla undir lög nr. 26/2007 (bætur til nemenda Landakotsskóla), 26. febrúar 2015
  16. Upplýsinga- og sannleiksskylda ráðherra (rangar upplýsingar veittar á Alþingi), 17. nóvember 2014
  17. Þingsköp Alþingis (þingseta ráðherra), 10. september 2014
  18. Þingsköp Alþingis og almenn hegningarlög (hagsmunaárekstrar alþingismanna), 27. mars 2015

143. þing, 2013–2014

  1. Almenn hegningarlög (afnám fangelsisrefsinga fyrir tjáningu skoðana), 13. febrúar 2014
  2. Kosningar til Alþingis (persónukjör þvert á flokka), 9. október 2013
  3. Kosningar til Alþingis (sameiginlegur listi fyrir Reykjavíkurkjördæmin), 19. nóvember 2013
  4. Kyrrsetning, lögbann o.fl. (lögbann, fjárhagslegir hagsmunir), 22. janúar 2014
  5. Lögbinding lágmarkslauna (heildarlög), 31. mars 2014
  6. Miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara (heildarlög), 3. október 2013
  7. Nauðungarsala (frestun nauðungarsölu), 6. nóvember 2013
  8. Sveitarstjórnarlög (íbúakosningar), 10. mars 2014
  9. Þingsköp Alþingis (þingseta ráðherra), 30. október 2013
  10. Þingsköp Alþingis og rannsóknarnefndir (umræður um skýrslur rannsóknarnefnda), 11. apríl 2014

142. þing, 2013

  1. Veiting ríkisborgararéttar, 4. júlí 2013

141. þing, 2012–2013

  1. Almannatryggingar (frítekjumark lífeyris), 29. nóvember 2012
  2. Almenn hegningarlög (vernd gegn mismunun vegna kynvitundar), 10. október 2012
  3. Búfjárbeit (beit innan girðingar), 16. október 2012
  4. Dómstólar o.fl (endurupptökunefnd), 18. september 2012
  5. Fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og upplýsingaskylda þeirra (bann við framlögum lögaðila o.fl.), 14. september 2012
  6. Hlutafélög og einkahlutafélög (lán til starfsmanna), 25. september 2012
  7. Kosningar til Alþingis (persónukjör þvert á flokka), 14. september 2012
  8. Kosningar til Alþingis (skipting þingsæta milli kjördæma), 9. október 2012
  9. Landflutningalög (flutningsgjald), 19. september 2012
  10. Menntun og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla (afnám frests til að sækja um leyfisbréf), 27. september 2012
  11. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (atkvæðisréttur sjóðfélaga), 18. september 2012
  12. Starfskjör launafólks og skyldutrygging lífeyrisréttinda (þak á laun forsvarsmanna verkalýðsfélaga), 19. september 2012
  13. Stjórn fiskveiða (uppboð aflaheimilda), 9. október 2012
  14. Stjórnarskipunarlög (ákvæði um breytingar á stjórnarskrá), 13. september 2012
  15. Tekjuskattur (skuldaeftirgjafir), 18. september 2012
  16. Veiting ríkisborgararéttar, 18. desember 2012
  17. Veiting ríkisborgararéttar, 26. febrúar 2013
  18. Virðisaukaskattur (smokkar), 14. september 2012
  19. Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður (álagsgreiðslur), 14. september 2012
  20. Þingsköp Alþingis (þingseta ráðherra), 14. september 2012
  21. Þjóðaratkvæðagreiðslur (heildarlög), 25. október 2012

140. þing, 2011–2012

  1. Bankasýsla ríkisins (hæfnisskilyrði stjórnarmanna og forstjóra), 3. nóvember 2011
  2. Fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda (bann við framlögum lögaðila o.fl.), 28. mars 2012
  3. Fæðingar- og foreldraorlof, 13. október 2011
  4. Heimild til fjárveitingar úr ríkissjóði vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði o.fl. (afnám laganna), 16. febrúar 2012
  5. Kosningar til Alþingis (persónukjör þvert á flokka), 3. apríl 2012
  6. Landflutningalög (flutningsgjald), 24. nóvember 2011
  7. Laun forseta Íslands (handhafagreiðslur aflagðar), 13. desember 2011
  8. Meðferð einkamála (skilyrði gjafsóknar), 29. febrúar 2012
  9. Meðferð sakamála og meðferð einkamála (endurupptökunefnd), 4. október 2011
  10. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (eignarhald og aukið lýðræði), 16. desember 2011
  11. Starfskjör launafólks og skyldutrygging lífeyrisréttinda (þak á laun forsvarsmanna verkalýðsfélaga), 29. nóvember 2011
  12. Stjórn fiskveiða (uppboð aflaheimilda), 1. nóvember 2011
  13. Stjórnarskipunarlög (ákvæði um breytingar á stjórnarskrá), 5. október 2011
  14. Sveitarstjórnarlög (fjöldi sveitarstjórnarfulltrúa og efling íbúalýðræðis), 9. nóvember 2011
  15. Tekjuskattur (skuldaeftirgjafir), 4. október 2011
  16. Upplýsingaréttur um umhverfismál (frumkvæðisskylda stjórnvalda), 6. október 2011
  17. Veiting ríkisborgararéttar, 14. desember 2011
  18. Veiting ríkisborgararéttar, 11. júní 2012
  19. Virðisaukaskattur (smokkar), 13. desember 2011

139. þing, 2010–2011

  1. Brunavarnir (mannvirki og brunahönnun), 20. janúar 2011
  2. Fjáraukalög 2011 (brottfall heimildar til sölu á hlutum ríkisins í sparisjóðum), 2. september 2011
  3. Fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra (gagnsæi), 31. mars 2011
  4. Heimild til fjárveitingar úr ríkissjóði vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði o.fl. (brottfall laganna), 2. september 2011
  5. Kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla (þurrfrysting við greftrun o.fl.), 3. mars 2011
  6. Kosningar til Alþingis (persónukjör þvert á flokka), 7. apríl 2011
  7. Landflutningalög (flutningsgjald), 7. apríl 2011
  8. Meðferð einkamála (skilyrði gjafsóknar), 3. mars 2011
  9. Meðferð sakamála og meðferð einkamála (endurupptökunefnd), 7. apríl 2011
  10. Rannsókn á aðdraganda og orsökum erfiðleika og falls sparisjóðanna, 28. febrúar 2011
  11. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (ársfundir, stjórnir og fjárfestingarstefna sjóða), 14. febrúar 2011
  12. Starfskjör launafólks og skyldutrygging lífeyrisréttinda (þak á laun forsvarsmanna verkalýðsfélaga), 24. mars 2011
  13. Stjórn fiskveiða (uppboð aflaheimilda), 20. maí 2011
  14. Stjórnarskipunarlög (breytingar á stjórnarskrá), 7. apríl 2011
  15. Upplýsingaréttur um umhverfismál (frumkvæðisskylda stjórnvalda), 31. mars 2011
  16. Úrvinnslugjald (framlenging gildistíma), 6. desember 2010
  17. Vextir og verðtrygging o.fl. (endurútreikningur gengistryggðra lána), 7. apríl 2011
  18. Þjóðaratkvæðagreiðslur (heildarlög), 20. október 2010

138. þing, 2009–2010

  1. Frestun nauðungarsölu og flýtimeðferð einkamála, 18. febrúar 2010
  2. Fæðingar- og foreldraorlof (réttur einstæðra mæðra), 6. nóvember 2009
  3. Hlutaskrá og safnreikningar (gagnsæi eignarhalds hlutafélaga), 25. febrúar 2010
  4. Lagaskrifstofa Alþingis (heildarlög), 15. mars 2010
  5. Meðferð einkamála (hópmálsókn), 18. febrúar 2010
  6. Samningsveð (fasteignaveðlán - lyklafrumvarpið), 20. október 2009
  7. Stjórnarskipunarlög (landið eitt kjördæmi), 16. mars 2010
  8. Sveitarstjórnarlög (fjöldi sveitarstjórnarfulltrúa), 8. október 2009
  9. Úrvinnslugjald (frestun gjalds), 14. desember 2009
  10. Vextir og verðtrygging (tímabundið bann við dráttarvöxtum einstaklinga), 15. mars 2010
  11. Þingsköp Alþingis (líftími þingmála), 31. mars 2010
  12. Þjóðaratkvæðagreiðslur (heildarlög), 8. október 2009

137. þing, 2009

  1. Fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda (upplýsingar um fjárframlög 2002-2006), 16. júlí 2009
  2. Meðferð einkamála (skilyrði gjafsóknar), 25. maí 2009
  3. Samningsveð (fasteignaveðlán - lyklafrumvarpið), 25. maí 2009
  4. Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald (bann við nektarsýningum), 20. maí 2009
  5. Þjóðaratkvæðagreiðslur (heildarlög), 18. júní 2009