Gísli Rafn Ólafsson: fyrirspurnir og skýrslur

1. flutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Alvarleg atvik tengd fæðingum fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  2. Áhrif verðbólgu á námslán fyrirspurn til háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
  3. Ástandsskoðun húseigna fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  4. Bifhjól fyrirspurn til innviðaráðherra
  5. Bifhjól fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  6. Bifhjól fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  7. Bifhjól fyrirspurn til innviðaráðherra
  8. Breyting á ákvæði um blygðunarsemisbrot fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  9. Brottfall úr framhaldsskólum fyrirspurn til mennta- og barnamálaráðherra
  10. Brottfall úr háskólum og aðgerðir vegna kórónuveirufaraldurs fyrirspurn til háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
  11. Búseta í iðnaðarhúsnæði fyrirspurn til innviðaráðherra
  12. Eftirlit með fiskveiðum fyrirspurn til matvælaráðherra
  13. Eftirlit með netöryggi fyrirspurn til háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
  14. Eldislaxar sem sleppa fyrirspurn til matvælaráðherra
  15. Endurnýjun rekstrarleyfis Arctic Sea Farm óundirbúin fyrirspurn til matvælaráðherra
  16. Endurskoðun laga um almannavarnir fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  17. Fordæming stríðsglæpa á Gaza og mannúðarhlé óundirbúin fyrirspurn til utanríkisráðherra
  18. Fæðingar á Íslandi fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  19. Greiningar á þreytueinkennum eftir veirusýkingu fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  20. Hagsmunir brotaþola varðandi aðgengi sakbornings að gögnum í sakamálum fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  21. Inngrip í fæðingar fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  22. Innleiðing sáttmála um ofbeldi og áreitni á vinnumarkaði fyrirspurn til félags- og vinnumarkaðsráðherra
  23. Íþróttalög fyrirspurn til mennta- og barnamálaráðherra
  24. Málsmeðferðartími kynferðisbrotamála fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  25. Námslán og veikindi fyrirspurn til háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
  26. Rafmagnsbílar fyrirspurn til innviðaráðherra
  27. Rafmagnsbílar fyrirspurn til innviðaráðherra
  28. Rannsókn kynferðisbrotamála fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  29. Sértækur byggðakvóti fyrirspurn til innviðaráðherra
  30. Símahlustanir fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  31. Sjúkraflutningar fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  32. Skatttekjur sveitarfélaga vegna stóriðju og sjókvíaeldis fyrirspurn til innviðaráðherra
  33. Slys á hjólandi vegfarendum fyrirspurn til innviðaráðherra
  34. Störf við stóriðju og sjókvíaeldi fyrirspurn til háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
  35. Úthlutun byggðakvóta fyrirspurn til matvælaráðherra

153. þing, 2022–2023

  1. Aðgengi að heilbrigðisþjónustu í Kjósarhreppi fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  2. Biðtími eftir afplánun fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  3. Bótasjóður fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  4. Fjarskipti í Kjósarhreppi fyrirspurn til háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
  5. Forvarnir og viðbrögð við gróðureldum fyrirspurn til innviðaráðherra
  6. Forvarnir og viðbrögð við gróðureldum fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  7. Frávísun kæra fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  8. Gagnanotkun Seðlabanka Íslands fyrirspurn til forsætisráðherra
  9. Gagnkvæm gilding ökuskírteina fyrirspurn til innviðaráðherra
  10. Hleranir fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  11. Kennsla um kynheilbrigði og ofbeldisforvarnir í grunn- og framhaldsskólum fyrirspurn til mennta- og barnamálaráðherra
  12. Kostnaður vegna aðgerða gegn kynferðisbrotum fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  13. Krabbamein hjá slökkviliðsmönnum fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  14. Ljósmæður og fæðingarlæknar fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  15. Markviss kennsla um kynheilbrigði og ofbeldisforvarnir í grunn- og framhaldsskólum fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  16. Málsmeðferðartími kynferðisbrotamála fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  17. ME-sjúkdómurinn fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  18. ME-sjúkdómurinn hjá börnum fyrirspurn til mennta- og barnamálaráðherra
  19. Póstnúmer Kjósarhrepps fyrirspurn til innviðaráðherra
  20. Raforkumál í Kjósarhreppi fyrirspurn til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
  21. Rannsókn kynferðisbrotamála fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  22. Sjúklingar með ME-sjúkdóminn fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  23. Skipun starfshóps um skráningu án tilgreinds heimilisfangs fyrirspurn til innviðaráðherra
  24. Staða þeirra sem eru óstaðsettir í hús í þjóðskrá fyrirspurn til innviðaráðherra
  25. Vegaframkvæmdir í Kjósarhreppi fyrirspurn til innviðaráðherra
  26. Verklag lögreglu við tilkynningar um niðurfellingu rannsóknar fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  27. Vernd gegn netárásum fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  28. Vinnumiðlunarnet Evrópu (EURES) fyrirspurn til félags- og vinnumarkaðsráðherra
  29. Yfirráð yfir kvóta fyrirspurn til matvælaráðherra

152. þing, 2021–2022

  1. Biðtími eftir afplánun fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  2. Byrlanir fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  3. Forvarnir og viðbrögð við gróðureldum fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  4. Greiðslur til foreldra langveikra eða alvarlega fatlaðra barna fyrirspurn til félags- og vinnumarkaðsráðherra
  5. Kostnaður vegna aðgerða gegn kynferðisbrotum fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  6. Málsmeðferðartími kynferðisbrotamála fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  7. Reynsla og menntun lögreglumanna fyrirspurn til innanríkisráðherra
  8. Skimun fyrir BRCA-genum og fyrirbyggjandi aðgerðir vegna þeirra fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  9. Skimun fyrir brjóstakrabbameini fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  10. Skimun fyrir leghálskrabbameini fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  11. Stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra

Meðflutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Áhrif breytinga á 194. gr. almennra hegningarlaga og um opinbera framkvæmd í kjölfar breytinganna beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra
  2. Eftirlitsstörf byggingarstjóra beiðni um skýrslu til innviðaráðherra
  3. Erlend fjárfesting á Íslandi samanborið við önnur norræn ríki beiðni um skýrslu til fjármála- og efnahagsráðherra
  4. Hlutur fyrirtækja í hagnaðardrifinni verðbólgu beiðni um skýrslu til fjármála- og efnahagsráðherra
  5. Kostir og gallar hugsanlegrar aðildar Íslands að tollabandalagi Evrópusambandsins beiðni um skýrslu til utanríkisráðherra
  6. Kostir og gallar Schengen-samningsins beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra
  7. Leiðrétting námslána beiðni um skýrslu til háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
  8. Niðurgreiðsla nikótínlyfja beiðni um skýrslu til heilbrigðisráðherra
  9. Ofbeldi og vopnaburður í skólum beiðni um skýrslu til mennta- og barnamálaráðherra
  10. Ráðstöfun byggðakvóta beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi
  11. Sjálfstæði og fullveldi Palestínu beiðni um skýrslu til utanríkisráðherra
  12. Staða barna innan trúfélaga beiðni um skýrslu til mennta- og barnamálaráðherra

153. þing, 2022–2023

  1. Áhrif breytinga á 194. gr. almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra
  2. Áhrif heimilisofbeldis við úrskurð um umgengni beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra
  3. Fríverslunar­samtök Evrópu og Evrópska efna­hagssvæðið 2022 skýrsla Íslandsdeild þingmannanefnda EFTA og EES
  4. Grænþvottur beiðni um skýrslu til menningar- og viðskiptaráðherra
  5. Kostir og gallar hugsanlegrar aðildar Íslands að tollabandalagi Evrópusambandsins beiðni um skýrslu til utanríkisráðherra
  6. Kostnaður samfélagsins vegna fátæktar beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
  7. Ráðstöfun byggðakvóta beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi
  8. Staða barna innan trúfélaga beiðni um skýrslu til mennta- og barnamálaráðherra
  9. Stjórnarmálefni ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi
  10. Tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps í fasteignum og um réttarstöðu eigenda þeirra beiðni um skýrslu til innviðaráðherra
  11. Tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps í leikskólum og grunnskólum beiðni um skýrslu til mennta- og barnamálaráðherra

152. þing, 2021–2022

  1. Áhrif heimilisofbeldis við úrskurð um umgengni beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra
  2. Eftirlitsstörf byggingarstjóra beiðni um skýrslu til innviðaráðherra
  3. Framlög, styrkir, viljayfirlýsingar, fyrirheit og samningar allra ráðherra beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi
  4. Stjórnsýsluendurskoðun á samningi íslenska ríkisins við Microsoft beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi
  5. Tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps í fasteignum og um réttarstöðu eigenda þeirra beiðni um skýrslu til innviðaráðherra
  6. Undanþágur frá aldursákvæði hjúskaparlaga beiðni um skýrslu til innanríkisráðherra