Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir: fyrirspurnir og skýrslur

1. flutningsmaður

152. þing, 2021–2022

 1. Aðför í umgengnismálum fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 2. Atvinnuleyfi fyrirspurn til félags- og vinnumarkaðsráðherra
 3. Börn á flótta óundirbúin fyrirspurn til mennta- og barnamálaráðherra
 4. Fjöldi umsækjenda um alþjóðlega vernd sem hafa stöðu flóttamanns í öðru ríki fyrirspurn til innanríkisráðherra
 5. Framkvæmd laga um jafna meðferð óháð kynþætti eða þjóðernisuppruna fyrirspurn til forsætisráðherra
 6. Gögn frá Útlendingastofnun og ráðherraáabyrgð óundirbúin fyrirspurn til mennta- og barnamálaráðherra
 7. Kostnaður við brottvísanir fyrirspurn til innanríkisráðherra
 8. Samkomulag við Rauða krossinn um þjónustu við flóttamenn óundirbúin fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 9. Ummæli innviðaráðherra á búnaðarþingi óundirbúin fyrirspurn til innviðaráðherra
 10. Umsóknir um alþjóðlega vernd óundirbúin fyrirspurn til innanríkisráðherra
 11. Umsækjendur um alþjóðlega vernd sem hafa fengið synjun á umsókn sinni og bíða flutnings fyrirspurn til dómsmálaráðherra
 12. Viðskiptaþvinganir vegna kjörræðismanns Hvíta-Rússlands óundirbúin fyrirspurn til utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra

Meðflutningsmaður

152. þing, 2021–2022

 1. Áhrif heimilisofbeldis við úrskurð um umgengni beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra
 2. Eftirlitsstörf byggingarstjóra beiðni um skýrslu til innviðaráðherra
 3. Framlög, styrkir, viljayfirlýsingar, fyrirheit og samningar allra ráðherra beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi
 4. Fríverslunar­samtök Evrópu og Evrópska efna­hagssvæðið 2021 skýrsla Íslandsdeild þingmannanefnda EFTA og EES
 5. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um Landhelgisgæslu Íslands álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar
 6. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um sýslumanninn á höfuðborgarsvæðinu álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar
 7. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um þjónustu við fatlað fólk samkvæmt lögum nr. 38/2018 álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar
 8. Stjórnsýsluendurskoðun á samningi íslenska ríkisins við Microsoft beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi
 9. Tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps í fasteignum og um réttarstöðu eigenda þeirra beiðni um skýrslu til innviðaráðherra
 10. Undanþágur frá aldursákvæði hjúskaparlaga beiðni um skýrslu til innanríkisráðherra