Ingibjörg Isaksen: fyrirspurnir og skýrslur

1. flutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Atvinnuþátttaka eldra fólks fyrirspurn til félags- og vinnumarkaðsráðherra
  2. Boð um fjárframlög til einkarekinna háskóla fyrirspurn til háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
  3. Brottvísun fólks úr landi og eftirlit með landamærum óundirbúin fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  4. Endurskoðun laga um verndar- og orkunýtingaráætlun fyrirspurn til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
  5. Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2023 skýrsla Íslandsdeild þingmannanefnda EFTA og EES
  6. Greining á smávirkjunum beiðni um skýrslu til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
  7. Loftbrú og þróun flugfargjalda í innanlandsflugi fyrirspurn til innviðaráðherra
  8. Meðferð ákæruvalds í kynferðisbrotamálum fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  9. Stöðugildi hjá ríkislögreglustjóra fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  10. Útflutningstekjur, skattar og útgjöld ríkisins eftir landshlutum beiðni um skýrslu til fjármála- og efnahagsráðherra
  11. Virkjunarkostir fyrirspurn til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
  12. Öflun grænnar orku óundirbúin fyrirspurn til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra

153. þing, 2022–2023

  1. Einkamál í héraði fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  2. Endurgreiðsla flugferða vegna heilbrigðisþjónustu innanlands fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  3. Endurskoðun laga um verndar- og orkunýtingaráætlun fyrirspurn til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
  4. Fríverslunar­samtök Evrópu og Evrópska efna­hagssvæðið 2022 skýrsla Íslandsdeild þingmannanefnda EFTA og EES
  5. Greiðslumark sauðfjárbænda óundirbúin fyrirspurn til matvælaráðherra
  6. Greiðslumark sauðfjárbænda fyrirspurn til matvælaráðherra
  7. Jöfnun kostnaðar vegna flugvélaeldsneytis beiðni um skýrslu til innviðaráðherra
  8. Kornrækt fyrirspurn til matvælaráðherra
  9. Matvælaöryggi og stuðningur við landbúnað óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  10. Samanburður á framleiðslu á innlendu og innfluttu kjöti fyrirspurn til matvælaráðherra
  11. Staðsetning á þyrlu Landhelgisgæslunnar fyrirspurn til dómsmálaráðherra

152. þing, 2021–2022

  1. Fríverslunar­samtök Evrópu og Evrópska efna­hagssvæðið 2021 skýrsla Íslandsdeild þingmannanefnda EFTA og EES
  2. Fæðuöryggi óundirbúin fyrirspurn til matvælaráðherra
  3. Heildarendurskoðun á þjónustu við eldra fólk óundirbúin fyrirspurn til félags- og vinnumarkaðsráðherra
  4. Húsnæði fyrir lögreglumenn í dreifðum byggðum fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  5. Viðmiðunartímabil fæðingarorlofs fyrirspurn til félags- og vinnumarkaðsráðherra

Meðflutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Gjaldtaka í sjókvíaeldi beiðni um skýrslu til matvælaráðherra