Halldóra Mogensen: fyrirspurnir og skýrslur

1. flutningsmaður

150. þing, 2019–2020

 1. Aðgerðir til aðstoðar heimilunum óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 2. Endurskoðun stjórnarskrárinnar óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
 3. Fordæmisgildi Landsréttarmálsins óundirbúin fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 4. Forgangsröðun í aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
 5. Hæfi sjávarútvegsráðherra óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
 6. Kjaramál hjúkrunarfræðinga óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 7. Launahækkun þingmanna og ráðherra óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 8. Matarúthlutanir óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
 9. NPA-samningar fyrirspurn til félags- og barnamálaráðherra
 10. Nýsköpunarstefna ríkisstjórnarinnar óundirbúin fyrirspurn til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
 11. Orð ráðherra um forsendur lífskjarasamninganna óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 12. Raforkuverð til stóriðju óundirbúin fyrirspurn til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
 13. Ræktun iðnaðarhamps óundirbúin fyrirspurn til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
 14. Ræktun iðnaðarhamps óundirbúin fyrirspurn til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
 15. Ræktun iðnaðarhamps óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 16. Störf sáttanefndar í Guðmundar- og Geirfinnsmáli óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
 17. Tengsl ráðherra við Samherja óundirbúin fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 18. Uppbygging að loknum veirufaraldri óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
 19. Varnarsamstarf Íslands og Bandaríkjanna óundirbúin fyrirspurn til utanríkisráðherra
 20. Viðbrögð ráðherra við mótmælum á Austurvelli óundirbúin fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 21. Vinna Tryggingastofnunar ríkisins við leiðréttingu búsetuhlutfalls örorkulífeyrisþega fyrirspurn til félags- og barnamálaráðherra
 22. Vinna Tryggingastofnunar ríkisins við leiðréttingu búsetuhlutfalls örorkulífeyrisþega fyrirspurn til félags- og barnamálaráðherra

149. þing, 2018–2019

 1. Aðgerðir ríkisstjórnarinnar í húsnæðismálum óundirbúin fyrirspurn til félags- og barnamálaráðherra
 2. Ákvörðun um áframhaldandi hvalveiðar óundirbúin fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 3. Fæðingar ósjúkratryggðra kvenna fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 4. Greiðslur til fólks á aldrinum 67, 68 og 69 ára fyrirspurn til félags- og barnamálaráðherra
 5. Hreinsun fjarða fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
 6. Lækkun framlaga til öryrkja í fjárlögum óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 7. Málefni Hugarafls óundirbúin fyrirspurn til félags- og jafnréttismálaráðherra
 8. Rafrettur og rafrettuvökvi óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 9. Skerðing bóta TR vegna búsetu erlendis óundirbúin fyrirspurn til félags- og barnamálaráðherra
 10. Staðan á vinnumarkaði óundirbúin fyrirspurn til félags- og barnamálaráðherra
 11. Stjórnsýsluendurskoðun á starfsemi Tryggingastofnunar ríkisins beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi
 12. Verksvið forstjóra Barnaverndarstofu óundirbúin fyrirspurn til félags- og jafnréttismálaráðherra
 13. Vinnuálag lækna óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra

148. þing, 2017–2018

 1. Fjölkerfameðferð við hegðunarvanda fyrirspurn til félags- og jafnréttismálaráðherra
 2. Heimaþjónusta Karitas óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 3. Kvennadeildir Landspítalans óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 4. Kynferðisbrot gagnvart börnum óundirbúin fyrirspurn til félags- og jafnréttismálaráðherra
 5. Málefni forstjóra Barnaverndarstofu óundirbúin fyrirspurn til félags- og jafnréttismálaráðherra
 6. Nefndir og ráð um málefni fatlaðs fólks fyrirspurn til félags- og jafnréttismálaráðherra
 7. Samningur um heimaþjónustu ljósmæðra óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 8. Úrræði fyrir börn með fíkniefnavanda óundirbúin fyrirspurn til félags- og jafnréttismálaráðherra

146. þing, 2016–2017

 1. Breyting á lögum um almannatryggingar óundirbúin fyrirspurn til félags- og jafnréttismálaráðherra
 2. Leyfi til olíuleitar fyrirspurn til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
 3. Mannréttindi og NPA-þjónusta óundirbúin fyrirspurn til félags- og jafnréttismálaráðherra
 4. Stefna í vímuefnamálum óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 5. Stefnumótun um einkavæðingu í heilbrigðisþjónustu óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 6. Stefnumörkun í fiskeldi óundirbúin fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
 7. Viðbótarkostnaður vegna breytinga á almannatryggingum fyrirspurn til félags- og jafnréttismálaráðherra

144. þing, 2014–2015

 1. Græna hagkerfið fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
 2. Notkun plöntu-, sveppa- og skordýraeiturs fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
 3. Óhefðbundnar lækningar fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 4. Rekstrarkostnaður Sjúkratrygginga Íslands fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 5. Rekstrarkostnaður stofnana, bótagreiðslur o.fl. fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra

Meðflutningsmaður

150. þing, 2019–2020

 1. Ábyrgð á réttindum barna samkvæmt samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins og öðrum réttarheimildum beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra
 2. Samanburður á greiðslum Samherja fyrir veiðirétt í Namibíu og á Íslandi beiðni um skýrslu til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 3. Staða eldri borgara hérlendis og erlendis beiðni um skýrslu til félags- og barnamálaráðherra
 4. Útfærslur framhaldsskólanna á námi á tímum kórónuveirufaraldursins beiðni um skýrslu til mennta- og menningarmálaráðherra

149. þing, 2018–2019

 1. Ábyrgð á réttindum barna samkvæmt samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins og öðrum réttarheimildum beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
 2. Áhrif ráðstöfunar 1,125% af vergri landsframleiðslu til aðgerða til að stemma stigu við hamfarahlýnun beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
 3. Framkvæmd embætta sýslumanna á lögum um aðför og lögum um nauðungarsölu beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra
 4. Nýting og vistfræðileg þýðing loðnustofnsins 2000--2019 beiðni um skýrslu til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 5. Staða eldri borgara hérlendis og erlendis beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
 6. Tjón af völdum myglusvepps á húseignum, opinberri þjónustu og heilsu manna beiðni um skýrslu til forsætisráðherra

148. þing, 2017–2018

 1. Aðdragandi að útgáfu starfsleyfis til kísilverksmiðju Sameinaðs sílikons hf. í Helguvík o.fl. beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi
 2. Aðdragandi að útgáfu starfsleyfis til kísilverksmiðju Sameinaðs sílikons hf. í Helguvík o.fl. beiðni um skýrslu til umhverfis- og auðlindaráðherra
 3. Ábendingar í rannsóknarskýrslum Alþingis beiðni um skýrslu til fjármála- og efnahagsráðherra
 4. Ábendingar í rannsóknarskýrslum Alþingis beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
 5. Ábendingar í skýrslu rannsóknanefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð beiðni um skýrslu til félags- og jafnréttismálaráðherra
 6. Stjórnsýsla dómstólanna beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi
 7. Upplýsingaveita stjórnvalda við Alþingi beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi

147. þing, 2017

 1. Aðdragandi að útgáfu á starfsleyfi til kísilverksmiðju Sameinaðs sílikons hf. í Helguvík o.fl. beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi
 2. Aðdragandi að útgáfu starfsleyfis til kísilverksmiðju Sameinaðs sílikons hf. í Helguvík o.fl. beiðni um skýrslu til umhverfis- og auðlindaráðherra
 3. Tölvukerfi og upplýsingatæknimál ríkisins beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi

146. þing, 2016–2017

 1. Innleiðing barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra
 2. Skatttekjur, skattrannsóknir og skatteftirlit beiðni um skýrslu til fjármála- og efnahagsráðherra
 3. Staða lýðræðis í stafrænum heimi, ógnir við friðhelgi einkalífs og einstaklingsfrelsi beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra