Ragna Árnadóttir: frumvörp

1. flutningsmaður

138. þing, 2009–2010

 1. Aðför og gjaldþrotaskipti (árangurslaust fjárnám) , 8. mars 2010
 2. Almenn hegningarlög (upptaka eigna, hryðjuverk, mansal o.fl.) , 8. október 2009
 3. Almenn hegningarlög (samningur Sameinuðu þjóðanna um spillingu) , 4. júní 2010
 4. Dómstólar (sameining héraðsdómstóla) , 23. október 2009
 5. Dómstólar (tímabundin fjölgun dómara) , 4. desember 2009
 6. Dómstólar (reglur um skipun dómara) , 18. febrúar 2010
 7. Embætti sérstaks saksóknara og meðferð sakamála (verksvið embættisins) , 31. mars 2010
 8. Framkvæmdarvald ríkisins í héraði (tímabundin setning í sýslumannsembætti) , 31. mars 2010
 9. Gjaldþrotaskipti o.fl. (réttarstaða skuldara) , 31. mars 2010
 10. Handtaka og afhending manna milli Norðurlanda vegna refsiverðra verknaða (norræn handtökuskipun) , 6. nóvember 2009
 11. Happdrætti (hert auglýsingabann) , 31. mars 2010
 12. Hjúskaparlög, staðfest samvist o.fl. (ein hjúskaparlög) , 23. mars 2010
 13. Kosningar til Alþingis (persónukjör) , 23. október 2009
 14. Kosningar til sveitarstjórna (persónukjör) , 23. október 2009
 15. Lögreglulög (fækkun lögregluumdæma o.fl.) , 31. mars 2010
 16. Meðferð sakamála (frestun á stofnun embættis héraðssaksóknara) , 21. október 2009
 17. Nauðungarsala (frestun uppboðs) , 21. október 2009
 18. Nauðungarsala (frestun uppboðs) , 18. febrúar 2010
 19. Sameining Þjóðskrár og Fasteignaskrár Íslands, 31. mars 2010
 20. Skaðabótalög (meðábyrgð starfsmanns við vinnuslys) , 6. nóvember 2009
 21. Staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar (lækkun framlaga) , 16. febrúar 2010
 22. Útlendingar (dvalarleyfi fórnarlamba mansals) , 31. mars 2010
 23. Útlendingar (hælismál) , 31. mars 2010
 24. Útlendingar (þátttaka í samstarfi á ytri landamærum, framfærsla o.fl.) , 31. mars 2010
 25. Þjóðaratkvæðagreiðsla um gildi laga nr. 1/2010, 8. janúar 2010

137. þing, 2009

 1. Almenn hegningarlög (upptaka eigna, hryðjuverk, mansal o.fl.) , 23. júlí 2009
 2. Dómstólar (sameining héraðsdómstóla) , 19. ágúst 2009
 3. Embætti sérstaks saksóknara og meðferð sakamála (efling embættisins) , 2. júlí 2009
 4. Kosningar til Alþingis (persónukjör) , 9. júlí 2009
 5. Kosningar til sveitarstjórna (persónukjör) , 9. júlí 2009

136. þing, 2008–2009

 1. Aðför o.fl. (bætt staða skuldara) , 17. febrúar 2009
 2. Embætti sérstaks saksóknara (rýmri rannsóknarheimildir) , 5. mars 2009
 3. Gjaldþrotaskipti o.fl. (greiðsluaðlögun) , 4. febrúar 2009
 4. Íslenskur ríkisborgararéttur (próf og gjaldtökuheimild) , 10. mars 2009
 5. Kosningar til Alþingis (frestir, mörk kjördæma o.fl.) , 11. mars 2009