Brynhildur Pétursdóttir: fyrirspurnir og skýrslur

1. flutningsmaður

145. þing, 2015–2016

 1. Aðgerðir gegn matarsóun fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
 2. Ávísun getnaðarvarnarlyfja fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 3. Fangelsismál óundirbúin fyrirspurn til innanríkisráðherra
 4. Fjárframlög til rannsókna í ferðaþjónustu óundirbúin fyrirspurn til iðnaðar- og viðskiptaráðherra
 5. Fjárframlög til Verkmenntaskólans á Akureyri óundirbúin fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
 6. Fjármunir sem fóru í skuldaniðurfellinguna óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 7. Fjárveitingar til skáldahúsanna á Akureyri óundirbúin fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
 8. Fjöldi kvenna í löggæslu og utanríkisþjónustu óundirbúin fyrirspurn til innanríkisráðherra
 9. Fjölgun vistvænna bifreiða óundirbúin fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
 10. Framlagning stjórnarmála óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
 11. Framlög til Aflsins á Akureyri óundirbúin fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
 12. Fundahöld fyrirspurn til forsætisráðherra
 13. Fundahöld fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 14. Fundahöld fyrirspurn til utanríkisráðherra
 15. Fundahöld fyrirspurn til innanríkisráðherra
 16. Fundahöld fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 17. Fundahöld fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
 18. Fundahöld fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
 19. Fundahöld fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 20. Fylgd forseta Íslands til og frá Keflavíkurfugvelli og greiðslur til handhafa forsetavalds fyrirspurn til forsætisráðherra
 21. Heimild samkynhneigðra karla til að gefa blóð fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 22. Innheimta dómsekta fyrirspurn til innanríkisráðherra
 23. Kaup á nýjum ráðherrabíl óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
 24. Kennitöluflakk fyrirspurn til iðnaðar- og viðskiptaráðherra
 25. Læsisátak fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
 26. Málefni ferðaþjónustunnar óundirbúin fyrirspurn til iðnaðar- og viðskiptaráðherra
 27. Mengandi örplast í hafi óundirbúin fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
 28. Niðurgreitt innanlandsflug óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
 29. Reglugerð um árstíðabundna vöru óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 30. Réttur til fæðingarorlofs óundirbúin fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
 31. Skáldahúsin á Akureyri fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
 32. Skýrsla um mansal óundirbúin fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
 33. Skýrsla um öryggi á ferðamannastöðum óundirbúin fyrirspurn til iðnaðar- og viðskiptaráðherra
 34. Tekjuskipting ríkis og sveitarfélaga óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
 35. Upplýsingar um eignir í skattaskjólum, opinber innkaup óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 36. Útboð á tollkvótum óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 37. Útdeiling skúffufjár ráðherra óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
 38. Vinnulag við fjárlagafrumvarp óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 39. Vistvæn framleiðsla í landbúnaði óundirbúin fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

144. þing, 2014–2015

 1. Bann við mismunun fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
 2. Bifreiðahlunnindi ríkisstarfsmanna fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 3. Breytingar á framhaldsskólakerfinu óundirbúin fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
 4. Eftirlit með verðbreytingum óundirbúin fyrirspurn til innanríkisráðherra
 5. Fjárþörf heilbrigðisþjónustu óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 6. Flutningur Fiskistofu óundirbúin fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 7. Framlög til rannsókna í þágu ferðaþjónustu og iðnaðar fyrirspurn til iðnaðar- og viðskiptaráðherra
 8. Framlög til rannsókna í þágu sjávarútvegs og landbúnaðar fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 9. Húsaleiga ríkisstofnana á Akureyri fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 10. Innheimta dómsekta fyrirspurn til innanríkisráðherra
 11. Innheimta útboðsgjalds vegna tollkvóta óundirbúin fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 12. Innleiðing á Istanbúl-samningi Evrópuráðsins fyrirspurn til innanríkisráðherra
 13. Kröfur Evrópusambandsins um að íslensk stjórnvöld skýri stöðu aðildarviðræðna fyrirspurn til utanríkisráðherra
 14. Matarsóun fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
 15. Málefni Aflsins á Akureyri óundirbúin fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
 16. Menningarsamningar landshlutasamtakanna óundirbúin fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
 17. Nálgunarbann óundirbúin fyrirspurn til innanríkisráðherra
 18. Plastúrgangur fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
 19. Réttur samkynhneigðra karla til að gefa blóð óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 20. Skattsvik óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 21. Starfsemi Aflsins og fleiri samtaka óundirbúin fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
 22. Tollamál á sviði landbúnaðar óundirbúin fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 23. Tvö frumvörp um jafna meðferð óundirbúin fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
 24. Viðræður við Kína um mannréttindamál óundirbúin fyrirspurn til utanríkisráðherra
 25. Vistvæn vottun matvæla óundirbúin fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 26. Vistvæn vottun matvæla fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 27. Vistvæn ökutæki fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
 28. Vistvænar bifreiðar og fordæmi ríkisins óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra

143. þing, 2013–2014

 1. Barnageðheilbrigðismál á Norðurlandi óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 2. Bygging nýs Landspítala óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 3. Geðheilbrigðisþjónusta við börn á Norður- og Austurlandi fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 4. Hlutur karla í jafnréttismálum fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
 5. Innheimta dómsekta fyrirspurn til innanríkisráðherra
 6. Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri óundirbúin fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
 7. Menningarminjar og græna hagkerfið fyrirspurn til forsætisráðherra
 8. Menningarsamningur óundirbúin fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
 9. Niðurskurður fjárveitinga til RÚV óundirbúin fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
 10. Styrkir til húsafriðunar óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
 11. Styrkir til menningarminja óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
 12. Styrkveitingar til menningarminja fyrirspurn til forsætisráðherra
 13. Verndartollar á landbúnaðarvörur óundirbúin fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 14. Verndartollar á landbúnaðarvörur óundirbúin fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 15. Þjónusta umboðsmanns skuldara við landsbyggðina óundirbúin fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra

Meðflutningsmaður

145. þing, 2015–2016

 1. Niðurfærsla verðtryggðra fasteignaveðlána beiðni um skýrslu til fjármála- og efnahagsráðherra
 2. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um endurskoðun ríkisreiknings 2013 álit fjárlaganefndar
 3. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um endurskoðun ríkisreiknings 2014 álit fjárlaganefndar
 4. Staða hafna beiðni um skýrslu til innanríkisráðherra

144. þing, 2014–2015

 1. Niðurfærsla verðtryggðra fasteignaveðlána beiðni um skýrslu til fjármála- og efnahagsráðherra
 2. Skýrslur Ríkisendurskoðunar um endurskoðun ríkisreiknings 2011 og 2012 álit fjárlaganefndar
 3. Staða kvenna í landbúnaði og tengdum greinum beiðni um skýrslu til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 4. Veikleikar í framkvæmd fjárlaga fyrir árið 2014 skýrsla fjárlaganefnd

143. þing, 2013–2014

 1. Leiðir öryrkja til að sækja réttindi sín hjá opinberri stjórnsýslu beiðni um skýrslu til félags- og húsnæðismálaráðherra
 2. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um framkvæmd fjárlaga janúar--júní 2013 álit fjárlaganefndar