Kristrún Frostadóttir: fyrirspurnir og skýrslur

1. flutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Aðgerðir í húsnæðismálum og stuðningur við barnafjölskyldur óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  2. Aðgerðir stjórnvalda fyrir fólk á húsnæðismarkaði óundirbúin fyrirspurn til innviðaráðherra
  3. Aðgerðir stjórnvalda gegn verðbólgu óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  4. Aðgerðir til að bæta stöðu á húsnæðismarkaði óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  5. Aðhaldsaðgerðir ríkisstjórnarinnar óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  6. Afstaða stjórnvalda í utanríkismálum óundirbúin fyrirspurn til utanríkisráðherra
  7. Endurskoðun á bakvaktafyrirkomulagi ljósmæðra fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  8. Fjármögnun kjarasamninga óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  9. Fjármögnun stuðnings við Grindvíkinga og mótvægisaðgerðir á húsnæðismarkaði óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  10. Fjármögnun velferðarkerfisins óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  11. Fyrirhuguð kaup Landsbankans á TM óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  12. Kostnaður við byggingu hjúkrunarheimila fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  13. Mótvægisaðgerðir fyrir Grindvíkinga óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  14. Rekstur og aðbúnaður Landhelgisgæslunnar óundirbúin fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  15. Samkeppniseftirlit á Íslandi og innleiðing skaðabótatilskipunar ESB óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  16. Skráning skammtímaleigu húsnæðis í atvinnuskyni óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  17. Staðan í efnahagsmálum óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  18. Styrking tilfærslukerfa og kjarasamningar óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  19. Viðskiptaþvinganir og aðrar aðgerðir vegna ástandsins á Gaza óundirbúin fyrirspurn til utanríkisráðherra

153. þing, 2022–2023

  1. Aðgengi að heilbrigðisþjónustu fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  2. Aðgerðir ríkisstjórnar í efnahagsmálum óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  3. Endurskoðun sauðfjársamnings óundirbúin fyrirspurn til matvælaráðherra
  4. Fjarheilbrigðisþjónusta fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  5. Fjárframlög til heilbrigðismála óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  6. Fjármögnun heilbrigðiskerfisins óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  7. Fjármögnun og efling heimahjúkrunar fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  8. Fjárveitingar til geðheilbrigðisþjónustu fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  9. Fjárveitingar til heilsugæslu fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  10. Fjöldi legurýma fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  11. Héraðslækningar fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  12. Hjúkrunarrými fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  13. Hækkun barnabóta óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  14. Hækkun gjalda óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  15. Ívilnun til uppbyggingar húsnæðis óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  16. Kostnaður vegna verktakagreiðslna til lækna fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  17. Kostnaður við sjúkraskrárkerfi og gagnagrunna fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  18. Landsbyggðarlán Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar fyrirspurn til innviðaráðherra
  19. Lækkuð stofnframlög til húsnæðisuppbyggingar óundirbúin fyrirspurn til innviðaráðherra
  20. Mönnunarvandinn í heilbrigðiskerfinu óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  21. Sala Íslandsbanka óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  22. Skuldbindingar vegna ÍL-sjóðs óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  23. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu Íslandsbanka óundirbúin fyrirspurn til menningar- og viðskiptaráðherra
  24. Ummæli innviðaráðherra um skattamál óundirbúin fyrirspurn til innviðaráðherra
  25. Þjónusta við eldra fólk fyrirspurn til félags- og vinnumarkaðsráðherra

152. þing, 2021–2022

  1. Efnahagsaðgerðir og húsnæðismál óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  2. Mótvægisaðgerðir gegn verðhækkunum óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  3. Val á útboðsaðilum við sölu Íslandsbanka óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  4. Verkefnið „Allir vinna“ fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  5. Viðbrögð við efnahagsástandinu fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra

Meðflutningsmaður

153. þing, 2022–2023

  1. Áhrif heimilisofbeldis við úrskurð um umgengni beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra
  2. Stjórnarmálefni ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi
  3. Tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps í fasteignum og um réttarstöðu eigenda þeirra beiðni um skýrslu til innviðaráðherra
  4. Vestnorræna ráðið 2022 skýrsla Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins

152. þing, 2021–2022

  1. Áhrif heimilisofbeldis við úrskurð um umgengni beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra
  2. Beiðni ráðherra um úttekt Ríkisendurskoðunar á sölu eignarhluta ríkisins í Íslandsbanka fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  3. Framlög, styrkir, viljayfirlýsingar, fyrirheit og samningar allra ráðherra beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi
  4. Vestnorræna ráðið 2021 skýrsla Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins