Þórhildur Sunna Ævarsdóttir: fyrirspurnir og skýrslur

1. flutningsmaður

148. þing, 2017–2018

 1. Hæfi dómara í Landsrétti óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
 2. Ný stjórnarskrá, rannsókn á einkavæðingu bankanna óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
 3. Pólitísk ábyrgð ráðherra óundirbúin fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 4. Sjálfsvíg á geðdeildum og meðferðarstofnunum fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 5. Ummæli ráðherra um þingmann Pírata óundirbúin fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 6. Úttekt á barnaverndarmáli óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
 7. Úttekt nefndar á barnaverndarmálum óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra

147. þing, 2017

 1. Andlát í fangageymslum og fangelsum fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 2. Kröfur um menntun landvarða og heilbrigðisfulltrúa sem fara með valdheimildir, stjórnsýsluaðgerðir og löggæslu fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
 3. Kröfur um menntun opinberra starfsmanna sem fara með valdheimildir, stjórnsýsluaðgerðir og löggæslu fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 4. Kröfur um menntun starfsmanna barnaverndar sem fara með valdheimildir, stjórnsýsluaðgerðir og löggæslu fyrirspurn til félags- og jafnréttismálaráðherra
 5. Kröfur um menntun starfsmanna ríkisstofnana sem fara með valdheimildir, stjórnsýsluaðgerðir og löggæslu fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra

146. þing, 2016–2017

 1. Breytingar á Dyflinnarreglugerðinni óundirbúin fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 2. Evrópuráðsþingið 2016 skýrsla Íslandsdeild Evrópuráðsþingsins
 3. Rannsókn á fangaflugi bandarískra yfirvalda um Ísland fyrirspurn til utanríkisráðherra
 4. Réttaráhrif laga nr. 124/2016, um breytingu á lögum um útlendinga, nr. 80/2016 fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 5. Skipan dómara í Landsrétt óundirbúin fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 6. Yfirlýsingar Bandaríkjaforseta um meðferð á föngum óundirbúin fyrirspurn til utanríkisráðherra

Meðflutningsmaður

148. þing, 2017–2018

 1. Ábendingar í rannsóknarskýrslum Alþingis beiðni um skýrslu til fjármála- og efnahagsráðherra
 2. Ábendingar í rannsóknarskýrslum Alþingis beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
 3. Ábendingar í skýrslu rannsóknanefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð beiðni um skýrslu til félags- og jafnréttismálaráðherra
 4. Evrópuráðsþingið 2017 skýrsla Íslandsdeild Evrópuráðsþingsins
 5. Stjórnsýsla dómstólanna beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi
 6. Upplýsingaveita stjórnvalda við Alþingi beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi

147. þing, 2017

 1. Tölvukerfi og upplýsingatæknimál ríkisins beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi

146. þing, 2016–2017

 1. Skatttekjur, skattrannsóknir og skatteftirlit beiðni um skýrslu til fjármála- og efnahagsráðherra
 2. Staða lýðræðis í stafrænum heimi, ógnir við friðhelgi einkalífs og einstaklingsfrelsi beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra