Guðrún J. Halldórsdóttir: frumvörp

1. flutningsmaður

108. þing, 1985–1986

  1. Fjarnám ríkisins, 13. febrúar 1986

Meðflutningsmaður

118. þing, 1994–1995

  1. Almannatryggingar (fæðingarstyrkur o.fl.), 9. nóvember 1994
  2. Atvinnuleysistryggingar (bótaréttur við endurmenntun), 10. október 1994
  3. Fæðingarorlof (lenging orlofs), 9. nóvember 1994
  4. Heilbrigðisþjónusta (heilsuverndarstarf í Reykjavík), 9. desember 1994
  5. Húsnæðisstofnun ríkisins (endurmat vaxta), 9. desember 1994
  6. Leikskólar (fræðsluskylda 4 og 5 ára barna), 29. nóvember 1994
  7. Lyfjalög (lyfsala dýralækna, eftirlit, hámarksverð o.fl.), 21. nóvember 1994
  8. Nefnd til að kanna útlánatöp innlánsstofnana, 12. október 1994
  9. Starfræksla póst- og símamála (gjaldskrá), 17. febrúar 1995
  10. Tekjuskattur og eignarskattur (iðgjaldagreiðslur til lífeyrissjóða), 10. október 1994
  11. Vátryggingastarfsemi (vátryggingarskuld, ársuppgjör 1995), 15. desember 1994

117. þing, 1993–1994

  1. Skipun nefndar til að kanna útlánatöp, 23. nóvember 1993

116. þing, 1992–1993

  1. Heilbrigðisþjónusta (trúnaðarmenn sjúklinga), 11. mars 1993

115. þing, 1991–1992

  1. Lögfræðiráðgjöf í hjúskaparmálum, 11. febrúar 1992

113. þing, 1990–1991

  1. Almannatryggingar (vasapeningar), 12. mars 1991
  2. Skipan prestakalla og prófastsdæma (Kirkjuhvolsprestakall), 27. nóvember 1990
  3. Umferðarlög (reiðhjólahjálmar), 11. desember 1990
  4. Virðisaukaskattur (hjálparbúnaður fyrir sjónskerta), 27. nóvember 1990
  5. Þjóðminjalög (fornminjavörður), 12. mars 1991