Bryndís Hlöðversdóttir: frumvörp

1. flutningsmaður

130. þing, 2003–2004

  1. Bótaréttur höfunda og heimildarmanna, 7. október 2003
  2. Vernd trúnaðarsambands fjölmiðla og heimildarmanna þeirra o.fl. (breyting ýmissa laga) , 7. október 2003

127. þing, 2001–2002

  1. Lagaráð, 4. október 2001

126. þing, 2000–2001

  1. Lagaráð, 10. október 2000
  2. Skaðabótalög (tímabundið atvinnutjón) , 5. október 2000

125. þing, 1999–2000

  1. Almenn hegningarlög (barnaklám) , 18. nóvember 1999

123. þing, 1998–1999

  1. Réttur verkafólks til uppsagnarfrests frá störfum (rökstuðningur uppsagnar) , 19. nóvember 1998
  2. Staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar (ráðningartími héraðspresta) , 4. desember 1998

Meðflutningsmaður

131. þing, 2004–2005

  1. Almenn hegningarlög (kynferðisbrot gegn börnum), 7. október 2004
  2. Dómstólar (skipun hæstaréttardómara), 4. október 2004
  3. Gjaldþrotaskipti (greiðsluaðlögun), 18. október 2004
  4. Lánasjóður íslenskra námsmanna (fyrirframgreiðsla lána, ábyrgðarmenn o.fl.), 11. október 2004
  5. Sala fasteigna, fyrirtækja og skipa (eignarhald á fasteignasölu), 10. mars 2005
  6. Samkomudagur Alþingis og starfstími þess, 5. október 2004
  7. Skaðabótalög (frádráttarreglur), 31. mars 2005
  8. Stjórnarskipunarlög (landið eitt kjördæmi), 4. nóvember 2004
  9. Stjórnarskipunarlög (samráð við Alþingi um stuðning við stríð), 27. janúar 2005
  10. Veiting ríkisborgararéttar, 9. desember 2004
  11. Veiting ríkisborgararéttar, 21. mars 2005
  12. Veiting ríkisborgararéttar, 6. maí 2005
  13. Virðisaukaskattur (matvörur), 4. október 2004

130. þing, 2003–2004

  1. Almenn hegningarlög (vændi), 6. október 2003
  2. Almenn hegningarlög (kynferðisbrot gegn börnum), 3. febrúar 2004
  3. Almenn hegningarlög (rof á reynslulausn), 24. maí 2004
  4. Gjaldþrotaskipti o.fl. (greiðsluaðlögun), 25. nóvember 2003
  5. Innheimtulög, 29. október 2003
  6. Lánasjóður íslenskra námsmanna (fyrirframgreiðsla lána, ábyrgðarmenn o.fl.), 4. mars 2004
  7. Lyfjatjónstrygging, 28. október 2003
  8. Samgönguáætlun (skipan samgönguráðs, grunntillaga), 6. október 2003
  9. Samkeppnislög (meðferð brota, verkaskipting o.fl.), 2. október 2003
  10. Samkomudagur Alþingis og starfstími þess, 13. október 2003
  11. Veiting ríkisborgararéttar, 25. maí 2004
  12. Virðisaukaskattur (matvæli), 2. október 2003

128. þing, 2002–2003

  1. Ábyrgðarmenn, 4. október 2002
  2. Fjárreiður stjórnmálasamtaka og frambjóðenda, 4. mars 2003
  3. Gjaldþrotaskipti o.fl. (greiðsluaðlögun), 21. janúar 2003
  4. Hlutafélög (réttur alþingismanna til upplýsinga), 3. desember 2002
  5. Lánasjóður íslenskra námsmanna (fyrirframgreiðsla lána, ábyrgðarmenn o.fl.), 7. nóvember 2002
  6. Stjórn fiskveiða (úthlutun aflaheimilda o.fl.), 4. október 2002
  7. Stjórnarskipunarlög (landið eitt kjördæmi), 23. október 2002
  8. Stofnun hlutafélags um Norðurorku (biðlaunaréttur starfsmanna), 8. mars 2003
  9. Sveitarstjórnarlög (íbúaþing), 3. október 2002
  10. Þingsköp Alþingis (upplýsingar um hlutafélög), 3. desember 2002

127. þing, 2001–2002

  1. Gjaldþrotaskipti (greiðsluaðlögun), 18. október 2001
  2. Hlutafélög (réttur alþingismanna til upplýsinga), 18. febrúar 2002
  3. Kosningar til sveitarstjórna (kosningarréttur erlendra ríkisborgara), 30. október 2001
  4. Lyfjatjónstrygging, 15. október 2001
  5. Stjórn fiskveiða (úthlutun aflahlutdeilda o.fl.), 2. október 2001
  6. Stjórnarskipunarlög (landið eitt kjördæmi), 15. nóvember 2001
  7. Tekjuskattur og eignarskattur (húsaleigubætur), 4. október 2001
  8. Þingsköp Alþingis (upplýsingar um hlutafélög), 18. febrúar 2002

