Guðmundur Ingi Kristinsson: fyrirspurnir og skýrslur

1. flutningsmaður

151. þing, 2020–2021

 1. Algild hönnun ferðamannastaða óundirbúin fyrirspurn til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
 2. Almannatryggingar óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 3. Almannatryggingar óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 4. Almannatryggingar óundirbúin fyrirspurn til félags- og barnamálaráðherra
 5. Bið eftir geðheilbrigðis- eða endurhæfingarúrræði fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 6. Biðlistar í heilbrigðiskerfinu beiðni um skýrslu til heilbrigðisráðherra
 7. Bóluefni gegn Covid-19 óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 8. Börn á biðlistum óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 9. Desemberuppbót lífeyrisþega óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 10. Endurskoðun skaðabótalaga og bótasjóðir tryggingafélaganna óundirbúin fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 11. Fátækt óundirbúin fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
 12. Fjarskipti og þjóðaröryggi óundirbúin fyrirspurn til utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra
 13. Framleiðsla hormónalyfja úr hryssublóði óundirbúin fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 14. Frumvarp um kynrænt sjálfræði óundirbúin fyrirspurn til félags- og barnamálaráðherra
 15. Geðheilbrigðismál óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 16. Hækkun almannatrygginga óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
 17. Hækkun lífeyris almannatrygginga óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 18. Hækkun taxta í sjúkraþjálfun óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 19. Kjör lífeyrisþega óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 20. Lífeyrisgreiðslur almannatrygginga fyrirspurn til félags- og barnamálaráðherra
 21. Málefni atvinnulausra óundirbúin fyrirspurn til félags- og barnamálaráðherra
 22. Málefni eldri borgara og öryrkja óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
 23. Notkun jarðefnaeldsneytis fyrirspurn til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
 24. Reglugerð um sjúkraþjálfun óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 25. Réttur námsmanna til atvinnuleysisbóta óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
 26. Samkomulag ríkis og sveitarfélaga um málefni fatlaðra óundirbúin fyrirspurn til félags- og barnamálaráðherra
 27. Skattur af lífeyristekjum og arðgreiðslum óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 28. Skerðingar óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 29. Skimun á landamærum óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 30. Sóttvarnir óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 31. Staða drengja í skólakerfinu óundirbúin fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
 32. Þróun verðbólgu óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra

150. þing, 2019–2020

 1. Aðgengi hreyfihamlaðra að almenningssamgöngum á landsbyggðinni fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
 2. Aðstoð við skjólstæðinga TR óundirbúin fyrirspurn til félags- og barnamálaráðherra
 3. Aðstoð við þá sem minnst mega sín óundirbúin fyrirspurn til félags- og barnamálaráðherra
 4. Ákvarðanir Sjúkratrygginga um kaup á hjálpartækjum óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 5. Biðlistar í heilbrigðiskerfinu óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 6. Biðlistar í valkvæðar aðgerðir óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 7. Biðlistar og stefna ríkisstjórnarinnar óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
 8. Desemberuppbót lífeyrisþega óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
 9. Dómur Landsréttar vegna lífeyrisgreiðslna TR óundirbúin fyrirspurn til félags- og barnamálaráðherra
 10. Endurgreiðslur vegna ólögmætra skerðinga á ellilífeyri fyrirspurn til félags- og barnamálaráðherra
 11. Fjárhagsstaða eldri borgara, öryrkja og láglaunafólks óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 12. Flensufaraldur og fátækt óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 13. Framfærsluviðmið óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
 14. Greiðslur til atvinnulausra óundirbúin fyrirspurn til félags- og barnamálaráðherra
 15. Greining Covid-19 óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 16. Kjör öryrkja óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
 17. Kostnaður í heilbrigðiskerfinu óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 18. Króna á móti krónu skerðingar óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 19. Landspítalinn óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 20. Leigufélög, rekstur spilakassa óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 21. Málefni BUGL óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 22. Málefni öryrkja og eldri borgara óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
 23. Meðhöndlun lögreglu á fólki í geðrofi óundirbúin fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 24. Samgöngur á höfuðborgarsvæðinu óundirbúin fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
 25. Samskipti Sjúkratrygginga og hjúkrunarheimila óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 26. Skattar á lægstu laun óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 27. Skerðing réttinda almannatrygginga og félagslegrar aðstoðar fyrirspurn til félags- og barnamálaráðherra
 28. Skerðingar öryrkja óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 29. Skerðingarflokkar lífeyris óundirbúin fyrirspurn til félags- og barnamálaráðherra
 30. Staða fátækra óundirbúin fyrirspurn til félags- og barnamálaráðherra
 31. Túlkun skaðabótalaga óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 32. Upphæð örorkulífeyris óundirbúin fyrirspurn til félags- og barnamálaráðherra
 33. Úrræði fyrir börn með geðheilbrigðisvandamál fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 34. Útboð á sjúkraþjálfun óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 35. Varúðarreglur vegna Covid óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
 36. Verðbólguhorfur og húsnæðislán óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 37. Verðbólguspár óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 38. Verðtryggð lán heimilanna óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 39. Verðtrygging óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 40. Verðtrygging lána óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 41. Verðtrygging og bifreiðastyrkur óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 42. Vextir og verðtrygging óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra

149. þing, 2018–2019

 1. Aðgengi fatlaðra að hópferðabifreiðum óundirbúin fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
 2. Aðgengi fatlaðra að opinberum byggingum óundirbúin fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
 3. Aðgengi fatlaðs fólks í farþegaflutningum fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
 4. Afnám krónu á móti krónu skerðingar óundirbúin fyrirspurn til félags- og barnamálaráðherra
 5. Afnám krónu á móti krónu skerðingar óundirbúin fyrirspurn til félags- og barnamálaráðherra
 6. Almannatryggingar óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 7. Áhrif fátæktar á heilsu fólks óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 8. Áhrif kjarasamninga á tekjur öryrkja og eldri borgara óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
 9. Biðlistar eftir bæklunaraðgerðum óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 10. Brottkast og meðafli við hrognkelsaveiðar fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 11. Fátækt óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
 12. Fjöldi þeirra sem hafa hreyfihömlunarmat og fjöldi þeirra sem nota hjálpartæki fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 13. Framkvæmdir við Reykjanesbraut óundirbúin fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
 14. Framlög til öryrkja óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 15. Hjálparhlutir fyrir fatlaða óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 16. Kjör öryrkja óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 17. Kjör öryrkja óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
 18. Launahækkanir bankastjóra ríkisbankanna óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
 19. Leiðrétting lífeyris vegna búsetuskerðinga óundirbúin fyrirspurn til félags- og barnamálaráðherra
 20. Leiðrétting vegna búsetuskerðinga TR óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 21. Málefni aldraðra óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 22. Málefni aldraðra óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 23. Málefni fatlaðra barna óundirbúin fyrirspurn til félags- og jafnréttismálaráðherra
 24. Notkun jarðefnaeldsneytis fyrirspurn til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
 25. Persónuupplýsingar í sjúkraskrám óundirbúin fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 26. Rannsókn sjálfsvíga óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 27. Skerðingar í bótakerfinu óundirbúin fyrirspurn til félags- og jafnréttismálaráðherra
 28. Skráðar hópbifreiðar með aðgengi fyrir fatlað fólk fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra

148. þing, 2017–2018

 1. Aðgengi fatlaðs fólks í farþegaflutningum fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
 2. Biðlistar óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
 3. Endurskoðun skaðabótalaga óundirbúin fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 4. Hleðslustöðvar fyrir rafbíla fyrirspurn til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
 5. Lífeyrissjóðsgreiðslur til örorkulífeyrisþega fyrirspurn til félags- og jafnréttismálaráðherra
 6. Lækkun tekjuskatts fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 7. Málefni öryrkja óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
 8. Persónuafsláttur og skattleysismörk óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
 9. Skattlagning styrkja til lyfjakaupa o.fl. óundirbúin fyrirspurn til félags- og jafnréttismálaráðherra
 10. Skerðing bóta fólks í sambúð óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
 11. Skerðingar í lífeyriskerfinu óundirbúin fyrirspurn til félags- og jafnréttismálaráðherra
 12. Skerðingar lífeyristekna hjá TR óundirbúin fyrirspurn til félags- og jafnréttismálaráðherra
 13. Skilyrði fyrir gjafsókn óundirbúin fyrirspurn til dómsmálaráðherra

Meðflutningsmaður

151. þing, 2020–2021

 1. Aðgengi hreyfihamlaðra að mannvirkjum beiðni um skýrslu til félags- og barnamálaráðherra
 2. Eignarhald 20 stærstu útgerðarfélaga landsins í íslensku atvinnulífi beiðni um skýrslu til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 3. Úttekt á starfsemi Vegagerðarinnar beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi
 4. Vestnorræna ráðið 2020 skýrsla Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins

150. þing, 2019–2020

 1. Ábyrgð á réttindum barna samkvæmt samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins og öðrum réttarheimildum beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra
 2. Norrænt samstarf 2019 skýrsla Íslandsdeild Norðurlandaráðs
 3. Úttekt á starfsemi Lindarhvols ehf. beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi

149. þing, 2018–2019

 1. Ábyrgð á réttindum barna samkvæmt samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins og öðrum réttarheimildum beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
 2. Framkvæmd embætta sýslumanna á lögum um aðför og lögum um nauðungarsölu beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra
 3. Kostir og gallar aðildar Íslands að samningnum um Evrópska efnahagssvæðið beiðni um skýrslu til utanríkisráðherra
 4. Norrænt samstarf 2018 skýrsla Íslandsdeild Norðurlandaráðs
 5. Nýting og vistfræðileg þýðing loðnustofnsins 2000--2019 beiðni um skýrslu til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
 6. Stjórnsýsluendurskoðun á starfsemi Tryggingastofnunar ríkisins beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi
 7. Úttekt á stöðu ólíkra hópa fólks með tilliti til eigna-, tekju- og atvinnustöðu tíu árum eftir hrun beiðni um skýrslu til félags- og jafnréttismálaráðherra

148. þing, 2017–2018

 1. Kostir og gallar aðildar Íslands að samningnum um Evrópska efnahagssvæðið beiðni um skýrslu til utanríkisráðherra
 2. Stjórnsýsla dómstólanna beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi
 3. Upplýsingaveita stjórnvalda við Alþingi beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi