Eyjólfur Ármannsson: fyrirspurnir og skýrslur

1. flutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Aðgerðir gegn verðbólgu og nýting á skattfé óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  2. Atvinnuleyfi til leigubifreiðaaksturs fyrirspurn til innviðaráðherra
  3. Atvinnuleyfi til leigubifreiðaaksturs fyrirspurn til innviðaráðherra
  4. Brot gegn áfengislögum fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  5. Eftirlit með framkvæmd ákæruvalds fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  6. Fjárlög og aðgerðir gegn verðbólgu óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  7. Greiðsla viðbótarlauna til starfsmanna ríkisins fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  8. Hjúkrunarheimili á landsbyggðinni fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  9. Hlutverk ríkisfjármála í baráttunni gegn verðbólgu óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  10. Kostir og gallar hugsanlegrar aðildar Íslands að tollabandalagi Evrópusambandsins beiðni um skýrslu til utanríkisráðherra
  11. Kostir og gallar Schengen-samningsins beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra
  12. Ráðstöfun Byggðastofnunar á aflaheimildum fyrirspurn til innviðaráðherra
  13. Ríkisútvarpið og áfengisauglýsingar fyrirspurn til menningar- og viðskiptaráðherra
  14. Sjávargróður og þörungaeldi fyrirspurn til matvælaráðherra
  15. Skólanámskrár, skólastarf og lestrarkennsla fyrirspurn til mennta- og barnamálaráðherra
  16. Tímabil strandveiða óundirbúin fyrirspurn til matvælaráðherra
  17. Tímabundið eftirlit á innri landamærum óundirbúin fyrirspurn til utanríkisráðherra
  18. Viðbrögð við stöðu Íslands í PISA-könnuninni óundirbúin fyrirspurn til mennta- og barnamálaráðherra

153. þing, 2022–2023

  1. Aðgerðir Háskóla Íslands gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi fyrirspurn til háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
  2. Byrjendalæsi og leshraðamælingar fyrirspurn til mennta- og barnamálaráðherra
  3. Eigendastefna ríkisins fyrir fjármálafyrirtæki fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  4. Fræðastörf við Háskóla Íslands fyrirspurn til háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
  5. Gæsluvarðhald og fangelsisvistun útlendinga fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  6. Hatursorðræða fyrirspurn til forsætisráðherra
  7. Kostir og gallar hugsanlegrar aðildar Íslands að tollabandalagi Evrópusambandsins beiðni um skýrslu til utanríkisráðherra
  8. Kostnaður vegna afgreiðslu umsókna um alþjóðlega vernd fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  9. Miðlunartillaga ríkissáttasemjara óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  10. Ríkisábyrgð ÍL-sjóðs óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  11. Samningar um skólaþjónustu fyrirspurn til mennta- og barnamálaráðherra
  12. Sjómannaskólinn við Háteigsveg fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  13. Útseld vinna sérfræðinga Stjórnarráðsins og opinberra háskóla fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  14. Veiðiráðgjöf Hafrannsóknarstofnunar fyrirspurn til matvælaráðherra

152. þing, 2021–2022

  1. Frumvarp um strandveiðar óundirbúin fyrirspurn til matvælaráðherra
  2. Græn orka óundirbúin fyrirspurn til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
  3. Lesskilningur ungmenna óundirbúin fyrirspurn til mennta- og barnamálaráðherra
  4. Rannsókn héraðssaksóknara fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  5. Skerðing í strandveiðum óundirbúin fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

Meðflutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Gjaldtaka í sjókvíaeldi beiðni um skýrslu til matvælaráðherra
  2. Leiðrétting námslána beiðni um skýrslu til háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
  3. Læsi beiðni um skýrslu til mennta- og barnamálaráðherra
  4. Norðurskautsmál 2023 skýrsla Íslandsdeild þingmannaráðstefnunnar um norðurskautsmál
  5. Ráðstöfun byggðakvóta beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi
  6. Vestnorræna ráðið 2023 skýrsla Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins

153. þing, 2022–2023

  1. norðurskautsmál 2022 skýrsla Íslandsdeild þingmannaráðstefnunnar um norðurskautsmál
  2. Áhrif breytinga á 194. gr. almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra
  3. Áhrif heimilisofbeldis við úrskurð um umgengni beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra
  4. Kostnaður samfélagsins vegna fátæktar beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
  5. Læsi beiðni um skýrslu til mennta- og barnamálaráðherra
  6. Tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps í fasteignum og um réttarstöðu eigenda þeirra beiðni um skýrslu til innviðaráðherra
  7. Tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps í leikskólum og grunnskólum beiðni um skýrslu til mennta- og barnamálaráðherra
  8. Vestnorræna ráðið 2022 skýrsla Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins

152. þing, 2021–2022

  1. Eftirlitsstörf byggingarstjóra beiðni um skýrslu til innviðaráðherra
  2. Framlög, styrkir, viljayfirlýsingar, fyrirheit og samningar allra ráðherra beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi
  3. Norðurskautsmál 2021 skýrsla Íslandsdeild þingmannaráðstefnunnar um norðurskautsmál
  4. Stjórnsýsluendurskoðun á samningi íslenska ríkisins við Microsoft beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi
  5. Tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps í fasteignum og um réttarstöðu eigenda þeirra beiðni um skýrslu til innviðaráðherra
  6. Undanþágur frá aldursákvæði hjúskaparlaga beiðni um skýrslu til innanríkisráðherra
  7. Vestnorræna ráðið 2021 skýrsla Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins