Jón Steindór Valdimarsson: fyrirspurnir og skýrslur

1. flutningsmaður

151. þing, 2020–2021

 1. Aðgerðir gegn verðbólgu óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
 2. Efnahagsmál óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 3. Hertar aðgerðir og markaðssetning Íslands óundirbúin fyrirspurn til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
 4. Innflutningur landbúnaðarvara óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 5. Nýjustu aðgerðir vegna Covid-19 og horfur í ferðaþjónustu óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 6. Nýsköpun óundirbúin fyrirspurn til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
 7. Opinberar fjárfestingar óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 8. Sameining sveitarfélaga óundirbúin fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra

150. þing, 2019–2020

 1. Aukin fjölbreytni atvinnulífsins óundirbúin fyrirspurn til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
 2. Efnahagsaðgerðir ríkisstjórnarinnar óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 3. Framkvæmd aðgerða ríkisstjórnarinnar óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
 4. Greiðslur til sauðfjárbúa óundirbúin fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 5. Greiðslur til sauðfjárbúa árin 2014-2018 fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 6. Greiðslur til sauðfjárræktar og nautgriparæktar fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 7. Samkeppnishæfni Íslands óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 8. Staða opinberra framkvæmda óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 9. Vera Íslands á gráum lista og aðgerðir gegn peningaþvætti óundirbúin fyrirspurn til dómsmálaráðherra

149. þing, 2018–2019

 1. Aðgerðir gegn skattsvikum óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 2. Arfur og fjárhæð erfðafjárskatts fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 3. Álag á kynferðisbrotadeild lögreglunnar óundirbúin fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 4. Breskir ríkisborgarar á Íslandi og útganga Bretlands úr Evrópusambandinu fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 5. Brexit óundirbúin fyrirspurn til utanríkisráðherra
 6. Gjaldtaka Isavia á Keflavíkurflugvelli fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
 7. Innflutningur á fersku kjöti óundirbúin fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 8. Íslenskir ríkisborgarar á Bretlandi og útganga Bretlands úr Evrópusambandinu fyrirspurn til utanríkisráðherra
 9. Kostnaður vegna banns við innflutningi á fersku kjöti fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 10. Lánveiting Seðlabanka Íslands til Kaupþings 6. október 2008 fyrirspurn til forsætisráðherra
 11. Opinberar framkvæmdir og fjárfestingar óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 12. Skattskyldur arfur einstaklinga fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 13. Staða þjóðkirkjunnar og tengsl hennar við ríkisvaldið umfram önnur trú- og lífsskoðunarfélög beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra
 14. Störf umboðsmanns Alþingis óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
 15. Tekjur og gjaldtaka Isavia á Keflavíkurflugvelli fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
 16. Veiðigjöld óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
 17. Þýðing á íslenskum lögum og reglugerðum fyrirspurn til forsætisráðherra
 18. Þýðing á íslenskum lögum og reglugerðum fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 19. Þýðing á íslenskum lögum og reglugerðum fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
 20. Þýðing á íslenskum lögum og reglugerðum fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
 21. Þýðing á íslenskum lögum og reglugerðum fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 22. Þýðing á íslenskum lögum og reglugerðum fyrirspurn til utanríkisráðherra
 23. Þýðing á íslenskum lögum og reglugerðum fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 24. Þýðing á íslenskum lögum og reglugerðum fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
 25. Þýðing á íslenskum lögum og reglugerðum fyrirspurn til heilbrigðisráðherra

148. þing, 2017–2018

 1. Frumvarp um persónuvernd óundirbúin fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 2. Innleiðingarhalli EES-mála óundirbúin fyrirspurn til utanríkisráðherra
 3. Lög um opinberar eftirlitsreglur óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
 4. Rekstrarform og ráðstöfun eigna Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins fyrirspurn til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
 5. Skattfrádráttur til nýsköpunarfyrirtækja fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 6. Túlkaþjónusta fyrir innflytjendur fyrirspurn til félags- og jafnréttismálaráðherra

147. þing, 2017

 1. Uppreist æru, reglur og framkvæmd skýrsla stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

146. þing, 2016–2017

 1. Úrskurðir um umgengni barna við umgengnisforeldra fyrirspurn til dómsmálaráðherra

Meðflutningsmaður

151. þing, 2020–2021

 1. Breytingar á skipulagi og framkvæmd skimunar fyrir krabbameini í leghálsi beiðni um skýrslu til heilbrigðisráðherra
 2. Eignarhald 20 stærstu útgerðarfélaga landsins í íslensku atvinnulífi beiðni um skýrslu til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 3. Lántökur ríkissjóðs á næstu árum, líkleg vaxtaþróun og gengisáhætta og áhrif á peningahagkerfið beiðni um skýrslu til fjármála- og efnahagsráðherra
 4. Mat á árangri aðgerða til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru beiðni um skýrslu til fjármála- og efnahagsráðherraefnahags- og viðskiptanefnd
 5. Staða lífeyrissjóða í hagkerfinu beiðni um skýrslu til fjármála- og efnahagsráðherra
 6. Útfærslur framhaldsskólanna á námi á tímum kórónuveirufaraldursins beiðni um skýrslu til mennta- og menningarmálaráðherra

150. þing, 2019–2020

 1. Dánaraðstoð beiðni um skýrslu til heilbrigðisráðherra
 2. Samanburður á greiðslum Samherja fyrir veiðirétt í Namibíu og á Íslandi beiðni um skýrslu til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 3. Útfærslur framhaldsskólanna á námi á tímum kórónuveirufaraldursins beiðni um skýrslu til mennta- og menningarmálaráðherra
 4. Úttekt á starfsemi Menntamálastofnunar beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi

149. þing, 2018–2019

 1. Árangur af stefnu um opinbera háskóla beiðni um skýrslu til mennta- og menningarmálaráðherra
 2. Dánaraðstoð beiðni um skýrslu til heilbrigðisráðherra
 3. Nýting og vistfræðileg þýðing loðnustofnsins 2000--2019 beiðni um skýrslu til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 4. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um eftirlit Fiskistofu álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar
 5. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um sýslumenn álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar
 6. Tjón af völdum myglusvepps á húseignum, opinberri þjónustu og heilsu manna beiðni um skýrslu til forsætisráðherra

148. þing, 2017–2018

 1. Aðdragandi að útgáfu starfsleyfis til kísilverksmiðju Sameinaðs sílikons hf. í Helguvík o.fl. beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi
 2. Aðdragandi að útgáfu starfsleyfis til kísilverksmiðju Sameinaðs sílikons hf. í Helguvík o.fl. beiðni um skýrslu til umhverfis- og auðlindaráðherra
 3. Aðkoma og hlutdeild hulduaðila í kosningum til Alþingis beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
 4. Ábendingar í rannsóknarskýrslum Alþingis beiðni um skýrslu til fjármála- og efnahagsráðherra
 5. Ábendingar í rannsóknarskýrslum Alþingis beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
 6. Ábendingar í skýrslu rannsóknanefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð beiðni um skýrslu til félags- og jafnréttismálaráðherra
 7. Framkvæmd alþjóðlegra skuldbindinga er varða flutning á vopnum beiðni um skýrslu til utanríkisráðherra
 8. Skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2016 álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar
 9. Stjórnsýsla dómstólanna beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi
 10. Stjórnsýsluendurskoðun á starfsemi Útlendingastofnunar beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi
 11. Upplýsingaveita stjórnvalda við Alþingi beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi

147. þing, 2017

 1. Ábendingar í rannsóknarskýrslum Alþingis beiðni um skýrslu til fjármála- og efnahagsráðherra

146. þing, 2016–2017

 1. NATO-þingið 2016 skýrsla Íslandsdeild NATO-þingsins