Hanna Birna Kristjánsdóttir: frumvörp

1. flutningsmaður

144. þing, 2014–2015

  1. Fjárhagslegar tryggingarráðstafanir (EES-reglur) , 9. september 2014
  2. Hafnalög (ríkisstyrkir o.fl., EES-reglur) , 9. september 2014
  3. Lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda (EES-reglur) , 9. september 2014
  4. Nauðungarsala (frestun nauðungarsölu) , 9. september 2014
  5. Rauði krossinn á Íslandi og merki Rauða krossins, hálfmánans og kristalsins (heildarlög) , 9. október 2014
  6. Staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar (aukin verkefni kirkjuþings) , 7. nóvember 2014
  7. Tekjustofnar sveitarfélaga (fasteignaskattur af atvinnuhúsnæði o.fl.) , 7. nóvember 2014
  8. Umferðarlög (EES-reglur) , 16. september 2014
  9. Vegalög (gjaldtaka af umferð o.fl., EES-reglur) , 23. september 2014

143. þing, 2013–2014

  1. Almenn hegningarlög (kynvitund) , 17. október 2013
  2. Dómstólar (fjöldi dómara) , 14. október 2013
  3. Fjárhagslegar tryggingarráðstafanir (EES-reglur) , 13. febrúar 2014
  4. Flutningur netöryggissveitar til ríkislögreglustjóra (breyting ýmissa laga) , 31. mars 2014
  5. Flutningur verkefna frá innanríkisráðuneytinu til sýslumannsembætta, 11. nóvember 2013
  6. Framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði (heildarlög) , 20. desember 2013
  7. Frestun verkfallsaðgerða á Herjólfi VE, 1. apríl 2014
  8. Frestun verkfallsaðgerða Félags íslenskra atvinnuflugmanna gegn Icelandair ehf., 14. maí 2014
  9. Frestun verkfallsaðgerða Flugvirkjafélags Íslands gegn Icelandair, 18. júní 2014
  10. Hafnalög (ríkisstyrkir o.fl., EES-reglur) , 11. desember 2013
  11. Lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda (EES-reglur) , 25. febrúar 2014
  12. Lögreglulög (fækkun umdæma o.fl.) , 20. desember 2013
  13. Meðferð sakamála (embætti héraðssaksóknara) , 14. október 2013
  14. Nauðungarsala (frestun sölu) , 10. desember 2013
  15. Neytendastofa og talsmaður neytenda (talsmaður neytenda o.fl.) , 14. október 2013
  16. Siglingavernd o.fl. (hert öryggismál í flugi og á hafnarsvæðum) , 4. desember 2013
  17. Skaðsemisábyrgð (ábyrgð dreifingaraðila, EES-reglur) , 14. október 2013
  18. Skiptileigusamningar fyrir afnot af húsnæði í orlofi eða frístundum o.fl. (aukin neytendavernd, EES-reglur) , 14. október 2013
  19. Staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar (aukin verkefni kirkjuþings) , 18. mars 2014
  20. Sveitarstjórnarlög (eignarhlutir í orkufyrirtækjum) , 6. nóvember 2013
  21. Umferðarlög (EES-reglur o.fl.) , 27. janúar 2014
  22. Útlendingar (EES-reglur og kærunefnd) , 20. desember 2013
  23. Vegalög (EES-reglur o.fl.) , 26. mars 2014

142. þing, 2013

  1. Meðferð einkamála (flýtimeðferð) , 8. júní 2013

Meðflutningsmaður

145. þing, 2015–2016

  1. Staðgreiðsla opinberra gjalda, 18. mars 2016
  2. Verslun með áfengi og tóbak o.fl. (smásala áfengis), 10. september 2015