Einar K. Guðfinnsson: fyrirspurnir og skýrslur

1. flutningsmaður

145. þing, 2015–2016

 1. Hagsmunaskráning þingmanna svar sem forseti
 2. Kynjahlutföll í utanlandsferðum á vegum Alþingis svar sem forseti
 3. Ritun sögu kosningarréttar kvenna og verkefni Jafnréttissjóðs Íslands svar sem forseti

144. þing, 2014–2015

 1. Fjarskiptaupplýsingar alþingismanna svar sem forseti
 2. Greiðslur í tengslum við störf rannsóknarnefndar Alþingis um fall íslensku bankanna 2008 svar sem forseti
 3. Greiðslur í tengslum við störf rannsóknarnefndar Alþingis um fall sparisjóðanna svar sem forseti
 4. Greiðslur í tengslum við störf rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð o.fl. svar sem forseti
 5. Kostnaðaráætlun með nefndarálitum svar sem forseti
 6. Varðveisla gagna sem tengjast stjórnlagaráði svar sem forseti
 7. Þagnarskylda starfsmanna Alþingis um orð og athafnir þingmanna svar sem forseti

143. þing, 2013–2014

 1. Áhrif Íslands á ákvarðanir á vettvangi Evrópusamstarfs svar sem forseti
 2. Samgöngusamningar við starfsmenn svar sem forseti
 3. Skýrsla um rannsókn á falli sparisjóðanna svar sem forseti
 4. Skýrsla um rannsókn á falli sparisjóðanna svar sem forseti

141. þing, 2012–2013

 1. Aflaregla fyrirspurn til atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra
 2. Afnám einkaréttar á póstþjónustu fyrirspurn til innanríkisráðherra
 3. Endurmat á aðildarumsókn að ESB óundirbúin fyrirspurn til innanríkisráðherra
 4. Framkvæmd þingsályktunar um flug til Grænlands fyrirspurn til innanríkisráðherra
 5. Fundur með sveitarstjórnarmönnum á Norðurlandi vestra óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
 6. Greiðsla fasteignagjalda til sveitarfélaga fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 7. Greiðsla fasteignagjalda til sveitarfélaga fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 8. Kjaramál aldraðra óundirbúin fyrirspurn til velferðarráðherra
 9. Kostnaður við samninga hjúkrunarfræðinga óundirbúin fyrirspurn til velferðarráðherra
 10. Launamál heilbrigðisstarfsmanna óundirbúin fyrirspurn til velferðarráðherra
 11. Matsáætlun vegna framkvæmda á Vestfjarðavegi 60 fyrirspurn til innanríkisráðherra
 12. Niðurfærsla lána til almennings fyrirspurn til atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra
 13. Opinber störf á landsbyggðinni óundirbúin fyrirspurn til innanríkisráðherra
 14. Stefna ASÍ vegna skattlagningar lífeyrisréttinda óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
 15. Stærstu eigendur Íslandsbanka og Arion banka fyrirspurn til atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra
 16. Tillaga um frestun viðræðna við ESB óundirbúin fyrirspurn til atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra
 17. Vegurinn um Súðavíkurhlíð óundirbúin fyrirspurn til innanríkisráðherra
 18. Þriggja fasa rafmagn fyrirspurn til atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra
 19. Þróun lána fyrirspurn til atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra
 20. Þróun ríkisútgjalda árin 1991--2011 fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra

140. þing, 2011–2012

 1. Aðgerðir til lækkunar á húshitunarkostnaði fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 2. Afleiðingar veiðileyfagjalds óundirbúin fyrirspurn til fjármálaráðherra
 3. Afli krókaaflamarksbáta og aflamarksskipa fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 4. Auglýsing Háskóla Íslands um stöðu prófessors óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
 5. Aukaframlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fyrirspurn til innanríkisráðherra
 6. Áhrif banns við formerkingum á verðlag fyrirspurn til efnahags- og viðskiptaráðherra
 7. Ályktun utanríkisnefndar ESB óundirbúin fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 8. Breytingar á Stjórnarráðinu óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
 9. Endurskoðun fiskveiðilöggjafarinnar óundirbúin fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 10. Flutningur aflamarks til krókaaflamarksbáta fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 11. Forsendur fjárfestingaráætlunar 2013--2015 óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
 12. Fundur með sveitarstjórnarmönnum í Norðurlandi vestra óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
 13. Fækkun sparisjóða óundirbúin fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 14. Gjaldeyrishöft óundirbúin fyrirspurn til fjármálaráðherra
 15. GSM-samband fyrirspurn til innanríkisráðherra
 16. Heilsufarsmælingar í Skutulsfirði fyrirspurn til velferðarráðherra
 17. Lækkun fasteignaskulda hjá Íbúðalánasjóði fyrirspurn til velferðarráðherra
 18. Makríldeilan við ESB óundirbúin fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 19. Mengunarmælingar í Skutulsfirði fyrirspurn til umhverfisráðherra
 20. Mótmæli útgerðarinnar gegn breytingum á stjórn fiskveiða óundirbúin fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 21. Mælingar á dilkakjöti og beitarrannsóknir í Skutulsfirði fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 22. Náttúruverndaráætlanir fyrirspurn til umhverfisráðherra
 23. Peningamálastefna Seðlabankans óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
 24. Prófessorsstaða tengd nafni Jóns Sigurðssonar fyrirspurn til forsætisráðherra
 25. Rammaáætlun í virkjunarmálum óundirbúin fyrirspurn til umhverfisráðherra
 26. Refsiaðgerðir ESB vegna makrílveiða Íslendinga óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
 27. Skipulag haf- og strandsvæða fyrirspurn til umhverfisráðherra
 28. Snjómokstur fyrirspurn til innanríkisráðherra
 29. Staða kjarasamninga óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
 30. Staðfesting aðalskipulags fyrirspurn til umhverfisráðherra
 31. Starfsstöðvar ríkisskattstjóra fyrirspurn til fjármálaráðherra
 32. Strandveiðar fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 33. Stuðningur við sjávarútvegsráðherra óundirbúin fyrirspurn til umhverfisráðherra
 34. Ummæli um "óhreint fé" í bankakerfinu óundirbúin fyrirspurn til efnahags- og viðskiptaráðherra
 35. Veiðigjald fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 36. Veiðigjald og eignir Landsbankans óundirbúin fyrirspurn til fjármálaráðherra
 37. Virkjanir í Blöndu fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 38. Þróun raforkuverðs fyrirspurn til iðnaðarráðherra

139. þing, 2010–2011

 1. Aðildarviðræður við ESB óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
 2. Afnám aflamarks í rækju óundirbúin fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 3. Afskriftir í fjármálakerfinu fyrirspurn til efnahags- og viðskiptaráðherra
 4. Efnahagsáætlun Íslands og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins fyrirspurn til forsætisráðherra
 5. Efnahagur Byggðastofnunar fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 6. Endurskoðun aflareglu við fiskveiðar fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 7. Endurskoðun laga um stjórn fiskveiða óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
 8. Húshitunarkostnaður fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 9. Kaup á nýrri þyrlu fyrirspurn til innanríkisráðherra
 10. Kostnaður við kjarasamninga óundirbúin fyrirspurn til fjármálaráðherra
 11. Lækkun flutningskostnaðar fyrirspurn til fjármálaráðherra
 12. Lækkun húshitunarkostnaðar og jöfnun flutningskostnaðar óundirbúin fyrirspurn til fjármálaráðherra
 13. Makríldeila við Noreg og ESB óundirbúin fyrirspurn til utanríkisráðherra
 14. Mánaðarlaun yfir einni milljón króna fyrirspurn til fjármálaráðherra
 15. Niðurstaða kærunefndar jafnréttismála og rýnihóps óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
 16. Raforkuöryggi á Vestfjörðum fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 17. Reykjavíkurflugvöllur fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
 18. Skipting mánaðarlauna eftir atvinnugreinum fyrirspurn til fjármálaráðherra
 19. Skipting ríkisútgjalda milli höfuðborgarsvæðis og landsbyggðar beiðni um skýrslu til fjármálaráðherra
 20. Skuldamál lítilla og meðalstórra fyrirtækja fyrirspurn til efnahags- og viðskiptaráðherra
 21. Skuldaúrræði fyrir einstaklinga fyrirspurn til efnahags- og viðskiptaráðherra
 22. Staða ríkisstjórnarinnar óundirbúin fyrirspurn til fjármálaráðherra
 23. Stofnframkvæmdir í vegagerð fyrirspurn til innanríkisráðherra
 24. Strandveiðigjald fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 25. Svör sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra við spurningum ESB óundirbúin fyrirspurn til utanríkisráðherra
 26. Umhverfismat á Vestfjarðarvegi fyrirspurn til innanríkisráðherra
 27. Undirbúningur og framkvæmd náttúruverndaráætlunar fyrirspurn til umhverfisráðherra
 28. Uppbygging Vestfjarðavegar fyrirspurn til innanríkisráðherra
 29. Verðhækkanir í landbúnaði óundirbúin fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

138. þing, 2009–2010

 1. Atvinnuleysi og fjöldi starfa fyrirspurn til félags- og tryggingamálaráðherra
 2. Áhrif skattahækkana á eldsneytisverð fyrirspurn til fjármálaráðherra
 3. Breytingar á Stjórnarráðinu óundirbúin fyrirspurn til fjármálaráðherra
 4. Breytingar á stofnanaumhverfi vegna ESB-aðildar óundirbúin fyrirspurn til utanríkisráðherra
 5. Efnahagshorfurnar óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
 6. Efnahagur Byggðastofnunar fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 7. Flutningur verkefna til sýslumannsins á Patreksfirði fyrirspurn til félags- og tryggingamálaráðherra
 8. Kolefnisskattar óundirbúin fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
 9. Lágmarksbirgðir dýralyfja fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 10. Lækkun launa í heilbrigðiskerfinu fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 11. Markmið með aflareglu fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 12. Málefni Sementsverksmiðjunnar fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 13. NMT-farsímakerfið fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
 14. Sameining rannsóknarnefnda samgönguslysa fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
 15. Samningsmarkmið varðandi landbúnað í viðræðum við Evrópusambandið fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 16. Sjómannaafsláttur og sveitarfélög fyrirspurn til fjármálaráðherra
 17. Skattlagning orkusölu óundirbúin fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 18. Starfsemi skattstofa á landsbyggðinni fyrirspurn til fjármálaráðherra
 19. Stofnfé í eigu sveitarfélaga fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
 20. Strandveiðar óundirbúin fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 21. Strandveiðar fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 22. Styrkir til framkvæmda í fráveitumálum fyrirspurn til umhverfisráðherra
 23. Stærstu eigendur Íslandsbanka og Arion banka fyrirspurn til efnahags- og viðskiptaráðherra
 24. Störf viðræðunefndar um einkaframkvæmdir fyrirspurn til fjármálaráðherra
 25. Svæðaskipting við strandveiðar fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 26. Togararall fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 27. Úrskurður vegna Vestfjarðavegar óundirbúin fyrirspurn til umhverfisráðherra
 28. Úttekt á aflareglu fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 29. Veiðar á ref og mink fyrirspurn til umhverfisráðherra
 30. Vinnsla á afla strandveiðibáta fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 31. Vistunarmat og aðstæður alzheimer-sjúklinga fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 32. Þróun vísitölu neysluverðs fyrirspurn til efnahags- og viðskiptaráðherra

137. þing, 2009

 1. Aflaheimildir utan höfuðborgarsvæðisins fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 2. Framkvæmd samgönguáætlunar fyrirspurn til samgönguráðherra
 3. Framtíðarskipan Hólaskóla fyrirspurn til menntamálaráðherra
 4. Fyrningarleið í sjávarútvegi óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
 5. Landbúnaðarháskóli Íslands á Hvanneyri fyrirspurn til menntamálaráðherra
 6. Raforkukostnaður í dreifbýli fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 7. Samningar um gagnkvæma vernd fjárfestinga fyrirspurn til utanríkisráðherra
 8. Samskipti við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
 9. Skipting byggðakvóta fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 10. Útflutningsskylda dilkakjöts fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 11. Úthlutun byggðakvóta fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 12. Vaxtamál óundirbúin fyrirspurn til félags- og tryggingamálaráðherra

136. þing, 2008–2009

 1. Aðgerðir til aðstoðar bændum svar við óundirbúinni fyrirspurn sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 2. Álit Samkeppniseftirlitsins um Bændasamtökin óundirbúin fyrirspurn til viðskiptaráðherra
 3. Frumvarp um matvæli svar við óundirbúinni fyrirspurn sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 4. Meðafli við síldveiðar svar við óundirbúinni fyrirspurn sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 5. Niðurfelling skulda sjávarútvegsfyrirtækja svar við óundirbúinni fyrirspurn sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 6. Skýrsla um afhendingaröryggi orku á Vestfjörðum fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 7. Staða sjávarútvegsins svar við óundirbúinni fyrirspurn sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 8. Útboð í vegagerð óundirbúin fyrirspurn til samgönguráðherra
 9. Útboð vegaframkvæmda fyrirspurn til samgönguráðherra

135. þing, 2007–2008

 1. Áhrif af samdrætti í þorskveiðum munnlegt svar sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 2. Álit mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna um fiskveiðistjórnarkerfið svar við óundirbúinni fyrirspurn sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 3. Byggðakvóti svar við óundirbúinni fyrirspurn sem sjávarútvegsráðherra
 4. Dragnótaveiðar svar sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 5. Eignarhald á jörðum munnlegt svar sem landbúnaðarráðherra
 6. Endurskoðun kvótakerfisins svar við óundirbúinni fyrirspurn sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 7. Endurskoðun úthlutunar á þorskkvóta svar við óundirbúinni fyrirspurn sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 8. Erfðabreytt aðföng í landbúnaði svar sem landbúnaðarráðherra
 9. Erfðabreytt matvæli munnlegt svar sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 10. Fjárfesting erlendra aðila í sjávarútvegi svar við óundirbúinni fyrirspurn sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 11. Frumvarp um matvæli svar við óundirbúinni fyrirspurn sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 12. Hugmyndir um uppkaup á mjólkurkvóta svar við óundirbúinni fyrirspurn sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 13. Hvalveiðar og ímynd Íslands svar við óundirbúinni fyrirspurn sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 14. Hækkandi áburðarverð og framleiðsla köfnunarefnisáburðar munnlegt svar sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 15. Innflutningur landbúnaðarvara munnlegt svar sem landbúnaðarráðherra
 16. Innflutningur og eftirlit með innfluttu kjöti svar sem landbúnaðarráðherra
 17. Kræklingarækt munnlegt svar sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 18. Lífrænn landbúnaður svar við óundirbúinni fyrirspurn sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 19. Löndun á óslægðum afla svar sem sjávarútvegsráðherra
 20. Margfeldisáhrif sjávarútvegs í þjóðarbúskapnum munnlegt svar sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 21. Mismunandi hrygningarstofnar þorsks og veiðiráðgjöf svar sem sjávarútvegsráðherra
 22. Rannsóknir á lífríki sjávar svar sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 23. Rækjuveiðar svar við óundirbúinni fyrirspurn sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 24. Skyndilokanir svar við óundirbúinni fyrirspurn sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 25. Stuðningur við frjáls félagasamtök svar sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 26. Stöðvun loðnuveiða og hafrannsóknir svar við óundirbúinni fyrirspurn sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 27. Störf hjá ráðuneytinu svar sem sjávarútvegsráðherra
 28. Svar frá mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna svar við óundirbúinni fyrirspurn sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 29. Tilraunaveiðar Örfiriseyjar RE 4 í Ísafjarðardjúpi svar sem sjávarútvegsráðherra
 30. Umhverfismerki fyrir ábyrgar fiskveiðar svar við óundirbúinni fyrirspurn sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 31. Umræða um þorsk í útrýmingarhættu svar við óundirbúinni fyrirspurn sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 32. Uppsagnir í fiskvinnslu svar við óundirbúinni fyrirspurn sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 33. Uppsjávarafli svar sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 34. Útflutningur á óunnum fiski munnlegt svar sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 35. Útflutningur á óunnum þorski svar sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 36. Veiðar Færeyinga innan íslensku fiskveiðilögsögunnar munnlegt svar sem sjávarútvegsráðherra
 37. Veiðar í flottroll svar við óundirbúinni fyrirspurn sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 38. Veiðar í flottroll munnlegt svar sem sjávarútvegsráðherra
 39. Verksmiðjubú í mjólkurframleiðslu svar við óundirbúinni fyrirspurn sem landbúnaðarráðherra
 40. Viðbrögð við áliti mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna munnlegt svar sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 41. Viðskipti með aflamark og aflahlutdeild munnlegt svar sem sjávarútvegsráðherra
 42. Vísindaveiðar á hrefnu svar sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 43. Vottaðar lífrænar landbúnaðarvörur svar sem landbúnaðarráðherra
 44. Þorskeldi munnlegt svar sem sjávarútvegsráðherra
 45. Þróun kornræktar svar sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 46. Þróun þorskverðs svar sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

133. þing, 2006–2007

 1. Afkoma lunda og annarra sjófugla munnlegt svar sem sjávarútvegsráðherra
 2. Aflagning dagabátakerfisins munnlegt svar sem sjávarútvegsráðherra
 3. Afli línubáta á krókaaflamarki svar sem sjávarútvegsráðherra
 4. Ákvörðun aflamarks 1984 svar sem sjávarútvegsráðherra
 5. Bann við botnvörpuveiðum munnlegt svar sem sjávarútvegsráðherra
 6. Byggðakvóti svar sem sjávarútvegsráðherra
 7. Dragnótaveiðar munnlegt svar sem sjávarútvegsráðherra
 8. Hrefna og botnfiskur munnlegt svar sem sjávarútvegsráðherra
 9. Hrefnuveiðar svar sem sjávarútvegsráðherra
 10. Jafnræði fiskvinnslu í landi og á sjó munnlegt svar sem sjávarútvegsráðherra
 11. Laun sjómanna og lífskjör á landsbyggðinni munnlegt svar sem sjávarútvegsráðherra
 12. Leiga aflaheimilda munnlegt svar sem sjávarútvegsráðherra
 13. Rannsóknir á sandsíli munnlegt svar sem sjávarútvegsráðherra
 14. Rannsóknir á ýsustofni munnlegt svar sem sjávarútvegsráðherra
 15. Sóknarmark skipa svar sem sjávarútvegsráðherra
 16. Styrkir AVS-rannsóknasjóðs í sjávarútvegi svar sem sjávarútvegsráðherra
 17. Störf á landsbyggðinni svar sem sjávarútvegsráðherra
 18. Svæðisbundin fiskveiðistjórn munnlegt svar sem sjávarútvegsráðherra
 19. Vísindaveiðar á hval munnlegt svar sem sjávarútvegsráðherra

132. þing, 2005–2006

 1. Afli í Akraneshöfn svar sem sjávarútvegsráðherra
 2. Afli smábáta svar sem sjávarútvegsráðherra
 3. AVS-sjóðurinn svar sem sjávarútvegsráðherra
 4. Áhrif veiða á erfðagerð þorsksins munnlegt svar sem sjávarútvegsráðherra
 5. Ákvörðun loðnukvóta munnlegt svar sem sjávarútvegsráðherra
 6. Byggðakvóti fyrir Bíldudal munnlegt svar sem sjávarútvegsráðherra
 7. Dragnótaveiðar í Faxaflóa svar sem sjávarútvegsráðherra
 8. Eldi á villtum þorskseiðum munnlegt svar sem sjávarútvegsráðherra
 9. Flutningur aflaheimilda milli skipa svar sem sjávarútvegsráðherra
 10. Flutningur veiðiheimilda fiskveiðiárin 2003/2004 og 2004/2005 svar sem sjávarútvegsráðherra
 11. Hafrannsóknastofnun svar við óundirbúinni fyrirspurn sem sjávarútvegsráðherra
 12. Hrefnustofninn svar við óundirbúinni fyrirspurn sem sjávarútvegsráðherra
 13. Hrefnuveiðar munnlegt svar sem sjávarútvegsráðherra
 14. Hrefnuveiði munnlegt svar sem sjávarútvegsráðherra
 15. Innlausn fiskveiðiheimilda munnlegt svar sem sjávarútvegsráðherra
 16. Jafnstöðuafli munnlegt svar sem sjávarútvegsráðherra
 17. Kvótastaða báta sem voru í sóknardagakerfinu svar sem sjávarútvegsráðherra
 18. Leiguverð fiskveiðiheimilda munnlegt svar sem sjávarútvegsráðherra
 19. Loðnuleit og loðnumælingar svar sem sjávarútvegsráðherra
 20. Lokanir veiðisvæða svar sem sjávarútvegsráðherra
 21. Lokun veiðisvæða munnlegt svar sem sjávarútvegsráðherra
 22. Menntun fiskvinnslufólks svar sem sjávarútvegsráðherra
 23. Ráðgjöf Hafrannsóknastofnunarinnar svar sem sjávarútvegsráðherra
 24. Rækjustofninn í Arnarfirði munnlegt svar sem sjávarútvegsráðherra
 25. Sjóræningjaveiðar á Reykjaneshrygg svar við óundirbúinni fyrirspurn sem sjávarútvegsráðherra
 26. Skipting botnfisksafla svar sem sjávarútvegsráðherra
 27. Stofnstærðarmælingar á loðnu svar sem sjávarútvegsráðherra
 28. Styrkir til sjávarútvegs munnlegt svar sem sjávarútvegsráðherra
 29. Togveiði á botnfiski á grunnslóð munnlegt svar sem sjávarútvegsráðherra
 30. Umhverfisvænar kröfur til fiskiskipaflotans munnlegt svar sem sjávarútvegsráðherra
 31. Útræðisréttur strandjarða munnlegt svar sem sjávarútvegsráðherra
 32. Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands svar sem sjávarútvegsráðherra
 33. Veiðar og stofnstærð kolmunna svar sem sjávarútvegsráðherra
 34. Vinnsla uppsjávarfisks svar sem sjávarútvegsráðherra

