Jódís Skúladóttir: fyrirspurnir og skýrslur

1. flutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Aðgerðir til eflingar náms í heibrigðisvísindum óundirbúin fyrirspurn til háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
  2. Hríseyjarferjan fyrirspurn til innviðaráðherra
  3. Lögbundnar nefndir innan sveitarfélaga fyrirspurn til innviðaráðherra
  4. Lögbundnar nefndir innan sveitarfélaga og náttúruvernd fyrirspurn til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
  5. Niðurgreiðsla nikótínlyfja beiðni um skýrslu til heilbrigðisráðherra
  6. Ofbeldi og vopnaburður í skólum beiðni um skýrslu til mennta- og barnamálaráðherra
  7. Sérstök móttaka fyrir konur innan heilsugæslunnar óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra

153. þing, 2022–2023

  1. Félagsleg staða barnungra mæðra fyrirspurn til félags- og vinnumarkaðsráðherra
  2. Fæðingarþjónusta á landsbyggðinni óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  3. Heilbrigðisþjónusta við intersex og trans fólk fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  4. Jafnræði í skráningu foreldratengsla fyrirspurn til innviðaráðherra
  5. Staða barnungra mæðra gagnvart heilbrigðiskerfinu fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  6. Staða og framvinda hálendisþjóðgarðs fyrirspurn til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra

152. þing, 2021–2022

  1. Hallormsstaðaskóli óundirbúin fyrirspurn til háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
  2. Heildarúttekt heilbrigðisþjónustu við einstaklinga með vímuefnasjúkdóma fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  3. Hugsanleg aðild að ESB óundirbúin fyrirspurn til utanríkisráðherra
  4. Loftbrú fyrirspurn til innviðaráðherra

Meðflutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Árangur í móttöku og aðlögun erlendra ríkisborgara beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
  2. Grænþvottur beiðni um skýrslu til menningar- og viðskiptaráðherra
  3. Staða barna innan trúfélaga beiðni um skýrslu til mennta- og barnamálaráðherra
  4. Útflutningstekjur, skattar og útgjöld ríkisins eftir landshlutum beiðni um skýrslu til fjármála- og efnahagsráðherra

153. þing, 2022–2023

  1. Árangur í móttöku og aðlögun erlendra ríkisborgara beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
  2. Grænþvottur beiðni um skýrslu til menningar- og viðskiptaráðherra
  3. Jöfnun kostnaðar vegna flugvélaeldsneytis beiðni um skýrslu til innviðaráðherra
  4. Staða barna innan trúfélaga beiðni um skýrslu til mennta- og barnamálaráðherra

152. þing, 2021–2022

  1. Grænþvottur beiðni um skýrslu til menningar- og viðskiptaráðherra
  2. Staða barna innan trúfélaga beiðni um skýrslu til mennta- og barnamálaráðherra