Jakob Frímann Magnússon: fyrirspurnir og skýrslur

1. flutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Hagsmunafulltrúi eldra fólks óundirbúin fyrirspurn til félags- og vinnumarkaðsráðherra
  2. Sameining MA og VMA óundirbúin fyrirspurn til mennta- og barnamálaráðherra

153. þing, 2022–2023

  1. Embætti hagsmunafulltrúa aldraðra óundirbúin fyrirspurn til félags- og vinnumarkaðsráðherra
  2. Hreinsun Heiðarfjalls óundirbúin fyrirspurn til utanríkisráðherra
  3. Kostnaður vegna þátttöku Íslands í EES-samstarfinu fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  4. Kostnaður við innleiðingu tilskipana óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  5. Leiðir í orkuskiptum óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  6. Sveigjanleg starfslok óundirbúin fyrirspurn til menningar- og viðskiptaráðherra

152. þing, 2021–2022

  1. Geðheilbrigðismál óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  2. Geðheilbrigðismál óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  3. Ylræktargarður óundirbúin fyrirspurn til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra

Meðflutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Áhrif breytinga á 194. gr. almennra hegningarlaga og um opinbera framkvæmd í kjölfar breytinganna beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra
  2. Gjaldtaka í sjókvíaeldi beiðni um skýrslu til matvælaráðherra
  3. Grænþvottur beiðni um skýrslu til menningar- og viðskiptaráðherra
  4. Kostir og gallar hugsanlegrar aðildar Íslands að tollabandalagi Evrópusambandsins beiðni um skýrslu til utanríkisráðherra
  5. Kostir og gallar Schengen-samningsins beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra
  6. Leiðrétting námslána beiðni um skýrslu til háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
  7. Læsi beiðni um skýrslu til mennta- og barnamálaráðherra
  8. Niðurgreiðsla nikótínlyfja beiðni um skýrslu til heilbrigðisráðherra
  9. Ráðstöfun byggðakvóta beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi
  10. Útflutningstekjur, skattar og útgjöld ríkisins eftir landshlutum beiðni um skýrslu til fjármála- og efnahagsráðherra

153. þing, 2022–2023

  1. Áhrif breytinga á 194. gr. almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra
  2. Áhrif heimilisofbeldis við úrskurð um umgengni beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra
  3. Jöfnun kostnaðar vegna flugvélaeldsneytis beiðni um skýrslu til innviðaráðherra
  4. Kostir og gallar hugsanlegrar aðildar Íslands að tollabandalagi Evrópusambandsins beiðni um skýrslu til utanríkisráðherra
  5. Kostnaður samfélagsins vegna fátæktar beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
  6. Læsi beiðni um skýrslu til mennta- og barnamálaráðherra
  7. Ráðstöfun byggðakvóta beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi
  8. Staða rannsókna í líf- og læknavísindum með áherslu á rannsóknir krabbameina beiðni um skýrslu til heilbrigðisráðherra
  9. Tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps í fasteignum og um réttarstöðu eigenda þeirra beiðni um skýrslu til innviðaráðherra
  10. Tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps í leikskólum og grunnskólum beiðni um skýrslu til mennta- og barnamálaráðherra

152. þing, 2021–2022

  1. Eftirlitsstörf byggingarstjóra beiðni um skýrslu til innviðaráðherra
  2. Framlög, styrkir, viljayfirlýsingar, fyrirheit og samningar allra ráðherra beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi
  3. Stjórnsýsluendurskoðun á samningi íslenska ríkisins við Microsoft beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi
  4. Tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps í fasteignum og um réttarstöðu eigenda þeirra beiðni um skýrslu til innviðaráðherra
  5. Undanþágur frá aldursákvæði hjúskaparlaga beiðni um skýrslu til innanríkisráðherra