1. flutningsmaður
151. þing, 2020–2021
- Algild hönnun ferðamannastaða óundirbúin fyrirspurn til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
- Almannatryggingar óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
- Almannatryggingar óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
- Almannatryggingar óundirbúin fyrirspurn til félags- og barnamálaráðherra
- Bið eftir geðheilbrigðis- eða endurhæfingarúrræði fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
- Biðlistar í heilbrigðiskerfinu beiðni um skýrslu til heilbrigðisráðherra
- Bóluefni gegn Covid-19 óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
- Börn á biðlistum óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
- Desemberuppbót lífeyrisþega óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
- Endurskoðun skaðabótalaga og bótasjóðir tryggingafélaganna óundirbúin fyrirspurn til dómsmálaráðherra
- Fátækt óundirbúin fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
- Fjarskipti og þjóðaröryggi óundirbúin fyrirspurn til utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra
- Framleiðsla hormónalyfja úr hryssublóði óundirbúin fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
- Frumvarp um kynrænt sjálfræði óundirbúin fyrirspurn til félags- og barnamálaráðherra
- Geðheilbrigðismál óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
- Hækkun almannatrygginga óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
- Hækkun lífeyris almannatrygginga óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
- Hækkun taxta í sjúkraþjálfun óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
- Kjör lífeyrisþega óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
- Lífeyrisgreiðslur almannatrygginga fyrirspurn til félags- og barnamálaráðherra
- Málefni atvinnulausra óundirbúin fyrirspurn til félags- og barnamálaráðherra
- Málefni eldri borgara og öryrkja óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
- Notkun jarðefnaeldsneytis fyrirspurn til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
- Reglugerð um sjúkraþjálfun óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
- Réttur námsmanna til atvinnuleysisbóta óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
- Samkomulag ríkis og sveitarfélaga um málefni fatlaðra óundirbúin fyrirspurn til félags- og barnamálaráðherra
- Skattur af lífeyristekjum og arðgreiðslum óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
- Skerðingar óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
- Skimun á landamærum óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
- Sóttvarnir óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
- Staða drengja í skólakerfinu óundirbúin fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
- Þróun verðbólgu óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
150. þing, 2019–2020
- Aðgengi hreyfihamlaðra að almenningssamgöngum á landsbyggðinni fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
- Aðstoð við skjólstæðinga TR óundirbúin fyrirspurn til félags- og barnamálaráðherra
- Aðstoð við þá sem minnst mega sín óundirbúin fyrirspurn til félags- og barnamálaráðherra
- Ákvarðanir Sjúkratrygginga um kaup á hjálpartækjum óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
- Biðlistar í heilbrigðiskerfinu óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
- Biðlistar í valkvæðar aðgerðir óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
- Biðlistar og stefna ríkisstjórnarinnar óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
- Desemberuppbót lífeyrisþega óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
- Dómur Landsréttar vegna lífeyrisgreiðslna TR óundirbúin fyrirspurn til félags- og barnamálaráðherra
- Endurgreiðslur vegna ólögmætra skerðinga á ellilífeyri fyrirspurn til félags- og barnamálaráðherra
- Fjárhagsstaða eldri borgara, öryrkja og láglaunafólks óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
- Flensufaraldur og fátækt óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
- Framfærsluviðmið óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
- Greiðslur til atvinnulausra óundirbúin fyrirspurn til félags- og barnamálaráðherra
- Greining Covid-19 óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
- Kjör öryrkja óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
- Kostnaður í heilbrigðiskerfinu óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
- Króna á móti krónu skerðingar óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
- Landspítalinn óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
- Leigufélög, rekstur spilakassa óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
- Málefni BUGL óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
- Málefni öryrkja og eldri borgara óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
- Meðhöndlun lögreglu á fólki í geðrofi óundirbúin fyrirspurn til dómsmálaráðherra
- Samgöngur á höfuðborgarsvæðinu óundirbúin fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
- Samskipti Sjúkratrygginga og hjúkrunarheimila óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
- Skattar á lægstu laun óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
- Skerðing réttinda almannatrygginga og félagslegrar aðstoðar fyrirspurn til félags- og barnamálaráðherra
- Skerðingar öryrkja óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
- Skerðingarflokkar lífeyris óundirbúin fyrirspurn til félags- og barnamálaráðherra
- Staða fátækra óundirbúin fyrirspurn til félags- og barnamálaráðherra
- Túlkun skaðabótalaga óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
- Upphæð örorkulífeyris óundirbúin fyrirspurn til félags- og barnamálaráðherra
- Úrræði fyrir börn með geðheilbrigðisvandamál fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
- Útboð á sjúkraþjálfun óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
- Varúðarreglur vegna Covid óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
- Verðbólguhorfur og húsnæðislán óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
- Verðbólguspár óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
- Verðtryggð lán heimilanna óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
- Verðtrygging óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
- Verðtrygging lána óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
- Verðtrygging og bifreiðastyrkur óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
- Vextir og verðtrygging óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
149. þing, 2018–2019
- Aðgengi fatlaðra að hópferðabifreiðum óundirbúin fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
- Aðgengi fatlaðra að opinberum byggingum óundirbúin fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
- Aðgengi fatlaðs fólks í farþegaflutningum fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
- Afnám krónu á móti krónu skerðingar óundirbúin fyrirspurn til félags- og barnamálaráðherra
- Afnám krónu á móti krónu skerðingar óundirbúin fyrirspurn til félags- og barnamálaráðherra
- Almannatryggingar óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
- Áhrif fátæktar á heilsu fólks óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
- Áhrif kjarasamninga á tekjur öryrkja og eldri borgara óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
- Biðlistar eftir bæklunaraðgerðum óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
- Brottkast og meðafli við hrognkelsaveiðar fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
- Fátækt óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
- Fjöldi þeirra sem hafa hreyfihömlunarmat og fjöldi þeirra sem nota hjálpartæki fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
- Framkvæmdir við Reykjanesbraut óundirbúin fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
- Framlög til öryrkja óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
- Hjálparhlutir fyrir fatlaða óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
- Kjör öryrkja óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
- Kjör öryrkja óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
- Launahækkanir bankastjóra ríkisbankanna óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
- Leiðrétting lífeyris vegna búsetuskerðinga óundirbúin fyrirspurn til félags- og barnamálaráðherra
- Leiðrétting vegna búsetuskerðinga TR óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
- Málefni aldraðra óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
- Málefni aldraðra óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
- Málefni fatlaðra barna óundirbúin fyrirspurn til félags- og jafnréttismálaráðherra
- Notkun jarðefnaeldsneytis fyrirspurn til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
- Persónuupplýsingar í sjúkraskrám óundirbúin fyrirspurn til dómsmálaráðherra
- Rannsókn sjálfsvíga óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
- Skerðingar í bótakerfinu óundirbúin fyrirspurn til félags- og jafnréttismálaráðherra
- Skráðar hópbifreiðar með aðgengi fyrir fatlað fólk fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
148. þing, 2017–2018
- Aðgengi fatlaðs fólks í farþegaflutningum fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
- Biðlistar óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
- Endurskoðun skaðabótalaga óundirbúin fyrirspurn til dómsmálaráðherra
- Hleðslustöðvar fyrir rafbíla fyrirspurn til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
- Lífeyrissjóðsgreiðslur til örorkulífeyrisþega fyrirspurn til félags- og jafnréttismálaráðherra
- Lækkun tekjuskatts fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
- Málefni öryrkja óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
- Persónuafsláttur og skattleysismörk óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
- Skattlagning styrkja til lyfjakaupa o.fl. óundirbúin fyrirspurn til félags- og jafnréttismálaráðherra
- Skerðing bóta fólks í sambúð óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
- Skerðingar í lífeyriskerfinu óundirbúin fyrirspurn til félags- og jafnréttismálaráðherra
- Skerðingar lífeyristekna hjá TR óundirbúin fyrirspurn til félags- og jafnréttismálaráðherra
- Skilyrði fyrir gjafsókn óundirbúin fyrirspurn til dómsmálaráðherra
Meðflutningsmaður
151. þing, 2020–2021
- Aðgengi hreyfihamlaðra að mannvirkjum beiðni um skýrslu til félags- og barnamálaráðherra
- Eignarhald 20 stærstu útgerðarfélaga landsins í íslensku atvinnulífi beiðni um skýrslu til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
- Úttekt á starfsemi Vegagerðarinnar beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi
- Vestnorræna ráðið 2020 skýrsla Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins
150. þing, 2019–2020
- Ábyrgð á réttindum barna samkvæmt samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins og öðrum réttarheimildum beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra
- Norrænt samstarf 2019 skýrsla Íslandsdeild Norðurlandaráðs
- Úttekt á starfsemi Lindarhvols ehf. beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi
149. þing, 2018–2019
- Ábyrgð á réttindum barna samkvæmt samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins og öðrum réttarheimildum beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
- Framkvæmd embætta sýslumanna á lögum um aðför og lögum um nauðungarsölu beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra
- Kostir og gallar aðildar Íslands að samningnum um Evrópska efnahagssvæðið beiðni um skýrslu til utanríkisráðherra
- Norrænt samstarf 2018 skýrsla Íslandsdeild Norðurlandaráðs
- Nýting og vistfræðileg þýðing loðnustofnsins 2000--2019 beiðni um skýrslu til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
- Stjórnsýsluendurskoðun á starfsemi Tryggingastofnunar ríkisins beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi
- Úttekt á stöðu ólíkra hópa fólks með tilliti til eigna-, tekju- og atvinnustöðu tíu árum eftir hrun beiðni um skýrslu til félags- og jafnréttismálaráðherra
148. þing, 2017–2018
- Kostir og gallar aðildar Íslands að samningnum um Evrópska efnahagssvæðið beiðni um skýrslu til utanríkisráðherra
- Stjórnsýsla dómstólanna beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi
- Upplýsingaveita stjórnvalda við Alþingi beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi