Ásthildur Lóa Þórsdóttir: fyrirspurnir og skýrslur

1. flutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Aðgerðir vegna greiðsluerfiðleika fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  2. Aðgerðir vegna greiðsluerfiðleika fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  3. Afkomuöryggi heimila óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  4. Áhrif hækkunar stýrivaxta á heimilin í landinu óundirbúin fyrirspurn til menningar- og viðskiptaráðherra
  5. Áhrif launahækkana og hagnaðardrifin verðbólga óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  6. Hækkun stýrivaxta og áhrif þeirra á verðbólgu óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  7. Kaup Landsbanka á TM óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  8. Nauðungarsala fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  9. Rannsóknarskýrsla um heimilin vegna bankahrunsins óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  10. Samráð starfshóps um endurskoðun húsaleigulaga við hagaðila fyrirspurn til innviðaráðherra
  11. Staða Grindvíkinga óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  12. Vatnsréttindi fyrirspurn til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
  13. Vatnsréttindi fyrirspurn til innviðaráðherra

153. þing, 2022–2023

  1. Aðgerðir vegna greiðsluerfiðleika fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  2. Ástandið á leigumarkaði vegna verðbólguhækkunar óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  3. Endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna fyrirspurn til háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
  4. Endurskoðun reglugerðar um söfnun og miðlun upplýsinga um fjárhagsmálefni og lánstraust fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  5. Fasteignalán til neytenda fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  6. Greiðsluaðlögun einstaklinga fyrirspurn til félags- og vinnumarkaðsráðherra
  7. Greiðslubyrði heimilanna óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  8. Hækkun verðbólgu óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  9. Íbúðarhúsnæði í eigu einstaklinga fyrirspurn til innviðaráðherra
  10. Lögheimilisskilyrði laga um gjaldþrotaskipti fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  11. Nauðungarsala, fjárnám og gjaldþrotaskipti hjá einstaklingum fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  12. Niðurstöður úttektar á meðferð vanskilalána fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  13. Rafræn skilríki fyrir Íslendinga sem búa erlendis fyrirspurn til háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
  14. Samráð starfshóps um endurskoðun húsaleigulaga við hagaðila fyrirspurn til innviðaráðherra
  15. Stimpilgjöld fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  16. Stýrivextir og aðgerðir stjórnvalda gegn verðbólgu óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  17. Vaxtahækkanir óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  18. Verðbólga og peningamagn í umferð fyrirspurn til forsætisráðherra
  19. Verðbætur útlána innlánsstofnana fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  20. Viðskiptareikningar við Seðlabanka Íslands fyrirspurn til forsætisráðherra
  21. Þrepaskiptur skyldusparnaður óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra

152. þing, 2021–2022

  1. Aðlögun barna að skólastarfi fyrirspurn til mennta- og barnamálaráðherra
  2. Áhrif hækkunar fasteignamats fyrirspurn til innviðaráðherra
  3. Áhrif hækkunar fasteignamats fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  4. Einstaklingar sem ekki eiga íbúðarhúsnæði fyrirspurn til innviðaráðherra
  5. Endurskipulagning fjármálakerfisins fyrirspurn til forsætisráðherra
  6. Endurskoðun almannatryggingakerfisins óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  7. Endurskoðun neysluviðmiða fyrirspurn til félags- og vinnumarkaðsráðherra
  8. Endurskoðun reglugerðar um söfnun og miðlun upplýsinga um fjárhagsmálefni og lánstraust fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  9. Fasteignamat 2021 vegna bílastæða við fjöleignarhús fyrirspurn til innviðaráðherra
  10. Fjöldi einstaklinga sem fjárnám hefur verið gert hjá fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  11. Fyrirkomulag við sölu á hlut ríkisins í fjármálafyrirtækjum óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  12. Hámark greiðslubyrðar fasteignalána fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  13. Húsnæðisliður í vísitölunni óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  14. Hækkanir á fasteignamati óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  15. Hækkanir húsnæðisliðar óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  16. Kærur til kærunefndar greiðsluaðlögunarmála vegna ákvarðana umboðsmanns skuldara fyrirspurn til félags- og vinnumarkaðsráðherra
  17. Kærur til úrskurðarnefndar velferðarmála vegna ákvarðana barnaverndaryfirvalda fyrirspurn til félags- og vinnumarkaðsráðherra
  18. Kærur til úrskurðarnefndar velferðarmála vegna ákvarðana Sjúkratrygginga Íslands fyrirspurn til félags- og vinnumarkaðsráðherra
  19. Kærur til úrskurðarnefndar velferðarmála vegna ákvarðana sveitarfélaga fyrirspurn til félags- og vinnumarkaðsráðherra
  20. Kærur til úrskurðarnefndar velferðarmála vegna ákvarðana Tryggingastofnunar ríkisins fyrirspurn til félags- og vinnumarkaðsráðherra
  21. Kærur til úrskurðarnefndar velferðarmála vegna ákvarðana um greiðslur til foreldra langveikra eða alvarlega fatlaðra barna fyrirspurn til félags- og vinnumarkaðsráðherra
  22. Kærur til úrskurðarnefndar velferðarmála vegna ákvarðana umboðsmanns skuldara fyrirspurn til félags- og vinnumarkaðsráðherra
  23. Kærur til úrskurðarnefndar velferðarmála vegna ákvarðana Vinnumálastofnunar fyrirspurn til félags- og vinnumarkaðsráðherra
  24. Kærur til úrskurðarnefndar velferðarmála vegna fæðingar- og foreldraorlofsmála fyrirspurn til félags- og vinnumarkaðsráðherra
  25. Kærur til úrskurðarnefndar velferðarmála vegna húsnæðismála fyrirspurn til félags- og vinnumarkaðsráðherra
  26. Kærur vegna ákvarðana um synjun fjárhagsaðstoðar til greiðslu tryggingar fyrir kostnaði vegna gjaldþrotaskipta fyrirspurn til félags- og vinnumarkaðsráðherra
  27. Landeyjahöfn fyrirspurn til innviðaráðherra
  28. Laun forstjóra ríkisfyrirtækja óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  29. Laun starfsmanna Seðlabanka Íslands fyrirspurn til forsætisráðherra
  30. Lögheimilisskilyrði laga um gjaldþrotaskipti fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  31. Lögheimilisskilyrði laga um greiðsluaðlögun fyrirspurn til félags- og vinnumarkaðsráðherra
  32. Nauðungarsala, fjárnám og gjaldþrotaskipti hjá einstaklingum fyrirspurn til innanríkisráðherra
  33. Ógildingarmál og stefnubirting fyrirspurn til innanríkisráðherra
  34. Raforka fyrirspurn til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
  35. Rafræn skilríki fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  36. Samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra fyrirspurn til forsætisráðherra
  37. Samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  38. Samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  39. Samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra fyrirspurn til félags- og vinnumarkaðsráðherra
  40. Samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  41. Samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra fyrirspurn til háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
  42. Samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra fyrirspurn til innviðaráðherra
  43. Samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra fyrirspurn til matvælaráðherra
  44. Samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra fyrirspurn til menningar- og viðskiptaráðherra
  45. Samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra fyrirspurn til mennta- og barnamálaráðherra
  46. Samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra fyrirspurn til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
  47. Samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra fyrirspurn til utanríkisráðherra
  48. Skilyrði fyrir gerð greiðsluáætlunar um skatta og opinber gjöld fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  49. Skuldir heimila við fjármálafyrirtæki fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  50. Staða heimilanna í efnahagsþrengingum vegna heimsfaraldurs kórónuveiru fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  51. Staða mála á Landspítala fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  52. Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki fyrirspurn til menningar- og viðskiptaráðherra
  53. Útburður úr íbúðarhúsnæði fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  54. Valfrjáls bókun við alþjóðasamninginn um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi fyrirspurn til forsætisráðherra
  55. Vextir og húsnæðisliður í vísitölunni óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra

Meðflutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Áhrif breytinga á 194. gr. almennra hegningarlaga og um opinbera framkvæmd í kjölfar breytinganna beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra
  2. Eftirlitsstörf byggingarstjóra beiðni um skýrslu til innviðaráðherra
  3. Hlutur fyrirtækja í hagnaðardrifinni verðbólgu beiðni um skýrslu til fjármála- og efnahagsráðherra
  4. Kostir og gallar hugsanlegrar aðildar Íslands að tollabandalagi Evrópusambandsins beiðni um skýrslu til utanríkisráðherra
  5. Kostir og gallar Schengen-samningsins beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra
  6. Leiðrétting námslána beiðni um skýrslu til háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
  7. Læsi beiðni um skýrslu til mennta- og barnamálaráðherra
  8. Ofbeldi og vopnaburður í skólum beiðni um skýrslu til mennta- og barnamálaráðherra
  9. Ráðstöfun byggðakvóta beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi
  10. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um Fangelsismálastofnun álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar
  11. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um Matvælastofnun álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar
  12. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um Sinfóníuhljómsveit Íslands álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar

153. þing, 2022–2023

  1. Áhrif breytinga á 194. gr. almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra
  2. Áhrif heimilisofbeldis við úrskurð um umgengni beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra
  3. Kostir og gallar hugsanlegrar aðildar Íslands að tollabandalagi Evrópusambandsins beiðni um skýrslu til utanríkisráðherra
  4. Kostnaður samfélagsins vegna fátæktar beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
  5. Læsi beiðni um skýrslu til mennta- og barnamálaráðherra
  6. Ráðstöfun byggðakvóta beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi
  7. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um innheimtu dómsekta álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar
  8. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um Innheimtustofnun sveitarfélaga álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar
  9. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um Landeyjahöfn álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar
  10. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um Samkeppniseftirlitið álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar
  11. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um sjókvíaeldi, lagaframkvæmd, stjórnsýslu og eftirlit álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar
  12. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um Vegagerðina - Stjórnun, reikningshald og eftirlit með öryggi og gæðum framkvæmda álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar
  13. Tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps í fasteignum og um réttarstöðu eigenda þeirra beiðni um skýrslu til innviðaráðherra
  14. Tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps í leikskólum og grunnskólum beiðni um skýrslu til mennta- og barnamálaráðherra

152. þing, 2021–2022

  1. Eftirlitsstörf byggingarstjóra beiðni um skýrslu til innviðaráðherra
  2. Framlög, styrkir, viljayfirlýsingar, fyrirheit og samningar allra ráðherra beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi
  3. Geðheilbrigðisþjónusta beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi
  4. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um geðheilbrigðisþjónustu álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar
  5. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um Landhelgisgæslu Íslands álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar
  6. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um stofnanir ríkisins álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar
  7. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um sýslumanninn á höfuðborgarsvæðinu álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar
  8. Stjórnsýsluendurskoðun á samningi íslenska ríkisins við Microsoft beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi
  9. Tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps í fasteignum og um réttarstöðu eigenda þeirra beiðni um skýrslu til innviðaráðherra
  10. Undanþágur frá aldursákvæði hjúskaparlaga beiðni um skýrslu til innanríkisráðherra