Björn Jónsson: frumvörp

1. flutningsmaður

94. þing, 1973–1974

  1. Aðstoð við kaupstaði eða kauptún vegna landakaupa, 15. mars 1974
  2. Félagsmálaskóli alþýðu, 19. desember 1973
  3. Húsbyggingar á vegum Viðlagasjóðs, 11. október 1973
  4. Loftferðir, 29. mars 1974
  5. Lögheimili, 5. nóvember 1973
  6. Ríkisábyrgð á launum við gjaldþrot, 13. desember 1973
  7. Sameining Flugfélags Íslands og Loftleiða, 25. október 1973
  8. Skipulag ferðamála, 19. nóvember 1973
  9. Starfskjör launþega, 5. nóvember 1973
  10. Tekjustofnar sveitarfélaga, 6. desember 1973
  11. Vegalög, 29. mars 1974

92. þing, 1971–1972

  1. Vöruvöndun útflutningsafurða sjávarútvegsins, 29. nóvember 1971

91. þing, 1970–1971

  1. Dýralæknar (br. 31/1970) , 12. nóvember 1970
  2. Eftirlaun til aldraðra félaga í stéttarfélögum (br. 18/1970) , 10. nóvember 1970
  3. Vöruvöndun útflutningsafurða sjávarútvegsins (ráðstafanir til að auka) , 11. nóvember 1970

90. þing, 1969–1970

  1. Atvinnuleysistryggingar, 3. desember 1969

86. þing, 1965–1966

  1. Ráðstafanir vegna sjávarútvegsins, 26. október 1965

84. þing, 1963–1964

  1. Orlof, 27. febrúar 1964

83. þing, 1962–1963

  1. Söluskattur, 6. desember 1962

82. þing, 1961–1962

  1. Orlof, 17. nóvember 1961

78. þing, 1958–1959

  1. Skemmtanaskattur með viðauka, 16. október 1958

77. þing, 1957–1958

  1. Félagsmálaskóli verkalýðssamtakanna, 28. mars 1958
  2. Skipun innflutnings og gjaldeyrismála, fjárfestingarmála o. fl., 24. febrúar 1958

76. þing, 1956–1957

  1. Breyting á framfærslulögum, 13. desember 1956

Meðflutningsmaður

100. þing, 1978–1979

  1. Lax- og silungsveiði, 18. maí 1979

94. þing, 1973–1974

  1. Seðlabanki Íslands, 12. desember 1973

93. þing, 1972–1973

  1. Aflatryggingasjóður sjávarútvegsins, 14. febrúar 1973
  2. Útflutningsgjald af sjávarafurðum, 7. mars 1973
  3. Veiting prestakalla, 29. mars 1973

92. þing, 1971–1972

  1. Aflatryggingasjóður sjávarútvegsins, 16. febrúar 1972
  2. Áfengislög, 24. apríl 1972
  3. Húsnæðismálastofnun ríkisins, 29. nóvember 1971
  4. Þjóðleikhús, 25. nóvember 1971

91. þing, 1970–1971

  1. Aðstoð Íslands við þróunarlöndin, 28. október 1970
  2. Bann gegn veiðum með botnvörpu og flotvörpu (br. 21/1969, 62/1967), 8. febrúar 1971

90. þing, 1969–1970

  1. Lax- og silungsveiði, 10. desember 1969
  2. Verkfall opinberra starfsmanna, 29. janúar 1970

89. þing, 1968–1969

  1. Dragnótaveiði í fiskveiðilandhelgi Íslands, 21. desember 1968
  2. Póst- og símamálastofnun Íslands, 8. nóvember 1968
  3. Skattfrelsi Sonningsverðlauna Halldórs Laxness, 24. febrúar 1969

88. þing, 1967–1968

  1. Síldarútvegsnefnd, 7. desember 1967

87. þing, 1966–1967

  1. Togarakaup ríkisins, 13. mars 1967

86. þing, 1965–1966

  1. Dragnótaveiðar í fiskveiðilandhelgi, 29. mars 1966
  2. Fiskveiðar í landhelgi, 31. mars 1966
  3. Togarakaup ríkisins, 9. desember 1965

85. þing, 1964–1965

  1. Eftirlaun ráðherra, 29. apríl 1965

84. þing, 1963–1964

  1. Almannatryggingar, 17. október 1963
  2. Dragnótaveiðar í fiskveiðilandhelgi, 11. febrúar 1964

83. þing, 1962–1963

  1. Almannatryggingar, 5. nóvember 1962
  2. Heimild til að veita Rafni Kolssyni skipstjóraskírteini, 2. apríl 1963

82. þing, 1961–1962

  1. Almannatryggingar, 24. október 1961
  2. Fiskimálasjóður, 11. desember 1961
  3. Jarðgöng á þjóðvegum, 20. október 1961

81. þing, 1960–1961

  1. Afhending Þingeyjar í Skjálfandafljóti, 7. febrúar 1961
  2. Fiskveiðilandhelgi Íslands, 12. október 1960
  3. Heimild til að veita Guðjóni Ármanni Eyjólfssyni stýrimannaskírteini, 7. febrúar 1961
  4. Lögskráning sjómanna, 25. janúar 1961
  5. Sóknargjöld, 23. janúar 1961

80. þing, 1959–1960

  1. Orlof húsmæðra, 15. febrúar 1960
  2. Sjúkrahúsalög, 2. febrúar 1960

78. þing, 1958–1959

  1. Bráðabirgðafjárgreiðslur úr ríkissjóði, 22. desember 1958
  2. Bráðabirgðafjárgreiðslur úr ríkissjóði, 28. janúar 1959
  3. Fræðsla barna, 16. desember 1958
  4. Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, 11. febrúar 1959
  5. Sjúkrahúsalög nr. 93, 12. desember 1958
  6. Virkjun Sogsins, 9. desember 1958

77. þing, 1957–1958

  1. Matreiðslumenn á farskipum, 18. apríl 1958

76. þing, 1956–1957

  1. Atvinna við siglingar á íslenskum skipum, 19. mars 1957
  2. Fasteignaskattur, 18. desember 1956
  3. Hlutafélög, 21. febrúar 1957
  4. Hundahald, 18. desember 1956
  5. Menntun kennara, 30. janúar 1957
  6. Stofnlánadeild sjávarútvegsins, 23. maí 1957
  7. Sýsluvegasjóðir, 18. desember 1956
  8. Tunnuverksmiðjur ríkisins, 29. nóvember 1956