126. þing, 2000–2001

  1. Almannatryggingar (tekjutenging bóta), 3. október 2000
  2. Barnalög (ráðgjöf um forsjá og umgengni), 22. nóvember 2000
  3. Barnalög (talsmaður barns), 22. nóvember 2000
  4. Dómstólar (skipun hæstaréttardómara), 8. febrúar 2001
  5. Fjárreiður stjórnmálasamtaka og frambjóðenda, 28. mars 2001
  6. Húsaleigubætur (breyting ýmissa laga), 2. nóvember 2000
  7. Jarðalög (endurskoðun, ráðstöfun jarða), 5. október 2000
  8. Lyfjatjónstryggingar, 8. nóvember 2000
  9. Málefni aldraðra (vistunarmat), 6. apríl 2001
  10. Meðferð opinberra mála (starfsemi ákæruvaldsins), 26. febrúar 2001
  11. Stjórn fiskveiða (úthlutun aflahlutdeilda o.fl.), 5. desember 2000
  12. Stjórnarskipunarlög (þjóðaratkvæðagreiðslur), 16. október 2000
  13. Tekjuskattur og eignarskattur (söluhagnaður hlutabréfa), 3. október 2000
  14. Tekjuskattur og eignarskattur (húsaleigubætur), 31. október 2000
  15. Upplýsingalög (úrskurðarnefnd), 20. febrúar 2001

125. þing, 1999–2000

  1. Almannatryggingar (tekjutenging bóta), 3. apríl 2000
  2. Ábyrgðarmenn, 3. apríl 2000
  3. Barnalög (ráðgjöf um forsjá og umgengni), 14. febrúar 2000
  4. Barnalög (talsmaður barns í umgengnisdeilu), 24. febrúar 2000
  5. Breytingar á lagaákvæðum er varða húsaleigubætur (breyting ýmissa laga), 5. október 1999
  6. Dómstólar (skipun hæstaréttardómara), 3. apríl 2000
  7. Eftirlit með fjármálastarfsemi (stjórnsýsluleg staða, valdheimildir, o.fl.), 14. október 1999
  8. Fjárreiður ríkisins (söluandvirði eigna), 4. nóvember 1999
  9. Fjárreiður ríkisins (laun, risna o.fl.), 2. desember 1999
  10. Gjaldþrotaskipti (greiðsluaðlögun), 3. apríl 2000
  11. Samkeppnislög (bannregla, markaðsráðandi staða, frestir o.fl.), 14. október 1999
  12. Stjórn fiskveiða (úthlutun aflahlutdeildar o.fl.), 3. apríl 2000
  13. Tekjuskattur og eignarskattur (húsaleigubætur), 4. október 1999

123. þing, 1998–1999

  1. Almannatryggingar (tekjur maka), 5. október 1998
  2. Ábyrgðarmenn, 20. október 1998
  3. Fjárreiður ríkisins (laun, risna o.fl.), 7. október 1998
  4. Gjaldþrotaskipti (greiðsluaðlögun), 14. október 1998
  5. Húsaleigubætur (breyting ýmissa laga), 5. október 1998
  6. Réttur til launa í veikindaforföllum (breyting ýmissa laga), 5. október 1998
  7. Tekjuskattur og eignarskattur (húsaleigubætur), 5. október 1998
  8. Tekjuskattur og eignarskattur (persónuafsláttur barna), 11. nóvember 1998

122. þing, 1997–1998

  1. Almannatryggingar (umönnunarbætur í fæðingarorlofi), 11. mars 1998
  2. Fjárreiður ríkisins (laun, risna o.fl.), 22. apríl 1998
  3. Hlutafélög (aðild starfsmanna að stjórn), 31. mars 1998

121. þing, 1996–1997

  1. Áhættu- og nýsköpunarlánasjóður, 2. október 1996
  2. Bann við kynferðislegri áreitni (breyting ýmissa laga), 11. mars 1997
  3. Einkahlutafélög (persónuleg ábyrgð), 21. mars 1997
  4. Hlutafélög (persónuleg ábyrgð), 21. mars 1997
  5. Jarðhitaréttindi, 2. október 1996
  6. Lánasjóður íslenskra námsmanna (samtímagreiðslur o.fl.), 2. október 1996
  7. Orka fallvatna, 2. október 1996
  8. Réttur til launa í veikindaforföllum (læknisfræðilegar aðgerðir, líffæragjafar, sjómannalög), 2. október 1996
  9. Stjórn fiskveiða (úrelding fiskiskipa), 4. nóvember 1996
  10. Tekjuskattur og eignarskattur (tekjutenging bótaliða), 2. október 1996
  11. Tekjuskattur og eignarskattur (persónuafsláttur barna), 19. desember 1996
  12. Umboðsmaður jafnréttismála, 8. október 1996
  13. Þjónustugjöld í heilsugæslu (almannatryggingar, heilbrigðisþjónusta), 7. október 1996

120. þing, 1995–1996

  1. Almenn hegningarlög (ummæli um erlenda þjóðhöfðingja), 22. mars 1996
  2. Áhættu- og nýsköpunarlánasjóður, 5. mars 1996
  3. Jarðhitaréttindi, 5. október 1995
  4. Lánasjóður íslenskra námsmanna (samtímagreiðslur o.fl.), 5. mars 1996
  5. Orka fallvatna, 5. október 1995
  6. Réttur til launa í veikindaforföllum, 5. október 1995
  7. Staðgreiðsla opinberra gjalda (persónuafsláttur barna, uppsafnaður persónuafsláttur), 22. mars 1996
  8. Stjórnarskipunarlög (bráðabirgðalög), 12. mars 1996

119. þing, 1995

  1. Lánasjóður íslenskra námsmanna (lánsréttur), 22. maí 1995
  2. Útvarpslög (gerð og notkun myndlykla), 8. júní 1995