Halldór Ásgrímsson: frumvörp

1. flutningsmaður

132. þing, 2005–2006

 1. Flutningur þjóðskrár og almannaskráningar frá Hagstofu Íslands til dómsmálaráðuneytis, 2. mars 2006
 2. Heimild til að afsala til Landsvirkjunar vatnsréttindum og landi vegna Búrfellsvirkjunar, 24. janúar 2006
 3. Kjararáð (heildarlög) , 3. apríl 2006
 4. Matvælarannsóknir hf., 2. desember 2005
 5. Ráðstöfun á söluandvirði Landssíma Íslands hf., 3. október 2005
 6. Réttarstaða samkynhneigðra (breyting ýmissa laga) , 18. nóvember 2005
 7. Upplýsingalög (endurnot opinberra upplýsinga, EES-reglur) , 30. mars 2006
 8. Vísinda- og tækniráð, 3. apríl 2006
 9. Þjóðlendur (framkvæmdastjóri og verklok nefndarinnar) , 15. mars 2006
 10. Þjóðskrá og almannaskráning (flutningur Þjóðskrár til dómsmálaráðuneytisins) , 2. mars 2006

131. þing, 2004–2005

 1. Heimild til að afsala til Landsvirkjunar vatnsréttindum og landi vegna Búrfellsvirkjunar, 20. apríl 2005
 2. Kjaramál kennara og skólastjórnenda í grunnskólum, 12. nóvember 2004

130. þing, 2003–2004

 1. Evrópska efnahagssvæðið (ný aðildarríki) , 24. nóvember 2003

128. þing, 2002–2003

 1. Nýr stofnsamningur Fríverslunarsamtaka Evrópu (breyting ýmissa laga) , 11. febrúar 2003
 2. Útflutningsaðstoð (heildarlög) , 4. desember 2002

127. þing, 2001–2002

 1. Nýr stofnsamningur Fríverslunarsamtaka Evrópu (breyting ýmissa laga) , 8. apríl 2002

126. þing, 2000–2001

 1. Útflutningsráð Íslands (markaðsgjald) , 30. nóvember 2000

125. þing, 1999–2000

 1. Skipti á upplýsingum um tæknilegar reglur um vörur og fjarþjónustu (EES-reglur) , 14. mars 2000
 2. Stofnun hlutafélags um Flugstöð Leifs Eiríkssonar, 21. mars 2000
 3. Varnarsamstarf Íslands og Bandaríkjanna, 24. febrúar 2000

123. þing, 1998–1999

 1. Útflutningsráð Íslands (tekjur, samráðsnefnd, stjórn o.fl.) , 8. desember 1998

120. þing, 1995–1996

 1. Norðurlandasamningur um félagslega aðstoð og félagslega þjónustu, 22. apríl 1996
 2. Samningur um gagnkvæma stjórnsýsluaðstoð í skattamálum, 22. apríl 1996

117. þing, 1993–1994

 1. Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri (EES-reglur, brottfall gagnkvæmnisskilyrðis) , 10. desember 1993
 2. Vog, mál og faggilding, 6. maí 1994

116. þing, 1992–1993

 1. Hagræðingarsjóður sjávarútvegsins (ráðstöfun aflaheimilda 1992-93) , 19. ágúst 1992

113. þing, 1990–1991

 1. Rannsóknir í þágu atvinnuveganna (Hafrannsóknastofnunin) , 5. nóvember 1990
 2. Ráðstafanir vegna aflabrests í loðnuveiðum, 14. febrúar 1991

112. þing, 1989–1990

 1. Fiskveiðasjóður Íslands (þróunardeild og Fiskimálasjóður) , 24. nóvember 1989
 2. Hagræðingarsjóður sjávarútvegsins, 29. nóvember 1989
 3. Stjórn fiskveiða (heildarlög) , 15. febrúar 1990
 4. Uppboðsmarkaður fyrir sjávarafla (heildarlög) , 24. nóvember 1989
 5. Veiðieftirlitsgjald, 24. nóvember 1989
 6. Verðjöfnunarsjóður sjávarútvegsins (heildarlög) , 9. apríl 1990

111. þing, 1988–1989

 1. Aðför (heildarlög) , 21. nóvember 1988
 2. Aðskilnaður dómsvalds og umboðsvalds í héraði, 9. desember 1988
 3. Almenn hegningarlög, 10. apríl 1989
 4. Áfengislög (leyfi til áfengisveitinga o.fl.) , 7. desember 1988
 5. Erfðalög (önnur erfð, óskipt bú o.fl.) , 21. desember 1988
 6. Fiskveiðasjóður Íslands (þróunardeild) , 10. apríl 1989
 7. Getraunir (vinningshlutfall o.fl.) , 27. október 1988
 8. Helgidagafriður (heildarlög) , 21. nóvember 1988
 9. Hreppstjórar (skipun, aðsetur sýslumanns o.fl.) , 15. desember 1988
 10. Lögbókandagerðir, 8. febrúar 1989
 11. Rannsóknir í þágu atvinnuveganna, 21. mars 1989
 12. Samningsbundnir gerðardómar, 15. mars 1989
 13. Skráning og meðferð persónuupplýsinga, 22. desember 1988
 14. Úreldingarsjóður fiskiskipa, 10. apríl 1989
 15. Veiting ríkisborgararéttar, 21. nóvember 1988
 16. Veiting ríkisborgararéttar (síðara stjfrv.) , 22. mars 1989
 17. Vöruhappdrætti Sambands íslenskra berklasjúklinga (gildistími rekstrarheimildar) , 22. mars 1989
 18. Þinglýsingalög (þinglýsingarstjórar) , 15. desember 1988

110. þing, 1987–1988

 1. Aðgerðir í sjávarútvegi (staðfesting bráðabirgðalaga) , 2. febrúar 1988
 2. Norræni fjárfestingarbankinn, 3. nóvember 1987
 3. Stjórn fiskveiða (heildarlög) , 4. desember 1987

109. þing, 1986–1987

 1. Ríkismat sjávarafurða (mat á ferskum fiski) , 9. desember 1986
 2. Sjómannadagur, 2. desember 1986
 3. Skiptaverðmæti og greiðslumiðlun innan sjávarútveg (skiptahlutfall) , 2. febrúar 1987
 4. Stofnfjársjóður fiskiskipa (heildarlög) , 30. október 1986
 5. Uppboðsmarkaður fyrir sjávarafla, 19. desember 1986

108. þing, 1985–1986

 1. Aflatryggingarsjóður sjávarútvegsins, 5. desember 1985
 2. Kostnaðarhlutur útgerðar, 24. febrúar 1986
 3. Selveiðar við Ísland, 24. mars 1986
 4. Skiptaverðmæti og greiðslumiðlun innan sjávarútvegsins, 9. apríl 1986
 5. Stjórn fiskveiða, 20. nóvember 1985
 6. Útflutningsgjald af sjávarafurðum, 18. mars 1986

107. þing, 1984–1985

 1. Aflatryggingasjóður sjávarútvegsins, 11. mars 1985
 2. Fiskveiðasjóður Íslands, 28. mars 1985
 3. Ráðstafanir í sjávarútvegi, 27. nóvember 1984
 4. Selveiðar við Ísland, 10. desember 1984
 5. Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, 8. nóvember 1984
 6. Verðlagsráð sjávarútvegsins, 20. nóvember 1984
 7. Verðlagsráð sjávarútvegsins, 10. desember 1984

106. þing, 1983–1984

 1. Aflatryggingasjóður sjávarútvegsins, 27. febrúar 1984
 2. Fiskveiðasjóður Íslands, 11. október 1983
 3. Fiskveiðasjóður Íslands, 26. apríl 1984
 4. Rannsóknir í þágu atvinnuveganna, 8. nóvember 1983
 5. Ráðstafanir í sjávarútvegsmálum, 11. október 1983
 6. Ríkismat sjávarafurða, 8. nóvember 1983
 7. Selveiðar, 10. apríl 1984
 8. Útflutningsgjald af grásleppuafurðum, 3. apríl 1984
 9. Útflutningsgjald af sjávarafurðum, 27. febrúar 1984
 10. Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, 9. desember 1983
 11. Verðjöfnunarsjóður fiskiðnaðarins, 31. október 1983

100. þing, 1978–1979

 1. Ríkisendurskoðun, 4. desember 1978

99. þing, 1977–1978

 1. Ríkisendurskoðun, 8. mars 1978

97. þing, 1975–1976

 1. Fjáröflun til vegagerðar, 17. desember 1975
 2. Ljósmæðralög, 11. febrúar 1976
 3. Lögsagnarumdæmi í Austur-Skaftafellssýslu, 1. mars 1976

96. þing, 1974–1975

 1. Farmiðagjald og söluskattur, 13. nóvember 1974
 2. Ljósmæðralög, 13. nóvember 1974

Meðflutningsmaður

123. þing, 1998–1999

 1. Stjórnarskipunarlög (kjördæmaskipan), 17. nóvember 1998

118. þing, 1994–1995

 1. Bann við atvinnurekstri einstaklings vegna afbrota, 17. október 1994
 2. Greiðsluaðlögun, 9. febrúar 1995

117. þing, 1993–1994

 1. Bann við atvinnurekstri einstaklings vegna afbrota, 9. febrúar 1994
 2. Eftirlaunaréttindi launafólks, 5. október 1993
 3. Endurgreiðsla oftekinna skatta og gjalda, 6. apríl 1994
 4. Tollalög (aðaltollhöfn í Höfn og Þorlákshöfn), 28. febrúar 1994

116. þing, 1992–1993

 1. Eftirlaunaréttindi launafólks, 30. mars 1993

115. þing, 1991–1992

 1. Skiptaverðmæti og greiðslumiðlun (greiðslur til Vélstjórafélags Íslands), 31. mars 1992
 2. Stofnun hlutafélags um Skipaútgerð ríkisins, 14. október 1991
 3. Sveitarstjórnarlög (byggðastjórnir), 2. október 1991

114. þing, 1991

 1. Stjórnarskipunarlög, 14. maí 1991

103. þing, 1980–1981

 1. Grænlandssjóður, 16. október 1980

102. þing, 1979–1980

 1. Óverðtryggður útflutningur búvara, 19. desember 1979

97. þing, 1975–1976

 1. Skipan opinberra framkvæmda, 5. nóvember 1975
 2. Stofnlánasjóður vörubifreiða, 7. maí 1976
 3. Útvarpslög, 4. desember 1975

96. þing, 1974–1975

 1. Framleiðslueftirlit sjávarafurða, 6. febrúar 1975
 2. Verðjöfnun á olíu og bensíni, 16. desember 1974