131. þing, 2004–2005

 1. Alþjóðaþingmannasambandið 2004 skýrsla Íslandsdeild Alþjóðaþingmannasambandsins
 2. Flutningur starfa á landsbyggðina óundirbúin fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 3. Hlutafjáreign einstaklinga fyrirspurn til viðskiptaráðherra
 4. Norðurskautsmál 2004 skýrsla Íslandsdeild þingmannaráðstefnunnar um norðurskautsmál

130. þing, 2003–2004

 1. Alþjóðaþingmannasambandið 2003 skýrsla Íslandsdeild Alþjóðaþingmannasambandsins
 2. Framtakssjóður Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins fyrirspurn til viðskiptaráðherra
 3. Prestaköll og prestsstöður fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 4. Prestar þjóðkirkjunnar fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 5. Uppbygging og rekstur meðferðarstofnana fyrirspurn til heilbrigðisráðherra

128. þing, 2002–2003

 1. Alþjóðaþingmannasambandið 2002 skýrsla Íslandsdeild Alþjóðaþingmannasambandsins
 2. Áfengisgjald fyrirspurn til fjármálaráðherra
 3. Eyðing sjúkrahússorps fyrirspurn til umhverfisráðherra
 4. Flutningskostnaður fyrirspurn til samgönguráðherra
 5. Staðan á kjötmarkaðnum óundirbúin fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
 6. Uppbygging og rekstur meðferðarstofnana fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 7. Útflutningur á óunnum fiski fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra

127. þing, 2001–2002

 1. Aflamark í ýsu fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
 2. Alþjóðaþingmannasambandið 2001 skýrsla Íslandsdeild Alþjóðaþingmannasambandsins
 3. Fjárveitingar til jarðgangagerðar fyrirspurn til samgönguráðherra
 4. Framhaldsskóla- og háskólanám með fjarkennslusniði fyrirspurn til menntamálaráðherra
 5. Lífríkið á Hornströndum fyrirspurn til umhverfisráðherra
 6. Lyfjastofnun fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 7. NMT-farsímakerfið fyrirspurn til samgönguráðherra
 8. Orkukostnaður lögbýla fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 9. Undanþága frá banni við samkeppnishömlum fyrirspurn til viðskiptaráðherra
 10. Úthlutun ærgilda til svæða sem eru háð sauðfjárrækt fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
 11. Vaxtamunur og þjónustutekjur bankanna fyrirspurn til viðskiptaráðherra

126. þing, 2000–2001

 1. Alþjóðaþingmannasambandið 2000 skýrsla Íslandsdeild Alþjóðaþingmannasambandsins
 2. Einbreiðar brýr fyrirspurn til samgönguráðherra
 3. Hlutabréfaeign einstaklinga fyrirspurn til fjármálaráðherra
 4. Húshitunarkostnaður fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 5. Kyoto-bókunin fyrirspurn til utanríkisráðherra
 6. Meðferðarstofnanir beiðni um skýrslu til heilbrigðisráðherra
 7. Orkukostnaður fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 8. Tekjur sveitarfélaga af fasteignagjöldum fyrirspurn til félagsmálaráðherra
 9. Undanþágur frá fasteignaskatti fyrirspurn til félagsmálaráðherra
 10. Uppgjörsaðferðir fjármálafyrirtækja fyrirspurn til viðskiptaráðherra
 11. Uppkaup á greiðslumarki í sauðfjárrækt fyrirspurn til landbúnaðarráðherra

125. þing, 1999–2000

 1. Alþjóðaþingmannasambandið 1999 skýrsla Íslandsdeild Alþjóðaþingmannasambandsins
 2. Eignir, skuldir og aflaverðmæti í sjávarútvegi fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
 3. Fyrirkomulag fasteignagjalda á landsbyggðinni fyrirspurn til félagsmálaráðherra
 4. Húshitunarkostnaður fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 5. Innherjaviðskipti fyrirspurn til viðskiptaráðherra
 6. Meðferðarstofnanir beiðni um skýrslu til heilbrigðisráðherra
 7. Skattaleg staða einstaklingsreksturs fyrirspurn til fjármálaráðherra
 8. Sláturkostnaður fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
 9. Starfsemi Ratsjárstofnunar fyrirspurn til utanríkisráðherra
 10. Útgáfa diplómatískra vegabréfa fyrirspurn til utanríkisráðherra
 11. Útsendingar sjónvarpsins fyrirspurn til menntamálaráðherra
 12. Virkjanir og umhverfismat fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 13. Þróun aflamarks fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra

123. þing, 1998–1999

 1. Alþjóðaþingmannasambandið 1998 skýrsla Íslandsdeild Alþjóðaþingmannasambandsins
 2. Áhrif af Schengen-aðild á ferðaþjónustu fyrirspurn til samgönguráðherra
 3. Áhrif hvalveiðibanns fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
 4. Álver á Keilisnesi og virkjanir vegna þess fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 5. Beingreiðslur til bænda fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
 6. Fiskveiðistjórnarkerfi og staða fiskstofna fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
 7. Útboð í Flugstöð Leifs Eiríkssonar fyrirspurn til utanríkisráðherra
 8. Útlán Byggingarsjóðs verkamanna fyrirspurn til félagsmálaráðherra

122. þing, 1997–1998

 1. Hlutafjáreign dótturfyrirtækja ríkisbankanna fyrirspurn til viðskiptaráðherra
 2. Húshitunarkostnaður fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 3. Raðsmíðaskip beiðni um skýrslu til fjármálaráðherra
 4. Staðsetning Fjárfestingarbanka og Nýsköpunarsjóðs fyrirspurn til viðskiptaráðherra
 5. Veitingahús með vínveitingaleyfi fyrirspurn til dómsmálaráðherra

121. þing, 1996–1997

 1. Afli línubáta fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
 2. Heildarafli á Íslandsmiðum fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
 3. Hlutafjáreign ríkisbanka fyrirspurn til viðskiptaráðherra
 4. Jarðeignir ríkisins fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
 5. Orkukostnaður fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 6. Raðsmíðaskip beiðni um skýrslu til fjármálaráðherra
 7. Samræmd próf fyrirspurn til menntamálaráðherra
 8. Skiparatsjár fyrirspurn til utanríkisráðherra
 9. Útflutningur á ferskum fiski fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
 10. Útvarps- og sjónvarpssendingar fyrirspurn til menntamálaráðherra
 11. Þróun kauptaxta fyrirspurn til forsætisráðherra

120. þing, 1995–1996

 1. Áhrif búvöruverðs á almenna verðlagsþróun og forsendur kjarasamninga óundirbúin fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
 2. Einsetnir skólar fyrirspurn til menntamálaráðherra
 3. Endurskoðun á verksviði sýslumannsembætta fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 4. Fjarnám fyrirspurn til menntamálaráðherra
 5. Fjárfesting erlendra aðila á Íslandi fyrirspurn til viðskiptaráðherra
 6. Fjárfesting Íslendinga erlendis fyrirspurn til viðskiptaráðherra
 7. Gjaldþrot einstaklinga fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 8. Græn símanúmer fyrirspurn til samgönguráðherra
 9. Kostnaður ríkissjóðs af gjaldþrotum einstaklinga fyrirspurn til fjármálaráðherra
 10. Lækkun húshitunarkostnaðar óundirbúin fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 11. Rekstur leikskóla á vegum sjúkrahúsa fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 12. Vaxtahækkanir bankanna óundirbúin fyrirspurn til viðskiptaráðherra

118. þing, 1994–1995

 1. Hvalveiðar fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
 2. Jöfnunaraðstoð í skipasmíðaiðnaði fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 3. Listskreytingasjóður ríkisins fyrirspurn til menntamálaráðherra
 4. Lækkun vaxta í bankakerfinu óundirbúin fyrirspurn til viðskiptaráðherra
 5. Niðurgreiðsla og afsláttur til húshitunar fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 6. Nýting rækjukvóta fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
 7. Ráðstafanir vegna erfiðleika loðdýrabænda fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
 8. Skipting rækjukvóta á milli landshluta fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
 9. Skipting rækjukvóta á milli útgerða fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
 10. Skólar á háskólastigi fyrirspurn til menntamálaráðherra

117. þing, 1993–1994

 1. Afli krókaleyfisbáta fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
 2. Afli línubáta fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
 3. Ávinningur iðnaðarins af GATT-samkomulagi fyrirspurn til utanríkisráðherra
 4. Ávinningur sjávarútvegs af GATT-samkomulagi fyrirspurn til utanríkisráðherra
 5. Fjárveitingar til útgáfumála og stjórnmálaflokka fyrirspurn til fjármálaráðherra
 6. Friðunaraðgerðir á karfa fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
 7. Hækkun þjónustugjalda í bönkum og lánastofnunum óundirbúin fyrirspurn til viðskiptaráðherra
 8. Leigutekjur af embættisbústöðum fyrirspurn til fjármálaráðherra
 9. Markaðsátak í rafmagnssölu fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 10. Ónýttar aflaheimildir fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
 11. Ratsjárstöðvar fyrirspurn til utanríkisráðherra
 12. Svæðalokanir fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
 13. Útflutningur á ferskum fiski fyrirspurn til utanríkisráðherra

116. þing, 1992–1993

 1. Afli krókaleyfisbáta fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
 2. Afli línubáta fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
 3. Afstaða Landsvirkjunar til lækkunar orkuverðs fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 4. Einsetinn skóli fyrirspurn til menntamálaráðherra
 5. Erlendar fjárfestingar á Íslandi fyrirspurn til viðskiptaráðherra
 6. Fasteignaskattar ríkisfyrirtækja og stofnana fyrirspurn til fjármálaráðherra
 7. Ferða- og risnukostnaður fyrirspurn til fjármálaráðherra
 8. Fjárfesting Íslendinga erlendis fyrirspurn til viðskiptaráðherra
 9. Fjöldi leiðbeinenda í grunnskólum fyrirspurn til menntamálaráðherra
 10. Heildarafli á Íslandsmiðum fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
 11. Ráðstafanir vegna afnáms aðstöðugjalds fyrirspurn til félagsmálaráðherra
 12. Samþykktir Ríó-ráðstefnunnar fyrirspurn til umhverfisráðherra
 13. Skólamáltíðir fyrirspurn til menntamálaráðherra
 14. Vandi verslunar í strjálbýli fyrirspurn til viðskiptaráðherra

115. þing, 1991–1992

 1. Fjöldi leiðbeinenda í grunnskólum fyrirspurn til menntamálaráðherra
 2. Framkvæmdasjóður fatlaðra fyrirspurn til félagsmálaráðherra
 3. Landsvirkjun fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 4. Nefnd um framtíðarkönnun fyrirspurn til forsætisráðherra
 5. Orkuverð frá Landsvirkjun fyrirspurn til iðnaðarráðherra
 6. Vandi rækjuiðnaðarins fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
 7. Verð á íbúðarhúsnæði fyrirspurn til félagsmálaráðherra

111. þing, 1988–1989

 1. Greiðsla fasteignaskatta fyrirspurn til fjármálaráðherra

110. þing, 1987–1988

 1. Greiðsla fasteignagjalda fyrirspurn til fjármálaráðherra

Meðflutningsmaður

141. þing, 2012–2013

 1. Alþjóðaþingmannasambandið 2012 skýrsla Íslandsdeild Alþjóðaþingmannasambandsins

140. þing, 2011–2012

 1. Alþjóðaþingmannasambandið 2011 skýrsla Íslandsdeild Alþjóðaþingmannasambandsins
 2. Áhrif einfaldara skattkerfis beiðni um skýrslu til fjármálaráðherra
 3. Áhrif lækkunar höfuðstóls húsnæðislána beiðni um skýrslu til fjármálaráðherra
 4. Mat á áhættu fyrir íslenskt efnahagslíf sem stafar af vandamálum evrunnar beiðni um skýrslu til efnahags- og viðskiptaráðherra
 5. Schengen-samstarfið beiðni um skýrslu til innanríkisráðherra

139. þing, 2010–2011

 1. Alþjóðaþingmannasambandið 2010 skýrsla Íslandsdeild Alþjóðaþingmannasambandsins
 2. Mat á beitingu Breta á l. um varnir gegn hryðjuverkum fyrir íslensk fyrirtæki beiðni um skýrslu til fjármálaráðherra
 3. Staða skólamála beiðni um skýrslu til mennta- og menningarmálaráðherra

138. þing, 2009–2010

 1. Alþjóðaþingmannasambandið 2009 skýrsla Íslandsdeild Alþjóðaþingmannasambandsins

127. þing, 2001–2002

 1. Stjórnsýsluendurskoðun á tollframkvæmd skýrsla efnahags- og viðskiptanefnd
 2. Úttekt Ríkisendurskoðunar á skattsvikamálum skýrsla efnahags- og viðskiptanefnd

122. þing, 1997–1998

 1. Alþjóðaþingmannasambandið 1997 skýrsla Íslandsdeild Alþjóðaþingmannasambandsins

121. þing, 1996–1997

 1. Alþjóðaþingmannasambandið 1996 skýrsla Íslandsdeild Alþjóðaþingmannasambandsins
 2. Samkeppnisstaða frjálsra leikhópa gagnvart opinberu leikhúsunum beiðni um skýrslu til menntamálaráðherra

120. þing, 1995–1996

 1. Alþjóðaþingmannasambandið 1995 skýrsla Íslandsdeild Alþjóðaþingmannasambandsins

115. þing, 1991–1992

 1. Alþjóðaþingmannasambandið 1991 skýrsla Íslandsdeild Alþjóðaþingmannasambandsins
 2. Vegalaus börn beiðni um skýrslu til félagsmálaráðherra