Lilja Mósesdóttir: frumvörp

1. flutningsmaður

141. þing, 2012–2013

  1. Lánasjóður íslenskra námsmanna (endurgreiðsla lána og niðurfelling) , 13. september 2012
  2. Samningsveð (fasteignaveðlán - lyklafrumvarpið) , 13. september 2012
  3. Verðtrygging neytendasamninga (breyting ýmissa laga) , 7. mars 2013
  4. Virðisaukaskattur (margnota barnableiur) , 13. september 2012

140. þing, 2011–2012

  1. Lánasjóður íslenskra námsmanna (endurgreiðsla lána og niðurfelling) , 4. október 2011
  2. Samningsveð (fasteignaveðlán - lyklafrumvarpið) , 16. nóvember 2011

139. þing, 2010–2011

  1. Fjármálafyrirtæki (laun í slitafresti) , 5. október 2010
  2. Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta (frestun á greiðslu gjalds) , 24. febrúar 2011
  3. Lánasjóður íslenskra námsmanna (endurgreiðsla lána og niðurfelling) , 7. apríl 2011

138. þing, 2009–2010

  1. Fjármálafyrirtæki (laun í slitafresti) , 25. september 2010
  2. Gjaldþrotaskipti og fyrning kröfuréttinda (fyrningarfrestur) , 9. mars 2010
  3. Kennitöluflakk (heimild til að synja félagi skráningar) , 25. mars 2010
  4. Samningsveð (fasteignaveðlán - lyklafrumvarpið) , 20. október 2009

137. þing, 2009

  1. Samningsveð (fasteignaveðlán - lyklafrumvarpið) , 25. maí 2009

Meðflutningsmaður

141. þing, 2012–2013

  1. Almannatryggingar (frítekjumark lífeyris), 29. nóvember 2012
  2. Almenn hegningarlög (kynferðisbrot), 5. nóvember 2012
  3. Endurskoðendur (peningaþvætti og eftirlit, EES-reglur), 8. mars 2013
  4. Fjármálafyrirtæki (aðskilnaður fjárfestingarbanka og viðskiptabanka), 13. nóvember 2012
  5. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum (afurðir svína), 3. desember 2012
  6. Gjaldeyrismál (ótímabundin gjaldeyrishöft), 9. mars 2013
  7. Hlutafélög (réttindi hluthafa, EES-reglur), 8. mars 2013
  8. Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla (auknar heimildir til upplýsingaöflunar), 6. nóvember 2012
  9. Réttur verkafólks til uppsagnarfrests frá störfum og til launa vegna sjúkdóms og slysaforfalla (rökstuðningur, miskabætur), 5. nóvember 2012
  10. Sala fasteigna, fyrirtækja og skipa (eftirlitsgjald, EES-reglur), 8. mars 2013
  11. Tekjuskattur, 5. október 2012
  12. Tekjuskattur (undanþága frá skatti af vaxtatekjum), 11. mars 2013
  13. Vextir og verðtrygging (hámark vaxta), 25. október 2012
  14. Vextir og verðtrygging og fjármálafyrirtæki (tímabundin úrlausn vegna gengistryggðra lána), 29. nóvember 2012
  15. Virðisaukaskattur (þrengri tímamörk), 6. mars 2013
  16. Þjóðaratkvæðagreiðslur (heildarlög), 25. október 2012

140. þing, 2011–2012

  1. Aðför, 8. nóvember 2011
  2. Almenn hegningarlög (kynferðisbrot), 11. október 2011
  3. Bankasýsla ríkisins (hæfnisskilyrði stjórnarmanna og forstjóra), 3. nóvember 2011
  4. Bankasýsla ríkisins (brottfall laganna), 9. nóvember 2011
  5. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum (afurðir svína), 16. apríl 2012
  6. Gjaldþrotaskipti (trygging fyrir greiðslu skiptakostnaðar), 13. desember 2011
  7. Heimild til fjárveitingar úr ríkissjóði vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði o.fl. (afnám laganna), 16. febrúar 2012
  8. Húsnæðismál (skuldalækkun og endurgreiðsla vaxta hjá Íbúðalánasjóði), 14. mars 2012
  9. Innheimtulög (vörslusviptingar innheimtuaðila), 11. maí 2012
  10. Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta (frestun á greiðslu gjalds), 27. febrúar 2012
  11. Sala fasteigna, fyrirtækja og skipa, 18. júní 2012
  12. Tekjuskattur (húsnæðissparnaður), 3. febrúar 2012
  13. Vextir og verðtrygging (hámark vaxta), 13. október 2011

139. þing, 2010–2011

  1. Almenn hegningarlög (kynferðisbrot), 12. október 2010
  2. Byggðastofnun (þagnarskylda), 9. nóvember 2010
  3. Fjáraukalög 2011 (brottfall heimildar til sölu á hlutum ríkisins í sparisjóðum), 2. september 2011
  4. Gjaldeyrismál og tollalög (framlenging heimildar), 10. júní 2011
  5. Heilbrigðisþjónusta og málefni aldraðra (einbýli), 16. nóvember 2010
  6. Heimild til fjárveitingar úr ríkissjóði vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði o.fl. (brottfall laganna), 2. september 2011
  7. Stofnun sameignarfyrirtækis um Orkuveitu Reykjavíkur (fyrirkomulag eigendaábyrgða), 22. mars 2011
  8. Tollalög o.fl. (dreifing gjalddaga), 17. maí 2011
  9. Virðisaukaskattur o.fl. (rafræn útgáfa), 2. september 2011
  10. Þjóðaratkvæðagreiðslur (heildarlög), 20. október 2010

138. þing, 2009–2010

  1. Almenn hegningarlög (kynferðisbrot), 13. október 2009
  2. Sala fasteigna, fyrirtækja og skipa (framlenging frestunar á gjaldtöku), 7. júní 2010
  3. Þingsköp Alþingis (þingseta ráðherra), 31. mars 2010

137. þing, 2009

  1. Fjármálafyrirtæki (laun í slitafresti), 11. júlí 2009
  2. Laun forseta Íslands (lækkun launagreiðslna til handhafa forsetavalds), 17. ágúst 2009
  3. Ráðstafanir í ríkisfjármálum (vörugjöld á matvæli), 10. ágúst 2009
  4. Virðisaukaskattur (brottfall ákvæðis um löggilta aðila), 26. maí 2009