Orri Páll Jóhannsson: fyrirspurnir og skýrslur

1. flutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Grænþvottur beiðni um skýrslu til menningar- og viðskiptaráðherra

153. þing, 2022–2023

  1. Kostnaðar- og ábatagreiningar vegna skógræktarverkefna fyrirspurn til matvælaráðherra
  2. Listamannalaun fyrirspurn til menningar- og viðskiptaráðherra
  3. Rammaáætlun fyrirspurn til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
  4. Verkefnastyrkir til umhverfismála óundirbúin fyrirspurn til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra

150. þing, 2019–2020

  1. Málefni Isavia óundirbúin fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra

146. þing, 2016–2017

  1. Landvarsla fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
  2. Mengun frá kísilverum óundirbúin fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
  3. Talningar á ferðamönnum fyrirspurn til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
  4. Uppbygging innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra

Meðflutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Niðurgreiðsla nikótínlyfja beiðni um skýrslu til heilbrigðisráðherra
  2. Norrænt samstarf 2023 skýrsla Íslandsdeild Norðurlandaráðs
  3. Ofbeldi og vopnaburður í skólum beiðni um skýrslu til mennta- og barnamálaráðherra
  4. Staða barna innan trúfélaga beiðni um skýrslu til mennta- og barnamálaráðherra

153. þing, 2022–2023

  1. Grænþvottur beiðni um skýrslu til menningar- og viðskiptaráðherra
  2. Norrænt samstarf 2022 skýrsla Íslandsdeild Norðurlandaráðs
  3. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um Samkeppniseftirlitið álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar
  4. Staða barna innan trúfélaga beiðni um skýrslu til mennta- og barnamálaráðherra
  5. Viðhorf heilbrigðisstarfsfólks, sjúklinga og almennings til dánaraðstoðar beiðni um skýrslu til heilbrigðisráðherra

152. þing, 2021–2022

  1. Grænþvottur beiðni um skýrslu til menningar- og viðskiptaráðherra
  2. Norrænt samstarf 2021 skýrsla Íslandsdeild Norðurlandaráðs
  3. Staða barna innan trúfélaga beiðni um skýrslu til mennta- og barnamálaráðherra

146. þing, 2016–2017

  1. Hagir og viðhorf aldraðra beiðni um skýrslu til félags- og jafnréttismálaráðherra