Björn Bjarnason: frumvörp

1. flutningsmaður

136. þing, 2008–2009

 1. Almenn hegningarlög (upptaka eigna, hryðjuverk, mansal o.fl.) , 14. október 2008
 2. Embætti sérstaks saksóknara (rannsókn á fjárþroti fjármálafyrirtækja) , 11. nóvember 2008
 3. Fjármálafyrirtæki, verðbréfasjóðir og fjárfestingarsjóðir (réttur viðskiptavina til upplýsinga) , 25. febrúar 2009
 4. Gjaldþrotaskipti (skuldaaðlögun) , 4. febrúar 2009
 5. Kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla (útfarir, útfararþjónusta o.fl.) , 14. október 2008
 6. Meðferð sakamála (frestun á stofnun embættis héraðssaksóknara) , 9. desember 2008
 7. Þjóðgarðurinn á Þingvöllum (undanþága frá lögum um frístundabyggð) , 5. mars 2009

135. þing, 2007–2008

 1. Almannavarnir (heildarlög) , 8. nóvember 2007
 2. Almenn hegningarlög (upptaka eigna, hryðjuverk, mansal o.fl.) , 5. nóvember 2007
 3. Happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjómanna (framlenging rekstrarheimildar) , 14. nóvember 2007
 4. Happdrætti fyrir Samband íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga (framlenging rekstrarheimildar) , 14. nóvember 2007
 5. Kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla (útfarir, útfararþjónusta o.fl.) , 29. janúar 2008
 6. Meðferð einkamála (fullgilding þriggja alþjóðasamninga) , 15. nóvember 2007
 7. Meðferð sakamála (heildarlög) , 15. nóvember 2007
 8. Nálgunarbann (heildarlög) , 28. nóvember 2007
 9. Norðurlandasamningur um hjúskap, ættleiðingu og lögráð (lagaval í málum er varða fjármál hjóna) , 10. apríl 2008
 10. Samræmd neyðarsvörun (heildarlög) , 8. nóvember 2007
 11. Útlendingar (flokkar dvalarleyfa, EES-reglur o.fl.) , 17. janúar 2008
 12. Ættleiðingar (gildistími forsamþykkis) , 10. apríl 2008

133. þing, 2006–2007

 1. Almenn hegningarlög (kynferðisbrot) , 4. október 2006
 2. Almenn hegningarlög (aukin refsivernd lögreglu) , 9. desember 2006
 3. Breytingar á ýmsum lögum er varða útgáfu leyfa o.fl. (leyfisveitingar sýslumanna) , 26. febrúar 2007
 4. Dómstólar og meðferð einkamála (dómstörf löglærðra aðstoðarmanna o.fl.) , 17. janúar 2007
 5. Flutningur verkefna frá dóms- og kirkjumálaráðuneyti til sýslumannsembætta, 9. október 2006
 6. Íslenskur ríkisborgararéttur (próf í íslensku o.fl.) , 9. desember 2006
 7. Lögmenn (EES-reglur) , 26. febrúar 2007
 8. Staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar (eignarhald prestssetra, skipan sóknarpresta) , 9. desember 2006

132. þing, 2005–2006

 1. Almenn hegningarlög (heimilisofbeldi) , 24. nóvember 2005
 2. Almenn hegningarlög (kynferðisbrot) , 3. apríl 2006
 3. Almenn hegningarlög o.fl. (samningur Evrópuráðsins um tölvubrot) , 9. mars 2006
 4. Breyting á ýmsum lögum á sviði sifjaréttar (sameiginleg forsjá barns o.fl.) , 4. nóvember 2005
 5. Dómstólar og meðferð einkamála (dómstörf og kjör löglærðra aðstoðarmanna o.fl.) , 27. mars 2006
 6. Framsal sakamanna (málsmeðferðarreglur) , 28. mars 2006
 7. Fullnusta refsidóma (flutningur sektarinnheimtu til Blönduóss) , 28. mars 2006
 8. Happdrætti Háskóla Íslands (einkaleyfisgjald og greiðsla vinninga í peningum) , 3. apríl 2006
 9. Landhelgisgæsla Íslands (heildarlög) , 30. mars 2006
 10. Lögreglulög og framkvæmdarvald ríkisins í héraði (skipulag löggæslunnar, greiningardeildir) , 10. febrúar 2006
 11. Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi (skráning upplýsinga um einstaklinga og hluti, EES-reglur) , 11. október 2005
 12. Staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar (kjördæmi kirkjuþings o.fl.) , 16. nóvember 2005
 13. Starfsemi innri markaðarins í tengslum við frjálsa vöruflutninga innan Evrópska efnahagssvæðisins (EES-reglur) , 27. mars 2006
 14. Vegabréf (ný gerð vegabréfa, nýr útgefandi o.fl.) , 9. mars 2006
 15. Öflun sönnunargagna vegna ætlaðra brota á hugverkaréttindum, 16. nóvember 2005

131. þing, 2004–2005

 1. Almenn hegningarlög (vararefsing fésektar) , 2. desember 2004
 2. Áfengislög (áfengi til iðnaðarnota og í atvinnuskyni) , 30. mars 2005
 3. Einkamálalög og þjóðlendulög (gjafsókn) , 14. október 2004
 4. Fjárhagslegar tryggingarráðstafanir (EES-reglur) , 21. mars 2005
 5. Fullnusta refsinga, 17. nóvember 2004
 6. Happdrætti (heildarlög, EES-reglur) , 30. mars 2005
 7. Helgidagafriður (afgreiðslutími matvöruverslana) , 31. janúar 2005
 8. Kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla (kirkjugarðsgjald o.fl.) , 18. október 2004
 9. Löggiltir niðurjöfnunarmenn sjótjóns og sala fasteigna, fyrirtækja og skipa (EES-reglur) , 1. febrúar 2005
 10. Mannréttindasáttmáli Evrópu (eftirlitskerfi samningsins) , 16. mars 2005
 11. Meðferð opinberra mála (sektarinnheimta) , 11. nóvember 2004
 12. Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi (upplýsingar um einstaklinga) , 16. febrúar 2005
 13. Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað (heildarlög) , 14. október 2004

130. þing, 2003–2004

 1. Almenn hegningarlög (fullgilding spillingarsamnings) , 14. október 2003
 2. Björgunarsveitir og björgunarsveitarmenn (vátryggingar) , 29. janúar 2004
 3. Einkamálalög og þjóðlendulög (gjafsókn) , 5. apríl 2004
 4. Framboð og kjör forseta Íslands (kjörskrár, mörk kjördæma) , 11. mars 2004
 5. Fullnusta refsingar, 12. desember 2003
 6. Happdrætti Háskóla Íslands (endurnýjað einkaleyfi) , 13. október 2003
 7. Lögmenn (lögmannsréttindi, EES-reglur o.fl.) , 12. desember 2003
 8. Lögreglulög (tæknirannsóknir o.fl.) , 5. apríl 2004
 9. Mannréttindasáttmáli Evrópu (13. samningsviðauki) , 13. október 2003
 10. Meðferð opinberra mála (rannsóknargögn, símhlerun o.fl.) , 5. apríl 2004
 11. Sala fasteigna, fyrirtækja og skipa, 12. desember 2003
 12. Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað (heildarlög) , 23. apríl 2004
 13. Talnagetraunir (framlenging rekstrarleyfis) , 13. október 2003
 14. Umferðarlög (öryggi barna, gjöld, EES-reglur o.fl.) , 12. desember 2003
 15. Útlendingar (aðlögunarheimildir stækkunarsamnings ESB og EES o.fl.) , 15. mars 2004

127. þing, 2001–2002

 1. Kvikmyndalög (heildarlög) , 31. október 2001
 2. Opinber stuðningur við vísindarannsóknir, 25. febrúar 2002
 3. Skylduskil til safna (heildarlög) , 31. október 2001

126. þing, 2000–2001

 1. Blindrabókasafn Íslands (verkefni og stjórn) , 30. október 2000
 2. Bókasafnsfræðingar (starfsheiti) , 5. mars 2001
 3. Framhaldsskólar (deildarstjórar) , 2. apríl 2001
 4. Grunnskólar (starfstími, próf í íslensku o.fl.) , 3. apríl 2001
 5. Húsafriðun (heildarlög) , 8. nóvember 2000
 6. Kvikmyndalög (heildarlög) , 4. apríl 2001
 7. Leikskólar (starfslið) , 2. apríl 2001
 8. Menningarverðmæti, 8. nóvember 2000
 9. Námsmatsstofnun (heildarlög) , 30. október 2000
 10. Ríkisútvarpið (framkvæmdasjóður) , 23. janúar 2001
 11. Safnalög (heildarlög) , 8. nóvember 2000
 12. Skylduskil til safna (heildarlög) , 26. mars 2001
 13. Viðurkenning á menntun og prófskírteinum (EES-reglur) , 26. mars 2001
 14. Þjóðminjalög (heildarlög) , 8. nóvember 2000

125. þing, 1999–2000

 1. Framhaldsskólar (aðlögunartími, fornám, samræmd lokapróf o.fl.) , 18. október 1999
 2. Grunnskólar (einsetning, samræmd lokapróf) , 11. október 1999
 3. Höfundalög (EES-reglur) , 8. febrúar 2000
 4. Íslensk málnefnd (tengsl við Háskóla Íslands, forstöðumaður) , 21. mars 2000
 5. Skylduskil til safna (heildarlög) , 8. febrúar 2000
 6. Útvarpslög (heildarlög) , 18. nóvember 1999
 7. Þjóðarbókhlaða og endurbætur menningarbygginga, 10. desember 1999

123. þing, 1998–1999

 1. Háskóli Íslands (heildarlög) , 10. febrúar 1999
 2. Háskólinn á Akureyri (heildarlög) , 10. febrúar 1999
 3. Kennaraháskóli Íslands (doktorsnafnbót, kærumál, gjöld o.fl.) , 10. febrúar 1999
 4. Leiklistarlög (heildarlög) , 16. október 1998
 5. Ráðstafanir til jöfnunar á námskostnaði (réttur til styrkja) , 7. desember 1998
 6. Útvarpslög (heildarlög) , 19. desember 1998

122. þing, 1997–1998

 1. Bæjanöfn (örnefnanefnd) , 16. október 1997
 2. Framhaldsskólar (ráðningartími aðstoðarstjórnenda) , 15. desember 1997
 3. Háskólar, 16. október 1997
 4. Háskólinn á Akureyri (heildarlög) , 6. apríl 1998
 5. Íþróttalög (heildarlög) , 5. febrúar 1998
 6. Kennaraháskóli Íslands, 16. október 1997
 7. Leiklistarlög (heildarlög) , 15. desember 1997
 8. Listskreytingar opinberra bygginga (heildarlög) , 5. febrúar 1998
 9. Lögverndun á starfsheiti grunnskólakennara (heildarlög) , 5. febrúar 1998
 10. Örnefnastofnun Íslands, 16. október 1997

121. þing, 1996–1997

 1. Almenningsbókasöfn (heildarlög) , 13. desember 1996
 2. Bókasafnssjóður höfunda, 11. febrúar 1997
 3. Bæjanöfn (örnefnanefnd) , 4. apríl 1997
 4. Grunnskólar (námsleyfasjóður) , 20. desember 1996
 5. Háskólar, 4. apríl 1997
 6. Höfundalög (EES-reglur) , 10. október 1996
 7. Íþróttalög (heildarlög) , 4. apríl 1997
 8. Kennara- og uppeldisháskóli Íslands, 4. apríl 1997
 9. Lánasjóður íslenskra námsmanna (endurgreiðsla o.fl.) , 4. apríl 1997
 10. Listamannalaun (markmið, greiðslufyrirkomulag o.fl.) , 7. nóvember 1996
 11. Lögverndun á starfsheiti grunnskólakennara (heildarlög) , 4. apríl 1997
 12. Skoðun kvikmynda og bann við ofbeldismyndum (sjónvarpsstöðvar, tölvuleikir) , 4. apríl 1997
 13. Viðurkenning á menntun og prófskírteinum (flokkun starfsheita) , 20. desember 1996
 14. Þjóðminjalög (stjórnskipulag o.fl.) , 2. apríl 1997
 15. Örnefnastofnun Íslands, 4. apríl 1997

120. þing, 1995–1996

 1. Framhaldsskólar (heildarlög) , 17. október 1995
 2. Grunnskóli (yfirfærsla til sveitarfélaga) , 29. apríl 1996
 3. Háskóli Íslands (skrásetningargjald) , 7. desember 1995
 4. Háskólinn á Akureyri (skrásetningargjald) , 7. desember 1995
 5. Höfundalög (EES-reglur) , 16. október 1995
 6. Réttindi og skyldur kennara og skólastjórnenda grunnskóla, 19. febrúar 1996
 7. Þjóðminjalög (flutningur menningarverðmæta) , 5. febrúar 1996

119. þing, 1995

 1. Höfundalög (EES-reglur) , 29. maí 1995
 2. Notkun myndlykla, 29. maí 1995

117. þing, 1993–1994

 1. Leigubifreiðar (aldurshámark bifreiðastjóra) , 24. mars 1994

Meðflutningsmaður

136. þing, 2008–2009

 1. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (tímabundin útgreiðsla séreignarsparnaðar), 4. febrúar 2009

118. þing, 1994–1995

 1. Rannsóknarráð Íslands (skipan ráðsins), 25. október 1994
 2. Réttur til veiða í efnahagslögsögu Íslands (löndun erlendra veiðiskipa), 7. desember 1994
 3. Tollalög (tollfrjálsar verslanir í höfnum), 4. október 1994
 4. Þingsköp Alþingis (þingskapalaganefnd), 6. október 1994

117. þing, 1993–1994

 1. Réttur til veiða í efnahagslögsögu Íslands (löndun erlendra veiðiskipa), 29. mars 1994
 2. Tollalög (tollfrjálsar verslanir í höfnum), 30. nóvember 1993
 3. Þingsköp Alþingis (þingskapanefnd), 29. mars 1994