Jón Þór Ólafsson: fyrirspurnir og skýrslur

1. flutningsmaður

149. þing, 2018–2019

 1. Aðdragandi að ávarpi forseta danska þingsins á hátíðarþingfundi á Þingvöllum fyrirspurn til forseta
 2. Kröfur um lægri húsnæðiskostnað í komandi kjarasamningum óundirbúin fyrirspurn til félags- og jafnréttismálaráðherra

148. þing, 2017–2018

 1. Hugsanlegt vanhæfi dómara óundirbúin fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 2. Rannsókn á skipun dómara við Landsrétt óundirbúin fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 3. Stjórnsýsla dómstólanna beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi
 4. Upplýsingaveita stjórnvalda við Alþingi beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi

147. þing, 2017

 1. Viðurlög við því að hylma yfir kynferðisafbrot fyrirspurn til dómsmálaráðherra

146. þing, 2016–2017

 1. Eignarhald fjármálafyrirtækja fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 2. Fjármálaáætlun og nýting skattfjár óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 3. Gögn um útgjöld til heilbrigðismála á Norðurlöndum fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 4. Gögn um útgjöld til heilbrigðismála á Norðurlöndum fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 5. Heilbrigðisumdæmi og fjármálaáætlun fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 6. Kynjamismunun fyrirspurn til félags- og jafnréttismálaráðherra
 7. Lífeyrissjóðir fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 8. Skipun dómara í Landsrétt óundirbúin fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 9. Tekjur og gjöld Alþingis fyrirspurn til forseta
 10. Tekjur og gjöld Alþingis og undirstofnana þess fyrirspurn til forseta
 11. Tekjur og gjöld ráðuneytisins og stofnana á málefnasviði ráðherra fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 12. Tekjur og gjöld ráðuneytisins og stofnana á málefnasviði ráðherra fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 13. Tekjur og gjöld ráðuneytisins og undirstofnana þess fyrirspurn til forsætisráðherra
 14. Tekjur og gjöld ráðuneytisins og undirstofnana þess fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 15. Tekjur og gjöld ráðuneytisins og undirstofnana þess fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 16. Tekjur og gjöld ráðuneytisins og undirstofnana þess fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
 17. Tekjur og gjöld ráðuneytisins og undirstofnana þess fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
 18. Tekjur og gjöld ráðuneytisins og undirstofnana þess fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
 19. Tekjur og gjöld ráðuneytisins og undirstofnana þess fyrirspurn til utanríkisráðherra
 20. Tekjur og gjöld stofnana á málefnasviði ráðherra fyrirspurn til félags- og jafnréttismálaráðherra
 21. Tekjur og gjöld stofnana á málefnasviði ráðherra fyrirspurn til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
 22. Tillaga um skipan dómara í Landsrétt fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 23. Upplýsingar um eigendur fjármálafyrirtækja óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 24. Úrskurður kjararáðs og komandi kjarasamningar óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra

144. þing, 2014–2015

 1. Aðgangur að upplýsingum við vinnu við fjárlaga- og tekjufrumvörp fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 2. Aðgangur landsmanna að háhraðatengingu óundirbúin fyrirspurn til innanríkisráðherra
 3. Aðgengi að upplýsingum óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 4. Ávísun kannabiss í lækningaskyni fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 5. Birting gagna um endurreisn viðskiptabanka fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 6. Eftirlit með framkvæmd laga um vexti og verðtryggingu fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 7. Fjöldi legurýma fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 8. Fjölmiðla- og lögfræðiráðgjöf vegna svokallaðs lekamáls fyrirspurn til innanríkisráðherra
 9. Forgangur ráðherra og þingmanna í heilbrigðiskerfinu fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 10. Frumvarp um stjórn fiskveiða óundirbúin fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 11. Fullnustugerðir og fjárnám árin 2008--2015 fyrirspurn til innanríkisráðherra
 12. Fulltrúar í starfshópum og nefndum á vegum ráðuneytisins og stofnana þess fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 13. Fulltrúar í starfshópum og nefndum á vegum ráðuneytisins og stofnana þess fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
 14. Fulltrúar í starfshópum og nefndum á vegum ráðuneytisins og stofnana þess fyrirspurn til innanríkisráðherra
 15. Fulltrúar í starfshópum og nefndum á vegum ráðuneytisins og stofnana þess fyrirspurn til innanríkisráðherra
 16. Gagnaver og gagnahýsing óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 17. Kostnaðaráætlun með nefndarálitum fyrirspurn til forseta
 18. Kostnaður við fjölmiðlaráðgjöf fyrir lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu fyrirspurn til innanríkisráðherra
 19. Langtímastefnumótun um sátt á vinnumarkaði óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 20. Launagreiðslur til lækna fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 21. Lausn deilna í heilbrigðiskerfinu óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 22. Leiðrétting kjara eldri borgara óundirbúin fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
 23. Mygluskemmdir í húsnæði óundirbúin fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
 24. Myndatökur af lögreglu fyrirspurn til innanríkisráðherra
 25. Nauðungarsölur að kröfu Íbúðalánasjóðs árin 2008--2015 fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
 26. Nauðungarsölur án uppboðsheimildar fyrirspurn til innanríkisráðherra
 27. Réttindi og skyldur eldri borgara beiðni um skýrslu til félags- og húsnæðismálaráðherra
 28. Samningar við lækna óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 29. Siðareglur fyrir stjórnsýsluna óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 30. Skerðing á bótum almannatrygginga fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
 31. Skilgreining grunnþjónustu heilbrigðiskerfisins óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 32. Staðan á vinnumarkaði óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 33. Staðsetning Landspítala fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 34. Takmörkun á launagreiðslum ljósmæðra fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 35. Tillögur nýrrar stjórnarskrárnefndar óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
 36. Úthlutun makríls óundirbúin fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 37. Útreikningur skuldaleiðréttingar og frestun nauðungarsölu óundirbúin fyrirspurn til innanríkisráðherra
 38. Þagnarskylda starfsmanna Alþingis um orð og athafnir þingmanna fyrirspurn til forseta

143. þing, 2013–2014

 1. Drómi hf. beiðni um skýrslu til fjármála- og efnahagsráðherra
 2. Fjármálaeftirlitið og starfsemi Dróma hf. fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 3. Flýtimeðferð í skuldamálum óundirbúin fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
 4. Hjúskaparréttindi erlendra ríkisborgara og dvalarleyfi fyrirspurn til innanríkisráðherra
 5. Leiðir öryrkja til að sækja réttindi sín hjá opinberri stjórnsýslu beiðni um skýrslu til félags- og húsnæðismálaráðherra
 6. Málefni Dróma óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 7. Nauðungarsölur óundirbúin fyrirspurn til innanríkisráðherra
 8. Nauðungarsölur og dómur Evrópudómstólsins óundirbúin fyrirspurn til innanríkisráðherra
 9. Rekstur Dróma hf. o.fl. fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 10. Samkeppnishæfni Íslands á sviði gagnahýsingar óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 11. Stefna stjórnvalda í áfengis- og vímuefnamálum óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 12. Stofnun Dróma hf. og ráðstöfun eigna og réttinda SPRON fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 13. Stöðvun á nauðungarsölum fyrirspurn til innanríkisráðherra

Meðflutningsmaður

148. þing, 2017–2018

 1. Aðkoma og hlutdeild hulduaðila í kosningum til Alþingis beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
 2. Skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2016 álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar

147. þing, 2017

 1. Tölvukerfi og upplýsingatæknimál ríkisins beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi
 2. Uppreist æru, reglur og framkvæmd skýrsla stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

146. þing, 2016–2017

 1. Skatttekjur, skattrannsóknir og skatteftirlit beiðni um skýrslu til fjármála- og efnahagsráðherra
 2. Staða lýðræðis í stafrænum heimi, ógnir við friðhelgi einkalífs og einstaklingsfrelsi beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra

144. þing, 2014–2015

 1. Blandaðar bardagaíþróttir beiðni um skýrslu til mennta- og menningarmálaráðherra